Kristján Davíðsson

Page 1

Kristján Davíðsson 1917 - 2013


Sýning á 14 verkum eftir Kristján Davíðsson Í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Verkin eru öll í eigu bankans. 31. maí – 31. ágúst 2013

Arion-art 09363

Flæðarmál 1983-1984 120x110 Olíulitir á striga

Arion-art 09486

Án titils 1991 100 x 80 Olíulitir á striga

Arion-art 10060

Án titils 38 x 50 Vatnslitir


Arion-art 09187

Fjara 1965-1988 100 x 90 Olíulitir á striga

Arion-art 09203

Án titils 1969 60 x 40 Vatnslitir

Arion-art 09211

Án titils 85 x 85 Oliulitir á striga


Arion-art 10204

Án titils 2006 40 x 50 Olíulitir á striga

Arion-art 09045

Eldur og ís 1970 75 x75 Olíulitir á striga

Arion-art 10183

Án titils 2007 200 x 180 Olíulitir á striga

Arion-art 16/40

Án titils 1984 36 x 29 Grafík


Arion-art 10161

Án titils 2005 150 x 135 Olíulitir á striga

Arion-art 10174

Án titils 1965 85 x 85 Olíulitir á striga

Arion-art 09090

Litasinfónía 1969 160 x160 Olíulitir á striga

Arion-art 09141

Án titils 1965-1968 95 x 85 Olíulitir á striga


Milan Kundera

Davíðsson Þegar ég kom fyrst inn á vinnustofu Kristjáns Davíðssonar veitti ég því strax athygli hvað málverkin hans voru frumleg á einhvern hátt sem erfitt er að skilgreina. Smátt og smátt áttaði ég mig á merkingu þeirra: ég fann að þessi óhlutbundnu verk hans voru eins og ævintýraleg tilbrigði við mjög svo raunverulegt landslagið á Íslandi! Fallegt landslag, hvað er það? Saga málaralistarinnar hefur frá upphafi leitað svara við þeirri spurningu; gotnesk dómkirkja, uppstilling sem slík; torg í borg frá endurreisnartímanum; almenningsgarðar og garðar frá kassíska tímanum. Seinna, mjög hægt, uppgötvaði hún fegurð náttúrunnar, skóga, fjalla, áa. Lengi vel stóð mönnum stuggur af háu fjalli, báru þegar best lét virðingu fyrir því, en það var ekki fyrr en seinna sem maðurinn gat farið að líta á það sem fallegt. Maður sem alinn er upp á meginlandi Evrópu hefur allt frá æsku ákveðna skoðun á því hvað telst vera fallegt andslag og hvað ekki. En hvað með Íslending? Á Íslandi eru engir hallargarðar eins og sjá má í Versölum, engir grænir skógar sem svo mjög voru lofsungnir á rómantíska tímanum. Ísland er að stórum hluta þakið hrauni þar sem engin tré þrífast og litbrigði eru fá; aðeins um hundrað litbrigði við grátt og brúnt, afmörkuð af bláum lit hafs og himins. Við þessar óviðjafnanlegu aðstæður verður fegurð landslagsins aðeins fagurfræðilegt viðfangsefni. Fyrir þjóð er það hins vegar tilvistarlegt viðfangsefni. Hvernig er hægt að búa í landi og unna því án þess að finnast það fallegt? Hlutverk og köllun listmálaranna var að uppgötva fegurð eigin lands. Ég leiðrétti mig: skapa fegurð eyjarinnar sinnar, því fegurð landslags er ekki verk náttúrunnar. Hún er sköpunarverk mannsins, skynfæra hans, fagurfræðilegrar skynjunar hans. Kæri Kristján, þú leyfðir mér að birta myndir af málverkum eftir þig á tveimur bóka minna hér í Frakklandi. Ég var stoltur og ánægður að fá að gera það. Hverju er við þetta að bæta? Ég hef mikið dálæti á málverkunum þínum, nýt þess að horfa á þau, aftur og aftur. © MK 2007 Friðrik Rafnsson þýðandi


Milan Kundera

Davidsson When I found myself for the first time in Kristjan Davidsson’s studio I was struck by the originality of his paintings, so hard to define; slowly I started to understand: I perceived his abstract paintings as fantastic variations on the perfectly concrete Icelandic landscape! What is a beautiful landscape? The history of painting is still trying to find the answer: a Gothic cathedral, a landscape in itself; a square in a Renaissance town, parks and gardens of the classical era; later, very slowly, it discovered the beauty of nature, the forests, mountains and rivers. At first the big mountain provoked a feeling of fear, respect at best, but only recently man has been able to grasp its beauty. From childhood a continental European has a clear idea of what a beautiful landscape is. But what about the Icelander? He has no gardens such as those that can be admired at Versailles, nor green forests which dazzle romantic spirits. The earth in Iceland is covered with lava, most of its surface lacks trees and colour; there is nothing but a hundred shades of grey and brown, framed by the blue sky and sea. In this incomparable situation the beauty of landscape is more than a mere aesthetic problem. For a nation it is an existentialist question. How can you love and live in a country without finding it lovely? It is the painter’s mission to discover the beauty of his land. Let me correct myself: to create the beauty of his island, for the beauty of a landscape is not the work of nature. It is the work of man; of his senses and of his aesthetic feeling. Dear Kristjan, you have allowed me to publish your paintings on the covers of two of my novels in France. For me it was a great joy and honour. What more can I say? I love your paintings deeply, and am always delighted to see them, again and again! © MK 2007 Halldór Björn Runólfsson þýðandi


Lj贸smyndun Gu冒mundur Ing贸lfsson


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.