Fræðsluverkefni Þorpsins - Bláfáninn 2013-2014

Page 1

Gaman-saman á Langasandi

2013 og 2014

Hvað langar þig að gera?

• • Náttúruleg listaverk

Langisandur er spennandi staður til útiveru fyrir börn, ungmenni, fjölskyldur og aðra! Ströndin býður upp á fjölmarga möguleika til útiveru allt árið um kring! Við viljum sýna og kenna fólki að nýta sér náttúruna til leikja og skemmtunar og um leið bera virðingu fyrir þeirri auðlind sem náttúran er. Hér eru dæmi um hvað hægt er að gera!

Ævintýraheimur

Leikir í sandinum


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.