Bæjarstjórnarfundur nr. 1236

Page 1

Bæjarstjórn - 1236 FUNDARBOÐ 1236. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 14. júní 2016 og hefst kl. 17:00

Dagskrá: Almenn erindi 1.

1601399 - Skýrsla bæjarstjóra Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 1. maí síðastliðnum.

2.

1601180 - Kosning í ráð og nefndir 2016, samkvæmt 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar Kosningar og tilnefningar í ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. 1.1 Bæjarstjórn Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. Kosning 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. Kosning 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. 1.2. Bæjarráð Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja til vara til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. Tilnefning áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. 1.3. Velferðar- og mannréttindaráð Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja til vara til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. Tilnefning áheyrnarfulltrúa og varaáheyranarfulltrúa til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.


1.4. Skóla- og frístundaráð Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja til vara til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. Tilnefning áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. 1.5. Skipulags- og umhverfisráð Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja til vara til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. Tilnefning áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa til eins árs skv. sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar. 3.

1606021 - Forsetakosningar 2016 - 25. júní 2016 Tillaga um gerð og frágang kjörskrár vegna forsetakosninga 25. júní 2016 ásamt afgreiðslu launagreiðslna til kjörstjórna og annarra starfsmanna.

4.

1605142 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2016 Viðauki við fjárhagsáætlun 2016 lagður fram til staðfestingar.

5.

1606056 - Sorphirðugjöld 2016 - endurákvörðun Með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 14. apríl mars var álagning sorpgjalda hjá Akraneskaupstað fyrir árið 2016 talin ólögmæt vegna formgalla. Úrskurðarnefndin taldi heilbrigðisfulltrúa/heilbrigðiseftirlitið ekki geta veitt lögbundna umsögn skv. 25. gr. laga nr. 7/1998 um mengunarvarnir og hollustuhætti í skjóli þess að eftirlitið starfi í umboði heilbrigðisnefndar. Eftirfarandi staðfesting heilbrigðisnefndar á umsögninni, sem fór fram á fundi nefndarinnar 27. janúar 2016 var ekki talin bæta úr ágallanum þar sem álagning samkvæmt gjaldskránni, sem birt var í Stjórnartíðindum þann 29. desember 2015, fór fram um miðjan janúar 2016. Með vísan til laga um mengunarvarnir og hollustuhætti nr. 7/1998 og laga um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003 er því nauðsynlegt að endurákvarða sorpgjöld hjá Akraneskaupstað fyrir árið 2016. Fyrir liggur drög að nýrri gjaldskrá þar sem gert er ráð fyrir óbreyttu árlegu gjaldi en í útfærslu innheimtunar er gætt ákvæða laga nr. 29/1995 um endurgreiðslu oftekinna skatta vegna sorpgjalda sem þegar hafa verið innheimt vegna fyrri hluta ársins 2016. Ákvörðun bæjarstjórnar verði send til umsagnar Heilbrigðisnefndar Vesturlands samkvæmt 25. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998.

Afgreiðsla til staðfestingar 6.

1403167 - Mannauðsstefna Akraneskaupstaðar Bæjarráð samþykkti Mannauðsstefnu Akraneskaupstaðar ásamt breytingartillögum á fundi sínum þann 26. maí síðastliðinn og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.


7.

1605120 - Bæjarlistamaður Akraness 2016 Erindi menningar- og safnanefndar um tilnefningu til bæjarlistamanns Akraness fyrir árið 2016.

8.

1606005 - Umboð til handa bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar

Fundargerðir til kynningar 9.

1601006 - Fundargerðir 2016 - bæjarráð 3182. fundargerð bæjarráðs frá 26. maí 2016.

10. 1601007 - Fundargerðir 2016 - velferðar- og mannréttindaráð 40. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 8. júní 2016. 11. 1601008 - Fundargerðir 2016 - skóla- og frístundaráð 38. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 30. maí 2016. 39. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 6. júní 2016. 12. 1601009 - Fundargerðir 2016 - skipulags- og umhverfisráð 35. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 6. júní 2016. 13. 1601013 - Fundargerðir 2016 - Höfði hjúkrunar og dvalarheimili 64. fundargerð stjórnar Höfða frá 30. maí 2016. 14. 1601011 - Fundargerðir 2016 - Faxaflóahafnir 146. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 23. maí 2016. 15. 1601012 - Fundargerðir 2016 - Orkuveita Reykjavíkur 230. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 25. apríl 2016. 16. 1603032 - Fundargerðir 2016 - Samband ísl. sveitarfélaga 839. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. maí 2016.

10. júní 2016 Steinar Adolfsson, sviðsstjóri.



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.