48tbl_nytt

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

VINSÆLASTI ORKUDRYKKUR Á ÍSLANDI Í DAG!

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

REYKJANESBÆ Heilsuform Reykjanesbæ, Krossmóum

Opið: virka daga 11-18

vf.is

F IMMTUdagur inn 6. d ese mbe r 2 0 12 • 4 8. tölubla ð • 33. á rga ngur

Lýsa upp skammdegið Nú er búið að kveikja jólaljós á trjám, í görðum og gluggum. Þessi ljós lýsa upp skammdegið nú þegar dagurinn er mjög stuttur. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar jólaljósin voru kveikt á jólatré Reykjanesbæjar um liðna helgi. Fleiri myndir frá því í blaðinu í dag.

n LEIKLIST

Bráðskemmtilegt og fjörugt jólaleikrit

A Síða 24

n heimabakstur

súkkulaðikonfekt og fleira gott

A Síða 18

n keflavíkurkirkja

opnuð að nýju eftir breytingar

A Síða 16-17

ALLT

G

45 K

Undirfatalínan „Reykjanes“ framleidd á Ásbrú

Í

dag opnar Icewear formlega saumastofu sína á Ásbrú í Reykjanesbæ. Á saumastofunni eru framleiddar vörur úr íslenskri ull og starfa alls tólf starfsmenn hjá fyrirtækinu hér á Suðurnesjum. Starfsfókið hlaut þjálfun á saumastofu fyrirtækisins í Vík. Ný vörulína fyrirtækisins, sem ber nafnið „Reykjanes“ lítur einnig dagsins ljós á morgun. Um er að ræða undirföt úr angóru- og lambsull. „Þetta er mjúk og þægileg lína sem heldur vel á hita og passar sérstaklega fyrir íslenska að-

750

KR.

OG EIMSKIP FLYTJANDI KEMUR JÓLAPÖKKUNUM TIL SKILA

stæður,“ segir Ragnar Davíð Baldvinsson hjá Icewear. „Við völdum nafnið Reykjanes þar sem við erum að framleiða þetta á nýrri saumastofu okkar að Ásbrú og fannst tilvalið að tengja þetta saman með þessum hætti. Þessi lína hefur slegið í gegn og lagerinn okkar tæmist jafnóðum. Saumastofan á Ásbrú var var opnuð í júlí og við erum sífellt að auka framleiðsluna. Við búumst við því að bæta við okkur fleira starfsfólki á næstu vikum.“ | www.flytjandi.is | sími 421 7788 |


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.