Grafarvogsbladid 2.tbl 2009

Page 1

Grafarvogsblaðið 2. tbl. 20. árg. 2009 - febrúar

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Grillið í Grafarvogi Sími 567-7974

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

Þjónustuaðili

Hressir á sparkvellinum Þessir hressu strákar voru að hamast í fótbolta á sparkvellinum í Hamrahverfi þegar ljósmyndara bar að garði. Hressir drengir og létu nepjuna ekkert á sig fá enda skjólið gott og gervigrasið autt á sparkvellinum. GV-mynd ÞK

Ferskur fiskur og fiskréttir ÝSA R/BL ÝSA M/ROÐI ÝMSIR RÉTTIR

1090 KR/KG* 890 KR/KG* 1190 KR/KG*

* ath. þetta eru ekki tilboðsverð heldur föst verð hjá okkur

Háholti 13-15 Mosfellsbæ - milli Krónunnar og Mosfellsbakarís - Opið 10-19 alla virka daga

Tjónaskoðun . bílamálun . réttingar

]Xjk\`^eX$ jXc Xe el _m\i]`

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 info@kar.is www.kar.is Hafðu samband eða kíktu í heimsókn - Frí tjónaskoðun Vottað réttingarverkstæði - Samningar við öll tryggingarfélög

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir

Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h


2

GV

Fréttir

Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@centrum.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson. Prentun: Landsprent ehf.. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Hvað fer næst? Við á Grafarvogsblaðinu höfum ekki farið varhluta af gífurlegri reiði sem ríkir í hverfinu vegna þess að ÁTVR ákvað á dögunum að loka Vínbúðinni í Spönginni. Það verður að teljast mjög döpur þjónusta að geta ekki haldið úti einni vínbúð í 20 þúsund manna hverfi. Við leituðum skýringa og þær eru hér neðar á síðunni. Ein þeirra er að lítið hafi verið að gera í búðinni. Það kann að vera rétt og ástæðan án efa sú að búðin var afar lítil og léleg en þó betra að hafa hana en ekki. Vonandi sér ÁTVR sér fært að opna Vínbúð á ný í hverfinu sem allra fyrst og hlýtur það að vera krafa mikils meirihluta Grafarvogsbúa. Upplagt væti til að mynda fyrir ÁTVR að opna glæsilega vínbúð í Gylfaflötinni þar sem á lausu er mjög hentugt húsnæði fyrir slíka verslun og staðsetningin mjög góð. Brotthvarf Vínbúðarinnar hefur rifjað upp brotthvarf Sorpu úr hverfinu á sínum tíma sem mörgum mislíkaði og mislíkar enn. Er nema von að maður spyrji sig hvað fari næst? Enn og aftur rignir yfir okkur hringingum frá óánægðum lesendum vegna hundaskíts á göngustígum. Kominn er tími til að hundaeigendur átti sig á því að göngustígar í hverfum Grafarvogs eru ekki salerni fyrir hunda. Er ekki ofverk hundaeigenda að taka plastpoka með í göngutúrinn og þrífa upp eftir hunda sína. Stærri hundar eru engir eftirbátar mannfólksins þegar hægðir eru annars vegar og því af þessu einstakur sóðaskapur. Hundaeigendur! Hundskist til að taka ykkur á í þessum efnum.

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@centrum.is

Vínbúðin kemur á ný Grafarvogsbúar eru mikið óhressir með brotthvarf Vínbúðarinnar úr Spönginni. Skýringar ÁTVR eru eftirfarandi: ,,Ástæðurnar fyrir því að Vínbúðinni í Spöng var lokað eru þær helstar að leigutími húsnæðisins rann út um áramótin og rekstur vínbúðarinnar hefur ekki gengið sem skyldi undanfarið. Ofan á þetta bætist að vínbúðin var í húsnæði sem var mjög óhentugt. Verslunar- og lagerrými voru t.a.m.um helmingi minni en vínbúðir af þessari stærðargráðu þurfa að hafa. Miðað við aðsóknartölur vínbúðarinnar, þá er einnig ljóst að vínbúðin þjónaði minnihluta íbúa hverfisins. Niðurstaðan var sú að við mátum þarfir íbúa hverfisins þannig að þær kalli bæði á stærri vínbúð og betri staðsetningu,’’ sagði Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs ÁTVR í samtali við Grafarvogsblaðið. Einar sagði ennfremur: ,,Við höfum gefið það út að við erum ekki búin að yfirgefa hverfið - langt frá því. Við ætlum að nota næstu misseri til að kanna hentuga staðsetningu fyrir vínbúð. Þegar við opnun nýja vínbúð í hverfinu, þá verður hún stærri en gamla vínbúðin, með meira vöruúrvali og stórum kæli fyrir bjór,’’ Einar S. Einarsson. sagði Einar.

Nýja heimasíðan þar sem hægt er að fletta Grafarvogsblaðinu og Árbæjarblaðinu á mjög einfaldan hátt.

Auðvelt að fletta Grafarvogsblaðinu á netinu - ný heimasíða fyrir Grafarvogsblaðið og Árbæjarblaðið komin í gagnið á www.skrautas.is

Útgáfufyrirtæki Grafarvogsblaðsins og Árbæjarblaðsins, Skrautás ehf. hefur nú opnað heimasíðu á netinu. Slóðin er www.skrautas.is Heimasíðan er afar einföld og þægileg og ætti að gagnast öllum er hana skoða.

Á skrautás.is er hægt að fletta Grafarvogsblaðinu nokkur ár aftur í tímann á PDF-skjölum. Öllum tölublöðum Grafarvogsblaðsins og Árbæjarblaðsins verður í framtíðinni komið fyrir á skrautas.is um leið og blöðin hafa verið prentuð.

Skömmu áður en Grafarvogsblaðið fór í prentun barst okkur fréttatilkynning frá Dofra Hermannssyni. Dofri er Grafarvogsbúi og varaborgarfulltrúi fyrir Samfylkingu í borgarstjórn Reykjavíkur.

Ég hef undanfarin ár beitt mér fyrir umhverfisvernd og nýsköpun í atvinnumálum með áherslu á hátækni- og sprotafyrirtæki, ferðaþjónustu, menningar- og listastarf. Á vettvangi borgarmála hef ég talað fyrir nýrri hugsun í samgöngum borgarinnar. Að auðvelda umferð gangandi og hjólandi í styttri ferðum og gera strætó að raunhæfum valkosti við bílinn í stað þess að reisa tröllauknar slaufur og láta hraðbrautir skera í sundur gróin hverfi. Með því má auka hagkvæmni í samgöngum og stuðla að auknum lífsgæðum í hverfum borgarinnar.’’

Rétt er að benda auglýsendum á að nú eykst enn auglýsingagildi blaðanna en nú þegar höfum við greint mikla umferð á heimasíðuna og á hún örugglega eftir að aukast mjög er fram líða stundir.

Dofri býður sig fram í 5.-6. sætið í Reykjavík

Fréttatilkynning Dofra Hermannssonar er svohljóðandi: ,,Ég, Dofri Hermannsson, býð mig fram í 5.-6. sæti í Reykjavík fyrir Samfylkinguna í komandi Alþingiskosningum. Mikið hefur verið rætt um þörf á endurnýjun á Alþingi eftir bankahrunið og með framboði mínu vil ég leggja mitt af mörkum til að svo megi verða.

Dofri Hermannsson.



4

Matgoggurinn

GV

Tómatsúpa, kjúlli og heitar perur - að hætti Jóhönnu og Ásgeirs Hjónin Jóhanna Hinz og Ásgeir Freyr Björgvinsson, Flétturima 22, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Girnilegar uppskriftir þeirra fara hér á eftir.

Fljótleg tómatsúpa í forrétt 1 dós tómatsúpa (440 grömm). 2 ½ desilíter mjólk. 2 desilítrar vatn. 4 matskeiðar sýrður rjómi. Aðferð fyrir fljótlega tómatsúpa: Hellið tómatsúpunni í pott. Bætið mjólk og vatni útí tómatsúpuna og látið suðuna koma upp. Berið fram með smá slettu af sýrðum rjóma. Súpan bragðast mun betur ef hún er jöfnuð með mjólk og vatni.

Kjúklingaréttur með pasta í aðalrétt 500 grömm pasta.

400 grömm kjúklingastrimlar. Paprika (Græn og Rauð). Sveppir. 1 krukka pastasósa. 1/2 krukka vatn. Rifinn ostur. Hvítlauksbrauð. Aðferð fyrir kjúklingarétt með pasta: Hita skal ofnin í 200 C. því næst er rauðri og grænni papriku ásamt sveppum skorið niður. Pasta er svo soðið í léttsöltu vatni fer eftir smekk. Grænmetið og sveppirnir eru svo steikt ásamt kjúklingnum en samt ekki saman. Kjúklingurinn er svo settur í eldfast mót, ásamt grænmetinu og pastanu hellt yfir. Hellið svo pastasósunni yfir allt saman. Hellið 1/2 krukku af vatni yfir allt saman og stráið osti yfir. Steikið í ofni í 20 mínútur. Látið réttinn standa í 5 mínútur á borðinu áður en hann er borinn fram. Mjög gott er að hafa hvítlauksbrauð og salat sem meðlæti með þessum rétt.

Jóhanna Hinz og Ásgeir Freyr Björgvinsson ásamt börnum sínum.

Heitar perur í eftirrétt 1 heil dós perur.

GV-mynd PS

4 eggjahvítur. 4 matkseiðar flórsykur. 150 grömm suðusúkkulaði.

Aðferð fyrir heitar perur:

Elvar og Kolbrún eru næstu matgoggar Ásgeir Freyr Björgvinsson og Jóhönnu Hinz, Flétturima 22, skora á Elvar Þór Grétarsson og Kolbrúnu Höllu Ingólfsdóttur, Álfaborgum 7, að vera matgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegar uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í Grafarvogsblaðinu í mars.

Flysja skal perurnar og þær svor skornar í sneiðar og settar í eldfast mót. Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Þekja skal svo perurnar með eggjahrærumassanum. Bakið við 110 gráður í u.þ.b 20 mínútur eða þar til massinn er fallega brúnn. Bræðið súkkulaði í vatnsbaði og smyrjið því yfir hvíturnar, þegar formið er tekið úr ofninum. Bera skal þetta fram heitt með ís. Verði ykkur að góðu, Jóhanna og Ásgeir

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Veghús - 4ra herb. auk bílskýlis Útsýnisíbúð á 7. hæð Baðherbergi með nýlegum flísum. þrjú svefnherbergi, parket á gólfum, skápar í tveimur. Pláss fyrir vinnuaðstöðu í holi. Eldhúsið er rúmgott og opið, hvít innrétting með góðu skápaplássi, inn af eldhúsi er þvottaherbergi með dúk á gólfi. Stofa og borðstofa er parketlögð, útgengt er úr stofu á svalir í vestur - einstakt útsýni. Sér geymsla á hæðinni, 13,2 fm., stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.

H b^ *,* -*-*

Fífurimi - Raðhús Skipti skoðuð á 3ja herbergja íbúð Fallegt raðhús við Fífurima. Sólstofa út frá stofu. Pallur með með skjólveggjum út frá stofu, góður garður. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, öll með skápum. Baðherbergið er rúmgott og flísalagt, sturtuklefi og baðkar. Gott ris yfir húsinu, þar er barnaherbergi, varanlegur stigi er þangað upp. Góð geymsla. Verð 36,8 millj.

Hamravík - glæsileg 3ja herb. íbúð Einstaklega falleg 104 fm. 3ja herb. íbúð með sér inngangi. Þvottahús er innan íbúðar. Eikarparket og flísar á gólfum. Mahogny viður í innréttingum, skápum og innihurðum. Tvö svefnherbergi, bæði með parketi og fataskápum. Bað er flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting. Rúmgóðar suður svalir. Eldhús með fallegri innréttingu, tæki úr burstuðu stáli, uppþvottavél fylgir. Gott útsýni, stutt í grunnog leikskóla. Borgarholtsskóli og Spöngin í næsta nágrenni. Verð 26,3 millj.

Hulduborgir 4ra herb. - sérinng. Falleg og björt 100,5 fm., 4ra herb. útsýnisíbúð með sér inngangi á 3. og efstu hæð í nýmáluðu húsi. Íbúðin nýmáluð. Parket og flísar. þvottaherb. innan íbúðar. Þrjú svefnherb., öll með skápum og parketi. Útgengt úr hjónah., og eldhúsi á stórar svalir. Baðherb. er flísalagt, góð innrétting. Stór og björt stofa. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu. Stutt í grunn- og leikskóla og Spöngin í göngufæri. Möguleiki að yfirtaka leigusamning. Áhvílandi lán frá Íbúðalánasj. kr. 19,9 millj. Verð 26,9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

Breiðavík, raðhús - skipti á minna Glæsilegt 159,7 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Bílaplan hellulagt og með lýsingu og hitalögnum. Rúmgott svefnherb. á neðri hæðinni og 2 á efri. Svalir með ægifögru útsýni. 2 flísalögð baðherb., annað með sturtuklefa og hitt með hornbaðkari. Eldhús með fallegri innréttingu, nýlegum tækjum og granít borðplötu. Afar rúmgóð setu- og borðstofa. Fallegur, ræktaður garður með heitum potti. Mustang flísar á gólfum. Verð 47,5 millj.

lll#[b\#^h

70% Grafarvogsbúa lesa alltaf Gafarvogsblaðið Auglýsingarnar skila árangri - Auglýsingasímar: 587-9500 / 698-2844


50% AfsLÁTTur ALi ferskur úrb. grísAHnAkki 899 kr./kg. Merkt verð 1798 kr./kg.

ferskur kjúklingur

498

50% AfsLÁTTur ALi ferskAr grísAkÓTiLeTTur 949 kr./kg. Merkt verð 1898 kr./kg.

nAuTAveisLu ferskir nAuTAHAmbOrgArAr 4 Stk m/brauði 498 kr.

40% AfsLÁTTur HOLTA ferskur HeiLL kjúkLingur Merkt verð 872 kr./kg. 523 kr./kg.

898

nAuTAveisLu ferskT nAuTAHAkk 898 kr./kg.

398

ALi ferskur grísAbÓgur 398 kr./kg.

40% AfsLÁTTur HOLTA ferskAr kjúLingAbringur Merkt verð 2998 kr./kg. 1798 kr./kg.

399 k.f sveiTAbjúgun 399 kr./kg.

198

eurO sHOpper pAsTA

35% AfsLÁTTur

FUSILLI SkrúFUr-Spaghet tI-penne rIgate

1 kg 198 kr.

bÓnus ferskAr kjúkLingALunDir Merkt verð 2598 kr./kg. 1689 kr./kg.

169

bÓnus brAuð 1 kg 169 kr. 26 sneiðar

399 499

259

bÓnus feTAOsTur 250g 259 kr.

k.f nýTT kjöTfArs Gamalt verð: 399 kr./kg. k.f spArHAkk frOsið í rúLLu 499 kr./kg.

89 bÓnus vATn 2 LTr. Hreint & Sítrónu

89 kr.

OPIÐ FIMMTUDAG 12.00 TIL 18.30

Með fyrirvara um prentvillur eða uppseldar vörur


6

Fréttir

GV

Íshokki í Grafarvogi Það er vert að vekja athygli á því sem vel er gert og á það ekki síst við er málið varðar tómstundastarf og íþróttaiðkun barna og ungmenna. Í Grafarvogi er vel búið að tómstunda og íþróttastarfi sem vert er að foreldrar og forráðamanna kynni sér, ekki síst á tímum sem þessum. Hollt tómstundastarf getur jú skipt sköpum í lífi barna og ungmenna. S.l haust kynntist ég starfi Bjarnarins, skautafélagsins, sem á sér aðsetur í Egilshöll í Grafarvogi er 9 ára sonur minn hóf að æfa ískokkí hjá félaginu. Var honum vel tekið af þjálfaranum Sergei Zak sem tók á móti honum og öðrum byrjendum og leiddi á þá af einstakri natni fyrstu skrefin, eða ö.h. metrana, á svellinu. Var ljóst að þar var fagmaður á ferð enda kom það í ljós er ég forvitnaðist um manninn að hann á sér langa og farsæla sögu í íþróttinni. Fyrst í Rússlandi, þar sem hann er fæddur, Svíðjóð , Ísrael og síðan á Íslandi. Sergei leikur með meistaraflokki Bjarnarins er þjálfari þess liðs og yngri flokka félagsins auk þess að þjálfa unglingalandslið Ísland. Áhugi sonar míns hefur farið vaxandi og er það ekki síst að þakka þjálfaranum og aðstoðarmönnum hans sem vinna markvisst að að því að ná fram því besta í hverjum og einum með einstaklingsmiðaðri tilsögn, hrósi og getukönnunum. Þá er það ekki til að draga úr áhuganum að allir eru með þegar leikið er við önnur lið. Strákar og stelpur leika hlið við hlið. Það er orðinn hluti athöfnum fjölskyldunnar að fara með drengnum á æfingar og hitta þar fyrir aðra áhugasama foreldra sem mæta til að aðstoða börn sín, stráka sem stelpur, við að klæðast þeim hlífðarfatnaði sem krakkarnir nota á æfingum og í keppni og fylgjast með þeim. Í haust var farið norður til Akureyrar og keppt við Skautafélag Akureyrar og Skautafélar Reykjavíkur og eru tvær aðrar ferðir fyrirhugaðar

þangað í vetur. Akureyringarnir hafa svo komið suður til að leika við Reykjavíkurliðin. Hef ég orðið var við vissa fordóma, þekkingaleysi, í garð þessarar íþróttar og verið spurður hvort ég hafi ekki áhyggjur af því að sonur minn stundi hana. Virðist það útbreiddur misskilningur að meira sé um ofbeldi í íshokki en öðrum íþróttum. Þá virðast sumir halda að ofbeldisfullir einstaklingar leiti frekar í íshokkí en aðrar íþróttir. Má e.t.v. rekja þennan misskilning til mynda af slagsmálum úr leikjum erlendis sem sýndar eru í fjölmiðlum. Hef ég góða yfirsýn yfir iðkendur og málefni ungmenna í Grafarvogi í gegnum starf mitt sem lögreglumaður í hverfinu og er enginn fótur fyrir því að meira sé um ofbeldi, slys, í leik og starfi íshokkímanna en annarra íþróttamanna. Vil ég hvetja fólk til að kynna sér starf Bjarnarins, koma á æfingar með börn sín og leyfa þeim að kynnast þessari íþrótt sem og starfi listhlaupadeildar félagsins sem ég þekki einnig góða reynslu þar sem dóttir mín æfði þar í nokkur ár. Þá hvet ég fólk til að koma á leiki meistaraflokks liðsins. Ég lofa fólki góðri skemmtun á þeim leikjum enda um ótrúlegar framfarir í íþróttinni að ræða sem byggir á hraða, leikni og snerpu. Þrjú lið er í íslandsmótinumótinu, Skautafélag Akureyrar, SA, Skautafélag Reykjavíkur, SR, og Björninn. SA trónir á toppnum enda er hokkíhefðin lengst þar. Björninn er sem stendur í neðsta sæti en hans tími mun brátt koma enda mikill stígandi í liðinu sem hefur að skipa góðum leikmönnum. Kvíði ég ekki framtíðinni með auknum áhuga Grafarvogsbúa sem annarra. Hvet ég fólk til að fjölmenna á leiki Bjarnarins og hvetja okkar menn og stuðla þannig að fjölbreyttri og hollri íþróttaiðkun í hverfinu okkar! Einar Ásbjörnsson

Ungir íshokkíleikmenn framtíðarinnar í Birninum.

Brynjólfur Gíslason, viðskiptastjóri, lengst til hægri og Ólafur Ólafsson, útibússtjóri Glitnis við Gullinbrú ásamt ráðgjöfum útibúsins, Helgu, Kamillu og Laufey. GV-mynd PS

Um 6000 manns nýta sér veflausnir Glitnis - fyrir fjármál heimilanna. Mikill áhugi á öllu sem snertir fjárhagslega endurskipulagningu

Gríðarleg ásókn hefur verið í fjármálaviðtölum hjá ráðgjöfum Glitnis. Í samtali við Ólaf Ólafsson, útibússtjóra Glitnis við Gullinbrú, kemur í ljós að mikill áhugi hefur verið á þeim veflausnum sem bankinn kynnti í upphafi ársins til þess að auðvelda heimilum að setja sér markmið í fjármálum. Yfir 6000 þúsund manns hafa nýtt sér þessa þjónustu sem bankinn býður almenningi og viðskiptavinum sínum að kostnaðarlausu á netinu en um er að ræða þrjár veftengdar lausnir sem er ætlað að gera einstaklingum og heimilum auðveldara að skipuleggja fjármál sín. Í fyrsta lagi geta einstaklingar, á heimasíðu bankans, lagt mat á stöðu fjármála sinna með stöðumati. Þar er með einföldum hætti hægt að slá inn áætlaðar tekjur og gjöld heimilisins í einfalda reiknivél. Þannig má sjá hver helstu útgjöld eru og um leið er hægt að meta hvort hægt sé að

draga úr útgjöldum. Annar kostur sem býðst á heimasíðu bankans er heimilisbókhald sem gerir einstaklingum kleift að gera áætlanir, setja sér markmið og bera saman við raunveruleg útgjöld. Niðurstöður á helstu fjármálatölum eru settar fram þar með myndrænum hætti. Heimilisbókhald Glitnis er excel skjal sem er mjög einfalt og þægilegt í notkun en með því að halda heimilisbókhald næst góð yfirsýn yfir fjármál heimilisins. Í þriðja lagi, að sögn Ólafs, þá geta viðskiptavinir bankans sett sér sparnaðarmarkmið í netbankanum fyrir hvern innlánsreikning og fylgst með á myndrænan hátt hvernig gengur að ná settum markmiðum. Upplýsingastika í netbankanum sýnir á myndrænan hátt hvernig gengur að ná settu markmiði. Síðast en ekki síst þá tiltekur Ólafur að bankinn býður öllum viðskiptavinum upp á að koma í fjár-

málaviðtal hjá fjármálaráðgjafa bankans þar sem fram fer heildarskoðun á fjárhagslegri stöðu. Farið er yfir eignastöðu, gjöld og tekjur. Í framhaldi af því er gerð útgjaldaáætlun, lánamat og farið yfir þau úrræði sem tiltæk eru. Þessi ráðgjafaviðtöl hafa gefist mjög vel enda eru mörg úrræði í boði. Aðallatriðið fyrir viðskiptavininn sé að greina stöðuna hjá sér og grípa í taumana ef það á við. Starfsmenn bankans hafa unnið hörðum höndum við að leysa úr hinum ýmsu vandkvæðum viðskiptavina sinna frá því þessi úrræði voru kynnt og ásóknin í fjármálaviðtölin hefur einnig verið mjög mikil. Ólafur hvetur viðskiptavini til að hafa samband við ráðgjafa útibúsins ef þeir telja þörf á að fara yfir sín fjármál með reyndum ráðgjöfum bankans og minnir á að alltaf er heitt á könnunni í Gullinbrúnni.

Seljum hreinsiefni og næringu fyrir leður


7

GV

Fréttir

Rakang Thai opnar í Langarimanum ,,Við hjónin opnuðum staðinn þann 16. janúar og þetta hefur gengið betur en við þorðum að vona,’’ sögðu þau Janya Khunthong og Davíð Geir Gunnarsson þegar Grafarvogsblaðið leit við hjá þeim en þau hafa opnað tælenskan matsölustað í verslanamiðstöðinni við Langarima. ,,Þetta er lítill og notalegur staður og ég get lofað því að maturinn er hreinasta lostæti enda hefur konan mín mikla reynslu í tælenskri matargerð. Móðirsystir hennar og hennar maður eiga Thai matstofuna í Skeifunni og við erum með sama matseðilinn þó númerin á réttunum séu önnur og hráefnið einnig. Janya vann við matargerð hjá Thai matstofunni áður en við opnuðum Rakang thai,’’ sagði Davíð Geir. ,,Það er búið að vera gott að gera enda erum við með mjög góð verð og stóra skammta og mjög gott hráefni frá góðum byrgjum. Þar má nefna Ali, SS, Kjarnafæði, Egil Skkallagrímsson, Holtakjúkling, Matfugli og Ó.J og Kaaber svo þeir helstu séu nefndir. Við leggjum áherslu á gott viðmót, góðan mat á góðu verði og góða og hraða þjónustu. Staðurinn er „take away“ þar sem viðskiptavinir taka matinn með sér heim,’’ sagði Davíð Geir.

Fullt af flottum blómum! Valentínusardagurinn er 14. febrúar Konudagurinn er 22. febrúar

Janya Khunthong, sem á og rekur Rakang Thai ásamt manni sínum, Davíð Geir Gunnarssyni. GV-mynd PS

Hverafold 1-3 - Sími: 567-0760

GULLNESTI Grillið í Grafarvogi

Fjölskyldutilboð Gildir til 23. febrúar

4 hamborgarar - 2 lítar kók stór franskar og kokteilsósa

2.590,-

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


8

GV

Fréttir

Veljum betri leið

Nú á að láta þann gamla draum rætast að leggja hraðbraut í gegnum Grafarvog eftir Hallsvegi á mislægum gatnamótum yfir Vesturlandsveg, um Úlfarsárdal og upp á Suðurlandsveg. Eftir skelegga baráttu íbúa í Grafarvogi tókst að koma í veg fyrir að Hallsvegur að Víkurvegi yrði meira en tveggja akreina gata. Þó þykir brýnt að tengingin umdeilda upp á Vesturlandsveg verði fjögurra akreina með mislægum gatnamótum í stað hringtorgs. Kostnaður var á verðlagi í ágúst 2008 met-

SG

inn á 2,7 milljarða króna og ljóst að hann hefur hækkað umtalsvert síðan. En þá að öðru. Þann 1. febrúar tóku gildi breytingar á strætó vegna niðurskurðar. Eitt af því sem skorið var niður voru hringleiðir 31 og 32 í Grafarvogi. Þeim var ætlað að færa fólk innan hverfis nær leið 6 niður í bæ og draga úr þörf fyrir skutl foreldra með börn til og frá tómstundum á vinnutíma. Leiðirnar gengu á móti hvor annarri á hálftíma fresti. Nýting var slök á vissum

Snyrtistofa Grafarvogs

Bjóðum sérstakt verð á litun og plokkun mánudaga og þriðjudaga kr. 2,900.einnig sé það tekið með öðrum meðferðum aðra daga vikunnar Hverafold 1-3

3. hæð

S. 587-6700

Gildir til 15. mars

tímum en Strætó bs játar að ekkert samráð haft við skóla, íþróttafélag, skáta, tónlistarskóla, kirkju eða aðrar stofnanir til að auka nýtingu leiðanna. Leiðirnar hafa nú verið skornar niður um helming og ganga á klukkustundar fresti. Þessi aðgerð sparar 20 milljónir króna á ársgrundvelli. En aftur að Hallsvegi. Gefum okkur að kostnaður við Hallsvegaráformin hafi aðeins hækkað upp í 3 milljarða, sem er bjartsýni. Ef þessir fjármunir væru til og þeir settir í verðtryggðan sparnað með 5% raunávöxtun væru vextir af upphæðinni 150 milljónir á ári og höfuðstóllinn óskertur. Á næstu 10 árum stendur til að byggja í Reykjavík einni - mislæg gatnamót fyrir um 100 milljarða (verð frá því fyrir hrun). Ég fullyrði að flest eru þau óþörf og að leysa má úr samgöngumálum á mun hagkvæmari og mannvænni hátt. Væru milljarðarnir 100 settir í verðtryggðan sparnað með 5% vöxtum væru árlegir vextir af þeirri upphæð 5 milljarðar króna. Það er um tvöfalt meira en kostar að reka allar strætósamgöngur í Reykjavík á ári. Lesandi góður, þetta eru peningarnir þínir. Hvora leiðina vilt þú nota til að bæta samgöngur í borginni? Fjárhagslegt tap er hvorki eina eða versta kostnaðarhliðin á steinsteypuleiðinni við að bæta samgöngur í þéttbýli. Það versta er að hún sker í sundur gróin hverfi með afleiðingum sem oft er horft framhjá. Í skýrslu um drög að mati á umhverfisáhrifum Hallsvegar er eins og vænta mátti talið að áhrifin séu óveruleg. Dálítið slæm áhrif á hljóðvist (umferðargnýr) og svifryk mun verða yfir heilsuverndarmörkum á álagstímum. Smotterí.

Dofri Hermannsson Yfirvöldum hættir til að dæma andstöðu íbúa við svona áform sem NIMBY-isma (Not In My Back Yard). Það er mikið yfirlæti. Þau eru kannski ekki auðmælanleg en þau eru afar raunveruleg, áhrifin af skertum göngu- og hjólaleiðum innan hverfisins sem hraðbraut í gegnum hverfið hefur að ekki sé talað um áhyggjur foreldra af öryggi barna sinna. Öll þessi beinu og óbeinu áhrif af mikilli umferðargötu hafa svo áhrif á verð fasteigna á stóru svæði og jafnvel á ímynd hverfisins í heild. Nýleg könnun á ferðavenjum grunnskólabarna í skólann sýnir að í Grafarvogi er börnum ekið helmingi sjaldnar í skólann á morgnana en í meðaltal í borginni segir til um. Hér gengur fólk og hjólar í ríkum mæli styttri ferðir innan hverfisins. Þetta eru lífsgæði sem mikilvægt er að standa vörð um. Hinn gamli verkfræðidraumur um stórkostleg tröllaukin umferðarmannvirki er of dýr. Við verðum að taka upp nýja hugsun ef við ætlum ekki að tapa frá okkur lífsgæðum hverfa borgarinnar og gera þau að umferðareyjum. Við þurfum að velja aðra og betri leið til að þróa samgöngur borgarinnar. Dofri Hermannsson Höfundur er 1. varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar og býður sig fram til starfa á Alþingi í komandi kosningum

Borgó í 8-liða úrslitin Lið Borgarholtsskóla er komið í átta liða úrslit í Gettu Betur eftir yfirburðasigur á Verkmenntaskóla Austurlands í Fjarðarbyggð þann 26. janúar síðastliðinn. Það var æsispennandi viðureign í fyrstu umferð spurningakeppninnar sem var á milli Borgarholtsskóla og Menntaskólans á Ísafirði. Lokastaðan varð 25-23 en sigur náðist með 2 stigum úr bjölluspurningum í bráðabana. Viðureignin á móti Verkmenntaskóla Austurlands var heldur ójafnari því þá varð lokastaðan 30-12, Borgó í vil. Strákarnir í liði Borgarholtsskóla, þeir Hafsteinn, Einar og Sturla, gerðu sér lítið fyrir og slógu met í fjölda réttra hraðaspurninga en staðan eftir þær var 22 stig gegn 8. Borgarholtsskóli keppir því í sjónvarpinu eftir hálfan mánuð.

Erum komin í Grafarvoginn Rakang thai, matstofa Take away Langarima 21 s. 5787272 - Opnunartilboð alla daga: Virka daga í hádegi frá kl 11:00 til 14:00 2-3 réttir að eigin vali úr hlaðborði blandað í einn á kr. 1000,og eða ½ skammtur á kr. 750,- (1-2 réttir) Á kvöldin og um helgar frá kl 17:00 til 20:00 2-3 réttir að eigin vali úr hlaðborði blandað í einn kr 1000 500 króna skólatilboð alla virka daga frá kl 11:00 til 14:00 Einn réttur úr hlaðborði að eigin vali, Eigils Kristall og hrísgrjón Verði ykkur að góðu! Kjúklingaréttir: 01. Kjúklingur í kókoshnetusósu m/grænmeti og hrísgrjónum 1200,02. Kjúklingur í ostru/engifersósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,03. Kjúklingur í súrsætri sósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,04. Kjúklingur í karrýsósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,05. Kjúklingur í Satesósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,06. Kjúklingur í Kashewhnetusósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,07. Kjúklingur í Tum Yumsósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,08. Kjúklingur í Panangsósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,09. Kjúklingur í Massaman/karrýsósu m/grænmeti og grjónum 1200,-

Svínakjötsréttir: 18. Svínakjöt í súrsætri sósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,19. Svínakjöt í ostru/engifer sósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,20. Svínakjöt í Satesósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,21. Svínakjöt í Kang Ped (rautt karrý) m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,22. Svínakjöt í Panang (rautt karrý) m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,23. Djúpsteikt svínakjöt í súrsætri sósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1200,Lambakjötsréttir: 24. Lambakjöt í ostru/engifersósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1390,25. Lambakjöt í súrsætri sósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1390,26. Lambakjöt í karrýsósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1390,27. Lambakjöt í Panangsósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1390,28. Lambakjöt í Massman/karrýsósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1390,29. Lambakjöt í grænni karrýsósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1390,30. Lambakjöt í sætri chilisósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1390,-

Núðluréttir: 10. Steiktar núðlur m/svínakjöti eða kjúklingi og grænmeti. 1100,11. Steiktar núðlur m/grænmeti. 950,12. Steiktar núðlur m/djúpsteiktum rækjum, grænm. og súrsætri sósu. 1300,13. Steiktar núðlur m/kjúklingi, grænm. og rauðri chilisósu (Padthæ). 1200,14. Eggjanú[lur m/kjúklingi og grænmeti.1100,-

Nautakjöt: 31. Nautakjöt í ostrusósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1390,32. Nautakjöt í Panangsósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1390,-

Hrísgrjónaréttir: 15. Steikt hrísgrjón m/kjúklingi eða svínakjöti og grænmeti. 1100,16. Steikt hrísgrjón m/karrý, rækjum og grænmeti. 1200,17. Steikt hrísgrjón m/grænmeti. 990,-

35. Djúpsteiktir svínastrimlar m/súrsætri- eða karrýsósu og hrísgrjónum. 1300,36. Djúpsteiktur fiskur í sætri chilisósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1300,37. Djúpsteiktur fiskur í engifersósu m/grænmeti og hrísgrjónum. 1300,Grænmetisréttir: 38. Blandað grænmeti í ostrusósu m/hrísgrjónum. 900,39. Vorrúllur m/svínakjöti, grænmeti og hrísgrjónum. 1200,40. Blandað grænmeti í kókoshnetusósu m/hrísgrjónum. 900,41. Blandað grænmeti m/sætri chilisósu og hrísgrjónum. 900,42. Blandað grænmeti m/rækjum, ananas, karrýsósu og hrísgrjónum. 900,Sósur: Panang · Rauð karrýsósa með kókoskeim. Mjög bragðgóð. Karrýsósa · Flokkast ekki undir sterkar sósur en rífur samt í. Massman · Gul karrýsósa m/hnetum, kartöflum og ananas. Sæt chili · Þessi er mjög góð, rauð, glær með chilikjörnum. Ostrusósa · Dökkbrún, frekar sæt. Mjög vinsæl. Kókoshnetusósa · Hvít sósa, gerð úr kókosmjólk. Tum Yum · Rauðbrún, pasta/chilisósa. Kang ped · Rauð karrýsósa. Satesósa · Hnetusósa.

Djúpsteiktir réttir: 33. Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri- eða karrýsósu og hrísgrjónum. 1200,34. Djúpsteiktur fiskur m/súrsætri- eða karrýsósu og hrísgrjónum. 1200,-

Vinsamlegast pantið eftir númerum!

Lið Borgarholtsskóla sem komið er í 8-liða úrslitin í sjónvarpinu í Gettu betur.

11 titlar og 4 met Sunddeild Fjölnis átti stóran hóp keppenda á nýafstöðnu Reykjavíkurmeistaramóti í sundi sem fram fór í Laugardalslauginni. Hæst bar árangur Pálma Guðlaugssonar sem setti 4 Íslandsmet í flokki fatlaðra S-6. Edward Árni Pálsson varð 6 faldur Reykjavíkurmeistari í flokki sveina 12 ára og yngri Daniel Hannes Pálsson varð þrefaldur Reykjavíkurmeistari og vann þar að auki tvö silfur- og tvö bronsverðlaun og setti tvö Fjölnismet í flokki drengja 13-14 ára. Kristinn Þórarinsson varð tvöfaldur Reykjavíkurmeistari í flokki drengja 13-14 ára og vann tvö silfurverðlaun. Guðrún Ásta Þórarinsdóttir náði tveimur silfurverðlaunum í flokki Hnáta 10 ára og yngri. Sunddeild Fjölnis varð síðan í 3. sæti samanlagt í stigakeppni félaga með 189 stig.

Nýr banki verður til # 2

Skynsamleg markmið fyrir heimilið Fjórar leiðir til að fá betri yfirsýn yfir fjármálin Eitt mikilvægasta hlutverk okkar er að auðvelda viðskiptavinum að taka réttar ákvarðanir með hag heimilisins að leiðarljósi. Þörfin fyrir gott skipulag og skýra yfirsýn yfir fjármál heimilanna er mikil. Nú kynnum við, fyrstir banka, fjórar leiðir til að mæta þessari þörf. Á glitnir.is og í útibúinu þínu getur þú nálgast einfaldar og öflugar lausnir til að setja heimilinu fjárhagsleg markmið. 1

Stöðumat er einföld reiknivél á glitnir.is sem gerir þér kleift að fá yfirsýn yfir helstu tekju- og útgjaldaliði heimilisins. Stöðumatið er gott fyrsta skref til að átta sig á stöðunni og þú sérð á augabragði:

2

17%

Markmiðasetning í Netbanka

Nú er mögulegt að setja sér sparnaðarmarkmið fyrir allar tegundir reikninga og sjá árangurinn jafnóðum í Netbanka Glitnis. Settu þér markmið í sparnaði í Netbanka Glitnis og sjáðu árangurinn í myndrænni útfærslu á „Minni síðu“ í Net-bankanum. Einföld leið til að setja sér markmið og ná árangri.

5%

12%

Heimilið Bifreiðar / samgöngur

12%

6%

48%

Heimilisbókhaldið í tölvunni heima

Heimilisbókhald Glitnis er einfalt skjal sem þú sækir á glitnir.is og notar til að auka yfirsýn og koma betra skipulagi á fjármálin. Með því að halda heimilisbókhald:

150.000 Áætlun

Markmið

Raunveruleg útgjöld

125.000 100.000 75.000

Matur / neysla Heilsa / tómstundir

Útgjöld heimilisins Hversu mikið þarf að draga saman útgjöldin til ná endum saman Hvort afgangur sé til að leggja fyrir í sparnað

3

Skiptum um bremsuklossa og diska

Einfalt stöðumat á netinu

Frístundir Sparnaður

VAXTAÞREP

65%

SPARILEIÐ 36

11%

www.glitnir.is/nyrbankiverdurtil Við erum að búa okkur undir endurbyggingu íslensks efnahagslífs og laga okkur að breyttum aðstæðum. Þann 20. febrúar munum við taka upp nafnið Íslandsbanki.

Færðu skýra yfirsýn yfir fjármálin Gerir þú tekju- og kostnaðaráætlun fyrir árið Setur þú markmið og berð saman við rauntölur jafnóðum Skráir þú raunverulegt inn- og útstreymi peninga Byrjar þú skipulega uppbyggingu á sparnaði

4

Markmiðasetning í Netbanka

Nú er mögulegt að setja sér sparnaðarmarkmið fyrir allar tegundir reikninga og sjá árangurinn jafnóðum í Netbanka Glitnis. Settu þér markmið í sparnaði í Netbanka Glitnis og sjáðu árangurinn í myndrænni útfærslu á „Minni síðu“ í Net-bankanum. Einföld leið til að setja sér markmið og ná árangri.

50.000 25.000 0 Heimilið

Bifreiðar og samgöngur

Heilsa og tómstundir

Matur og neysla

Látum verkin tala Okkar verkefni er að miðla þekkingu og veita góða þjónustu. Þannig vinnum við með fyrirtækjum og heimilum í landinu til að takast á við þau krefjandi verkefni sem framundan eru. Komdu á glitnir.is/markmid og byrjaðu árið af skynsemi.


10

GV

Fréttir

Flott raðhús í Laufengi - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni Einstaklega fallega innréttað 5 herbergja, tveggja hæða raðhús. Húsið var nýlega endurinnréttað á vandaðan og smekklegan hátt. Gólfefni eru flísar og parket. Komið er inn í flísalagða forstofu með fatahengi. Eldhús og borðkrókur er á vinstri hönd. Þar eru flísar á gólfi og ný hvít/háglans innrétting frá Innex, ný glæsileg tæki, veggofn, keramikhelluborð, tengt fyrir uppþvottavél og tvöfaldur ísskápur. Á hægri hönd er gott þvottaherbergi, þar er hvít innrétting og mikið skápapláss, afar vel útbúið þvottaherbergi með dúk á gólfi. Hvítur fataskápur sem nær upp í loft er við enda gangs. Gestasalerni er á neðri hæðinni, þar eru flísar á gólfi. Stofa og borðstofa er björt með flís-

um og parketi á gólfi og er útgengt þaðan út í garð í suður. Garður er nánast allur lagður trépalli með skjólgirðingu. Stigi á efri hæð er með kókosteppi og hvítlökkuðu handriði. Á efri hæð er fallegt plankaparket á gólfum nema á baðherbergi, þar eru flísar. Fjögur svefnherbergi eru á hæðinni, öll með Stofa og borðstofa er björt með flísum og plankaparketi á gólfi. Góður skápur er parketi á gólfi. í hjónaherbergi og útgengt á suður málað að utan fyrir u.þ.b 2 árum síðan. Aðsvalir úr því. Inn af holi er fataherbergi. koma að húsinu er mjög snyrtileg, hellur Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með að framanverðu og sér bílastæði. Örstutt ljósum flísum, þar er baðkar og ljós inner í grunnskóla og er Borgarholtsskóli í rétting. göngufæri, Spöngin þjónustu- og verslunÍ sameign með öðru húsi er geymsla armiðstöð og Egilshöll eru einnig stutt frá. með inngangi að utanverðu. Húsið var

Á efri hæð er fallegt plankaparket á gólfum nema á baðherbergi

Í eldhúsi eru flísar á gólfi og ný hvít/háglans innrétting frá Innex, ný glæsileg tæki eru í eldhúsinu sem er mjög glæsilegt.

Parafin handarmeðferð býðst þeim sem koma í litun, strípur eða permanent frá og með 13. febrúar til og með 27. febrúar 2009

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00

Pöntunarsími: 567-6330


Pöntunarsími

567 2770 Bíldshöfða 18 • 110 Reykjavík • matbordid@matbordid.is • Fax 567 2760

Fermingarveislur Munið að panta tímanlega www.matbordid.is


12

HLEÐSLUTÆKI

GV

Fréttir

SJÁLFVIRK Margar stærðir - 6v / 12v / 24v 0,8A - 25A

Snilldartæki sem mega vera í sambandi allt árið og geta hlaðið allar gerðir rafgeyma.

Myndin til vinstri var tekin á Kvöldinu en hin á Söngyn - Söngkeppni félagsmiðstöðva Gufunesbæjar.

Söngkeppni félagsmiðstöðva Gufunesbæjar Söngyn - söngkeppni Gufunesbæjar var haldin hátíðleg á dögunum. Keppnin fór að þessu sinni fram í félagsmiðstöðinni Græðgyn í Hamraskóla. Alls voru þrettán atriði sem tóku þátt og gæði þeirra aldrei verið betri. Það var rapparinn síkáti, MC Kriss, sem kom sá og sigraði. Hann tók frumsamið lag sem fjallaði um ástand þjóðfélagsins á erfiðum tímum. MC Kriss mun því keppa fyrir hönd Grafarvogs á söngkeppni Samfés síðar í þessum mánuði.

Zapp í Músíktilraunir 2009

Bónstöð í hæsta gæðaflokki Viðarhöfða 2 (Stórhöfðamegin) - Sími: 517-9005 Gsm: 663-9005

Kvöldið, sameiginlegt tónleikakvöld félagsmiðstöðvanna í Grafarvogi var haldið s.l. miðvikdag í félagsmiðstöðinni Sigyn. Um er að ræða keppni þar sem þátttakendur spila um fast sæti í undanúrslitum Músíktilrauna. Hljómsveitin Zapp kom sá og sigraði og mun hún taka þátt í undaúrslitum Músiktílrauna 2009. Við óskum þeim til hamingju með árgangurinn og vonum að þeim gangi sem best í þessari hörðu keppni. Þess má geta að Músíktilraunir eru ætlaðar ungu fólki á aldrinum 13 - 25 ára. Sjá nánar á www.musiktilraunir.is

Til leigu skrifstofurými í Fossaleyni 16 - 2. hæð - 4 stök herbergi með aðgangi að eldhúsi og salerni, sér geymsla fyrir hvert herbergi. Bjart og fallegt húsnæði. Laust strax. Leigist allt saman eða hvert herbergi fyrir sig. Uppl. í síma 898-0500

;_ ah`naYjg [{ H`^ak h^g k^ h`^eiVk^c^g ;_ ah`naYjk^aY HEGDC [Zc\^ ZcYjg\gZ^ haj kZ\cV k^ h`^eiV {gh^ch ;_ ah`naYjk^aY HEGDC hij aVg V [_{g]V\haZ\ [_ ah`naYjccVg d\ Zg {c ZcYjg\_VaYh#

6G<JH $ %."%%()

G_fzçi Z^ `g_m`XibU z gdfcb"]g d\ \ ign\\i ]Zcc^ ZcYjg\gZ^ haj ZhhV {gh

C{cVg^ jeea h^c\Vg _ cjhijkZg **% &)%% > hegdc#^h

### ZcYjg\gZ^ haj


g d\ j i i n Z g 7 W²iijg ajg i²`_VhV

C {ghi^aWd Heilsuakdemían í Egilshöll

Tækjasalur og landsins mesta úrval námskeiða i²`_VhVa =Z^ahjV`VYZb jccVg

IV`ij ²[^c\V[ aV\V bZ g i²`_hVa^cc d\ ^ Árskort á aðeins 3.750 kr. á mánuði * \gZ^ ^ V Z^ch '#..% `g# { bVcc { b{cj ^ =Zg _{a[jc

6[g

A [hhi ahc{bh`Z^

@VgaVe a

:\^ah] aa $ A²`_Vgh` aV =[_#

:\^ah] aa

:\^ah] aa

:\^ah] aa

:^c {gVc\jghg `VhiV d\ h`Zbbi^aZ\VhiV _{a[jc hZb k a Zg {# :^c^ h g iW c^ ]Zg _{a[jcVg k aajg aVcYh^ch#

@gV[ib^`a^g YVchi bVg [ng^g [ a` { aajb VaYg^# ;g{W²g ig{h [ng^g ]^ YV\aZ\V Vbhijg#

;_ aWgZnii d\ eZgh cjaZ\ _{a[jc [ng^g `dcjg# < [g² haV d\ b^`^ V ]VaY#

;_ aWgZnii _{a[jc [ng^g `VgaV { aajb VaYg^#

;^i"E^aViZh

<nbhi^X`

EdaZ ;^icZhh

?jbe ;^i

:\^ah] aa $ A²`_Vgh` aV =[_#

:\^ah] aa

:\^ah] aa

:\^ah] aa

:c\^cc ]VbV\Vc\jg Zc k^g`^aZ\V kZa iZ`^ {! \Z[jg aVc\V d\ [VaaZ\V k kV#

<nbhi^X` Zg [_ acdiV a `Vbh" g²`iVgi²`^! Vg ²[^g da d\ hing` d\ `Zbjg WgZcchajcc^ { [jaai#

Þ [nghiV h^cc { ÞhaVcY^# 6a _ aZ\i a `Vbhg²`iVg" `Zg[^# ;g{W²g a `Vbhg²`i Vg hZb YVch^! hing` d\ i]VaY^ Zg WaVcYV hVbVc#

¢[^c\V`Zg[^ bZ h^eej W cY" jb# _{a[Vg VaaV k kV a `V" bVch d\ k Z^c [aj\ VhiV da _{a[jc hZb k a Zg {#

B bbj gZ`

GdeZ Nd\V

:\^ah] aa

:\^ah] aa

Þ [dgb Z[i^g WVgchWjg # ;_ aWgZniiVg ²[^c\Vg \ jb [ aV\hh`Ve#

=Z^aYg²ci ]Z^ahjg²`iVg`Zg[^ hZb hVbZ^cVg ]j\! a `VbV d\ h{a#

9Vchh` a^ 7^gcj 7_ gch :\^ah] aa d\ A²`_Vgh` aV =[_# +"&* {gV ;gZZhinaZ! ?VooWVaaZi! =^e =de d\ h c\aZ^`_VYVch [ng^g W gc d\ jc\a^c\V#

7gZV`YVch

HjcYh` a^

C ii

IVgoVc [ng^g W gc^c

A{\V[ZaahaVj\ $ Bdh[ZaahW² '"* {gV HjcY`ZcchaV [ng^g '"* {gV W gc# ;g{W²g jcY^gW c^c\jg [ng^g h` aVhjcY^ #

=^e =de

:\^ah] aa *"&% {gV I b^ [ng^g W gc^c { ]^cjb Z^cV hVccV IVgoVckZaa^ Vg hZb `gV``Vg \ZiV ]Vc\^ ! `a^[gV d\ ]deeV jcY^g aZ^ h \c _{a[VgV#

:^ii A [

:\^ah] aa ,"&* {gV

:\^ah] aa &("&. {gV

:\^ah] aa ."&( {gV

CViVh]V `Zcc^g WgZV`YVch [g{ \ ijb CZl Ndg` Wdg\Vg# ×I]Z 7Vh^X 7gZV` bdkZh#Æ

V VaagV c _VhiV d\ [Zgh`VhiV =^e =de YVch^cjb YV\#

H`Zbbi^aZ\ d\ jeeWn\\^aZ\ c{bh`Z^ [ng^g W gc n[^g `_ g nc\Y#

C ii

h b^/ *.) .+++ " lll#]Z^ahjV`VYZb^Vc#^h Heilsuakademían býður upp á frábæran tækjasal, opna tíma, einkaþjálfun og landsins mesta =Z^ahjV`VYZb Vc W jg jee { [g{W²gVc i²`_VhVa! decV i bV! Z^c`V _{a[jc d\ aVcYh^ch úrval námskeiða. bZhiV gkVa c{bh`Z^ V# Næstu námskeið hefjast 23. febrúar í Egilshöll og Íþróttahúsi Lækjaskóla í Hafnarfirði. C²hij c{bh`Z^ ]Z[_Vhi &'# _Vc Vg :\^ah] aa d\ Þ g iiV] h^ A²`_Vgh` aV =V[cVg[^g ^#

eZi^ð k s m á ` h n æhstiuj c{b rcú#ar CN² h2i3 &.'f#e _bV V _ t [ s Z a ] j f he

=Z^ahjV`VYZb Vc Zg V ^a^ V ;g hijcYV`dgi^ ÞIG

>h[o\_d]" ^[_bXh_] _" ia[ccjkd mmm$^[_bikWaWZ[c_Wd$_i # i c_0 +/* /,,, B^ V k^ &' b{cV V h`jaYW^cY^c\j


14

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Mercedes-Benz C 230 Kompressor Avantgarde umboðsbíll með öllu! 192 hestöfl, ekinn: 49 þ. km ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Álfelgur - Álklæðning að innan Filmur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Glertopplúga - Hiti í sætum - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Kastarar - Svart leðuráklæði - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifin sæti - Rafdrifnar rúður - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Smurbók - Spólvörn - Stafrænt mælaborð Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Þjófavörn - Þjónustubók - Ný nagladekk fylgja! Verð: 3.690 þ. 100% islenskt lán mögulegt. Nánari uppl. í síma: 823-3446

GV

Fréttir

Takk Grafarvogur Kæru Grafarvogsbúar og stjórn Ungmennafélagsins Fjölnis. Mig langar í stuttu máli að þakka fyrir þann heiður sem þið sýnduð mér og starfi mínu með því að velja mig Fjölnismann ársins. Ég hef þjálfað og kennt sund síðan 1973 eða í 36 ár og hef á þeim tíma starfað víðsvegar um landið og haft samvinnu og samstarf við fólk (foreldra) í öllum landshornum. Þegar ég flutti frá Ísafirði til Reykjavíkur 1994 og tók við þjálfun s.d.KR þá setti ég samhliða upp sundskólann sem við hjónin höfum rekið frá 1985 (sundskólinn Svamli) en aðstæður höguðu því þannig að við tókum upp búsetu í Grafarvogi og 1997 tók ég að mér þrekþjálfun hjá knattspyrnudeild Fjölnis. Veturinn 1998 kom Jón Þorbjörnsson síðan að máli við mig um að setja á stofn sunddeild undir merkjum Fjölnis en þá var að ljúka framkvæmdum við nýja sundlaug í hverfinu sem yrði heimavöllur hennar. Þetta fór saman við það sem ég var að gera þá stundina og fékk ég fólk úr sundskólanum sem búsett var í Grafarvogi til að standa með mér að stofnun deildarinnar og má segja að frá þeim tíma hafi barnið vaxið og dafnað eins og börn gera þegar vel er að þeim staðið. Í upphafi var farið af stað með byrjunarþjálfun hjá 12 ára og yngri og sá Pálína Björnsdóttir f.v. landsliðskona í sundi frá Ísafirði um þjálfun þeirra fyrst í stað og skilaði starf hennar fyrstu Íslandsmetunum sem sett vou í nafni s.d. Fjölnis. Sundskólinn Svamli fór afstað í innilauginni 1999 og var fyrir 3-8 ára börn sem hófu ferilinn í kútum með mömmu og pabba og gátu síðan farið upp um flokka á leið sinni að því að verða vel synt og hafa um það bil 200 börn á ári farið þar um eða um 2000 börn frá upphafi skólans í Grafarvogi. Frá upphafi var ætlunin að skapa hér sundfélag (deild) sem hefði innanborðs sem fjölbreyttast starf og hefur það tekist vonum framar og þátttaka og velvild hverfisbúa hefur verið sú uppspretta sem við höfum sótt orku og kraft í. Árangur sundfólksins hefur verið tíundaður í fjölmiðlum og á heimasíðu í gegnum árin en þó má segja að þar hafi staðið hæst þær stöllur Kristín Rós Hákonardóttir sem setti 13 heimsmet og vel á þriðja tug Íslandsmeta á þeim tíma sem hún synti undir merkjum Fjölnis. Á

þeim tíma var hún 5 sinnum valin Íþróttamaður ársins í Reykjavík og keppti á tveimur HM og einum Olympíuleikum og vann þar til fernra Heimsmeistaratitla og 1 Olympíugull auk silfurverðlauna á báðum mótum. Glæsileg íþróttakona sem setti frábær viðmið inn í sundhópana sem æfðu með henni og má segja að það hafi síðan verið í beinu framhaldi af því að Sigrún Brá Sverrisdóttir kemur fram á sjónarsviðið sem kandidat fyrir Olympíuleikana í Peking 2008. Markmið sem hún hafði sett sér á meðan hún var æfingafélagi Kristínar

Ólafur Þór Gunnlaugsson. Rósar og sem hún náði svo glæsilega í sumar sem leið og varð þar með annar meðlimur UMF Fjölnis til að ná inn á Olympíuleikana sjálfa. Á vegferð sinni að þessu marki setti stúlkan 61 Íslandsmet í hinum ýmsu aldursflokkunm og á síðasta ári einu setti hún 6 Íslandsmet í Kvennaflokki og vann til 11 Íslandsmeistaratitla og lauk árinu og veru sinni hjá Fjölni í desember með því að brjóta enn einn múrinn og synti fyrst íslenkra kvenna 200m skriðsund á skemmri tíma en 2 mínútum eða 1.59.45 á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25m laug. Auk þess að setja glæsilegt Íslandsmet í 400m skriðsundi á sama móti og stórbæta árangur sinn í 50 og 100m skriðsundi. Innra starf deildarinnar og þátttaka foreldra í því hefur frá upphafi verið mjög góð og hjá deildinni hefur alltaf starfað stjórn sem sett hefur verið saman af foreldrum sundfólksins. Þetta skilaði svo glæsilegum árangri síðasta sum-

ar þegar s.d. Fjölnis var útnefnd "Fyrirmyndarfélag ÍSÍ" í júní í tengslum við 10 ára afmæli deildarinnar 16.júní og vil ég tileinka þessu fólki öllu þessi verðlaun. Þið unnuð verkið ! Samstarfið við hverfisbúa hefur verið til fyrirmyndar hvað varðar það að sækja styrk í umhverfið. Allar fjáraflanir hafa gengið vonum framar og móttökur hverfisbúa hafa verið alveg frábærar hvað það varðar. Hvort sem um hefur verið að ræða að kaupa af okkur fisk, WC rúllur, rækjur eða að gefa okkur flöskur og dósir. Sem aftur hefur gert okkur kleift að halda úti kraftmiklu starfi sem hefur innihaldið ferðalög innanlands og erlendis til keppni og æfinga. Það er þessi velvilji og áhugi sem hefur hvatt okkur áfram. Það má segja að á bilinu 6-7000 börn og fullorðnir hafi stundað skipulagt sundnám og þjálfun á vegum s.d.Fjölnis á þeim 10 árum sem við höfum starfað og samtals hafa því um 12.000 börn og fullorðnir notið þjónustu s.d.Fjölnis og Sundskólans Svamla að einu eða öðru leyti á 10 ára vegferð hennar, og þrátt fyrir alla sigrana og titlana Þá er það sú staðreynd sem fyllir mig mestu stolti og ég vil nota þetta tækifæri til að þakka ykkur Grafarvogsbúum fyrir samstarfið og áhugann sem þið hafið sýnt. Án ykkar hefði ekkert af þessu gerst. Það var fólk úr Grafarvoginum sem náði þessum árangri með ástundun og elju við æfingar, stjórnarstörf, rekstur, fjáraflanir og aðra þá þætti sem þurfa að vera til staðar til að allt gangi upp. Þetta hefur síðan farið saman við góðan áhuga innan hverfisins bæði varðandi móttökur og svo þátttöku í hinum ýmsu námskeiðum sem við höfum boðið upp á. Við fagfólkið sem höfum starfað með ykkur að þessu erum öll sammála um eitt, það er gott að vinna í Grafarvoginum. Í dag æfa um 80 börn sund með keppni í huga hjá deildinni og samhliða því eru í sundskólanum um 50 börn, Garpasund er í gangi sem fjrálsar æfingar og á vegum sundskólans Svamla eru um 40 börn í ungbarnasundi. Enn og aftur kærar þakkir fyrir síðustu 10 ár og áfram Fjölnir Ólafur Þór Gunlaugsson Sundþjálfari/ungbarnasundskennari

Kæru Grafarvogsbúar!

KORPURTORG

MARS

Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar bjóða ykkur til viðtals í Miðgarði við Langarima miðvikudaginn 18. febrúar milli klukkan 16 og 18. Allir velkomnir! Dagur, Dofri, Bryndís og Halla Hverfisfélag Samfylkingarinnar í Grafarvogi boðar til aðalfundar miðvikudaginn 18. febrúar kl 18:00 í Miðgarði, neðri hæð. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum munu þau Dagur B. Eggertsson og Steinunn Valdís Óskarsdóttir verða með framsögu Halla B. Þorkelsson formaður hverfisfélags Samfylkingarinnar í Grafarvogi


15

GV

FrĂŠttir

ReykjavĂ­kurborg ver grunnĂžjĂłnustuna

Eigendurnir, KristjĂĄn BreiĂ°fjĂśrĂ° MagnĂşsson og SigurĂ°ur Fjeldsted.

Fiskbúðin Mos Ă­ MosĂł ,,ViĂ° erum meĂ° mjĂśg góð verĂ° og Ăžau gerast varla betri. ViĂ° hĂśfum orĂ°iĂ° varir viĂ° aĂ° GrafarvogsbĂşar leggja leiĂ° sĂ­na til okkar og ĂžaĂ° er hiĂ° besta mĂĄl,’’ sagĂ°i GrafarvogsbĂşinn KristjĂĄn BreiĂ°fjĂśrĂ° MagnĂşsson en hann ĂĄsamt SigurĂ°i Fjeldsted hafa opnaĂ° fiskbúðina Mos aĂ° HĂĄholti 13-15 Ă­ MosfellsbĂŚ (milli KrĂłnunnar og MosfellsbakarĂ­s). ,,ViĂ° verĂ°um meĂ° allan fisk og fiskrĂŠtti og viljum veita góða ĂžjĂłnustu. ViĂ° erum meĂ° allra bestu verĂ°in og ĂžaĂ° borgar sig ĂžvĂ­ fyrir GrafarvogsbĂşa aĂ° aka Ăžessa stuttu vegalengd til okkar Ăşr Graf-

VelferĂ° borgaranna ReykjavĂ­kurborg samĂžykkti Ă­ haust aĂ°gerĂ°arĂĄĂŚtlun til aĂ° bregĂ°ast viĂ° ĂžvĂ­ ĂĄrferĂ°i sem rĂ­kir Ă­ fjĂĄrmĂĄla- og atvinnumĂĄlum Ăžjóðarinnar. MeginĂĄherslur aĂ°gerĂ°arĂĄĂŚtlunarinnar er aĂ° verja grunnĂžjĂłnustuna viĂ° Ă­bĂşa, verja stĂśrfin hjĂĄ borginni og koma Ă­ veg fyrir gjaldskrĂĄrhĂŚkkanir. Auk Ăžess var samĂžykkt aĂ° stĂłrefla starfsemi ĂžjĂłnustumiĂ°stÜðva sem snĂ˝r aĂ° rĂĄĂ°gjĂśf til einstaklinga og fjĂślskyldna. Ă?mis ĂşrrĂŚĂ°i og ĂžjĂłnusta viĂ° einstaklinga og fjĂślskyldur Ă­ vanda hafa veriĂ° kortlĂśgĂ° til aĂ° auĂ°velda borgarbĂşum lausn sinna mĂĄla en Ăžar gegna ĂžjĂłnustumiĂ°stÜðvar lykilhlutverki. Hlutverk Ăžeirra er aĂ° veita ReykvĂ­kingum Ăžverfaglega og samrĂŚmda ĂžjĂłnustu um persĂłnuleg mĂĄlefni, rĂĄĂ°gjĂśf viĂ° starfsfĂłlk leik- og grunnskĂłla og aĂ°ra faglega ĂžjĂłnustu til stofnana og fĂŠlagasamtaka Ă­ hverfunum. ĂžjĂłnustumiĂ°stÜðvar sinna einnig forvarnarmĂĄlum og Ă˝msum menningartengdum samfĂŠlagsverkefnum MargvĂ­sleg ĂžjĂłnusta Ă­ boĂ°i MiĂ°garĂ°i MiĂ°garĂ°ur er ein af sex ĂžjĂłnustumiĂ°stÜðvum borgarinnar en Ăžar starfar fagfĂłlk sem veitir einstaklingum og fjĂślskyldum rĂĄĂ°gjĂśf vegna atvinnuleysis, fjĂĄrhagsvanda, hĂşsnĂŚĂ°isvanda, veikinda, Ăśldrunar, fĂśtlunar, ĂĄfengis- og vĂ­muefnavanda og Ă­ mĂĄlefnum barna og ungmenna. Ă?bĂşum eldri en 16 ĂĄra stendur Ăžar einnig til boĂ°a Ăłkeypis nĂĄms- og starfsrĂĄĂ°gjĂśf. SĂĄ fjĂśldi sem Ăžarf aĂ° leita sĂŠr aĂ°stoĂ°ar fer vaxandi og er ĂžaĂ° einmitt eitt af meginviĂ°fangsefnum ĂžjĂłnustumiĂ°stÜðvanna aĂ° finna ĂşrrĂŚĂ°i fyrir fjĂślskyldur og einstaklinga sem eru Ă­ vanda staddir. Ă ĂžjĂłnustumiĂ°stÜðvunum er hĂŚgt aĂ° sĂŚkja um fjĂĄrhagsaĂ°stoĂ°, fĂŠlagslega heimaĂžjĂłnustu, hĂşsaleigubĂŚtur, fĂŠlagslegar Ă­búðir, ĂžjĂłnustuĂ­búðir fyrir aldraĂ°a, Ă˝mis stuĂ°ningsĂşrrĂŚĂ°i s.s. liĂ°veislu fyrir fatlaĂ°a og stuĂ°ningsfjĂślskyldur fyrir bĂśrn, akstursĂžjĂłnustu fyrir aldraĂ°a og fatlaĂ°a og leikskĂłladvĂśl, ĂžaĂ° er mikilvĂŚgt aĂ° Ă­bĂşar sĂŠu vel upplĂ˝stir um Þå ĂžjĂłnustu sem Ă­ boĂ°i er hverju sinni og hvet ĂŠg borgarbĂşa til aĂ° afla sĂŠr frekari upplĂ˝singa um hana ĂĄ vef ReykjavĂ­kurborgar en Ăžar er aĂ° finna alhliĂ°a upplĂ˝singar um Þå ĂžjĂłnustu sem borgin veitir Ă­bĂşm.sĂ­num. Auk Ăžess er hĂŚgt aĂ° hafa samband viĂ° MiĂ°garĂ° sem er ĂžjĂłnustumiĂ°stÜð Grafarvogs og Kjalarness. Marta GuĂ°jĂłnsdĂłttir varaborgarfulltrĂşi

arvoginum,’’ sÜgðu Þeir fÊlagar. Mos er opin kl. 10-19 virka daga.

FjĂĄrhagsĂĄĂŚtlun ReykjavĂ­kurborgar fyrir ĂĄriĂ° 2009 var samĂžykkt Ă­ borgarstjĂłrn Ă­ byrjun janĂşar. FjĂĄrhagsĂĄĂŚtlunin endurspeglar ĂĄbyrgĂ° Ă­ rekstri ReykjavĂ­kurborgar viĂ° erfiĂ°ar aĂ°stĂŚĂ°ur ĂžrĂĄtt fyrir mikla hagrĂŚĂ°ingarkrĂśfu verĂ°ur Ăştsvar ekki hĂŚkkaĂ° og engar skattahĂŚkkanir eru ĂĄformaĂ°ar ĂĄ ĂĄrinu. Ă? mĂĄli HĂśnnu Birnu KristjĂĄnsdĂłttur borgarstjĂłra kom fram aĂ° meĂ° samstilltu ĂĄtaki borgarfulltrĂşa, stjĂłrnenda, starfsmanna og ĂžverpĂłlitĂ­skri vinnu Ă­ aĂ°gerĂ°arhĂłpi borgarrĂĄĂ°s verĂ°i staĂ°iĂ° vĂśrĂ° um grunnĂžjĂłnustuna, verĂ°skrĂĄr og stĂśrfin hjĂĄ borginni. FjĂĄrhagsĂĄĂŚtlunin er Ă­ samrĂŚmi viĂ° aĂ°gerĂ°arĂĄĂŚtlun borgarstjĂłrnar sem samĂžykkt var einrĂłma sĂ­Ă°asta haust og gerir rĂĄĂ° fyrir aĂ° A-hlutinn

verði rekinn hallalaus, útsvar verður óbreytt (13,03%) og fasteignaskattar verða ekki hÌkkaðir en útgjÜld til velferðarmåla aukin vegna sÊrstakra aðstÌðna. HagrÌtt verður verulega í stjórnsýslunni og alls staðar Þar sem Því er hÌgt að koma við. Þetta er meðal annars gert með Því að endurskoða Üll rekstrarútgjÜld, stórfelldu aðhaldi í innkaupum, endurskoðun samninga og með Því að draga úr styrkveitingum. Laun borgarfulltrúa og Ìðstu stjórnenda verða lÌkkuð um 10% og kostnaður vegna yfirvinnu verður endurskoðaður samhliða Því sem dregið verður úr nýråðningum. Reykjavíkurborg stefnir að låntÜku til að fjårmagna mannaflsfrekar framkvÌmdir og axla Þannig

åbyrgð til að viðhalda atvinnustigi en låntakan verður håð Því að lånakjÜr verði åsÌttanleg. � stuttu BjÜrn Gíslason. måli sýnir fjårhagsåÌtlun fyrir årið 2009 fram å åbyrgð, årangur og framsýni í rekstri Reykjavíkurborgar. à rangrinum er ekki síst Því að Þakka hversu vel var staðið að undirbúningi fjårhagsåÌtlunarinnar. BjÜrn Gíslason varaborgarfulltrúi D-lista

! "

' 6& 5 ( $ .$ + '! & % $ + 3!' % $ + $ . 0 $ % $ + + !6! ! % % $ + & 0% &! ! % $ + 5 "$(2 $ + + ) %' ' "$(2 $ + "$ $"&(2 $ + $"&(2 $ + + && $3% 5 "$(2 $ + $! "$(2 $ + + 3# $" $ 3 )$ $ $) %' ' & 0 % $ " % 3# 3 %& ! + + 0 % $ + & ! % $ + ( $0% $ + 4 % $ + + && $3% "$(2 $ + && $3% 0% '(2 $ + $% '(2 $ + + &$4!' "$(2 $ + %% $6 '(2 $ + % )%%'$ )$ $ %& ! + + "&! )%%'$ )$ $ %& ! " %&1 + ;a†hVhŽ\jc d\ Wdgjc

! " $3 % ! ! 1 5 ' " $ (5$' % ( 0 40' & %5 ' 1 &4$ ) (3 '$%(.0 !' " '$ )$ )$ $ 0$ ( 0% #& ( ! " $ 1 ! % ) 0 !! )$' ( 0 (5$'$ $3&& 1 *'&! ! %%&50( $

! " # (


r a n r u n ó r k u ð a r a Sp ... verslaðu í Nettó! PAMPERS BABY DRY JUNIOR, MIDI OG MAXI

1.454

25 % afsláttur

Birt með fyrirvara um prentvillur.

1.939 kr/pk.

kr/pk.

PAMPERS HREINSIKLÚTAR SENSITIVE OG BABY FRESH

299

kr/pk.

399 kr/pk.

25%

www.markhonnun.is

afsláttur

TILBOÐIN GILDA 12. - 15. FEBRÚAR

www.netto.is Mjódd - Salavegi - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík

- ódýrara en þú heldur


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.