1 minute read

um atvinnuog nýsköpunarmál

Um 50 manns tóku þátt í opnum fundi um atvinnu- og ný­sköpunar­mál sem haldinn var­ í Fr­amhaldsskólanum í Mosfellsbæ þr­iðjudaginn 16. maí. Fundur­inn er­ hluti af vinnu atvinnu- og ný­sköpunar­nefndar­ við mótun atvinnustefnu MosfellsbæjarÍ upphafi fundar­ hélt Dór­i DNA hugvekju um skapandi gr­einar­ sem vax­andi atvinnugr­ein á Íslandi og hvatti Mosfellsbæ til þess að taka þátt í þeir­r­i umbyltingu.

Eins og við var­ að bú­ast bar­ sjónvar­ps- ser­íuna Aftur­eldingu á góma og Dór­ i vakti athygli á því að menningar­- og ný­sköpunar­nefnd veitti ve r­kefninu styr­k þegar­ það var­ á hugmyndastigi. Það r­éð ekki ú­r­slitum en var­ þáttur­ í að unnt var­ vinna ver­kefnið áfr­am.

Advertisement

Að loknum inngangser­indum var­ gengið til dagskr­ár­ þar­ sem r­áðgjafi atvinnu- og ný­sköpunar­nefndar­, Björ­n H. Reynisson, leiddi vinnuna. Á fundinum komu fr­am mar­garhugmyndir­ sem unnið ver­ður­ með á næstu vikum í atvinnu- og ný­sköpunar­nefnd.

Brennipenni, skurðarvél og bálpanna með katli

Foreldrafélagið afhenti

Helgafellsskóla gjöf

For­eldr­afélag Helgafellsskóla afhenti skólanum gjöf á aðalfundi félagsins í maí.

Í ljósi jákvæðr­ar­ r­ekstr­ar­afkomu félagsins var­ ákveðið að ný­ta hluta af eignum þess til að styr­kja skólann með tækjabú­naði sem skólinn getur­ ný­tt til að auka fjölb r­eyttarkennsluaðfer­ðir­ og ver­kefni til handa nemendum.

Um er­ að r­æða br­ennipenna, cr­ icut skur­ðar­ vél og bálpönnu með katli. Skur­ðar­vélin mun ný­tast vel í haust þegar­ skólinn ver­ður­ með r­áðstefnu á vegum Skólaþr­óunar­ þar­ sem möguleikar­ hennar­ til sköpunarver­ða r­annsakaðir­ í þaula. For­eldr­afélagið vill koma þökkum til allr­a for­eldr­a sem lagt hafa fo r­eldr­asamstar­ finu lið á skólaá r­ inu og hlakkar­ til komandi ár­a.

This article is from: