1 minute read

Afreksstyrkir Ólympíusamhjálparinnar

einstaklinga sem eru að reyna að vinna sér inn þátttökurétt á Ólympíuleika. ÍSÍ hlaut styrki fyrir átta íþróttamenn vegna undirbúnings fyrir Sumarólympíuleika 2021 í Tókýó auk þess að karlalandslið Íslands í handknattleik fékk styrk Ólympíusamhjálparinnar fyrir sama verkefni fram á vorið 2020.

• Anton Sveinn McKee / Sundsamband Íslands

Advertisement

• Guðni Valur Guðnason / Frjálsíþróttasamband Íslands

• Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir / Frjálsíþróttasamband Íslands

• Guðlaug Edda Hannesdóttir / Þríþrautarsamband Íslands

• Hilmar Örn Jónsson / Frjálsíþróttasamband Íslands

ÍSÍ og íþróttahreyfingin á Íslandi nýtur styrkja Ólympíusamhjálparinnar, en hluti sjónvarpstekna frá Ólympíuleikum fer í að styrkja skilgreind verkefni um allan heim og heldur Ólympíusamhjálp Alþjóðaólympíunefndarinnar (Olympic Solidarity) utan um þá styrki.

Í tengslum við afreksíþróttir eru veittir styrkir til sérsambanda vegna

Sjö aðilar frá Skíðasambandi Íslands nutu styrkja frá nóvember 2019 vegna undirbúnings fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking 2022, en ekki er enn búið að úthluta undirbúningsstyrkjum vegna Vetrarólympíuleika 2026.

Vorið 2022 var úthlutað styrkjum til sjö íþróttamanna vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana 2024 í París. Þessir aðilar eru:

• Snæfríður Sól Jórunnardóttir / Sundsamband Íslands

• Valgarð Reinhardsson / Fimleikasamband Íslands

Allir þessir styrkir Ólympíusamhjálparinnar eru veittir til sérsambanda en ekki beint til viðkomandi einstaklinga, enda halda sérsambönd ÍSÍ síðan utan um verkefni og kostnað íþróttamanna og hópa.