1 minute read

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Friuli Venezia Giulia 2023

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fór fram í Friuli Venezia Giulia

Advertisement

21. - 28. janúar 2023. Keppt var í 12 íþróttagreinum á leikunum og sendi Ísland átta keppendur í alpagreinum, einn keppanda á listskautum, fimm keppendur í skíðagöngu og fjóra keppendur á snjóbrettum.

Setningarhátíð leikanna fór fram í Trieste þar sem fánaberarnir Sonja Lí Kristinsdóttir, keppandi í alpagreinum

Keppendur stóðu sig vel á leikunum og voru Íslandi til sóma bæði innan keppni sem utan. Fróði Hymer náði 19. sæti í 7,5 km skauti sem er besti árangur Íslendings á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í skíðagöngu frá upphafi. Matthías Kristinsson og Bjarni Þór Hauksson náðu einnig besta árangri Íslendinga