LOKAVERKEFNI LISTASAGA
HAUST2019
JACKSON POLLOCK
Lokaverkefni fyrir listasögu
haustönn 2019. Pils hannað af Díönu Snædís Matchett, snið, munstur og saumur. Innblástur kom frá heimsfræga abstract málaranum Jackson Pollock og hans vinsælu slettumálverkum. Akrílmálnig slett á léreft-efni til að mynda munstur og áferð.
Sérstakar þakkir: Ljósmyndun: Hilmar Friðjónsson Módel: Birta Finnsdóttir
Lokaverkefni fyrir listasögu 2019. Handsaumað pils frá grunni í anda Jackson Pollock.
Published on Dec 3, 2019
Lokaverkefni fyrir listasögu 2019. Handsaumað pils frá grunni í anda Jackson Pollock.