KOSNING UM SAMEININGU SKÚTUSTAÐAHREPPS OG ÞINGEYJARSVEITAR Kosið verður um sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar laugardaginn 5. júní 2021. Opnað hefur verið fyrir utankjörfundaratkvæði og hægt að kjósa hjá sýslumönnum um land allt.
Kjördagur 5. júní 2021
Þessi bæklingur er byggður á skýrslu nefndar um sameiningu sveitarfélaganna, sem var byggð á niðurstöðu starfshópa og íbúafunda. Á vefsíðunni thingeyingur.is má finna skýrsluna og ítarefni og senda spurningar eða ábendingar til samstarfsnefndar. Meginmarkmið með mögulegri sameiningu er að búa til sterkara sveitarfélag sem skapar tækifæri til bættrar þjónustu og öflugri sjórnsýslu ásamt auknum krafti í byggða-, atvinnu- og samgöngumálum. Með sameiningunni á að fást aukinn slagkraftur og ákveðnari rödd gagnvart stjórnvöldum.
Vissir þú að með sameinuðu sveitarfélagi verður til landfræðilega stærsta sveitarfélag landsins? Með fimm þéttbýliskjarna og víðfeðmt dreifbýli. Íbúafjöldi verður tæplega 1400. Information in English and Polish is available on the website thingeyingur.is
HVERNIG GÆTI SAMEINAÐ SAMGÖNGUMÁL
MENNING, TÓ OG ÍÞR
• Öruggar samgöngur innan svæðisins og við nærliggjandi þjónustukjarna eru algjör forsenda fyrir því að vel takist við sameiningu sveitarfélaganna. Sérstök áhersla verður lögð á bundið slitlag á héraðs- og tengivegi og tengingar milli byggða.
• Áhersla verður lögð á að halda sér sveitarfélagið, svo sem menningar verður vörður um sjálfsprottna me öflugu tómstundastarfi jafnt eldri s
• Stefnan er að sameinað sveitarfélag verði sterk eining í bráðnauðsynlegri hagsmunabaráttu fyrir bættum samgöngum.
• Samnýting aksturs til að sækja viðb
• Áskoranir samfélagsins verða sam verður eða ekki.
ATVINNULÍF, UMHVERFI OG BYGGÐAÞRÓUN • Sameinað sveitarfélag á að stuðla að vistvænu samfélagi fyrir íbúa og atvinnulíf með áherslu á nýsköpun, þróun og þekkingarstarfsemi. • Sameinað sveitarfélag ætti að eiga auðveldara með að takast á við sveiflur í atvinnu- og íbúaþróun. • Matvælaframleiðsla, ferðaþjónusta, fræðsluþjónusta og orkuframleiðsla verða áfram helstu stoðirnar. • Aðstæður fyrir vaxtasprota í nýsköpun, þróun- og þekkingarstarfsemi eru fyrir hendi sem og tækifæri til að fjölga opinberum störfum án staðsetningar.
SKIPULAGS- OG UMHVERFISMÁL • Gott samstarf er milli Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar í skipulags- og byggingarmálum sem mun halda áfram hvort sem af sameiningu verður eða ekki. • Unnið er að gerð nýs aðalskipulags í báðum sveitarfélögum. Efnistök skipulagstillagnanna eru sambærileg og vinnan hugsuð til að nýtast með einföldum hætti komi til sameiningar. • Sameiginlegar áherslur í skipulags- og umhverfismálum má yfirfæra á sameinað sveitarfélag. • Sóknartækifæri eru í aukinni áherslu á umhverfismál, svo sem við flokkun úrgangs, í fráveitumálum, skipulagi landnýtingar, orkuskiptum í samgöngum og við verndun og nýtingu náttúruperlna.
SKÓL FÉLAGSÞJ
• Leik-, grunn- og tónlistarskólar star Áhersla verður á gott samstarf mill möguleika nemenda og styrkja ten
• Aukið samstarf milli skólastiga með á Laugum.
• Sveitarfélögin eru í samstarfi við ön félagsþjónustu og verða litlar breyt sameiningu verður eða ekki. • Áhugi er á að koma upp dagvistun
FJÁR
• Heimsfaraldur hefur haft mikil áhri óvissa er um þróun fjármála næstu verulega við fjárfestingar og framkv til framtíðar.
• Að teknu tilliti til um 400 m.kr. sam Jöfnunarsjóði sveitarfélaga eru vísb sveitarfélag nái rekstarjafnvægi 202 afborgunum lána frá þeim tíma.
• Hagræðing í innkaupum og miðlæg í betri nýtingu fjármuna og aukinni
• Verði af sameiningu sveitarfélagan álagningu útsvars eða fasteignaska þjónustustig verða minniháttar.
Ð SVEITARFÉLAG LITIÐ ÚT?
ÓMSTUNDIR RÓTTIR
rstöðu samfélaganna sem mynda rviðburðum og hátíðum. Staðinn enningarstarfsemi og stuðlað að sem yngri íbúa.
burði og tómstundir er lykilþáttur.
mbærilegar, hvort sem af sameiningu
STJÓRNSÝSLA • Mikilvægt er að tryggja þjónustu og aðgengi íbúa að stjórnsýslu. • Breytingar í lagaumhverfi sveitarfélaga og auknar kröfur í stjórnsýslu verða áskoranir hvort sem sveitarfélögin sameinast eða ekki. • Í sameinuðu sveitarfélagi skapast svigrúm til hagræðingar við innkaup á sérfræðiþjónustu og upplýsingatækni sem skapar tækifæri til að ráða starfsfólk og/eða breyta hlutverkum starfsmanna á skrifstofu og auka þannig sérhæfingu í störfum.
SVEITARSTJÓRN - 9 FULLTRÚAR
LA OG JÓNUSTA
Fræðslu- og velferðarnefnd 5 fulltrúar
rfa áfram á núverandi stöðum. li skólanna til að tryggja félagslega ngslanet, ekki síst á unglingastigi.
Umhverfisnefnd 5 fulltrúar
Íþrótta- og tómstundanefnd 5 fulltrúar
ðal annars með Framhaldsskólanum
Skipulagsnefnd 5 fulltrúar
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd 5 fulltrúar
nnur sveitarfélög í Þingeyjarsýslu um tingar á þjónustunni hvort sem af
SVEITARSTJÓRI fyrir eldri borgara.
RMÁL
if á rekstur sveitarfélaganna og u árin. Sveitarfélögin hafa aukið væmdir til að ná viðspyrnu fyrir sókn
meiningarframlaga úr bendingar um að sameinað 24 og að reksturinn standi undir
gri stjórnsýslu er líkleg til að skila sér i þjónustu við íbúa.
nna er ekki búist við breytingum á atta. Áhrif á þjónustugjöld og
Stjórnsýslu og fjármálasvið •
Fræðslu- og velferðarsvið
Umhverfis-, nýsköpunar- og framkvæmdasvið
Fjármála- og
•
Fræðslufulltrúi
•
Skipulagsfulltrúi
skrifstofustjóri
•
Félagsmálastjóri
•
Byggingarfulltrúi
•
Aðalbókari
•
Skólastjórar
•
Umsjónamaður/
•
Launafulltrúi
•
Íþrótta- og
•
Innheimtufulltrúi
•
Ritari/skjalastjóri
•
Veitustjóri
tómstundafulltrúi
•
Umhverfisfulltrúi
Fjölmenningar-
•
Slökkviliðsstjóri
fulltrúi
• Stafrænar lausnir verða nýttar til að auka lýðræðislega þátttöku íbúa og auðvelda þeim að sækja um og nálgast þjónustu sveitarfélagsins. • Starfsstöðvar þar sem íbúar geta nálgast þjónustu verða fleiri en ein.
Íbúarnir ráða niðurstöðunni!
Valdið e
r hjá íbú
Kynningarfundir og kosningar
um !
Kynningarfundir vegna sameiningarkosninga fara fram í lok apríl. Kjördagur er 5. júní og fara kosningarnar fram eins og hefðbundnar sveitarstjórnarkosningar. Kynningarfundir ásamt kjörstöðum og opnunartíma þeirra verða auglýstir nánar síðar.
Kosið utan kjörfundar Opnað hefur verið fyrir utankjörfundaratkvæði og hægt er að kjósa hjá sýslumönnum um land allt og í sendiráðum erlendis. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla verður möguleg á skrifstofum sveitarfélaganna síðustu 3 vikur fyrir kjördag. Í sameiningarkosningum eiga námsmenn sem búsettir eru á Norðurlöndunum rétt á því að vera teknir á kjörskrá en þeir þurfa að sækja sérstaklega um það hjá Þjóðskrá Íslands á þar til gerðu eyðublaði (K-101) ásamt því að skila inn staðfestingu á námsvist. Hægt er að kjósa í sendiráðum Íslands í viðkomandi landi.
Ábyrgðaraðili ritsins Samstarfsnefnd Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar.
Fylgist með auglýsingum og fréttum á facebook síðum sveitarfélaganna og vefsíðunni thingeyingur.is
Teikningar: Elín Elísabet Ljósmyndir: Kristinn Ingi Pétursson