Page 1

10 | MORGUNBLAÐIÐ

Ánægðari á skólabekk Í Foreldrahúsi er í haust boðið upp á nýtt sjálfsstyrkingarnámskeið sem sniðið er bæði að nemendum efstu bekkja grunnskóla og menntaskólanemum. Því er ætlað að minnka hættu á brotthvarfi úr framhaldsskóla og er skírskotað til þess að styttri námstími til stúdentsprófs reynist áskorun fyrir marga nemendur.

B

rotthvarf úr framhaldsskólum er orðið að vanda sem þarf að takast á við með mun markvissari hætti en hingað til, það er mat skólastjórnenda og annarra fagaðila innan skólakerfisins,“ segja þær Elísabet Lorange, listmeðferðarfræðingur og kennari, og Harpa Þórðardóttir, sálfræðiráðgjafi og HAM-ráðgjafi, en þær hafa yfirumsjón með nýju sjálfsstyrkingarnámskeiði Foreldrahúss, ætluðu nemendum 8. til 10. bekkja grunnskóla og framhaldskólanemum sem eiga erfitt með ástundun í skóla. „Nú þegar nám til stúdentsprófs hefur verið stytt í þrjú ár er sérstaklega þörf á að bregðast við úrræðaleysinu sem skólar, nemendur og foreldrar standa frammi fyrir og er nýja námskeiðið, sem nefnist Sjálfsstyrking 2, svar Foreldrahúss við því kalli. Námskeiðið miðar að því að draga úr brotthvarfi úr framhaldsskólum; við höfum vaxandi

Morgunblaðið/Júlíus

Úrræði Elísabet Lorange, f.v., Guðrún B. Ágústsdóttir, Hrafndís Tekla Pétursdóttir og Harpa Þórðardóttir í Foreldrahúsi: Við höfum vaxandi áhyggjur þar sem styttri námstími felur í sér aukið álag á nemendur og því fylgir meðal annars meiri hætta á kvíða og uppgjöf.

áhyggjur þar sem styttri námstími felur í sér aukið álag á nemendur og því fylgir meðal annars meiri hætta á kvíða og uppgjöf, einkum hjá ungmennum sem af einhverjum ástæðum eru brothætt fyrir.“

Léleg ástundun Harpa og Elísabet benda á að í Foreldrahúsi hafi ávallt verið lögð áherslu á að mæta þörfum foreldra og barna og síðastliðin 10 ár hafi

Falleg skírnar- & sængurgjöf Barnasálmar í slökunarútsetningum Friðriks Karlssonar

samtökin boðið upp á lífinu. Nálgunin miðast Stuðst er við ívið sjálfsstyrkingarhúmaníska aðferðnámskeið fyrir börn og arfræði og er stuðst við gjörhygli og unglinga, undir heitinu gjörhygli eða núvitund, jákvæða sálfræði. jákvæða sálfræði og Sjálfsstyrking 1. „Þau námskeið eru hugsuð lausnarmiðaða meðferð. sem forvörn, en þar gefst þátttakMeð áherslu á núvitund læra nemendum tækifæri til að rækta sjálfa endur að beina athyglinni að líðandi sig í traustu og skapandi umhverfi, stund, án þess að fella dóma, án fyrir með það að leiðarljósi að auka lífsfram gefinna skoðana eða fordóma, gæði sín. Með markvissri þjálfun og sættast við það sem þeir finna, eykst geta barna og unglinga til þess skynja, hugsa, heyra eða sjá. Jákvæð að takast á við hindranir hins dagssálfræði er nálgun sem hefur það lega lífs. markmið að hlúa að styrkleikum, velMeð námskeiðunum Sjálfsstyrklíðan og hamingju og efla enn frekar ing 1 hefur á liðnum árum myndast skilning á jákvæðum þáttum manngott samstarf milli heimila og skóla, legrar hegðunar. Út frá lausnamiðþar sem orðið hefur æ ljósara að þörf aðri nálgun er miðað við að finna viðer á að hlúa sérstaklega að þeim eigandi lausnir til að leysa vanda nemendum sem eru í brotthvarfshvers og eins; áherslan er því á hættu. Síðastliðið vor lagði Forlausnina en ekki vandann.“ eldrahús drög að samstarfi þar að Þær leggja áherslu á gildi námlútandi við nokkra framhaldsskóla. Í skeiðsins; með því að grípa inn í aðþeirri vinnu kom í ljós að nauðsynstæður sem nemendur ráði ekki við legt er að brúa bilið á milli grunnfái þeir tækifæri til að staldra við, skóla og framhaldsskóla og veita skoða sjálfa sig og finna viðeigandi þessum hópi sérstakan stuðning á úrlausnir. „Nemendur efla sjálfsbáðum skólastigum.“ traust sitt og sjálfsmynd í gegnum samskipti, tilfinningalæsi, hegðun og Traust og trúnaður tengsl við nærumhverfi sitt. UngAðspurðar segja þær mikilvægt að mennin tengjast sjálfum sér og öðrgrípa í taumana sem fyrst, en við lok um með því að upplifa, skapa og tjá grunnskóla séu einkennin á meðal sig í gegnum umræðu og verkefni í þeirra sem eigi á hættu að flosna upp öruggu og styðjandi umhverfi. Með úr framhaldsskólum oftast þegar því að fá viðeigandi stuðning og finna komin í ljós. „Birtingarformið er til nýjar leiðir til úrbóta eykst færni dæmis léleg ástundun, einangrun, nemenda í að taka ábyrgð á líðan sjálfsskaði, vanlíðan, vonleysi, sinni og hegðun.“ stefnuleysi og takmarkaður stuðnNýtt valfag ingur frá nærumhverfi. Rót vandans getur verið af ýmsum toga, eins og til Í ágústmánuði síðastliðnum dæmis kvíði, depurð, ýmiss konar gekkst Foreldrahús fyrir kynningu á greiningar og áföll. úrræðinu Sjálfsstyrking 2 á meðal Þetta úrræði, námskeiðið Sjálfsallra grunnskóla á höfuðborgarsvæðstyrking 2, er hugsað sem inngrip inu, með það fyrir augum að það fyrir nemendur sem þegar glíma við verði viðurkennt og í boði sem valfag áðurnefndan vanda í einhverri mynd. í skólunum. „Úrræðið hefst um miðjÁ námskeiðinu eru vandamál hvers an september í Foreldrahúsi og og eins greind og síðan er tekist á við stendur í 10 vikur; þar sem grunnþau á jákvæðan og uppbyggilegan skólanemar og framhaldsskólanemar hátt. Hugmyndafræðin byggist á eru í aðskildum hópum. inngripi, sjálfsskoðun og tilfinnAllir geta sótt námskeiðið, bæði ingalegri úrvinnslu, í umhverfi þar nemendur 8., 9. og 10. bekkja grunnsem ríkir traust, trúnaður og tengsl skóla og framhaldsskólanemar. Fyrog hver og einn fær að vinna með sig ir liggur að grunnskólanemar geta á sínum eigin forsendum. Með aukfengið námskeiðið metið sem valinni sjálfsmeðvitund nemenda eflast áfanga og er það niðurgreitt af flestlífsgæði og tengsl þeirra við val í aðum sveitafélögum, enda tilheyrir það stæðum.“ tómstundaiðkun. Enn sem stendur er þetta úrræði ekki metið til eininga Aukið sjálfstraust í framhaldskólum. Við höfum þó Uppbygging námskeiðsins á sér fengið vilyrði fyrir samstarfi í nokkrekki fyrirmynd, að sögn Hörpu og um framhaldsskólum á landinu og er Elísabetar. „Stuðst er við WATCH, verið að leggja drög að því að úrræðen það er íslensk kennsluaðferð, ætlið verði í boði sem valáfangi í þeim uð sérfræðingum sem vinna með einskólum, metið til tveggja eininga.“ beggo@mbl.is staklingum sem standa á krossgötum

Umfjöllun í Morgunblaðinu  
Umfjöllun í Morgunblaðinu  

Umfjöllun um framhaldsskólanámskeiðin hjá Foreldrahúsi birtist í Mbl. 4.sept. sl.

Advertisement