Page 1

Ljósmynd: Kristín Scheving

FLJÓTSDALSHÉRAÐ · EGILSSTAÐIR

ORMSTEITI 10. - 20. ÁGÚST · 2012


2012

Okkar

samfélag

Atvinnulífssýning í Egilsstaðaskóla helgina 18. og 19. ágúst Opið frá kl. 11 til 17 báða dagana Á þessari glæsilegu sýningu gefst gestum kostur á að kynna sér fjölbreytta þjónustu og framleiðslu frá yfir sextíu fyrirtækjum og einstaklingum á Fljótsdalshéraði Á meðan á sýningunni stendur verða ýmsar uppákomur svo sem fróðleg erindi, margs konar skemmtun, smakk, þrautir og verðlaun

Héraðsprent/Bláklukkumynd: Þráinn Skarphéðinsson

Frítt inn og allir hjartanlega velkomnir

u og sjáð Komdu r! ý b r okku hvað í

Styrktar- og kostunaraðilar eru: Arionbanki - Alcoa Fjarðaál - AFL Starfsgreinafélag Íslandsbanki - Landsbankinn - Landsvirkjun - Mjólkursamsalan - Rafteymi - Rarik - Síminn


KÆRU ÍBÚAR OG GESTIR Nú enn og aftur gengur ágúst í garð og hin árlega bæjarhátíð Ormsteitis nálgast sem er nú fastur liður í dagskrá sumarsins hér á Héraði. Hátíðin er haldin víðsvegar um héraðið og er samstarfsverkefni Fljótsdalshéraðs, Fljótsdalshreppar og fjölmargra fyrirtækja sem gera það kleift að halda hátíðina í þeirri mynd sem hún er. Hátíðin stendur yfir í 10 daga með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Það er mikilvægt hverju samfélagi að halda úti föstum viðburði sem þessum og sýna hvað í þeim býr. Á Ormsteiti fá íbúar Fljótsdalshérað svo sannarlega tækifæri til þess að taka þátt á margvíslegan hátt, annað hvort sem áhorfendur og ekki síst með því að leggja sjálf eitthvað af mörkum til hátíðarinnar. Hátíðir sem þessar endurspegla mannlíf hvers samfélags og sýna þverskurð af menningarlífi sem átt hefur sér stað allan ársins hring. Umgjörðin er til staðar en það eru skapandi kraftar ykkar kæru íbúar Fljótsdalshéraðs sem gera þessa héraðshátíð að því sem hún er. Höfum það hugfast að hátíðin okkar Ormsteiti verður aldrei stærri en við sjálf. Í ár byrjar hátíðin viku eftir verslunarmannahelgi í stað tveggja vikna þar sem frídagur verslunarmanna er seinn í ár og á því næsta, ef við hefðum haldið okkur við sömu helgar þá hefði seinni helgi hátíðarinnar lent í lok ágúst. Á þeim tímar eru skólarnir komnir á fullt, meira myrkur og meiri líkur á að hitastigið sé lægra, eru þetta ástæður þess að hátíðin er flutt fram um eina viku 2012 og 2013. Vegna þessa þá lendir Bæjarhátíð á Egilsstöðum og Möðrudalsgleði á sama degi eða þann 18. ágúst og eiga eflaust margir erfitt með að velja þar á milli. Ég sem stjórnandi þessarar hátíðar hlakka sérstaklega til stærsta og fjölmennasta viðburðar hátíðarinnar sem er stórborgaralegt Karnival og hverfaleikar á Vilhjálmsvelli. Það gleður hjartað óheyrilega að sjá bæjarbúa ásamt gestum koma í stórum þyrpingum og taka þátt í skrúðgöngunni í fatnaði og með fylgihluti í litum hverfana, vinnan við undirbúning hátíðarinnar skilar sér á augabragði. Að lokum vil ég þakka öllum þeim sem leggja hátíðinni lið og gera hana að því sem hún er. Verið hjartanlega velkomin og njótið vel. Guðríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Ormsteitis

MARKAÐSDAGAR Á ORMSTEITI

Handverksfólk, listamenn, hönnuðir, söluaðilar nú er tækifæri fyrir alla að vera með á markaðsdögum Ormsteitis 11.-19. ágúst. Markaðurinn verður í tjöldum í miðbæ Egilsstaða við Nettó og í Bragganum við Sláturhúsið. Skráning á www.ormsteiti.is og foss@simnet.is einnig er hægt að hringja í síma 618-9871 Ásdís Ámundadóttir eða 843-8878 Gurrý Guðmundsdóttir. Verð á borðum er 1 dagur 2500 kr, 2 dagar 4000 kr og alla dagana 10.000.


Stundaskrá or

Skráning Í viðburði og Nánari u

10. ágúst

Föstudagur

11. ágúst

Laugardagur

12.

Tími Viðburður 16:00 Hljómsveitin Dúkkulísur 20:30 Sönglagakeppni 9:30 10:00 10:00 11:00 11:00 11:00 14:00 16:00 19:00 19:30 22:00

Ormaveisla í Egilsstaðavík Markaður opnar Morgunverðarhlaðborð Formleg móttaka nýbúa Bíla, hjóla og tækjasýning Skógarhlaup Pétur og úlfurinn Hverfahátíð,-grill Karnival Hverfaleikar Fjölskyldudansleikur

Staðsettning Sláturhúsinu Valaskjálf Egilsstaðavík Á planinu við Nettó Í garðinum við Gistihúsið Egilsstöðum Í garðinum við Gistihúsið Egilsstöðum Víðsvegar í miðbænum Selskógi Selskógi Þar sem ákveðið hefur verið í hverfum Fer frá Sláturhúsi Vilhjálmsvelli Bragganum

Hjólreiðakeppni, mæting Hjólreiðakeppni ræst Markaður opnar Leitin að gulli ormsinns,-ratleikur Ratleikur ræstur Fjölskyldudagskrá Skógarsvar Ormurinn – ævintýralegur göngustígur Firmakeppni í Flatarkrók Úrslitakeppni í Flatarkrók 10:00 Markaður opnar 12:30 Skottamarkaður 12:30 Skráning í sölubása 13:00 Markaður krakka opnar 15:30 Skráning í fegurðarsamkeppni gæludýra 16:30 Fegurðarsamkeppni gæludýra 18:00 Bingó fimmleikadeildarinnar

Hallormsstað ræst frá Mörkinni Mörkinni Hallormsstað Á planinu við Nettó Hallormsstað við sjoppuna Frá sjoppuni Mörkinni Hallormsstað Mörkinni Hallormsstað Vallanesi Hallormsstað/á grasbalanum við hótelið Hallormsstað/á grasbalanum við hótelið

ágúst

10:00 Markaður opnar 20:00 The concert ART BOOK ORCHESTRA

Á planinu við Nettó Sláturhúsið

15.

10:00 Markaður opnar 14:00 Miðbæjarfjör. 16:00 Spretts Sporlangamótið í frjálsum

Á planinu við Nettó Miðbænum Vilhjálmsvelli

ágúst

Sunnudagur

13. t ágúsgur Mánuda

14. Þriðjudagur

ágúst

8:15 9:00 10:00 10:40 11:00 13:00 13:00 13:00 14:30 16:30

Á planinu við Nettó Á planinu við Sláturhúsið Bragginn við Sláturhhúsið Bragginn við Sláturhhúsið Við útisvið á planinu við Sláturhúsið Á útisviði við Sláturhúsið Í Bragganum

Miðvikudagur

16. ágúst

Fimmtudagur

10:00 16:00 16:00 20:30 22:45

Markaður opnar Pétur og úlfurinn Go-Kart Tónleikar Rómantík í rjóðrinu

Á planinu við Nettó Selskógi Við Bónus Bragganum við Sláturhúsið Leiksviðið Selskógi


ormsteitis 2012

upplýsingar á www.ormsteiti.is Tími Viðburður

17. t ágúsgur Föstuda

18. ágúst

Laugardagur

19.

t ágús agur

Sunnud

10:00 14:00 16:00 18:00 18:00 20:00 21:00

Markaður opnar Kaffi og skemmtun eldriborgara Go-Kart ÚIA meistaradeild KK spilar gegn ÍR Pétur og úlfurinn. Bekkjamót,-pöbbarölt Diskótek fyrir ungafólkið 13-17 ára

Markaður opnar Bændasæla hefst Æfing fyrir söngvarakeppni barna Skottamarkaður Kökukeppni Ormsteitis Meistaraflokkur KvK spilar gegn Þrótti Skyggnst til Skriðuklausturs Söngvarakeppni barnanna Skoppa og Skrítla Úrslit söngvarakeppni barna Verðlaunaafhendingar Go-Kart Fjársjóðsleit ungu kynslóðarinnar Pétur og úlfurinn Hreindýraveisla Nostalgíuball Möðrudalsgleði 9:30 Gönguferð að hætti fjallamanna 13:00 Messa 15:00 Kaffihlaðborð 15:30 Leikir fyrir Krakka á vatni sem þurru landi 16:00 Málað að hætti Stórvals 18:00 Grillhlaðborð 20:00 100 manna útitónleikar í Selinu 22:00 Einkatónleikar í kirkjunni 23:00 Dansleikur fram á rauða nótt 10:00 Gönguferð 12:00 Opið hús í Upplýsingamiðstöð Landsvirkjunar 12:00 Hádegishlaðborð hjá Klausturkaffi 13:00 Barnastund 13:30 Hátíðardagskrá á Skriðuklaustri 14:00 Tónleikar við Gunnarshús 14:00 Barnastund 14:30 Þristarleikar með óhefðbundnum íþróttum 14:30 Kaffihlaðborð 15:00 Barnastund 10:00 10:00 10:00 11:00 12:00 13:00 13:00 14:00 15:00 15:30 16:00 16:00 16:30 17:00 19:00 23:00

Ormsteiti 2012 slitið.

Staðsettning Á planinu við Nettó Hlymsdölum Við Bónus Vilhjálmsvöllur Leiksviðið Selskógi Veitingarhús,-pöbbar á svæðinu Bragganum Á paninu við Nettó Við gamla tjaldsvæðið Í Bragganum við Sláturhúsið Á planinu við Sláturhúsið Í Bragganum við Sláturhúsið Vilhjálmsvöllur Skriðuklaustur Fljótsdal Í Bragganum við Sláturhúsið Í Bragganum við Sláturhúsið Í Bragganum við Sláturhúsið Í Bragganum við Sláturhúsið Við Bónus Á planinu við Selskóg Leiksviðið Selskógi Valaskjálf Möðrudalur á fjöllum

Végarður Við Snæfellsstofu Skriðuklaustur Við Snæfellsstofu Skriðuklaustur Skriðuklaustur Við Snæfellsstofu


Í tilefni Ormsteitis

Á æskuheimili mínu tíðkaðist að gera sér smá dagamun í heyskaparlok og halda svokölluð töðugjöld. Var þá oftast boðið upp á bláber og niðursoðna rabbabaraleggi með rjóma og pönnukökur með kaffinu. Ég hlakkaði alltaf til þessa viðburðar, ekki bara vegna veitinganna heldur líka,vegna þess að hann boðaði tímamót. Erilsamt sumar var að hverfa á braut og framundan var haustið með göngum og réttum. Í mínum huga voru töðugjöldin þakkarhátíðar þar sem verið var að þakka fyrir gjafir sumarsins og vinnu heimilismanna. Því má við bæta að í minningunni eru öll sumur bernsku minnar bæði góð og gjöful. Í ljósi þessa hef ég alltaf litið á bæjarhátíðina Ormsteiti sem risa töðugjöld þar sem íbúarnir koma saman í leik og starfi og leggja sig fram um að kynna það sem þetta víðáttumesta sveitarfélag landsins hefur upp á að bjóða í landbúnaði, menningu og handverki. Hér í þéttbýlinu eru menn duglegir að skreyta hús sín og garða. Öllum hverfum hefur verið úthlutað ákveðnum lit og fá margir bæjarbúar útrás fyrir listhneigð sína við þessa iðju. Þetta hvetur fólk til gönguferða um bæinn því gaman er að virða fyrir sér árangurinn í bláu, bleiku, grænu o.sv.f. Betra er þó að gleyma ekki að fjarlægja listaverkin þegar hátíð lýkur. Hápunktur hátíðarinnar hér á Egilsstöðum, að minnsta kosti hvað varðar yngstu kynslóðina, er bæjarhátíðin og skrúðgöngurnar á Vilhjálmsvöll að loknum grillhátíðum hverfanna en þessar glæsilegu göngu bera greinilega með sér að við sem búum hér á norðurhjaranum getum vel skapað „karnivals“ menningu þegar þannig liggur á okkur . Ormsteiti er viðburður sem laðar að sér gesti. Brottfluttir Héraðsmenn heimsækja gjarnan klakstöðvarnar og vinsælt er að gamlir nemendur Egilsstaðaskóla efni til bekkjamóta á þeim tíma sem hátíðin stendur yfir. Eins sækja íbúar nágrannabyggða okkur heim og lengra að komnir ferðamenn staldra við og njóta þess sem í boði er. Kæru sveitungar! til þess að hátíð eins og Ormsteitið takist vel skiptir miklu að við íbúarnir tökum þátt, hvort sem við kjósum að heimsækja Möðrudal og taka þar, e.t.v. þátt í að mála Herðubreið að hætti Stórvals. Kynnum okkur fjölbreyttar vörur á markaðnum eða látum sjá okkur á einhverjum af hinum fjölmörgu menningarviðburðum sem í boði verða á svæðinu. Ormsteitið hefur á mörgum árum þróast úr því að vera helgarviðburður í það sem við þekkjum nú. Að baki liggur mikil vinna og þrautseigja þeirra sem að því standa og hafa staðið í áranna rás. Þegar þetta er skrifað stefnir í eitt sólríkasta sumar frá aldamótum. Við höfum því margt að þakka. Hittumst hress og kát á Ormsteiti og gleðjumst saman. Arndís Þorvaldsdóttir


10. ágústr Föstudagu

Sönglagakeppni & Dúkkulísur

30 ára afmæli Dúkkulísanna 16:00 Hljómsveitin Dúkkulísur fagna 30 ára starfsafmæli sínu um

þessar mundir. Að þessu sinni fagna þær afmælinu á óhefðbundinn hátt - með yfirlitssýningu af ferlinum og sumarlegu afmælisboði á Ormsteiti í Sláturhúsinu. Dúkkulísur verða í frábærum félagsskap: Andrea Jóns. rokkari, Ingunn Snædal skáld, Sigríður Lára leikstjóri og Aldís Fjóla söngkona sýna listir sínar. Ókeypis aðgangur. 18:00 Pétur og úlfurinn. Leiksýning í útleikhúsinu í Selskógi

Sönglagakeppni Ormsteitis

20:30 Sönglagakeppni Ormsteitis í Valaskjálf Flutt verða lögin sem bárust inn í keppnina og veitt verða verðlaun fyrir þrjú bestu lögin. Vegleg verðlaun í boði Tónabúðarinnar, Gistihússins á Egilsstöðum, Vaski og Tónsmiðju Hafþórs Vals. Aðgangseyrir er einungis 2.000 krónur. Miðasala hefst kl. 19:30 á staðnum. Vinningslögin verða endurflutt í Hreindýraveislunni laugardaginn 18. ágúst.

Best skreytta hverfið

Dómarar verða á ferð eftir klukkan 23:00 föstudaginn 10. ágúst og leggja dóm á skreytingar í hverfunum. Verðlaunað er fyrir best skreytta hverfið og verða verðlaun veitt eftir hverfaleika á Vilhjálmsvelli. Vegleg verðlaun í boði Nettó.

Dúkkulísurnar

Hljómsveitin var stofnuð í rykugu og óbyggðu einbýlishúsi á Koltröðinni á Egilsstöðum sem þær fengu að nýta til æfinga þann 10. október 1982. Nafngift hljómsveitarinnar spratt upp úr fyrstu æfingum hljómsveitarinnar en stelpurnar þóttu pjattaðar í sparslrykinu. Hljóðfærin tóku þær hins vegar föstum tökum og fóru því Dúkkulísur fljótlega að láta á sér kræla og tóku meðal annars þátt í hljómsveitakeppni í Atlavík og í Músíktilraunum, en þær sigruðu keppnina árið 1983. Ári síðar, þann 19. júní, gáfu þær út sína fyrstu plötu, sem innihélt lag eins og Pamela í Dallas. Tveimur árum síðar kom út þeirra önnur hljómplata og sú þriðja kom út á 25 ára afmæli sveitarinnar árið 2007. Þeirri plötu var m.a. fagnað á Ormsteiti, en þá höfðu Lísurnar haldið rokkbúðir á Héraði – tónlistarsmiðju – fyrir ungar og áhugasamar stúlkur um tónlist og tónlistarsköpun.

...góða skemmtun á Ormsteiti! Sími 470 4200

Fax 470 4209

www.byko.is

reydarfjordur@byko.is


11. ágúst

Laugardagur

Hverfahátíð & SKÓGARHLAUP

09:30 Ormaveisla í Egilsstaðavík. Hin árlega ormaveisla í umsjá skátafélags Héraðsbúa. Skátar ganga fylktu liði frá Sláturhúsinu kl. 9:00 niður í Egilsstaðvík, þar munu verða grillaðir brauðormar og þeim skolað niður með eiturhressum ormadjús. 10:00 Markaður opnar í tjaldi við Nettó. 10:00 Morgunverðarhlaðborð í garðinum við Gistihúsið sem Landsbankinn og Gisthúsið á Egilsstöðum

bjóða upp á. Komið og njótið morgunverðarins og hlustið á lifandi tónlist í fögru umhverfi. 11:00 Formleg móttaka sveitarfélagsins á nýbúum Fljótsdalshéraðs í garðinum við Gistihúsið

Egilsstöðum. 11:00 Bíla-, hjóla- og tækjasýning í miðbænum. Fornbílar, fjallabílar, sleðar, mótorhjól, torfæruhjól, björgunartæki og fleiri undratæki verða til sýnis. Sjón er sögu ríkari.

Skógarhlaupið 10.30 Mæting í Skógarhlaup Íslandsbanka við Selskóg. 11:00 Skógarhlaup í boði Íslandsbanka hefst.

Lagt verður af stað frá planinu fyrir framan Selskóg og komið í mark við útibú Íslandsbanka að Miðvangi 1. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: 4 km. skemmtiskokk og 10 km. hlaup. Fylgist með á Facebook- síðu Íslandsbanka Austurlandi. Skráning er í útibúi Íslandsbanka á Egilsstöðum, á Facebook síðunni og einnig verður hægt að skrá sig á staðnum.Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjú sætin í karla og kvennaflokki í 10 km hlaupi. Allir fá þátttökupening. 14:00 Pétur og úlfurinn. Leiksýning í útleikhúsinu Selskógi.

Pétur og Úlfurinn

Þann 20. júlí 2012 frumsýndi Leikfélag Fljótsdalshéraðs leikritið Pétur og úlfurinn. Leikritið er sýnt á sviðinu í Selskógi sem er hluti af Egilsstaðaskógi og eru það unglingar félagsins sem leika hlutverkin í verkinu en allir leikarar eru á aldrinum 13-16 ára. Verkið er byggt á tónverkinu Pétur og úlfurinn og hefur Pétri Ármannssyni tekist að búa til mjög skemmtilega leikgerð upp úr tónverkinu þar sem hinir ungu leikarar voru afar virkir í sköpunarferlinu. Leiksstjóri er heimamaðurinn Pétur Ármannsson en hann er nýútskrifaður sem leikari úr Listaháskóla Íslands og aðstoðarmaður leiksstjóra er Brogan Jayne Davison. Leikmyndahönnuður er Unnur Sveinsdóttir. Þess má til gamans geta að Samfélagssjóður Alcoa styrkti uppsetninguna myndarlega. Sýnt verður á Ormsteitinu. Sjá nánar í dagskrá.


Hverfahátíð og Karnival Hverfahátíð – Götugrill – Setningarhátíð – og Hverfaleikar á Vilhjálmsvelli. 16:00 Grillað í hverfum á Egilsstöðum og í Fellabæ.

Höfðingjar dreifbýlisins geta smalað sveitungum sínum saman og grillað saman í Tjarnargarðinum þar sem grill og kol verða á staðnum.

Solla stirða mætir á svæðið og ætlar hún að sýna listir sínar á Karnivali og skemmta börnunum á Vilhjálmsvelli í boði Nettó 19:00 Skrúðgangan, stórborgaralegt karnival, leggur af stað og liggur leiðin frá Sláturhúsinu út Lagarásinn, Hörgsásinn, Tjarnarbraut og endar á Vilhjálmsvelli. 19:30 Setningarhátíð - Hverfaleikar á Vilhjálmsvelli. Karnival og hátíðarstemmning þar sem hverfi bæjarins etja kappi um farandbikarinn góða. 22:00 Fjölskyldudansleikur í Kornskálanum við Sláturhúsið í boði

Húsasmiðjunnar Blómavals og Samskipa. Hljómsveitin Bergmál mun sjá um fjörið. Úrslit hverfaleika verða kunngjör og veitt verðlaun fyrir búningakeppni.

Þeir sem vilja taka þátt í búningakeppni skrá sig ekki seinna en kl. 23:59 þann 10. ágúst á www.ormsteiti.is eða senda póst á foss@simnet.is. Skrá þarf nafn keppanda og úr hvaða hverfi viðkomandi kemur. Vegleg verðlaun í boði. Reglur: Búningur skal vera heilstæður, í Karnivalstíl. Ekki nægir að vera með t.d. hatt og staf. Aðeins búningar sem hafa verið gerðir í lit hverfa eru teknir með í keppnina. Nánari upplýsingar hjá Gurrý foss@simnet.is eða í síma 843-8878

Markaður í tjaldinu við Nettó 11. – 19. ágúst frá klukkan 10:00 – 18:00

Sveitamarkaður, götumarkaður, handverk, list, hönnun, notað og nýtt Skiptimarkaður. Hvernig væri að taka til í geymslunni og fataskápnum?


12.

ágúst gur

Sunnuda

hallormsstaður Héraðsmót - mannamót

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Taktu daginn snemma og njóttu útiverunnar í Hallormsstað með fjölskyldunni. Upplagt að pakka góðu nesti í körfu og skreppa saman í lautarferð. Einnig verður veitingarsala í Mörkinni fyrir þá sem það kjósa.

Tour de Ormurinn

Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljót. Hjólað verður til heiðurs Lagarfljótsorminum umhverfis Lagarfljótið. Tvær vegalengdir eru í boði, nánari upplýsingar um keppnina er að finna á www.ormsteiti.is 8:15 Fundur keppenda. 9:00 Tour de Ormurinn keppninn ræst. 10:40 Leitin að Gulli Ormsins: Ratleikur fyrir alla fjölskylduna.

Lagt verður af stað fótgangangandi frá Shellsjoppunni í Hallormsstað. Farið verður yfir reglur, skráning þátttakenda og allar upplýsingar verða veittar á planinu áður en leikurinn hefst. 11:00 Ratleikur ræstur. 13:00 Skógarsvar - spurningaleikur fyrir alla fjölskylduna: Léttur og skemmtilegur spurningarleikur

þar sem öll fjölskyldan fær tækifæri til að sýna visku sína. Stjórnendur eru þeir Stefán Bogi og Gunnar Gunnarsson.

Hjólaþrautir fyrir börn. Leikir fornmanna og ýmiss konar fjör í umsjá Ungmennafélagsins Þrista.

Upprennandi tónlistarfólk á Héraði mun stíga á stokk og taka lagið. Krýndur verður sigurvegari í „Tour de Ormurinn“. Verðlaunaafhending í hjólreiðakeppni og spurningaleik. 14:30 Firmakeppni í Flatarkrók. Keppnin fer fram á grasvellinum við Hótelið. 16:30 Úrslit í firmakeppni.

Ormurinn - ævintýralegur göngustígur 13:00 – 17:00 Göngustígurinn Ormurinn formlega opnaður. Það er engu líkara en sjálfur

Lagarfljótsormurinn sé kominn á þurrt land og hlykkist um elsta skógarreitinn í Vallanesi frá 1989. Í tilefni dagsins verða boðnar veitingar og tónlist og hver veit nema Ormurinn sem er óttalegur óþekktarormur muni koma gestum á óvart. Á sama tíma verður opinn markaður í Vallanesi með nýuppskorið grænmeti og framleiðsluvörur Móður Jarðar. Leiðarvísir: Vallanes er í u.þ.b. 15 mínútna akstri frá Egilsstöðum á leið til Hallormsstaðar. Beygt er í norður af aðalveginum í átt að Iðavöllum. Gin Ormsins er u.þ.b. 100 metrum eftir að komið er yfir trébrúna á afleggjaranum í Vallanes.


Flatkrókur - reglur. Fyrir nokkrum árum tóku íbúar á Hallormsstað upp þann sið að keppa í svokölluðum Flatarkróki sem er útgáfa af Krokket (Croquet). Til að fá að keppa í mótinu þurfti fólk að mæta í tilhlýðilegum fatnaði og með rétta hugarfarið. 1. Enginn íþróttafatnaður leyfður. 2. Ljós og sumarlegur klæðnaður æskilegur, þá sérstaklega blúndur og blómamynstur. 3. Höfuðföt æskileg, helst hattar og slæður. 4. Sólhlífar og aðrir slíkir fylgihlutir æskilegir. Áhorfendur voru einnig hvattir til að mæta í samskonar klæðnaði og hvetja keppendur á tilhlýðilegan hátt, s.s. með hógværu lófataki og hneigingum í stað háværra hvatningarhrópa. Í ár ætlum við að gera tilraun til að halda Firmamót í Flatarkróki á vellinum fyrir neðan Hallormsstaðaskóla. Þar sem þetta er fyrsta mótið var ákveðið að hafa þetta boðsmót fyrir styrktaraðila Ormsteitis og fyrirtæki með starfsstöð eða bein tengsl við Hallormsstað, alls 12 aðila. Haft verður samband við þá og þeim boðin þátttaka. Einstaklingar 16 ára og eldri, sem áhuga hafa á að keppa, geta sent tölvupóst á netfangið thorunn@austurnet.is og verður vísað á þá ef fyrirtæki vantar keppendur. Einnig geta fyrirtæki sem langar að taka þátt sent inn beiðni þar um og verður þá haft samband við þau, ef einhverjir heltast úr lestinni.


13. ágúdagstur Mánu

Fegurðarsamkeppni og markaðsdagur krakka

Fegurðarsamkeppni gæludýra og markaðsdagur krakka í Bragganum og á útisviði við Sláturhúsið 12:00 Skottamarkaður á bílaplaninu við Sláturhúsið. Seljið notað

sem nýtt beint úr skottinu á bílnum. Nýtið ykkur þetta frábæra tækifæri! 12:30 Skráning í sölubása við Braggann. Krakkar mæta og setja upp bása. 13:00 Markaðurinn opnar. 15:30 Skráning í fegurðarsamkeppni gæludýra.

Spegill, spegill, herm þú mér 16:30 Fegurðarsamkeppni gæludýra á útisviði við Sláturhúsið.

Kattaflokkur · Hundaflokkur · Fiðurfénaður · Blandaður flokkur · Frumlegasta gæludýrið Börnin eiga Braggann og er allskyns brask í boði. Markaður þar sem krakkar geta selt og skipt út leikföngum og notuðu dótaríi, tómbólur, lukkumiðahappdrætti og fleira skemmtilegt.

14. ágúst

Þriðjudagur

TÓNLISTARGJÖRNINGUR

20:00 Tónlistargjörningurinn ART BOOK ORCHESTRA samanstendur af bókverkunum ‘Affected as only a human being can Be’, sem eru 10 talsins, og inniheldur hvert og eitt þeirra einstakt hljóðverk. Á meðan á gjörningum stendur “spilar” listamaðurinn Konrad Korabiewski á bókverkin eins og rafmagnshljóðfæri væri að ræða. Auk þess verða til sýnis í formi innsetninga tvö myndbands- og hljóðverk, Culture Users (2010) og Tolerated Residence (2009).

Hljóð- og bókverkið ‘Affected as only a human being can Be’ er unnið í nokkra miðla og bræðir saman hljóðlist, tónlist, myndlist og bókverk. Verkið er unnið samstarfi við listamanninn Litten. Konrad Korabiewski (DK / PL) er tilrauna og margmiðla listamaður. Í verkum sínum reynir hann að koma til skila innihaldi, stemmningu og upplifun í gegnum hlustun. Til að mynda skoðar hann nýjar leiðir í gegnum tónlist til að tjá heimspekilegar skoðanir og listræna hugmyndafræði.


Föstudagur 10. ágúst · Danshljómsveit Friðjóns með alvöru ball. Laugardagur 11. ágúst

Andri Bergmann með ekta trúbbastemmingu.

Föstudagur 17. ágúst

Laugardagur 18. ágúst

DJ Óli Geir & MC Gauti halda uppi stuði fram eftir nóttu.

Kiddi Videófluga sér um gömlu

DISCÓ

stemminguna!

Gómsæt

TILBOÐ oð alla vikuna Það verða gómsæt tilb stendur. iti ste á meðan á Orm

22 alla daga Eldhúsið opið frá 10 -


15.

ágústur

Miðvikudag

MIÐBÆJARFJÖR & frjálsíþróttamót

Dagskrá í boði verslunar- og þjónustuaðila. 14:00 Mini golfkeppni 14:00 Ormur. (Allir að teikna Orminn á götuna við Miðvang). 14:00 - 16:00 Pétur og úlfurinn á svæðinu 14:00 - 16:00 Söngatriði 15:00 Listasmiðjan - dansatriði 16:00 Ljósmyndaleikur 17:00 Spretts Sporlanga mótið í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli fyrir 10 ára og yngri. Keppt í

spretthlaupi, langstökki, boltakasti og 400 metra hlaupi. Þrautabraut og leikir. Þátttökugjald 500 kr. á keppanda, óháð greinafjölda. Skráning á netfangi uia@uia.is, í síma 471-1353 eða á staðnum. Allir keppendur fá viðurkenningu fyrir þátttöku. 17:30 - 19:00 Grill og góðgæti í boði verslana og þjónustuaðila 18:00 Verðlaunaafhendingar eftir daginn.

16. ágúst

Fimmtudagur

MARKAÐSDAGUR & TÓNLEIKAR

10:00 Götumarkaður í tjaldinu við Nettó. Handverk – list og hönnun – notað og nýtt – uppboð og fleira. 16:00 Go-Kart - Við Bónus 18:00 Pétur og úlfurinn. Leiksýning í útleikhúsinu Selskógi. 20:30 Tónleikar í Bragganum við SLáturhúsið

Fljóstalshérað/Sláturhúsið. Hljómsveitin The Saints of Boogie street Leonard Cohen tribute band gaf nýverið út disk til heiðurs Leonard Cohen og hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hljómsveitin mun halda tónleika í Bragganum þar sem helstu perlur Cohens munu hljóma. Þess má geta að söngkonur sveitarinnar eru báðar ættaðar að austan en það eru þær Esther Jökulsdóttir og Soffía Karlsdóttir. Miðasala hefst kl 19:30 á staðnum og kostar miðinn aðeins 1.000 krónur. Tónleikarnir eru styrktir af Flugfélagi Íslands 22:45 Rómantík í rjóðrinu. Leikfélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir ljóðaflutningi í Selskógi. Mæting við leiksviðið. Flutt verða ástarljóð og í lokin verður stiginn vangadans á sviðinu. Leyfilegt að kela.


Dagur eldri borgara & braggaball 14:00-17:00 Félag eldri borgar með opið hús í Hlymsdölum. Á boðstólnum verður kaffi

með þjóðlegu meðlæti. Söngur glens og gaman! 16:00 Go-Kart - Við Bónus 18:00 Knattspyrna, ÚIA meistaradeild KK. 18:00 Pétur og úlfurinn. Leiksýning í útleikhúsinu Selskógi.

Um kvöldið 21:00-23:30 Braggaball. Diskótek fyrir unglinga í Bragganum við Sláturhúsið.

DJ Óli Geir sér um fjörið. Aldurstakmark er 13-17 ára. Aðgangur ókeypis. Pöbbarölt. Notum tækifærið, köllum saman gamla vini, bekkjarmót, saumaklúbba, partýgengi og skreppum á pöbbarölt.

Gamla símstöðin. Stórtónleikar heimamanna á pallinum ef veður leyfir. Aðgangur ókeypis og tilboð á barnum. Fylgist með á facebook.com/gamla.simstodin. Kaffi Egilsstaðir. DJ Óli Geir og MC Gauti sjá um að halda uppi stuði fram eftir nóttu.

Góða skemmtun á Ormsteiti

.

17. ágúst

Föstudagur


18. st ágúdag ur

Laugar

BÆJARHÁTÍÐ & möðrudalsgleði

10:00 Markaður í tjaldinu við NETTÓ. Sveitamarkaður - Götumarkaður í tjaldinu við Nettó og Bragganum, skottamarkaður á plani við Sláturhúsið. Handverk – uppskera – skransala – notað og nýtt – uppboð – tombólur og fleira sem ykkur dettur í hug. Komið á bílnum og seljið beint úr skottinu. 12:00 Kökukeppni Ormsteitis í Bragganum.

Húsmæður og húsfeður dustið rykið af hrærivélinni og sýnið hvað í ykkur býr. Keppt verður í glæsileika, fegurð og frumlegheitum við kökuskreytingar. Nánari upplýsingar og skráningarform er að finna á www. ormsteiti.is Gjafabréf frá Nettó fyrir 2 efstu sætin. 13.00-16.00 Végarður

Skyggnst til Skriðuklausturs. Málþing um fornleifarannsóknina á Skriðuklaustri. Dr. Steinunn Kristjánsdóttir og fleiri fræðimenn sem hafa rannsakað fornleifarnar á Klaustri flytja erindi. 14:00 Söngvarakeppni barnanna í boði NETTÓ og TM–trygginga. Vegleg verðlaun. Skráning í söngvarakeppni fer fram til kl. 10 laugardaginn 18. ágúst á www.ormsteiti.is. Söngvarakeppni barnanna fer fram þann 18. ágúst fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Æfingar munu fara fram kl. 10:00 og keppnin hefst kl. 14:00. Upplýsingar og óskir um lög er hægt að nálgast hjá þeim Hafþóri Mána Valssyni (moonvals@gmail.com, 895-3522) og Tinnu Björk Guðjónsdóttir (tinnabjork89@hotmail.com, 770-2089). Skráning er hafin og fer fram á www.ormsteiti.is. Hægt er að sjá lagalistann fyrir keppnina á heimasíðunni www.ormsteiti.is

15:00 Skoppa og Skrítla skemmta börnum sem fullorðnum í boði VHE. 15:30 Söngvarakeppni barnanna, úrslit og verðlaunahending. 16:00 Go-Kart - Við Bónus 16:00 Viðurkenningar og verðlaun.

Dregið verður í happdrætti gönguleikja Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Perlur Fljótsdalshéraðs og Heiðarbýlin í göngufæri. Margir góðir vinningar. Kökukeppni, Keppnisgreinum frá Bændasælu, Framfarafélags Fljótsdalshéraðs. Egilsstaðadeild Garðyrkjufélags Íslands og Fljótsdalshérað veita viðurkenningar. Skógarhlaup Íslandsbanka. 16:30 Fjársjóðsleit í Selskógi.

Leitin að gulli Ormsins fyrir yngstu kynslóðina. Mæting á planið við Selskóg. 17:00 Pétur og úlfurinn. Leiksýning í útleikhúsinu Selskógi.

Hreindýraveisla Ormsteitis, ætilegur happdrættismiði. Heilgrillað Hreindýr, meðlæti, skemmtun og happadrætti á aðeins 3.000 krónur miðinn. Dregið verður úr seldum miðum í veislunni, hámark 230 miðar seldir. Heppinn matargestur hneppir vinninginn sem er flug fyrir 2 til Evrópu. Forsala miða fer fram í Nettó föstudaginn 18. ágúst frá kl 16 -18.


Hreindýraveisla.

Hin árlega Hreindýraveisla þar sem grillaður er heill hreindýrstarfur. 19:00 Grillaður hreindýrstarfur að hætti yfirkokks Ormsteitis Sigríðar Sigmundsdóttur og dyggum

aðstoðarmanni hennar, Þór Ragnarssyni. Ætilegur Happdrættismiði í Hreindýraveislu, 3.000 kr. miðinn. Vinningurinn er flug fyrir 2 til Evrópu. Forsala miða í Nettó föstudaginn 17. ágúst. ágúst kl. 16 -18 Í veislunni verða flutt vinningslög sönglagakeppni Ormsteitis, söngvarakeppni barna ásamt því að upprennandi tónlistarfólk á Fljótsdalshéraði mun taka lagið. Heimamenn stíga á stokk með glens og grín. Veislustjóri mun koma verulega á óvart. Tökum höndum saman og höfum gaman í árlegri Hreindýraveislu okkar Héraðsmanna! 23:00-03:00 Hinn árlegi nostalgíu dansleikur Ormsteitis í Valaskjálf. Bergmál heldur uppi fjörinu.

Bændasæla á vegum Félags ungra bænda á Austurlandi (FUBA). 10:00-15:00 - við gamla tjaldsvæðið, þar sem Lífdýr eru til húsa. Húsdýragarður Teymt undir börnunm á hestbaki Krakkaþraut · Ýmsar landbúnaðartengdar þrautir í þremur aldursflokkum: 4-6 ára, 7-10 ára og 11-14 ára Sauðfjármarkagáta 12:30 Austurlandskeppni í dráttarvélafimi á malarplaninu við Kaffi Egilsstaði Keppt verður um farandbikar UÍA í dráttavélafimi keppendur mæta kl. 11.30 Verðlaun í boði fyrir krakkaþraut, dráttarvélafimi og sauðfjármarkagátu.

Ævintýri Norður-Héraðs - Möðrudalsgleði 9:30 Gönguferð að hætti fjallamanna 13:00 Messa 15:00 Kaffihlaðborð 15:30 Leikir fyrir Krakka á vatni sem þurru landi 16:00 Málað að hætti Stórvals

106 Herðubreiðar málaðar – Málverkamaraþon í tilefni af 106 ára afmæli Stórvals og málað í anda Stórvals 18:00 Grillhlaðborð 20:00 100 manna útitónleikar í Selinu 22:00 Einkatónleikar í kirkjunni 23:00 Dansleikur fram á rauða nótt

Hestamannamót í Fossgerði Hið árlega hestamannamót verður haldið 18-19 ágúst. Nánar auglýst síðar.


19.

ágúst gur

Sunnuda

FLJÓTSDALSDAGUR HÁTÍÐARDAGSKRÁ Á SKRIÐUKLAUSTRI.

10:00 Sesseljuganga. Gengið frá Víðivöllum í Skriðuklaustur í minningu Sesselju Þorsteinsdóttur sem gaf jörðina Skriðu undir klaustur. Mæting á Skriðuklaustri kl. 9.45 þar sem menn sameinast í bíla. 10:00 - 18:00 RATLEIKUR VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐS. Mæting við Snæfellsstofu. 12:00 Opið hús í Upplýsingamiðstöð Landsvirkjunar í Végarði. Hádegishlaðborð hjá Klausturkaffi. 13:30 Hátíðardagskrá á Skriðuklaustri. Minjasvæðið á Skriðuklaustri opnað formlega af Mennta- og menningarmálaráðherra Guðsþjónusta í tilefni 500 ára frá vígslu klausturkirkjunar. Biskup Íslands predikar. Tónlistarflutningur: Örn Magnússon, Marta Halldórsdóttir og blandaður kór. 15.00 Tónleikar við Gunnarshús – ÁSGEIR TRAUSTI Þristarleikar með óhefðbundnum íþróttum. Lengsti rabarbarinn mældur hjá börnunum. Kaffihlaðborð hjá Klausturkaffi. Barnastund við Snæfellsstofu, alltaf á heila tímanum frá kl. 13-16.

Ormsteiti slitið.

Bílaverkstæði Austurlands · Nýir bílar frá Toyota, Öskju og BL

· Mikið úrval notaðra bíla á söluskrá. · Komið endilega á staðinn og við hjálpum ykkur að finna draumabílinn.

Verslaðu nýja

bílinn

í heimabyggð

· Allar almennar bílaviðgerðir · Smurstöð · Dekkjaverkstæði · Framrúðuskipti og framrúðuviðgerðir · Fagleg og örugg vinnubrögð Nýir bílar frá

Bílaverkstæði Austurlands · Miðási 2 · 700 Egilsstöðum · Sími 470-5070 · www.bva.is


ÍRIS

TEINN

ÞORS

RI

GARÐ AR VALUR

AND

KRIS T

JÁN

ÍMUR

R ÁSG

LAUGARDAGURINN 18. ÁGÚST

HÚSI-D OPNAÐ KL. 23.00 · A-DGANGSEYRIR 2.000 KR.

Skógarlöndum 3 Egilsstöðum Sími 471 2800 Vertu með okkur á Facebook


TM um land allt Starfsmenn TM hafa sérfræðiþekkingu í að aðstoða viðskiptavini vegna óhappa og hafa hjálpað fólki í gegnum erfiðleika í yfir 50 ár. Við erum þess fullviss að hvergi er betur staðið að slíkri þjónustu. Kynntu þér tjónasögur viðskiptavina okkar á afhverju.tm.is Verið velkomin á afgreiðslustaði TM um land allt. Nánari upplýsingar á tm.is

Tryggingamiðstöðin tm.is

Góða skemmtun á Ormsteiti!

Hvar lest þú fréttir af Austurlandi?

- Þinn miðill


Við bjóðum Skógarhlaup Við bjóðum Skógarhlaup

Skógarhlaup Íslandsbanka Íslandsbanka 2012 Skógarhlaup 2012 Laugardaginn11. 11. ágúst ágúst Laugardaginn Lagt verður af stað frá planinu fyrir framan Selskóg og komið í mark við útibú Lagt verður af stað frá planinu fyrir framan Selskóg og komið í mark við útibú Íslandsbanka við Miðvang 1.

Íslandsbanka við Miðvang 1.

Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: 4km skemmtiskokk og 10km hlaup.

Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: 4km skemmtiskokk og 10km hlaup.

Mæting: kl.10.30 við Selskóg, lagt verður af stað kl. 11:00 Mæting: viðÍslandsbanki Selskóg, lagt verður af stað kl. 11:00 Fylgist með kl.10.30 á Facebook Austurlandi.

Fylgist með á Facebook Íslandsbanki Austurlandi.

Skráning í útibúi Íslandsbanka á Egilsstöðum, eða Facebook síðunni. Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum. Skráning í útibúi Íslandsbanka á Egilsstöðum, eða Facebook síðunni.

Einnig verður hægt aðfyrstu skrá sig staðnum. Verðlaun verða veitt fyrir þrjúásætin í karla og kvennaflokki í 10 km hlaupi. Allir fá þáttökupening.

Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjú sætin í karla og kvennaflokki í 10 km hlaupi. Allir fá þáttökupening.


PIPAR\TBWA - SÍA

Afsláttur allan hringinn með ÓB-lyklinum Lykillinn gildir á einnig á öllum Olís-stöðvum um land allt.

Sæktu um lykil núna á ob.is

Handgerð með dassi af gleði og slatta af kærleika! Nýtt og smart á partýborðið!

Snilld að eiga svona Unaðsbita í frosti þegar óvæntan gest ber að garði!

Kvöldbakan mín kaffinu... ð e m eða Netfang: unadsbiti@simnet.is · Símar 8685092 og 6908526


STÓR OSTBORGARI STÓR STÓROSTBORGARI OSTBORGARI 1.345 1.345 1.345

franskar kartöflur, gosglas og lítið Prins Póló franskar lítiðPrins PrinsPóló Póló franskarkartöflur, kartöflur,gosglas gosglas og og lítið kr. kr. kr.

FRÁBÆR OG FREISTANDI FRÁBÆROG OG FREISTANDI FREISTANDI FRÁBÆR VEITINGATILBOÐ VEITINGATILBOÐ VEITINGATILBOÐ

PYLSA MEÐ ÖLLU

1/2 lítri gosMEÐ í plasti og lítið Prins Póló PYLSA ÖLLU PYLSA MEÐ ÖLLU 1/2 lítri gos í plasti og lítið Prins 549 kr. Póló 1/2 lítri gos í plasti og lítið Prins Póló 549 kr. 549 kr.

N1 EGILSTÖÐUM SÍMI: 470 1230

N1 EGILSTÖÐUM N1 EGILSTÖÐUM SÍMI: 470 1230 SÍMI: 470 1230

16” PIZZA

16” PIZZA 16” PIZZA 1.895 1.895 1.895

með 3 áleggstegundum

með 3 áleggstegundum kr. með 3 áleggstegundum kr. kr.


Þökkum veitingamönnum og öðrum viðskiptavinum á Austurlandi frábært samstarf og viðskipti á eins árs afmælinu.

Bíla-og vélaverkstæði Rafeyjar Almennar bílaviðgerðir Allt frá smærstu til stærstu bíla,dráttavélaviðgerðir, smurþjónusta...

Hjá okkur eru gæðin í fyrirrúmi og hagurinn er heimamanna.

Veitum góða og snögga þjónustu

Kjötvinnslan Snæfell

Sími: 472 2042. www.snaefellkjot.is snaefellkjot@snaefellkjot.is

Sími 471 2013 · 893 5413 · 895 2196 · www.rafey.is · Miðási 11 · 700 Egilsstaðir

íslensk hönnun . íslensk framleiðsla

„Ég vel íslenskt...“ - Jói Fel

FRÍR FLUTNINGUR Hvert á land sem er* * Flytjandi flytur vöruna

á þá stöð sem næst er viðskiptavini

Komdu í sýningarsali okkar og fáðu faglega þjónustu

og ráðgjöf innanhússarkitekta við val á Brúnás innréttingum www.brunas.is

Ármúli 17a . 108 Reykjavík . sími: 588 9933 | Miðás 9 . 700 Egilsstaðir . sími: 470 1600


husa.is

GLEÐILEGT ORMSTEITI!

ÞÚ GETUR BYRJAÐ UNDIRBÚNINGINN HJÁ OKKUR Kveðja frá starfsfólki Húsasmiðjunnar og Blómavals á Egilsstöðum og Reyðarfirði

DYNAMO REYKJAVÍK

HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956


Hammerfest

Hammerfest Kirkenes

Tromsø Sortland

Kirkenes

Murmansk

Tromsø

Murmansk

Sortland Ísafjörður Grundartangi Reykjavík

Mosjøen

Reyðarfjörður Kristiansund Álasund

Vestmannaeyjar

Fuglafjörður Klakksvík Tórshavn

a ad an

Aberdeen

nd

ar

ya

ík

lA

in

rc

Kristiansund Álasund Fredrikstad Maaloy Bergen Fredrikstad Helsingborg Egersund

St. Pétursborg

Helsinki St. Pétursborg Ríga Moskva

Ríga

Helsingborg

Álaborg Árósar Hamborg Kaupmannahöfn

Grimsby Immingham

Szczecin

Rotterdam

Velsen

Moskva

Klaipeda Szczecin

Hamborg

Gatwick

St. Anthony

Helsinki

Klaipeda

Ba

Ro

Stavanger

/K

t ic

Li

ne

/G

nl

an

d

Nuuk

Mosjøen

Akureyri

Rotterdam Antwerpen

rt Po

Argentia

úg

al

/S

nn

St. John’s Harbour Grace

Genóva

Halifax Boston / Everett New York

Istanbul

Vigo

Izmir

Mersin

Istanbul

Porto Lissabon

Norfolk

Mersin

FÍTON / SÍA

Izmir

Skrifstofur Eimskips

Suðurleið

Frystihús Eimskips

Norðurleið

Vöruhús Eimskips

Austurleið

Frystihús samstarfsaðila

Ameríkuleið

Fulltrúar Eimskips

aukin þjónusta eimskips um norður-atlantshaf

Noregsleið Tengileiðir Leiðir samstarfsaðila For- og áframflutningar

Styttra á milli ferða – meiri flutningsgeta Eimskip hefur styrkt leiðakerfi sitt á Norður-Atlantshafi. Nýtt skip hefur bæst í flotann og eru nú tvö skip í siglingum til Norður-Ameríku í stað eins áður. Með þessu fjölgar ferðum og við bætast nýir áfangastaðir, sem bætir þjónustu enn frekar við viðskiptavini félagsins.

Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is


Styrktaraðilar ormsteitis

Fljótsdalshreppur

BRÚNÁS innréttingar

Barri

Kaupvangi 3 - 700 Egilsstöðum Sími 471 2412

Tónsmiðja .com

Mánatölvur · Snyrtistofan Alda · Stjörnuhár · Caró · N1 · Fótaaðgerðarstofan Fótatak · Tanlæknastofa Austurlands

Kaupvangur 10 / 700 Egilsstaðir kristjanajons@simnet.is · 8952414


Snæfell jakkinn frá 66°NORÐUR er vinningshafi Scandinavian Outdoor Award og ISPO Outdoor Award í flokki fatnaðar.

» magazine.66north.is

66°NORÐUR fæst í Rammagerðinni Miðvangi 13, 700 Egilsstöðum

sÍa • jl.is • Jónsson & Le’macks

Væri ekki best ef allir klæddu sig eins og björgunarsveitirnar?

Ormsteiti 2012  

Dagskrá Ormsteitis

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you