Víkurfréttir 28. tbl. 41. árg.

Page 94

94 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Borinn að störfum í Grindavík.

Framkvæmdir hafa staðið yfir að undanförnu við fiskeldisstöð Samherja á Stað við Grindavík. Verið er að bora í þrjár nýjar sjóholur í hrauninu við stöðina. Um er að ræða talsverða fjárfestingu til að auka afkastagetu stöðvarinnar, segir Hjalti Bogason, rekstrarstjóri fiskeldis Samherja á Suðurnesjum. Seiði alin upp í Grindavík Tilgangurinn er að tryggja betur vatnsbúskapinn eftir stækkanir

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

síðustu ára og undirbúa næsta áfanga stækkunar. Á Stað við Grindavík starfrækir Samherji bæði seiðastöð og áframeldi fyrir


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.