Page 1

Viktor Pétur Hannesson

Archive

Work from 2009-2011

Í draumi sérhve rs manns er fall hans falið - Steinn Steinar r


Lífsins Hjól 2011 Sculpture

Sculpture exhibited in Kubburinn, school gallery, November 2011

Þrjátíu teinar sameinast við öxulgat. Tilvistarleysið í því gefur tilveru vagnsins notagildi. [...] Því er hagur af því sem er, en tilvistarleysi þess gefur því notagildi Laozi


L铆fsins Hj贸l 2011 Graphics


Tvรฆr Vรถrรฐur

september 2011 Sculpture and Text


Laugarnesvegur, Reykjavík. 15. september 2011

Varða er vegvísir. Varða stendur í stað. Varða er vart hagganlegur hraukur sem hjálpar fólki á ferðum sínum. Í hugum margra er hún rótgróið tákn um ferðalög. Varðan vísar veginn í öllum veðrum og vindum. Varðan vekur von. Það er hægt að treysta á hana. Hún á sinn stað. Varðan segir okkur líka til um farinn veg. Okkur er gert að fylgja þessum vörðum. Annars villumst við af leið. Týnumst í þokunni. Vegvísar reistir til þess að leiðbeina. Ég legg fram tvær vörður. Steinhraukinn uppi á hól, og textann sem liggur falinn í hrauknum. Tvær vörður. Tvær rótfastar táknmyndir sem eiga að staðsetja mig á leið minni. Hvað hef ég upp úr því að varða minn veg? Að leiðbeina öðrum? Verða ekki allir að finna sína eigin leið? Ef lífsleiðin er eins misjöfn og lífverurnar sem ganga hana, hvað er ég þá að leiðbeina öðrum á þeirra ferðum? Ég rek sjálfan mig í vörðurnar. Þó eru til vörður sem líklega hafa staðið í mörg hundruð ár. Aðrar voru reistar í gær og gætu hrunið á morgun. Varðan stendur nefnilega ekki undir sjálfri sér. Líftími hennar felst í tvennu; hversu vel hún var hlaðin, og hvort henni sé haldið við. Það er hefð fyrir því að leggja stein í vörðu sem farmaður kemur að. Bæta við það sem áður var. Varðan stendur án frekari útskýringa. Upplýsingar um áttir, áfangastaði eða fjarlægðir eru ekki gefnar upp. Það eina í stöðunni er að treysta því að hún leiði mann eitthvert. Áfangastaðurinn skiptir í rauninni ekki máli.

Íslensk orðabók Varða, vörðu, vörður KVK Stein- eða moldarhraukur, hlaðinn til vegvísunar e-n (e-r) rekur í vörðurnar e-r stamar, nemur staðar í tali, hikar á orðum Reka e-n í vörðurnar (forn/úrelt (vörðu (vörðuna))koma e-m í bobba svo honum verði svarafátt, hrekja orð hans.


Uppgjรถrรฐ

september 2011 Week long bicycle workshop


Ég heiti Viktor Pétur Hannesson og fæst við Myndlistarnám í Listaháskóla Íslands. Ég er

á lokaári og um þessar mundir stend ég fyrir einkasýningunni Uppgjörð.

Uppgjörðin er eins konar tvíþætt uppgjör. Ég

er að gera upp reiðhjól, en einnig fortíð mína í

tengslum við þetta hjól. Ég er að taka allt hjólið í sundur, pússa það og mála upp á nýtt. Að

lokum set ég það aftur saman, stilli og smyr gíra, legur og bremsur. Svo held ég ferðum

mínum áfram. Hvort sem það verður á hjólinu

eða ekki verður að koma í ljós. Ég vil nefnilega komast í samband við upprunalegan eiganda

hjólsins. Þetta hjól hefur fylgt mér vel og lengi. Vinur minn skildi það eftir hjá mér fyrir rúmu ári.

Hann hafði séð það standa ólæst og yfirgefið við Listaháskólann í Laugar-nesinu í margar vikur áður en hann ákvað að bjarga því. Hann var

skiptinemi í bekknum mínum. Áður en hann fór aftur heim skildi hann hjólið eftir hjá mér.

Síðan þá hef upplifað margt á á þessu hjóli,

bæði á Íslandi og í Evrópu. Ég málaði það gult

og flutti svo landleiðina með mér í skiptinám til Ungverjalands síðasta haust. Hér heima hef ég svo hjólað á því flestar mínar ferðir allan ársins

hring. Ég er nú þegar farinn að leyfa huganum að reika og ímynda mér hvert ég get farið að loknu námi í vor. Það væri til dæmis hægt að hjóla

austur á Seyðisfjörð, sigla aftur til Evrópu, og sjá svo til. En ég vil fyrst komast í samband við þann

sem skildi þetta hjól eftir ólæst í Laugarnesi vorið 2010.

Mig langar til þess að hitta þennan einstakling og þakka honum fyrir að hafa átt stóran þátt í

mínum ævintýrum undanfarin misseri. Mig langar

til þess að ræða við hann. Sýna honum myndirnar

sem hafa verið teknar á og af hjólinu. Segja honum sögur sem ég upplifði á hjólinu. Kannski hann eigi sínar eigin sögur og myndir? Svo langar mig að ræða við hann um framtíðina.

Framtíð hjólsins er semsagt enn óljós. Hún byggist á því hvort hinn upprunalegi eigandi

birtist í Uppgjörðinni. Ef ekki þá verður það áfram í minni umsjá og mun nýtast mér á

ferðum mínum í ókiminni framtíð. Hvort sem ég hef upp á eigandanum eða ekki, þá ætla ég mér að klára að gera hjólið upp. Meðfram Uppgjörðinni sýni ég úr bókverki sem er í vinnslu. Í verkinu verða ljósmyndir af ferðum mínum á hjólinu undanfarið ár.


HjartarĂŚtur

september 2011 Performance / Dinner Lamb hearts, fresh sallad, blueberry sauce, vegetables, dirt, table cloth


Video projected on original table cloth


Infinite Money

October 2011 Digital Illustration / collage

September 2011

00000

Viktor PĂŠtur Hannesson


Etching

2009 Graphic Etches


Memorial 2011 Sculpture


GĂŚsamamma / Mother Goose

Februar 2011 A functional sculpture - a cargo tricycle run by three people The main focus put in this vehicle is human interaction. It needs a public dialogue to run properly. By doing things collectively, progress becomes visible much faster than when everyone work separately on their own. Mother Goose is a structure to be used and an open opportunity for any open minded person to participate in.


Handcraft 2010


Játszi

Hungary 2010 Játszma is Hungarian and means a game. The game is hardly known by Hungarians. The dice game Yatzi was remade out of glass. The scoreboard is in Icelandic and Hungarian.

Játszi

Játékosok Leikmenn

5 10 15 20 25 30 Ha +63 pont: +35 bónusz

15 20

50 bónusstig


Realism or hyper-realism? Hungary, December 2010 Photo series

The urban child of today is not likely to experience family traditions like this one anymore. Three generations of a Hungarian family had a good recreational time while slaughtering this pig. Every step was followed, from the gunshot to the Kolbรกsz (Hungarian sausage).


Fótó Fönpark

July 2009 Installation and photographs An old house in Norðurgata 6, Seyðisfjörður was changed into a camera obscura. I experimented with the surrounding landscape compilated with the house’s interior.


t

A ten square meter box was made and divided into two spaces. One space was lit up and white coloured. In there was a dance performance inside an installation. The other space was dark apart from the light of the performance that was projected through a lens to a blanket on the opposite wall.


Öfugsnúnar Hindranir / Reversed obstacles

December 2009 Improvised dance performance inside a camera obscura Video: http://www.youtube.com/user/viggip#p/a/u/2/LhDkeyb7LDI

A similar project put up a month later in Iceland’s art museum. This time there were only two dancers instead of five and the dance itself was more laid back.


Hnykill - Sjávarveröld / Sea World

September - October 2009 Camera Obscura Installation Video: http://www.youtube.com/watch?v=thQbRZAxF4M The viewer sat inside a camera obscura and listened to ocean sounds while she looked at a projection from the room that was at the lens’s other side. Afterwards the viewer was led to that other room.

Inside the Camera

Outside the camera


Dedication

Sculpture / Installation December 2009 A Dedication to my grandfather


Töfraveröld Viktors / Viktor’s magic world September 2009 Camera obscura performance Video: http://www.youtube.com/watch?v=yd2ThWLEcrM

A camera Obscura performance made with the help of sparklers. The video shows what happened behind the scenes, while the audiences saw only dancing light points on a wall. Shots from video

The results, Photo taken during the performance


Lj贸skassinn / Light Box September 2009 A Portable camera obscura

An implementation of a portable camera obscura. A frosted plexiglass box was put in a light tight outfit. One side of the box was painted black apart from a small hole that let light come through. Therefore the outside was warped inside the lightbox.

Subject seen without the lightbox

Subject seen through the lightbox


Catch up (sketch) May 2011

Video of myself trying to catch up with a video of myself Video: http://www.youtube.com/watch?v=tCK5tTE0SpQ


Framtídin Liggur í Augum uppi / The Future is Above March 2010 Installation, Drawings and Video

Video: http://www.youtube.com/user/viggip#p/a/u/1/06Ep5iGyq9U


Changing Spaces

April 2010 Group action in Iceland’s Art Academy

Cafeteria tables exchanged with classroom tables. What of the school’s space is our to use?


Taking Things in Our Hands

Group Project in Iceland’s Art Academy September 2009

The driveway of Iceland’s Art Academy repaired with sea-shell sand.


Decomposed Exposed as Composed May 2010

A critical group project, concerning building problems in Iceland’s Art academy. Unused space of the school building was infiltraded and an improvised performance was made. During the preperation some cheese was made. In the presentation the cheese was served with it’s by-product, whey, while videos of the performance were shown.


Do not Cover - Må ikke tildækkes - Får ej Övertäckas - El Saa Peitää Ne Pas Couvrir - Nicht Züdecken - Nift Bedekken July 2010 Performance, installation and Video Made by Núllpunktur, Æringur art festival, Stöðvarfjörður Video: http://www.youtube.com/watch?v=GXO6a1jPx3M

Snapshots from video

Þ v í m e i r a s e m é g l o k a m i g a ð , þ v í m i n n a þ a r f é g a ð b r e i ð a y f i r það, að ég hef ekkert að fela. The more I close myself in, the less I have to cover up the fact, that I have nothing to hide. Snapshots from performance


Me to the Export of the It

July 2010 Installation, with clothes photgraphs and video Personal belongings for sale, signed by the artists. Made by NĂşllpunktur, LungA art festival Video: http://www.youtube.com/watch?v=7w0fJs0WyRY

Photos taken during video shootings


67.000 kr

85.000 kr


Reykjavík 2011

Portfolio 2011  

My work from the last few months and years, mainly done in Iceland's academy of the Arts

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you