Page 1

Náttúra í sköpun

Gísla B . Björnssonar


Náttúra í sköpun Gísla B. Náttúran er það sem veitir mér mestan innblástur í verkum mínum og ég held hún hafi áhrif á flesta listamenn á einn eða annan hátt. Það er áhugavert að sjá hversu mismunandi listamenn teikna og stílfæra eitt dýr á fjölmarga vegu, nota alls konar form og liti. Í rannsóknarvinnu minni á verkum Gísla B. Björnssonar kom mér mikið á óvart hversu margvíslegar lausnir hans voru á formum náttúrunnar. Það er augljóst að hann hefur mikið dálæti af náttúrunni. Í verkum hans frá skólaárunum og til dagsins í dag sjáum við mikið af fuglum, hestum, fiskum, trjám, laufblöðum, blómum og öðrum náttúrufyrirbærum. Í þessum bækling ætla ég að taka fyrir merki, bækur, tímarit og málverk þar sem náttúran kemur fyrir, hönnuð af Gísla B. á tímabilinu 1958 til 2010.

Viktoria Buzukina


23.06.1938

www. gislib.is

gislib@gislib.is

Boðberi módernismans í grafískri hönnun á Íslandi

GÍSLI B.

Gísli er fæddur 1938 og hefur unnið ötullega að framgangi hönnunar á Íslandi allar götur. Hann er einn af örfáum upphafsmönnum módernisma í hönnun á Íslandi en eftir nám í Hagnýt myndlist við Myndlistaog handíða­skóla Íslands (1956–1959) hélt Gísli — með fyrstu grafískra hönnuða — til Þýskalands í framhaldsnám við Staatliche Akademie der Bildenden Künste í Stuttgart. Þegar heim kom (1961) hófst Gísli handa við að koma á fót námsbraut í grafískri hönnun sem þá hét “auglýsingadeild”. Gísli gegndi forstöðu við deildina um árabil (–1973) og aftur síðar á ferlinum (1976–87), og var skólastjóri Myndlista- og handíðaskóla Íslands (1973–1975). Gísli stofnaði auglýsingastofu (GBB) snemma (1961) og lagði grunn, að þessari áður


BJÖRNSSON óþekktu, starfsgrein hér á landi. Gísli starfaði á GBB

Saga og verk Gísla B. eru verðmæt fyrir grafíska

í áratugi (–1987) og stóð, ásamt fleirum, að stofnun

hönnun samtímans, Gísli var, eins og áður segir, með

Hér og Nú auglýsingastofu (1990–1991) þar til hann

þeim fyrstu sem sækja nám í grafískri hönnun og sá

hóf störf sem einyrki. Allan þennan tíma og fram til

fyrsti til að stýra námsbraut í greininni

dagsins í dag hefur hann starfað markvisst í greininni

(„auglýsingadeild“ sem síðar varð grafísk hönnun,

sem og að framgangi hennar með þátttöku í starfi

e. Visual Communication) á Íslandi. Gísli hefur einnig

fagfélaga, galleríreksturs, með kennslu og með verkum

verið stundakennari við námsbrautina allar götur.

sínum. Aðkoma Gísla að námsbraut í grafískri hönnun

Þannig hefur Gísli komið að menntun nánast allra

við Listaháskóla Íslands hefur verið ómetanleg og innan

nemenda í grafískri hönnun á Íslandi.

skólans er mikill vilji til að leggja því lið að koma í veg fyrir að saga þessa merkilega hönnuðar glatist, jafnframt því að viðhalda þeim hefðum sem hann hefur komið á í kennslu.


Hönnun Gísla ber sterk einkenni snemm-módernisma

í leturfræði hér á landi og því mikilvægt að saga

og hefur alla tíð verið undir áhrifum þeirrar stefnu sem

greinarinnar komi fram í dagsljósið svo taka megi mið

hann sótti til Þýskalands ungur að árum. Þau áhrif eru

af henni, viðhalda þekkingunni og þróa. Þeir prentgripir

sérlega greinileg í verkum hans fyrstu árin og áhrifunum

sem Gísli hefur skapað hafa mikla breidd og í þeim sést

á nemendur hans á þeim tíma og allar götur síðan

tíðarandi hvers tíma vel. Margir þeirra eru tímamótaverk

Menningarflóran á Íslandi væri ekki söm án Gísla.

og gefa tóninn fyrir það sem á eftir kom í útgáfu hér

Fyrstu verkefni Gísla, eftir að heim er komið, eru því

á landi. Þar má meðal annars nefna tímarit eins og

einkar áhugaverð þar sem hann er að berjast við

Iceland Review (1963), bækurnar Landið þitt (1966),

vanþróað landslag í hönnun hér á landi, því er hann

Reykjavík (1969) og fyrstu íslensku bókina sem fellur

gífurlegur frömuður, leiðtogi og ekki síst menntamaður

undir skilgreiningu módernisma; Á Íslendingaslóðum

í hönnun íslensks samfélags. Merki Gísla þekkja allir,

í Kaupmannahöfn (1961). Saga grafískrar hönnunar

en breiddina í verkum hans, söguna, þróunar- og

(og auðvitað hönnunar almennt) á Íslandi er í mótun;

hugmyndavinnuna og ferlið sem hann hefur tileinkað sér

gagnasöfnun og skráning mun skapa og varðveita

er mikilvæg þekking sem nauðsynlegt er að komi upp

merkilegar heimildir, verk og frásagnir, um menningu

á yfirborðið. Módernískur formheimur og formfræði er

Íslands og sjónlistaarf.

sterkur hluti af hans merkjum en sá heimur teygir sig yfir í öll verk Gísla svo sem myndskreytingar, auglýsingar,

Ferill Gísla er ómissandi hluti af þeirri sögu og þeim

bókakápur o.s.frv.

arfi, ekki síst vegna þeirrar miklu otg óeigingjörnu

Leturfræði er annar þáttur sem er ráðandi í verkum

vinnu sem Gísli hefur lagt á sig til að safna, miðla

Gísla allt frá minimalísku uppsetningum á smáaletri yfir

og viðhalda þekkingu í sinni sérgrein hönnunar og

í gáskafull myndgerð orð á bókakápur, fyrir auglýsingar

sífelldrar viðleitni hans til að mennta sjálfan sig

eða í merkjum. Nú er mikil vakning og framþróun

og miðla nýrri þekkingu.


Valdir þættir úr ferli Gísla B. Björnssonar: 1956–59 Nám við MHÍ (hagnýt myndlist) 1959–61

Nám við Staatliche Akademie Der

1961

Stofnar Auglýsingastofu Gísla B.

1962

Stofnar Auglýsingardeild innan MHÍ

1962–73

Deildarstjóri MHÍ (fyrra tímabil)

1973–75

Skólastjóri MHÍ

1974

Boðin aðild að AEI (Alliance Graphique

Bildenden Künste, Stuttgart Björnssonar

Internationale) 1976–87 Deildarstjóri MHÍ (seinna tímabil) 1982 1990

Heiðursfélagi FÍT Einn stofnenda auglýsingastofunnar Hér & Nú

1991

Sjálfstætt starfandi hönnuður

1994

Heiðursviðurkenning Icograda (International Council of Graphic Design Associations)


1999–2000 Barnabókaverðlaun merkið byggt á teikningu Valgeirs Einarssonar (7 ára)

1980–1983 Félag bókaverslana

1971–1978 Náttúruvernd, kosningamerki


1996 Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar


Fuglar Málverk máluð af Gísla B. á skólaárunum 1959–1960. Form fuglanna var notað í bókakápur og er ennþá notað í nýjum verkum.


1962 Bók. Fuglar Íslands og Evrópu

1962 Bók. Svipir dagsins og nótt

Roger Tory Peterson,Guy Mountfort, P. A. D. Hollom

Thor Vilhjálmsson


2005


skissur


1993 Hesthúseigendafélag í Víðidal/Reykjavík

2002 Óðinn. Vefumsjónarkerfi fyrir ræktendur. Óðinn, Sleipnir og Munnin, tákn visku og snilldar


1994 Hesturinn. Tímarit þá í höndum Þráins Bertelssonar

2005 Torfunes Blær ehf. Félag um stóðhestinn Blæ frá Torfunesi


1991

Hestaíþróttasamband Íslands

1995 Hestaíþróttasamband Íslands landsliðið

1991 Sölusamtök Íslenskra hrossabænda

1998 MR-búðin leggur ríka áherslu á hestavörur


2011 Stóðhesturinn. Eldur frá Torfunesi

1989 Sorpa. Framleiðslumerki fyrir spani


1971 Íshestar, hestaferðir

1985 Fjórðungsmót hestamanna á Suðurlandi


2000 Hrossarækt í Torfunesi S-Þingeyjarsýslu

1992 Hestamennt Hugmynd um skólastofnun


1992 HNAUS Fjölskyldubúið í Villingaholtshrepp

2001 HNAUS II Fjölskyldubúið í Flóahrepp


Félag hrossabænda. Fyrst unnið 1983 fyrir „Dag hestsins“ á Melavelli.

2001 Hrímnir. Framleiðslumerki fyrir hnakk á vegum MR-hesta


2002 Landsmót hestamanna, samkeppni

2001 Óðinn. Framleiðslumerki fyrir hnakk á vegum MR-hesta

1994 Varúðarmerki yfirdýralæknis þá Brynjólfur Sandholt


2007–2008


skissur


1963 Iceland Review, útgáfufélag

1961–1970 Fiskimjölsútflutningur Einars Sigurðssonar

1974 Tillaga í samkeppni um merki fyrir Borgarnes


1971 Hjรกlparstarf kirkjunnar


„Jet-fish“ merki, fyrirtæki sem ætlar sér útflutning fisks með flugvélum


1958–1971

Málverk og skissur unnar í skóla


2005 Landbúnaðarháskóli Íslands

1999 Tilboð á vegum Gróðrarstöðvarinnar Mörk

1970 Fegrunarnefnd Reykjavíkurborgar Til að verðlauna fegurstu götur og fl.


1971 Múlalundur, vinnustofur SÍBS

1967 Gróðrarstöðin Mörk, afmælismerki

1971–1980 Hótel Edda


1991 Samkeppni um umhverfismerki รก hafnir landsins


skissa af merki skólastofnunart

1971 17. Júní í Reykjavik

1966 Skinnavörur Sláturfélags Suðurlands


1963 Blóm og sól, merki fyrir Verzlunina Sóley

1961–1970 Samband Íslenskra Berklasjúklinga (SÍBS) Endurvinnsla á merki: Baldvins Björnssonar

1969–1970 Blómahöllin Kópavogi


Tรกkn fyrir einn af sรถlum Hรณtel Sรถgu/Radison SAS

2000 Vefur um fermingar


1992 Bókaútgáfa Ormstunga. Merkið átti að vera „klassískt“ ekki sem nýtt

1996–1997 Sögusetrið Hvolsvelli. Til að merkja sögustaði Njálu. Hugmyndin er byggð á nælu sem fannst hjá eyðibýlinu Tröllaskógi á Rangárvöllum

1995 Max hf. Vörumerki fyrir hlífðarföt


2001 Samstarf við Hafstein Hafsteinsson forstjóra um tilhögun merkisins

1997 Afmælismerki fyrir Mjólkurfélag Reykjavíkur

1999 Vínumerki, tileinkað Kolbrúnu Egilsdóttur

1965–1966 ÆSI. Herferð gegn hungri


1992 Breiðholtsblóm, blómabuð Eigandi: Birna Björnsdóttir

1969 Bókamerki fyrir Björn Th. Björnsson


1963 Tímaritið Iceland Review


1959 Fyrsta bókakápan Í sumardölum Hannes Pétursson

1979 Kynningarrit Kaupstefnan Alþjóðleg vörusyning

1957 Skissa unnin í skóla


Grunnurinn af þessu mynstri eru skissur Gísla B. frá árunum 2009–2010 og eru ennþá í vinnslu.


Nature in Gísli B. Björnsson´s works  

The catalogue includes selected works of Icelandic graphic designer, Gísli B. Björnsson. The focus of my catalogue is to highlight the work...