Page 1

Ticket to ride

Í borðspilinu Ticket to ride er hægt að velja á milli fimm lita til að spila með, gulan, rauðan, svartan bláan og grænan. 1. Þú velur lit af handahófi. Hverjar eru líkurnar á því að þú veljir þér: a) bláan

b)grænan eða rauðan

c) hvítan

Það er hægt að gera átta mismunandi lestir eftir þar til gerðum lestarspilum sem maður dregur. Það eru sömu litir í dæminu hér að ofan að viðbættum hvítum, appelsínugulum og fjólubláum. 2. Hverjar eru líkurnar á því að maður dragi gula lest í hvert skipti sem maður dregur?(ef við sleppum því að reikna með marglitunni)

3. Sunneva, Brynja, Aníta, Margrét og Lillý eru að spila og ein þeirra dregur sér lestarspil. Hverjar eru líkurnar á því að þetta hafi verið gulur leikmaður að draga gula lest?

Það eru 30 mismunandi mission í spilinu sem maður á að draga í byrjun. Fjögur þeirra gefa 20 stig eða meira. 4. Leikmenn draga sér tvö mission í byrjun og Sunneva byrjar á því að draga. Hverjar eru líkurnar á því að bæði mission hennar gefi 20 stig eða meira?

Ticket to ride  
Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you