Page 1

Catan

Í borðspilinu Catan er hægt er hægt að velja á milli þess að vera rauður, hvítur, blár eða appelsínugulur. 1. Ef maður velur einn lit af handahófi, hverjar eru líkurnar á því að maður velji: a) bláan?

b) hvítan eða appelsínugulan?

c) grænan?

Leikurinn gengur út á það að kasta tveimur sex hliða teningum, finna summuna og draga hráefnisspjöld ef maður er með þá reiti. 2. Hverjar eru líkurnar á því að fá summuna 9 á teningana?

Í Catan eru fimm mismunandi hráefnisspjöld, korn, leir, járn, viður og kindur. 3. Leikmaður dregur sér hráefnisspjald. Hverjar eru líkurnar á því að þetta hafi verið rauður leikmaður að draga sér korn.

Próf  
Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you