Page 1

Hugtök

Norðlingaskóli 2014 8. bekkur

Nemandi:

Kennari: Víðir Þórarinsson

1. Hvað kemur út þegar maður margfaldar saman neikvæða tölu og jákvæða tölu?

2. Hvað er ferningstala?

3. Hvað er frumþáttun?

4. Hvernig breytir maður hraða sem er skráður á km/klst yfir í m/s?

5. Hvað er blandin tala?

Stærðfræði


Hugtök

Norðlingaskóli 2014 8. bekkur

6. Hvað er minnsti samnefnari(MSN) og hvernig finnur maður hann?

7. Hvernig virkar mælikvarði á korti sem er 1:250000?

8. Hvernig breytir maður úr metraeiningu yfir í kílómetraeiningu?

9. Hvað eru grannhorn?

10. Skrifaðu upp forskeyti metrarkerfisins í réttri röð.

Stærðfræði

8 bekkur próf 1  
8 bekkur próf 1  
Advertisement