Page 10

10 / VERKTÆKNI

Nýtt Tæknifræðisetur Háskóla Íslands

Myndin er frá opnunarathöfn Tæknifræðiseturs HÍ. Frá vinstri: Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði, Karl Sölvi Guðmundsson dósent við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður setursins, Kristinn Andersen deildarforseti Rafmagns- og tölvuverkfræðideildar og Hjálmar Árnason framkvæmdastjóri Keilis. Mynd/Kristinn Ingvarsson.

. % " !%

#)"( '

   $   "" #$ $"   #1"

 

#1 10#$ & 0  (

(

#)"( (    

  $+ Tæknifræði til BS-náms hefur undanfarin níu ár farið fram á vettvangi Keilis að Ásbrú í Reykjanesbæ en nemendur útskrifast formlega frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands. Þar sem starfsemi Keilis að Ásbrú hefur aukist mikið, eflst og þróast og til þess að svara ákalli bæði atvinnulífs og nemenda var ákveðið að ráðast í breytingar á fyrirkomulagi tækni-

til Háskóla Íslands um áramót. Karl Sölvi Guðmundsson, dósent við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands, verður forstöðumaður Tæknifræðisetursins en hann hefur unnið ötullega að flutningi þess í Hafnarfjörð ásamt starfsfólki einingarinnar hjá Keili sem kemur nú formlega til starfa hjá Háskóla Íslands.

fræðinámsins og finna því stað nær höfuðborgarsvæðinu. Samningar náðust við Hafnarfjarðabæ fyrr á árinu um aðstöðu fyrir námið í Menntasetrinu við Lækinn og hófst kennsla þar í haust. Þar stunda nú 43 nemendur nám í greininni. Flutningurinn er afar mikilvægur fyrir eflingu umgjarðar og aðstöðu tæknifræðináms en rekstur þess mun alfarið flytjastÞann 27. nóvember var opnað við hátíðlega athöfn nýtt Tæknifræðisetur Háskóla Íslands í Menntasetrinu við Lækinn í Hafnarfirði. Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði, undirrituðu samning um afnot Tæknisfræðisetursins af húsnæði Menntasetursins. Í frétt á vef HÍ kemur fram að með flutningi tæknifræðinámsins í Menntasetrið hyggist Háskóli Íslands efla enn frekar umgjörð þess og jafnframt leggja sterkan grunn að styttra fagháskólanámi í tæknigreinum. '

,#0 0   # # $" $ $ $  

# 0 0 

 

 

 $ 0 /" "  $ $-"  & Profile for Verkfræðingafélag Íslands

Verktækni Tímarit VFÍ  

Verktækni Tímarit Verkfræðingafélags Íslands. (The Icelandic Journal of Engineering).

Verktækni Tímarit VFÍ  

Verktækni Tímarit Verkfræðingafélags Íslands. (The Icelandic Journal of Engineering).

Profile for vfi1912
Advertisement