Page 7

AF stjórnarborði TFÍ Ávarp fráfarandi formanns Í ávarpi sínu sagði Önundur Jónasson fráfarandi formaður meðal annars: „Eitt af meginmálefnum stjórnar TFÍ síðastliðið ár hefur verið fækkun nemenda í iðngreinum og kynningarmál. Stjórn TFÍ deilir áhyggjum af fækkun nemenda í iðngreinum með háskólum landsins sem kenna tæknifræði, þar sem stór hluti tæknifræðinga hefur komið úr röðum iðnmenntaðra. Því ákvað stjórnin að fara í markvisst kynningarstarf sem áætlað er að muni vara næstu þrjú til fimm árin hið minnsta. Meðal þess sem hefur verið sett af stað er framleiðsla kynningarmyndbanda um tæknifræði og störf tæknifræðinga. Auk þess hefur verið unnið að kynningarbæklingi og hafið er samstarf við Félag námsráðgjafa um miðlun upplýsinga um tæknifræði, með myndböndum og öðru kynningarefni. Markmið kynningarstarfsins er að auka vitund almennings um tæknifræðina og störf tæknifræðinga. Langtíma markmið er að fjölga tæknifræðingum á Íslandi og efla áhuga ungra nemenda á raungreinum og tækni.“

Stjórn TFÍ

ANTON & B ER GUR

Í aðalstjórn TFÍ starfsárið 2016-2017 sitja eftirtalin: Jóhannes Benediktsson formaður, Helgi Páll Einarsson varaformaður, Jens Arnljótsson, Sigurður Rúnar

Bjarni Bentsson nýr formaður KTFÍ og Þór Sigurþórsson fráfarandi formaður. Hreggviðsson, Þór Hallgrímsson, Þór Guðmundsson, Sigurður Örn Hreindal og Sigurþórsson og Arnlaugur Guðmundsson. Kristjana Kjartansdóttir, varameðstjórnandi, Varamenn eru Karl Jensson og Svanþór Bjarni Bessason fulltrúi KTFÍ, Arnlaugur Gunnarsson. Guðmundsson varamaður KTFÍ, Magnús Þór Karlsson fulltrúi STFÍ og Ingvar Blængsson varamaður STFÍ.

STFÍ

Kjarafélag TFÍ Aðalfundur Kjarafélags TFÍ (KTFÍ) var haldinn 30. mars 2016. Bjarni Bentsson er nýr formaður KTFÍ. Aðrir í stjórn eru: Jón Ísaksson Guðmann varaformaður, Haraldur Sigursteinsson, Samúel Smári

Aðalfundur Félags Stjórnenda og sjálfstætt starfandi í TFÍ (STFÍ) var haldinn 17. mars 2016. Daði Ágústsson er formaður, aðrir í stjórn eru: Ingvar Blængsson og Magnús Þór Karlsson. Ársskýrsla TFÍ er á : www. tfi.is.

AÐ HVERJU ÞARF ÉG AÐ HUGA? • lífeyrissjóði og eftirlaunum • vörn gegn tekjumissi vegna veikinda eða slysa • skipulegum sparnaði • uppbyggingu eigna Almenni lífeyrissjóðurinn veitir faglega og persónulega ráðgjöf og fer vel yfir þín mál. Hafðu samband við okkur og við finnum hentuga leið fyrir þig og þína Borgartúni 25 • sími 510 2500 • www.almenni.is

Profile for Verkfræðingafélag Íslands

Verktækni Tímarit VFÍ/TFÍ 01/2016  

Verkfræðingafélag Íslands Tæknifræðingafélag Íslands

Verktækni Tímarit VFÍ/TFÍ 01/2016  

Verkfræðingafélag Íslands Tæknifræðingafélag Íslands

Profile for vfi1912
Advertisement