Page 22

VSÓ RÁÐGJÖF VSÓ Ráðgjöf er elsta starfandi verkfræðistofa landsins með áralanga reynslu af verkfræðiráðgjöf. Fyrirtækið var stofnað 1958 og er nú í eigu 18 aðila sem allir eru starfsmenn þess. Framkvæmdastjóri er Grímur M. Jónasson. Hjá VSÓ Ráðgjöf starfa nú um 70 manns, þar af eru yfir 85% með háskólamenntun á sviði húsbygginga, mannvirkja, jarðtækni, vegagerðar, gatnagerðar og veitna, umhverfismála og rekstrar- og hagfræði. Um 40% starfsmanna hafa lokið framhaldsnámi á háskólastigi í ofantöldum fagreinum. VSÓ Ráðgjöf er með vottað gæðakerfi skv. ÍST EN ISO 9001:2008 og umhverfisstjórnunarkerfi skv. ÍST EN ISO 14001:2004. VSÓ Ráðgjöf tekur að sér allar tegundir verkfræðiþjónustu m.a. á eftirfarandi þjónustusviðum: Öryggismál og stjórnun

Umhverfi og skipulag

Umhverfisstjórnun Neyðarstjórnun Matvælaöryggi Öryggissjórnun Umhverfisráðgjöf

Mat á umhverfisáhrifum Skipulagsgerð Samgöngumál Umhirða grænna svæða Landslagshönnun

Verkefnastjórn

Mannvirki

Verkefnastjórnun Áætlanagerð Framkvæmdaráðgjöf Framkvæmdaeftirlit Byggingarstjórn Þjónustuútboð Vörustjórnun

Burðarvirki Húsagerð Hönnunar- og kostnaðarrýni Mannvirkjagerð Viðhald og rekstur mannvirkja

Byggðatækni og samgöngur

Vega- og gatnagerð Veitukerfi Umferðar- og samgöngutækni Hljóðvist Landmælingar Jarðtækni Íþróttamannvirki

Tæknikerfi

Lagna- og loftræsikerfi Rafkerfi Öryggiskerfi Lýsingarhönnun Hússtjórnar- og iðnstýrikerfi

www.vso.is STOFNAÐ 1958

Profile for Verkfræðingafélag Íslands

Verktækni_2014 1 tbl net  

Verktækni tímarit Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands.

Verktækni_2014 1 tbl net  

Verktækni tímarit Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands.

Profile for vfi1912
Advertisement