Page 14

Framfarir með áli Mikilvægi áls í heiminum eykst með hverju ári, sérstaklega hvað varðar nýsköpun og hönnun. Alls kyns tól og tæki eru í auknum mæli framleidd úr áli og sú þróun mun halda áfram á næstu árum. Ál er merkilegt efni, lipur og meðfærilegur málmur. Mikil tækifæri liggja í þróun áls. Því er gleðilegt að nú er undirbúningur hafinn að stofnun og rekstri rannsóknarseturs í áli og efnisvísindum á Íslandi. Að því standa Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík og iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Með samstilltu átaki er ætlunin að styðja rannsóknir og nýsköpun og auka verðmætasköpun og útflutningstekjur.

Profile for Verkfræðingafélag Íslands

Verktækni_2014 1 tbl net  

Verktækni tímarit Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands.

Verktækni_2014 1 tbl net  

Verktækni tímarit Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands.

Profile for vfi1912
Advertisement