__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1


STÖNGIN


/ Stjórn á veiðistað

Þröngur línubugur er aðalsmerki hins snjalla flugukastara. Hann er forsenda þess að kastið verði nákvæmt, árangursríkt, auðvelt í framkvæmd og að kastarinn hafi öll ráð í hendi sér á veiðistað. Með nýju Sage X flugustönginni er boðuð ný tækni í gerð hraðra flugustanga. Sage X mun marka tímamót í fluguveiði vegna möguleikanna sem hún gefur til að þrengja línubug í köstum. Með KonneticH D-tækninni, sem þróuð hefur verið hjá Sage, opnast ný tækifæri í gerð flugustanga. Hinn hraði toppur Sage X gefur afdráttarlausara endurkast og sneggri stöðvun stangarendans sem skapar þrengri og markvissari línubug sama hvaða kaststíl er beitt. Þessi nýja tækni í stangargerð færir kastkraftinn neðar í stöngina, alveg niður í hendur veiðimannsins. Minni líkur á hliðarhreyfingum og miðjuslætti línunnar gefur nákvæmara og hnitmiðaðra framkast, skapar meiri kraft og hraða í heildarkastinu og eykur samstillingu veiðimanns, stangar, línu og flugu.


/ Línubugur KonneticHD-tæknin er nýjung í framleiðslu grafítstanga. Sage hefur tekist að endurbæta og fullkomna efnasamsetningu og þéttleika kolefnisblöndunnar sem notuð er í framleiðslu grafítstanga. Hún gerir þær léttari og sterkari og gefur þeim áður óþekkt fjaðurmagn sem býður upp á aukinn orkuflutning og línustjórn. Hér er byggt á aðferð sem þróuð hefur verið af tæknideild Sage og nýtur einkaleyfis en þessi nýjung veitir okkur yfirburði í hönnun og framleiðslu nýrra flugustanga. Frá hönd að flugu – Með HD -tækninni gengur þér betur.

Þrotlausar rannsóknir og þróunarvinna gefa okkur forskot.


· Nýja, einkaleyfisbundna kolefnisblandan hefur verið þróuð í samvinnu við nána samstarfsaðila okkar. · Háþróaður þéttleiki trefjanna, betri límingaraðferðir og fullkomin framleiðslutækni hækkar gæðastuðul efnismassans og eykur endingu. · KonneticHD margfaldar afl miðað við þyngd og stífleika miðað við þyngdarhlutfall stangarefnisins. · Fullkomin lögn trefjanna flytur orkuna betur eftir endilangri stönginni og minnkar bæði hliðar og miðlægar hreyfingar, skapar nákvæmni þegar stöngin hleðst spennu og byrjar síðan framkastið eftir að stangartoppurinn stöðvast snögglega í bakkastinu. Það auðveldar kastara að hafa fullkomna stjórn á myndun línubugsins. · Þetta hraðasta orkuflutningsefni sem við höfum nokkurn tíma framleitt opnar nýjar víddir fyrir rannsóknar- og þróunarteymi Tighter loops okkar til að gera tilraunir í stangargerð, hanna og fullkomna

heildareiginleika flugustanga.

Þrengri línubugur


EINHENDUR


EINHENDUR Hraðar einhendur Hin nýja Sage X er hröð stöng sem framleidd er með hinni nýju KonneticHD-tækni. Stöngin er hraðari í framkasti og með sneggra viðbragði stangarendans. Sage X auðveldar þér því að þrengja línubuginn, sama hvaða kasttækni er beitt. Sveigja stangarinnar nær alveg niður í handfang, beint í hendur veiðimanns. Minni hliðar og miðlægar hreyfingar í stangarefninu og minni titringur í stangartoppnum auðvelda nákvæmari og hnitmiðaðri köst því hraðaeiginleikar stangarinnar stuðla að samstillingu veiðimanns, stangar, línu og flugu. • KonneticHD-tækni® • Litur stangarinnar er dökkgrænn • Vafningar dökkgrænir með málmgráum bryddingum • Keramikfóðraðar Fuji-skotlykkjur • Harðkrómaðar stangarlykkjur • Hjólsæti eru ýmist úr harðviði eða svörtu, rafhúðuðu áli • Handföng úr besta fáanlega korki • EVA-hnúður á handfangsenda • Línuþyngd grafin á hjólfestingu • Svartur stangarpoki með merki Sage • Grænyrjóttur stangarhólkur úr áli með merki Sage • Sage X er handgerð á Bainbridge-eyju í Bandaríkjunum

SAGE X EINHENDUR Gerð

Lína

Lengd

Þyngd

376-4

3

7'6"

60 g

390-4

3

9'0"

66 g

486-4

4

8'6"

67 g

490-4

4

9'0"

69 g

4100-4

4

10'0"

82 g

586-4

5

8'6"

71 g

590-4

5

9'0"

76 g

er aðalsmerki hins

591-4

5

9'0"

80 g

snjalla flugukastara.

597-4

5

9'6"

83 g

Hann er forsenda

5101-4

5

10'0"

87 g

690-4

6

9'0"

80 g

691-4

6

9'0"

83 g

697-4

6

9'6"

89 g

auðvelt í framkvæmd

6101-4

6

10'0"

94 g

og að kastarinn hafi

790-4

7

9'0"

96 g

öll ráð í hendi sér

796-4

7

9'6"

99 g

7100-4

7

10'0"

106 g

890-4

8

9'0"

97 g

896-4

8

9'6"

103 g

8100-4

8

10'0"

110 g

990-4

9

9'0"

105 g

1090-4

10

9'0"

112 g

Þröngur línubugur

þess að kastið verði nákvæmt, árangursríkt,

á veiðistað.


TVÍHENDUR


TVÍHENDUR Hraðar tvíhendur Með nýju Sage X tvíhendunum nýtur þú góðs af KonneticHD-tækninni sem eflir virkni í neðri hluta stangarinnar og gefur henni aukinn kraft sem auðveldar fluguköstin. Spennukraftur stangarinnar nær alveg niður í handfang og snöggt viðbragð stangarendans þegar bakkastinu lýkur margfaldar línuhraðann, lengir köstin og gerir þau mýkri. Minni hliðar og miðlægar hreyfingar og titringur í stönginni gera köstin nákvæmari og markvissari. • KonneticHD-tækni® • Litur stangarinnar er dökkgrænn • Vafningar dökkgrænir með málmgráum bryddingum • Keramikfóðraðar Fuji-skotlykkjur • Harðkrómaðar stangarlykkjur • Hjólsæti úr svörtu rafhúðuðu áli • Hjólsæti læsast upp á styttri tvíhendum en niður á lengri tvíhendunum • Öngullykkja við hjólsæti á styttri tvíhendum • Línuþyngd grafin á hjólfestingu • Besti fáanlegur korkur í handföngum • Svartur stangarpoki með merki Sage • Grænyrjóttur stangarhólkur úr áli með merki Sage • Sage X er handgerð á Bainbridge-eyju í Bandaríkjunum

SAGE X STYTTRI TVÍHENDUR Gerð

Lína

Lengd

Þyngd

6110-4

6

11'0"

145 g

7110-4

7

11'0"

152 g

8110-4

8

11'0"

159 g

SAGE X LENGRI tvíhendur Gerð 6120-4

Lína

Lengd

Þyngd

6

12'0"

161 g

7120-4

7

12'0"

168 g

7130-4

7

13'0"

187 g

7140-4

7

14'0"

213 g

8120-4

8

12'0"

177 g

8130-4

8

13'0"

191 g

8140-4

8

14'0"

219 g

9120-4

9

12'0"

186 g

9140-4

9

14'0"

227 g

10150-4

10

15'0"

252 g


/ Stjรณrn รก


veiรฐistaรฐ


/ Sage er vinsælasta flugustöngin. Það er ekki tilviljun.

SAGE X hefur nú þegar sópað að sér verðlaunum og viðurkenningum á stærstu fluguveiðisýningum veraldar: Besta nýja flugustöngin – Efttex Amsterdam, júní 2016 Besta nýja flugustöngin í ferskvatn – IFTD Orlando, júlí 2016 Besta nýja flugustöngin í sjó – IFTD Orlando, júlí 2016 Besta nýja vara sýningarinnar – IFTD Orlando, júlí 2016

/ sageflyfish.com

Profile for Veidihornid

Sage X tímamóta flugustöngin  

Þröngur línubugur er aðalsmerki hins snjalla flugukastara. Hann er forsenda þess að kastið verði nákvæmt, árangursríkt, auðvelt í framkvæmd...

Sage X tímamóta flugustöngin  

Þröngur línubugur er aðalsmerki hins snjalla flugukastara. Hann er forsenda þess að kastið verði nákvæmt, árangursríkt, auðvelt í framkvæmd...

Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded