Page 1


Authors of Danka and Janka visit Iceland are all the pupils in first grade in Flataskóli. We talked a lot about where we have been and were we found interesting to take Danka and Janka and what to show them. Höfundar Dönku og Jönku eru allir nemendur fyrsta bekkjar í Flataskóla. Við töluðum mikið um hvar við höfum verið og hvert okkur þætti spennandi að fara með Dönku og Jönku.


After we picked Danka and Janka up from Keflavik airport we took them to our school Flataskóli. They stayed for a whole day at school and had lessons with us. We had maths, home economics, swimming, library session and icelandic. Danka and Janka had a good day Eftir að við sóttum Dönku og Jönku á flugvöllinn fórum við með þær í skólann. Þær voru með okkur í skólanum í einn dag og komu með okkur í tíma. Við fórum í stærðfræði, heimilisfræði, sund, bókasafn og íslensku. Danka og Janka áttu góðan dag.


After school we went for a walk in our town Garðabær. We walked around town and had a look at the church, the library, the clock tower and our sportscenter. In the end we took them to the icecream store and gave them icecream wich the loved. Eftir skóla fórum við í göngu um Garðabæ. Við löbbuðum um bæinn og skoðuðum kirkjuna, bókasafnið, klukkuturninn og íþróttamiðstöðina. Að lokum fórum við í ísbúðina og gáfum þeim ís.


Afet a good night sleep we took Danka and Janka to our capital, Reykjavík. We had a look at Perlan, we went to the pond and gave the ducks breadcrumbs and then we went to Hallgrímskirkja and took the elevator to the top and had a look over Reykjavík. It was really nice and we had a great day in Reykjavík. Eftið góðan nætursvefn fórum við með Dönku og Jönku til höfuðborgarinnar, Reykjavík. Við skoðuðum Perluna, fórum að tjörninni og gáfum öndunum brauð og fórum svo í Hallgrímskirkju og horfðum yfir Reykjavík. Þetta var mjög notalegt og við áttum góðan dag.


We decided to take Danka and Janka hiking because Iceland has lots of mountains eventhough thei are not really high. Danka and Janka were good hikers and liked it. Afterwards we went on a little trip and saw one of Icelands nices waterfalls, Gullfoss. Við ákváðum að fara með Dönku og Jönku í fjallgöngu því að á Íslandi eru mörg fjöll þó svo að þau séu ekki mjög há. Danka og Janka voru mjög duglegar að ganga og þeim þótti skemmtilegt. Eftir gönguna fórum við í smá ferðalag og þá sáum við einn af fallegustu fossum Íslands Gullfoss.


After a great day hiking we went for a long drive to Ísafjörður in the Westfjords. We went to the bakery and and then to the harbour because Ísafjörður is a fishermans town. Then we kept on driving all the way to the Eastfjords to Egilsstaðir and Lagarfjót. Some people say that in Lagarfjótið lives a big worm. Danka and Janka hoped to see the worm but no one saw it – maybe it´s just a legend.

Eftir frábæra fjallgöngu fórum við af stað í langt ferðalag til Ísafjarðar á vestfjörðunum. Við fórum í bakaríið og niður á höfn af því að Ísafjörður er sjávarþorp. Síðan héldum við för okkar áfram til austfjarða ti lEgilsstaða og Lagarfljótsins. Sumir segja að í Lagarfljótinu búi ormur. Danka og Janka vonuðust til að sjá hann en enginn sá hann – kannski er hann bara þjóðsaga.


On our way from Ísafjörður to Egilsstaðir we stopped in Akureyri which is the biggest town in the north. Danka and Janka really liked the all year christmas house we showed them in Akureyri. Danka and Janka thought it was amazing to see the volcanic eruption that was going on and took some ash with them as souveniers.

Á leiðinni frá Ísafirði til Egilsstaða stoppuðum við á Akureyiri en það er stærsti bærin ná norðurlandi. Danka og Janka kunnu að meta jólahúsið sem við sýndum þeim á Akureyri. Dönku og Jönku þótti ótrúlegt að sjá eldgosið og tóku smá ösku með sér sem minjagrip.


On our journey we also took Danka and Janka to see hotsprings and from distance the saw glaciers. Danka liked Ísafjörður a lot but Janka really liked Akureyri and also the hotsprings. Á ferðalaginu fórum við með Dönku og Jönku til að sjá hveri og úr fjarlægð sú þær einnig jökla. Danka kunni best vi ðÍsafjörð en Jönku þotti mikið til Arkureyrar koma og líka hveranna.


Our last day with Danka and Janka started in the icelandic farm animal. It´s a childrenspark in Reykjavík. We had great fun around the animals . Later that day we took Danka and Janka to the airport, it was time to go home. We had fantastic time with Danka and Janka and know the liked their stay. Síðasti dagurinn okkar með Dönku og Jönku hófst í húsdýragarðinum. Það er barnagarður í Reykjavík. Við skemmtum okkur vel meðal dýranna. Síðar þennan dag fórum við með Dönku ogJönku út á flugvöll, það var kominn tími til að fara heim. Við áttum frábærar stundir með Dönku og Jönku og vitum að þeim líkaði dvölin á vel.

Danka and Janka visit Iceland  

Pupils in first grade in Flataskóli in Iceland went on a trip with Danka and Janka. They showed ther things that were of their intrest. Dank...

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you