Page 1

portfolio (2).indd 1

14.3.2013 12:37:20


portfolio (2).indd 2

14.3.2013 12:37:20


2013

portfolio (2).indd 3

14.3.2013 12:37:20


portfolio (2).indd 4

14.3.2013 12:37:23


Innsetning í rými með 6 skúlptúrum Vetur 2012 Innsetning sem samanstóð af sex skúlptúrum úr margvíslegum efnum. Verkið var unnið út frá vangaveltum um þyngdarafl, massa og hreyfingu, að blanda saman þungum og léttum hlutum. Verkið er innblásið af verkum Ernesto Neto og því hvernig hann vinnur með afstrakt form og tengingu þeirra í líkama. Sokkabuxurnar voru fylltar með maís, hrísgrjónum eða gipsi. Skúlptúrinn sem sat á stöplinum var gerður úr kartöflum og gipsi, hann gaf verkinu lífrænu jarðtenginuna sem mér hafði áður þótt vanta. Skúlptúrarnir voru sumir á hreyfingu eða sátu þungir á fletinum. Kögurdýrin á gólfinu gáfu verkinu vissa hreyfingu, líkt og þau væru á leiðinni út úr rýminu, þrátt fyrir að vera kyrr.

portfolio (2).indd 5

14.3.2013 12:37:29


Jarðlingur Vetur 2012 Skúlptúr sem var hluti af fyrra verki. Andstæð efni, lífræn og ólífræn, var blandað saman. Ég fyllti sokkabuxur af kartöflum og hellti gipsi yfir, gipsið þakti kartöflurnar að mestu. Skúlptúrinn var geymdur í myrkri í 2 mánuði. Á þeim tíma höfðu kartöflurnar byrjað að spíra í allar áttir, út úr holunum, og brutust undan höftum gipsins. Kartöflurnar tóku yfir gipsið og breyttu því í lifandi skúlptúr sem heldur áfram að vaxa.

portfolio (2).indd 6

14.3.2013 12:37:32


portfolio (2).indd 7

14.3.2013 12:37:36


Bókverk / Bókarkápa á skissubók Vetur 2012 Gyllt skissubók sem var bundin inn og banani límdur framan á. Hægri myndin sýnir bókina 2 mánuðum síðar þegar bananinn hafði úldnað og skroppið saman, bókin var enn í sama horfi.

portfolio (2).indd 8

14.3.2013 12:37:38


Bókverk með hekluðu andliti Vetur 2012 Bók með hekluðu andliti sem er strekkt á forsíðuna. Andlitið er heklað úr fíngerðum tvinnum með örsmárri heklunál. Bókin er fyllt af ljósritum af andlitinu, sem sýndi misjöfn svipbrigði þegar því var þrýst á ljósritunarvélina.

portfolio (2).indd 9

14.3.2013 12:37:41


portfolio (2).indd 10

14.3.2013 12:37:43


Afströk Vetur 2012 Skúlptúr unninn úr máluðum kanínufeld og margskonar bandi, mismunandi að þykkt og áferð. Ég vann með litaskalann sem við þekkjum undir nafninu húðlit, mismunandi tóna hans og áferðir. Kanínu feldurinn var málaður með akrílmálningu, við það umbreyttist hann, líkt og ekki væri lengur um feld að ræða.

portfolio (2).indd 11

14.3.2013 12:37:46


portfolio (2).indd 12

14.3.2013 12:37:46


Tært vor 2012 Innsetning með videoverki, hljóðverki og skúlptúr (á meðfylgjandi dvd-disk). Ég vildi fanga kyrrðina og ákefðina sem einkennir sjóinn. Myndbandið er upptaka af manneskju að ganga um í sjónum með krukku í bandi. yfir myndbandið skarast tvö önnur myndbönd sem sýna niðurfall og sjó. Ofan í krukkunni var sími sem tók upp mynd og hljóð neðansjávar. Smám saman byrjaði sjór að leka inn í krukkuna, við Þrýstinginn myndaðist hljóð sem minnir á trommu, Taktfast og rólegt til skiptis, líkt og flóð og fjara. Sjórinn eyðilagði símann, það eina sem var eftir var upptakan. Fyrir neðan videoverkið var fiskabúri stillt upp. Í því voru gipsafsteypur af tám sem stóðu upp úr sandinum. Tveimur mánuðum síðar hafði sjórinn étið upp tærnar. Á báðum stöðum átti viss ómeðvituð eyðilegging sér stað.

portfolio (2).indd 13

14.3.2013 12:37:47


portfolio (2).indd 14

14.3.2013 12:37:51


Líkamlingar/Dýrlingar 20xA5 ljósmyndir Vor 2013 Bakið er staður á líkamanum sem ómögulegt er að sjá án aðstoðar spegils eða myndar. Bakið hefur fá auðkenni milli einstaklinga. Verkið samanstendur af 20 sjálfsmyndum. Myndirnar sýna bak og hendur. höfuð og háls lúta niður og sjást ekki. Hryggurinn og rifbeinin draga mjúkar línur á fletinum. Bakið stökkbreytist við endurtekninguna, verur og hólar birtast.

portfolio (2).indd 15

14.3.2013 12:37:53


Gipsprjón Vor 2012 Skúlptúr úr reipi sem var dýft í gips og látið harðna. Gipsið tók burt það sem hafði upprunalega einkennt bandið, að vera mjúkt og auðmótanlegt. Gipsið frysti það í stöðu og gerði það að hörðum hlut sem var ekki lengur hægt að rekja upp.

portfolio (2).indd 16

14.3.2013 12:37:57


Þurrnál Vor 2012 Myndin er gerð eftir ljósriti af 2 gúmmíhönskum, rist með þurrnál á plexigler og prentuð á grafíkpappír.

portfolio (2).indd 17

14.3.2013 12:37:58


portfolio (2).indd 18

14.3.2013 12:37:58


Skissur / teikningar

portfolio (2).indd 19

14.3.2013 12:37:58


Skissub贸k - sumar 2012 brenglun ytra sj谩lfs

portfolio (2).indd 20

14.3.2013 12:37:59


Skissub贸k - Vetur 2012 brenglun innra sj谩lfs

portfolio (2).indd 21

14.3.2013 12:38:00


myndbandsskissa úr fundnu efni (á meðfylgjandi dvd-disk) Vor 2012 Stutt klippa úr myndinni This Is Hormel frá 1956 Sem sýnir framleiðsluna hjá Bandarísku kjötiðnaðarfyrirtæki. Klippan er sýnd aftur á bak og áfram nokkrum sinnum. Litirnir voru ýktir ásamt því að hljóðverk var sett yfir.

portfolio (2).indd 22

14.3.2013 12:38:00


myndbandsskissa úr fundnu efni (á meðfylgjandi dvd-disk) Vor 2012 Myndbrotinu var speglað, því hraðað kjúkling í eggi. Undir myndbandinu hljóma fuglahljóð að vera inni í eggi og skynjunina á Myndbrotið er tekið úr myndinni The frá 1948.

portfolio (2).indd 23

og litunum breytt. Myndbrotið sýnir þverskurð af og hjartsláttur. Skissan er vangavelta um hvernig er ytra umhverfi. Chicken of Tomorrow- the life and taste of chicken

14.3.2013 12:38:01


portfolio (2).indd 24

14.3.2013 12:38:04


skissubók vetur 2012 - vor 2013 Ókláraðar teikningar með svörtum þræði á léreft.

portfolio (2).indd 25

14.3.2013 12:38:07


Skissur - 2012 Opna úr skissubók. Á hægri síðunni er dauð hrossa- og húsfluga, varðveittar undir límbandi, Vinstra megin eru flugur hnýttar úr tvinna.

portfolio (2).indd 26

14.3.2013 12:38:09


Skissur Vetur 2012 Tilraunir með tvinna á pappír og spennuna sem þráðurinn skapaði þegar opnur í skissubókinni voru saumaðar saman. Á myndinni neðst til hægri var hluti af blaðsíðunni klipptur úr og þráður settur inn í negatíva rýmið. skugginn af þræðinum myndar teikningu á síðunni þegar flett er.

portfolio (2).indd 27

14.3.2013 12:38:33


Skissur - Snerting- áferðir og vessar Sumar 2012 Teikningar úr skissubók með penna, túss, vatnslitum og tvinna. Neðri myndin til hægri er með saumuðum útlínum, á pappír.

portfolio (2).indd 28

14.3.2013 12:38:36


Módelteikningar Vetur 2012 Efri mynd: blýantsteikning. Neðri mynd: útsaumur með frjálsri aðferð á léreft.

portfolio (2).indd 29

14.3.2013 12:38:40


portfolio (2).indd 30

14.3.2013 12:38:44


Skissa Vor 2013 Teikning með þræði inn í rými. Skissurnar eru allar hluti af stærri skissu, sem er um 6 metrar á lengd og 2 m á hæð. Tvinninn sem er notaður er svo örfínn að teikningin hverfur og birtist til skiptis, því er ekki hægt að festa skissuna í heild sinni á filmu. Skissan hengur úr lofti í miðju herberginu. Þegar komið er inn er líkt og herbergið sé autt en þegar gengið er nær birtist teikningin úr lausu lofti eins og glerveggur.

portfolio (2).indd 31

14.3.2013 12:38:49


portfolio (2).indd 32

14.3.2013 12:38:50

Portfolio LHI  

Portfolio LHI

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you