RIFF - Programme 2012

Page 61

61

28.09 HÁSKÓLABÍÓ 4 29.09 HÁSKÓLABÍÓ 2

17.30 20.00

01.10 HÁSKÓLABÍÓ 3

Verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi / Creative Excellence Award

HÁRLAUSI HÁRSKERINN LOVE IS ALL YOU NEED / DEN SKALDEDE FRISØR 22.45

Philip er einmana ekkill og faðir. Ida er dönsk hárgreiðslukona sem er að ná sér eftir krabbameinsmeðferð. Þessar tvær viðkvæmu sálir hittast í gullfallegri, ítalskri villu í miðjum sítrónulundi þegar dóttir hennar, Astrid, giftist syni hans, Patrick. Þetta er öðruvísi gamanmynd um sársaukann og gleðina sem fylgir því að halda áfram með lífið. Philip is a lonely widower and father. Ida is a hairdresser, recuperating from chemotherapy. The fates of these two bruised souls are about to intertwine as they head for an Italian lemon grove to attend the wedding of his son, Patrick, to her daughter, Astrid. A liberatingly different comedy about the simple yet profound pains and joys of moving on - and forward - with your life.

(DEN / SWE / ITA / FRA / GER) 2012 / 116 min. DIRECTOR: Susanne Bier PRODUCER: Sisse Graum Jørgensen, Vibeke Windeløv WRITERS: Anders Thomas Jensen

CAST: Pierce Brosnan, Trine Dyrholm, Kim Bodnia EDITOR: Pernille Bech Christensen, Morten Egholm ART DIRECTOR: Tamara Marini

DIRECTOR: Susanne Bier (DEN / SWE / UK / NOR) 2006 / 120 min.

DIRECTOR: Susanne Bier (DEN) 2002 / 113 min.

EFTIR BRÚÐKAUPIÐ AFTER THE WEDDING / EFTER BRYLLUPPET

ELSKA ÞIG AÐ EILÍFU OPEN HEARTS / ELSKER DIG FOR EVIGT

28.09 BÍÓ PARADÍS 3 29.09 BÍÓ PARADÍS 3

20.00 16.30

02.10 BÍÓ PARADÍS 3

15.30

Munaðarleysingjahæli á Indlandi á í fjárhagskröggum. Forstöðumaður hælisins fær tilboð um stórt fjárframlag frá dönskum kaupahéðni, með skilyrðum þó. Hann verður að snúa til Danmerkur og mæta í brúðkaupið hjá dóttur gefandans. Þar uppgötvar hann fjölskylduleyndarmál og líf hans tekur óvænta stefnu. Sterk og áhrifarík mynd, uppfull af kaldhæðni. An orphanage in India is on the brink of bankruptcy. The orphanage’s Danish manager is offered a large donation by a Danish businessman on certain conditions. Not only must he return to Denmark, he must also take part in the wedding of the businessman’s daughter. There he discovers a life changing family secret. A strong and effective film laced with irony.

27.09 BÍÓ PARADÍS 1 01.10 BÍÓ PARADÍS 3

16.00 22.00

05.10 BÍÓ PARADÍS 3

14.00

Dogma-mynd um hremmingar pars. Þegar karlinn lamast í bílslysi koma alvarlegir brestir í sambandið. Konan verður ástfangin af lækni mannsins, sem vill svo til að er eiginmaður konunnar sem olli slysinu. Þetta er óvenju hreinskilið drama þar sem tilfinningar eru beraðar og taugar strekktar undir ágengri röntgenlinsu leikstjórans. A dogme film about an engaged couple that is torn apart after the man is paralyzed in an accident and the woman falls in love with the doctor treating him, incidentally the husband of the woman who caused the accident. A refreshingly honest drama. Nerves are exposed, hearts opened and emotions bared, all under Bier’s X-ray cameras.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.