Page 1

STUÐNINGSFÓLK Alexander Jean  Edvard  L.S.D.  Fontenay Salvör  Gullbrá  Þórarinsdóttir   Alma  Gytha  Huntingdon-­‐Williams   Sóley  Mist  Hjálmarsdóttir   Alma  Mjöll  Ólafsdóttir   Steinunn  Ása  Sigurðardóttir   Arnór  Daði  Benjamínsson   Sunna  Axelsdóttir   Ágúst  Arnórsson   Sölmundur  Ísak Ásta  Heiður  Tómasdóttir   Tómas  Ken  Magnússon   Bjartmar  Þórðarson   Valgerður  Jónsdóttir   Bragi  Marinósson   Vallý  Sigurðardóttir   Bryndís  Björnsdóttir   Vilhelm  Þór  Neto   Dagur  “Gonzales”  Gíslason   Þóra  Sayaka  Magnúsdóttir   Daníel  Arnar  Tómasson   Diljá  Ragnarsdóttir   UMSAGNIR Fríða  Ísberg   Gabríela  Jóna  Ólafsdóttir   „Halla  Guðrún  er  sú  manneskja  sem  þú  ættir   Guðrún  Sólborg  Tómasdóttir   að  kjósa  í  gjaldkera  NFMH.”   Halla  Björg  Sigurþórsdóttir Alma  Mjöll  Ólafsdóttir,  skólastjórnarfulltrúi   Halldóra  “Dóra”  Ársælsdóttir   Hans  Hektor  Hannessson   „Ef  einhverri  manneskju  er  treystandi  fyrir   Hildur  Hjörvar   Bjármálum  nemendafélagsins  þá  er  það  án   Hrefna  Hörn  Leifsdóttir     efa  Halla  Guðrún.”   Hulda  Líf  Harðardóttir   Ragnar  Már  Jónsson,  skemmtiráð   Ingunn  Lára  Kristjánsdóttir   Ingi  Kristján  Sigurmarsson   „Kjóstu  Höllu  ef  þú  vilt  gott  Bjárhagslegt  ár   Jana  Eir  Víglundsdóttir   framundan.”   Jón  Reginbaldur  Ívarsson   Steinunn  Ása  Sigurðardóttir,  busi   Krista  Alexandersdóttir   Kristín  Anna  Guðmundsdóttir   „Ef  það  væri  ein  manneskja  sem  ég  myndi   Kristín  Helga  Ríkharðsdóttir   kalla  dugnaðarmanneskju  þá  væri  það   Magnús  Magnússson,  gothari   Halla  Guðrún.”   Níels  Thibaud  Girerd   Tómas  Ken  Magnússon,  listafélag,  tækjavörður Nína  Hjálmarsdóttir   Ólafur  Bjarki  Bogason   „Hægt  er  að  treysta  100%  á  hana  og  mun   Ragnar  Már  Jónsson hún  tryggja  Bjárhag  nemendafélagsins.”   Diljá  Ragnarsdóttir,  leikfélag  

ÁVARP

Kæru samnemendur,   ég  gef  hér  með  kost   á  mér  til   gjaldkera   nemendafélagsins   fyrir  næsta  skólaár.   Þegar  ég   hugsa  til   næsta  og   jafnframt   seinasta  árs  míns  í   MH,   veit   ég   að  mig   langar  til   að   gefa  af   mér  til   nemenda-­‐ félagsins.   Ég   hef  verið   virk   í   félagslí^i   MH   hingað   til,   ég   sat   í   ritstjórn  Bene-­‐ venti   á   öðru  ári   mínu   við   skólann   og   þetta   skólaár   hef   ég   verið   gjaldkeri   Leikfélagsins.   Ef   ég   næ   kjöri   heiti   ég   því   að   leggja   mig   alla   fram   við   starf   mitt   og   aldrei   mun   ég   sinna   því   af   hál^kæringi.   Ég   mun   vinna   eins   og   ég   á   að   mér,   skipulega   og   vandað.   Ég   mun   tryggja   ^járhag   NFMH   og   sjá   til   þess   að   við   séum   vel   stödd   allt   árið   um   kring.   Á   skólagöngu   minni   hefur   mér   orðið   afar   annt   um   nemendafélagið,   vettvang   samskipta   og   skemmtunar   nemenda.  

Ég myndi  ekki  segja  það   nema  ég  meinti  það  –  ég   treysti  mér  í  stöðu   gjaldkera  NFMH,  og  ég   vona  að  það  gerir  þú  líka.   Ég  bið  því  um  þinn   stuðning,   Halla  Guðrún  Jónsdóttir.  

Með réttlæti  og  skipulagi  skal  gott  nemendafélag  byggja.    


STEFNUMÁL Leggja mikla  áherslu  á  ástundun  og  heiðarleika   Ef  ég  næ  kjöri  mun  ég  gera  allt  sem  í  mínu  valdi  stendur  til  að  halda  vel   utan  um  ^járhag  NFMH.  Ég  mun  vera  skipulögð,  sanngjörn  og  beita  mér   fyrir  því  að  betrumbæta  samskipti  gjaldkera  við  félagsmenn.  Ég  mun  taka   öllum  hugmyndum  með  opnu  hugarfari.  Ég  mun  sjá  til  þess  að   nemendafélagið  verði  vel  statt  og  koma  í  veg  fyrir  óþarfa  eyðslu.   Birta  y7irlit  y7ir  7járhaginn  opinberlega   Ég  mun  birta  y^irlit  y^ir  ^járhag  NFMH  opinberlega  svo  að  félagsmeðlimir   viti  hvert  ^jármagnið  fer.   Gera  langtíma7járfestingar   Fjármagni  NFMH  hefur  ekki  mikið  verið  varið  í  langtíma^járfestingar  á   seinastliðnum  árum.  Þessu  vil  ég  breyta  og  þá  aðallega  hvað  varðar  tækja-­‐ kost  nemendafélagsins.  Miklu  fé  þarf  að  eyða  á  hverju  skólaári  í  leigu  á   tækjabúnaði  vegna  ýmissa  atburða  eins  og  lagasmíðakeppni  Óðríks   Algaula,  söngkeppni  NFMH,  leiksýningu  LFMH,  árshátíð  og  annarra  balla.   Ég  vil  að  lausafé  nemendafélagsins  sé  einmitt  nýtt  í  endurnýjun  tækjabún-­‐ aðarins  að  nokkuð  stórum  hluta.  Útgjöld  vegna  tækjaleigu  myndi  því   minnka  til  muna.  Þegar  búnaðurinn  er  ekki  í  notkun  er  hægt  að  leigja  hann   út  til  annarra  aðila.  Þær  tekjur  er  hægt  að  nota  til  enn  frekari  kaupa  á   tækjum  og  að  lokum  væri  komið  upp  sjál^bært  safn  tækja  sem  stæði  sjálft   undir  kostnaði.   Fullnýta  aðstöðu  nemendafélagsins   Umgengni  aðstöðu  NFMH  þarf  að  bæta  til  muna.  Aðstaða   nemendafélagsins  á  að  vera  þannig  í  stakk  búin  að  hægt  sé  að  nýta  hana  til   fulls.  Tiltekt  og  allsherjarþrif  á  aðstöðunni  eru  nauðsynleg,  þar  á  meðal   Nemó,  Himnaríki,  Undirheimum,  auglýsinga-­‐  og  búðarráðskompu.  Þá  væri   tilvalið  að  ^járfesta  í  innanstokksmunum  til  að  koma  fyrir  inni  í  Himnaríki   svo  þar  geti  verið  skrifstofu-­‐  og  fundaraðstaða  eins  og  því  er  ætlað  að  vera.   Ef  ^jármagn  er  fyrir  hendi  mætti  einnig  skoða  innkaup  á  ýmiss  konar   a^þreyingu,  t.d.  foosball-­‐  eða  borðtennisborði,  píluspjaldi  o.s.frv.   Virkja  nemendur  í  félagsstar7i   Hvetja  þarf  nemendur  til  enn  frekari  þáttöku  í  félagsstar^i  NFMH.   Stórfélagið  stendur  fyrir  glæsilegum  viðburðum  en  því  miður  er  þáttakan   ekki  næg.  

REYNSLA Gjaldkeri LFMH Starf  mitt  sem  gjaldkeri  Leikfélagsins  er  mestmegnis  hliðstætt  star^i   gjaldkera  NFMH.  Leikfélagið  hefur  ^járhag  sem  aðskilinn  er  ^járhagi   nemendafélagsins.  Ég  hafði  sérstakan  reikning  til  umráða  og  þurfti  því  að  sjá   um  öll  ^jármál  upp  á  eigin  spýtur.  Ég  gerði  ^járhagsáætlanir,  sendi  og  borgaði   reikninga,  laun  og  leigu.  Ég  bókfærði  allar  færslur  á  reikningi  Leikfélagsins   um  áramót  og  skilaði  til  endurskoðunar  og  mun  gera  aftur  í  lok  þessarar   annar.  Öll  þessi  atriði  eru  framkvæmd  á  sama  hátt  með  ^járhag  NFMH  og  því   er  ég  mjög  vel  undirbúin  undir  star^ið  sem  ég  hef  öðlast  góða  innsýn  í.  Ég  þarf   þar  af  leiðandi  ekki  tíma  til  að  koma  mér  inn  í  star^ið  heldur  kem  fersk  úr   annarri  mikilvægri  gjaldkerastöðu.   Nám   Ég  er  á  náttúrufræðibaut  og   á  aðeins  13  einingar   óloknum  til  stúdentsprófs.   Þar  af  hef  ég  tekið  5  áfanga   í  stærðfræði  og  ætla  mér  að   taka  ^leiri.   Störf   Ég  hef  unnið  á  mismunandi   vinnustöðum  frá  því  í   grunnskóla.  Í  þeim  störfum   hef  ég  oft  fengist  við  stórar   upphæðir  og  uppgjör.   Vinnuveitendur  hafa  verið   ánægðir  með  frammistöðu   mína.  

Ég þakka  þér  fyrir  að   kynna  þér  framboð   mitt. Halla  Guðrún   Jónsdóttir

Höllu i gjaldkera NFMH 2011-2012  

Bæklingur með yfirlit yfir stefnumal og annað slikt.

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you