Page 10

ACER ASPIRE 3 MEÐ

Ryzen örgjörvinn – nú líka í fartölvum !

Ástæða vinsælda Ryzen örgjörvanna er einföld. Á sama tíma og þeir eru kraftmiklir og hagkvæmir þá setja þeir ný viðmið í grafíkvinnslu í samanburði við fyrri AMD fartölvuörgjörva. Þrátt fyrir að vera aflmiklir þá er orkunýting þeirra sérstaklega góð sem lengir rafhlöðuendingu fartölvunnar.

SKOÐAÐU ALLT FARTÖLVURÚRVALIÐ Á TL.IS

Stóri fartölvubæklingurinn  
Stóri fartölvubæklingurinn