Page 1

Almanakshappdrætti Þroskahjálpar 2014

Sigurjón Jóhannsson

Happdrættisalmanak Verðmæti vinninga: 5.280.000 kr. (sjá nánar á öftustu síðu). Upplýsingar um vinninga í síma 588 9390 eða á www.throskahjalp.is.

Nr. 000000

Verð: 2200 kr. Upplag: 14.000 Vinninga skal vitja innan árs.


Lýsing er aðalstyrktaraðili Landssamtakanna Þroskahjálpar.

Myndirnar í almanakinu eru vatnslitamyndir eftir Sigurjón Jóhannsson. Landssamtökin Þroskahjálp þakka honum virðinguna og traustið sem hann sýnir samtökunum. Meðal vinninga í almanakshappdrættinu eru vatnslitamyndir eftir Sigurjón.

Landssamtökin Þroskahjálp voru stofnuð haustið 1976

í því skyni að sameina foreldra- og styrktarfélög svo og fagfélög fólks sem hefur sérhæft sig í þjónustu við fatlað fólk með það að markmiði að tryggja því fullt jafnrétti á við aðra þjóðfélagsþegna. Árið 1994 gekk Átak, félag fólks með þroskahömlun í samtökin. Aðildarfélög Landssamtakanna Þroskahjálpar eru nú 22 og starfa um land allt, félagar þeirra eru nú á sjötta þúsund talsins. Landssamtökin Þroskahjálp starfrækja skrifstofu í Reykjavík. Á vegum samtakanna er starfræktur húsbyggingasjóður, hlutverk hans er að kaupa eða byggja húsnæði, sem hentar fötluðu fólki.

• Gistiheimilið Melgerði 7, Kópavogi

Þroskahjálp hefur allt frá stofnun samtakanna rekið gistiheimili að Melgerði 7 í Kópavogi. Þar geta fötluð börn af landsbyggðinni dvalið með foreldrum sínum án endurgjalds, þegar barnið þarf að vera í höfuðborginni, t.d. vegna heimsóknar á Greiningarstöð, þjálfunar, læknisheimsókna eða annarrar meðferðar.

• Tímaritið Þroskahjálp

Landssamtökin Þroskahjálp gefa út Tímaritið Þroskahjálp. Tímaritið fjallar um málefni fatlaðra, kynnir nýjungar, er vettvangur umræðna og flytur fréttir af starfi samtakanna og aðildarfélaga þeirra. Í tímaritinu birtist útdráttur úr efni blaðsins á auðlesnu máli.

• Stefna Landssamtakanna Þroskahjálpar

Starf Landssamtakanna Þroskahjálpar er mannréttindabarátta. Stefnuskrá samtakanna byggir í grundvallaratriðum á alþjóðlegum mannréttindasáttmálum sem Íslendingar hafa undirritað. Stefnuskrá samtakanna tekur mið af mannréttindum sem þorri íslensku þjóðarinnar nýtur nú þegar. Mannréttindi taka til allra manna. Stefnuskrána má finna í heild sinni á vefsíðu samtakanna www.throskahjalp.is

• Fjáröflun

Landssamtökin Þroskahjálp eru sjálfstæð félagasamtök og afla sjálf fjár til starfsemi sinnar. Það er einkum gert með þessu almanakshappdrætti, félagsgjöldum og söfnun styrktaraðila. Enda þótt málefni fatlaðra mæti stöðugt vaxandi skilningi er þörfin fyrir samtök á borð við Þroskahjálp engu

að síður brýn. Stöðugt þarf að vinna að bættri þjónustu, nýjum og fullkomnari úrræðum og tryggja að lögum sé framfylgt. Ástæða er til bjartsýni um áframhaldandi þróun í rétta átt ef allir, bæði almenningur og stjórnvöld, leggjast á eitt um að veita málinu lið.

Aðildarfélög Landssamtakanna Þroskahjálpar Ás styrktarfélag Átak félag fólks með þroskahömlun Einhverfusamtökin Félag áhugafólks um Downs-heilkenni Félag Þroskahjálpar í Skagafirði og Húnavatnssýslum Foreldra- og styrktarfélag Klettaskóla Foreldra- og styrktarfélag blindra og sjónskertra Foreldra- og styrktarfélag Greiningarstöðvar Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis Foreldra- og vinafélag Sólheima í Grímsnesi Foreldrasamtök fatlaðra Styrktarfélag fatlaðra á Vestfjörðum Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Vinafélag Skálatúns Vinir Skaftholts Þroskahjálp á Austurlandi Þroskahjálp á Norðurlandi eystra Þroskahjálp á Suðurlandi Þroskahjálp á Suðurnesjum Þroskahjálp á Vesturlandi Þroskahjálp í Vestmannaeyjum Þroskaþjálfafélag Íslands Skrifstofa samtakanna er að Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík Sími 588 9390. Fax 588 9272. Tölvupóstfang asta@throskahjalp.is Almanakshappdrætti Þroskahjálpar Umsjón útgáfu: Ásta Friðjónsdóttir Prentvinnsla og bókband: Prentsmiðjan Oddi ehf.

Kynntu þér nánar starf og stefnu Landssamtakanna Þroskahjálpar á www.throskahjalp.is


Sigurjón Jóhannsson

Janúar 2014 SUN

MÁN

5 12 19 26

ÞRI

6 Þrettándinn

MIÐ

7

1

Nýársdagur

FIM

2

FÖS

3

LAU

4

8

9

10

11

13

14

15

16

17

18

20

21

22

23

24

25

27

28

29

30

Bóndadagur

31


Sigurjón Jóhannsson

Febrúar 2014 SUN

MÁN

ÞRI

MIÐ

FIM

FÖS

LAU

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

Konudagur


Sigurjón Jóhannsson

Mars 2014 SUN

MÁN

2 9 16

ÞRI

MIÐ

FIM

3

4

5

Bolludagur

Sprengidagur

Öskudagur

17

18

10

23/30 24/31

11

25

FÖS

LAU

1

6

7

8

12

13

14

15

19

20

21

22

28

29

26

Vorjafndægur

27


Sigurjón Jóhannsson

Apríl 2014 SUN

MÁN

ÞRI

1

MIÐ

2

FIM

3

FÖS

4

LAU

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

Skírdagur

Föstudagurinn langi

Pálmasunnudagur

20

21

Páskadagur

Annar í páskum

27

28

22 29

23 Fæðingardagur Halldórs Laxness

30

24

Sumardagurinn fyrsti

25

26


Sigurjón Jóhannsson

Maí 2014 SUN

MÁN

ÞRI

MIÐ

FIM

4

5

6

7

11

12

13

18

19

25

26

Mæðradagurinn

1

Verkalýðsdagurinn

FÖS

2

LAU

3

8

9

10

14

15

16

17

20

21

22

23

24

27

28

29

30

31

Uppstigningardagur


Sigurjón Jóhannsson

Júní 2014 SUN

1

Sjómannadagurinn

MÁN

2

8

9

Hvítasunna

Annar í hvítasunnu

15 22 29

16 23

Jónsmessunótt

30

ÞRI

3

MIÐ

4

FIM

5

FÖS

6

LAU

7

10

11

12

13

14

17

18

19

20

21

Þjóðhátíðardagurinn

24

Jónsmessa

25

26

27

Sumarsólstöður

28


Sigurjón Jóhannsson

Júlí 2014 SUN

MÁN

ÞRI

1

MIÐ

2

FIM

3

FÖS

4

LAU

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

Hundadagar byrja


Sigurjón Jóhannsson

Ágúst 2014 SUN

MÁN

3 10 17 24/31

ÞRI

4

MIÐ

FIM

FÖS

1

LAU

2

5

6

7

8

9

11

12

13

14

15

16

18

19

20

21

22

23

Frídagur verslunarmanna

25

26

27

28

29 Höfuðdagur

Hundadagar enda

30


Sigurjón Jóhannsson

September 2014 SUN

MÁN

1

ÞRI

2

MIÐ

3

FIM

4

FÖS

5

LAU

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

Haustjafndægur

30


Sigurjón Jóhannsson

Október 2014 SUN

MÁN

ÞRI

MIÐ

1

5

6

7

8

12

13

14

15

19

20

21

22

26

27

28

29

FIM

2

FÖS

3

LAU

4

9

10

11

16

17

18

23

24

25

Landssamtökin Þroskahjálp stofnuð 1976

30

31

Fyrsti vetrardagur


Sigurjón Jóhannsson

Nóvember 2014 SUN

MÁN

ÞRI

MIÐ

FIM

FÖS

LAU

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

24

25

26

27

28

29

Dagur íslenskrar tungu

23/30 Jólafasta (Aðventa)


Sigurjón Jóhannsson

Desember 2014 SUN

MÁN

7

1

Fullveldisdagurinn

ÞRI

2

8

9

14

15

21

22

Vetrarsólstöður

28

29

MIÐ

3

Alþjóðadagur fatlaðra

FIM

4

FÖS

5

LAU

6

10

11

12

13

16

17

18

19

20

23

24

25

26

27

Þorláksmessa

Aðfangadagur jóla

Jóladagur

Annar í jólum

30

31

Gamlársdagur


Sigurjón Jóhannsson Sigurjón Jóhannsson er fæddur á Siglufirði 1939. Útskrifaðist frá MR 1959 og lagði stund á myndlist og arkitektúr á Ítalíu. Var við nám við Handíða- og myndlistaskólann og Myndlistaskólann við Freyjugötu. Fór námsferð til London og dvaldi þar fram til 1964. Hann var einn af stofnendum SÚM hópsins sem opnaði sínar fyrstu sýningar í Ásmundarsal og á Mokkakaffi 1965. Fór að vinna með frjálsum leikhópum og gerði sína fyrstu leikmynd 1967. Frá 1968 dvaldi hann nokkur ár í Kaupmannahöfn og lagði stund á leikmynda- og búningahönnun sem hann starfaði lengstaf við. Fyrstu leikmyndina gerir Sigurjón við Þjóðleikhúsið 1972 og var fastráðinn 1974. Þar hefur hann gert fjölmargar leikmyndir og hannað búninga við verk eins og t. d. Jón Arason, Kaupmanninn í Feneyjum, Góðu sálina í Sesuan, Niflúngahringinn o. fl. Auk þess hefur hann unnið fyrir Leikfélag Reykjavíkur, Leikfélag Akureyrar, Íslensku óperuna og Íslenska dansflokkinn o.fl. Auk þess að eiga að baki yfir eitt hundrað leikmyndir auk nokkurra kvikmynda, hefur Sigurjón stundað sína myndlist og haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum bæði hér heima og erlendis.

S

M

4 11 18 25

5 12 19 26

S

M

3 10 17 24 31

4 11 18 25

S

M

6 13 20 27

7 14 21 28

Janúar 2015 Þ

M

6 13 20 27

7 14 21 28

F

1 8 15 22 29

Maí 2015 Þ

M

F

5 12 19 26

6 13 20 27

7 14 21 28

F

1 8 15 22 29

M

2 9 16 23 30

F

3 10 17 24

S

M

2 9 16 23 30

3 10 17 24 31

1 8 15 22

2 9 16 23

F

L

S

M

1 8 15 22 29

September 2015 Þ

L

F

4 11 18 25

2 9 16 23 30

7 14 21 28

1 8 15 22 29

L

S

M

4 11 18 25

5 12 19 26

5 12 19 26

Árið 2015

Febrúar 2015 Þ

3 10 17 24

M

4 11 18 25

F

5 12 19 26

F

2 9 16 23 30

M

3 10 17 24

F

4 11 18 25

M

6 13 20 27

7 14 21 28

F

1 8 15 22 29

S

M

7 14 21 28

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

F

L

S

M

5 12 19 26

6 13 20 27

S

M

5 12 19 26

Október 2015 Þ

L

6 13 20 27

Júní 2015 Þ

Myndefni sitt sækir hann aðallega til æsku- og unglingsára sinna á Siglufirði, fyrir lok síldarævintýrisins, þessa makalausa tíma, þegar menn í sátt og samlyndi lifðu og hrærðust í einni hugsun og einum ásetningi; að bjarga verðmætum og efla þjóðarhag, landinu, bænum og þeim sjálfum til hagsbóta. Að vakna upp við þessa heimsmynd verður aldrei frá neinum tekið og ekki hægt að útskýra hvers vegna, því að enginn veit hvað síldarævintýri er nema hann hafa sjálfur tekið þátt í því. Ævintýrið var eins konar styttri leið, þar sem aðrar reglur giltu. Mönnum fannst þeir frjálsir í heljarviðjum þrældóms sem vart átti sér hliðstæðu en gaf þó fyrirheit um betri tíma og bjartari framtíð sem svipmyndir frá lautarferðum í faðmi lands og fjalla – paradís – vísa til. Verk hans eru meðal annars í eigu eftirtalinna: Listasafns Íslands, Listasafns Reykjavíkur, Listasafns ASÍ, Hafrannsóknarstofnunar, Íslandsbanka o.fl. Hann hefur tvívegis hlotið Grímuna, leiklistarverðlaun Leiklistarsambands Íslands, fyrir leikmynd ársins 2003 og heiðursverðlaun fyrir unnin störf 2012.

F

2 9 16 23 30

6 13 20 27

L

3 10 17 24 31

1 8 15 22 29

Mars 2015 Þ

3 10 17 24 31

M

4 11 18 25

F

5 12 19 26

Júlí 2015 Þ

7 14 21 28

M

1 8 15 22 29

F

2 9 16 23 30

F

6 13 20 27

7 14 21 28

F

L

3 10 17 24 31

Nóvember 2015

2 9 16 23 30

Happdrætti

Þ

3 10 17 24

M

4 11 18 25

F

5 12 19 26

L

F

6 13 20 27

4 11 18 25

L

7 14 21 28

S

M

5 12 19 26

6 13 20 27

S

M

2 9 16 23 30

Apríl 2015 Þ

7 14 21 28

M

1 8 15 22 29

F

2 9 16 23 30

F

3 10 17 24

4 11 18 25

L

Ágúst 2015 Þ

M

F

F

3 10 17 24 31

4 11 18 25

5 12 19 26

6 13 20 27

7 14 21 28

S

M

Þ

6 13 20 27

7 14 21 28

Desember 2015 1 8 15 22 29

M

2 9 16 23 30

F

3 10 17 24 31

L

F

4 11 18 25

1 8 15 22 29

L

5 12 19 26

Dregið er úr happdrættinu 1. apríl 2014 og eru vinningar m.a. vatnslitamyndir eftir Sigurjón Jóhannsson listamann almanaksins og listamennina: Guðrúnu Bergsdóttur, Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur, Erlu Björk Sigmundsdóttur, Marilyn Herdísi Melk, Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur, Tryggva Ólafsson, Bilson, Sigrúnu Eldjárn, Margréti Magdalenu Kjartansdóttur, Karólínu Lárusdóttur og Erró.


Almanak þroskahjálplar  

Almanak Landssamtakana Þroskahjalpar fyrir árið 2014

Almanak þroskahjálplar  

Almanak Landssamtakana Þroskahjalpar fyrir árið 2014

Advertisement