Page 1

Hverfisgreining

Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa.

Apríl 2013 Hans-Olav Andersen Ragnhildur Kristjánsdóttir Teiknistofan Tröð


Hverfisgreining

Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa

Apríl 2013 Hans-Olav Andersen Ragnhildur Kristjándsóttir Teiknistofan Tröð


Titill Hverfisgreiningar Undirtitill Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa. Útgáfa 00 Útgáfuár 2013 Höfundur Hans-Olav Andersen og Ragnhildur Kristjánsdóttir, Teiknistofan Tröð Tungumál Íslenska Blaðsíðufjöldi 253 Tilvísanir Eru neðst á þeim blaðsíðum sem við á Lykilorð Skipulag, sjálfbærni, greining, borg, hverfi, þróun, starfsemi, íbúðagerðir, aldursdreifing, þéttleiki, nýtingarhlutfall, fjöldi íbúa, fjöldi íbúða, samgöngur, þjónusta, borgarrými, borgarmynstur, Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt Keywords Planning, sustainability, neighbourhood, city, development, activities, apartment types, age distribution, density, residential density, population density, transportation urban space, urban pattern, figure ground ISBN ISBN 978-9935-463-09-8 Ljósmyndir Loftmyndir og kort fengin hjá Borgarvefsjá.is. Aðrar myndir voru teknar af höfundum skýrslunnar. Ljósmyndir í viðauka teknar af meðlimum Betri borgarbrags. Teikningar Voru unnar af höfundum skýrslunnar. Forsíða Sverrir Ásgeirsson Útgefandi Teiknistofan Tröð, Laugavegi 26, 101 Reykjavík E-mail: info@tst.is www.tst.is Heimilt er að gera úrdrátt sé heimildar getið: Hans-Olav Andersen og Ragnhildur Kristjánsdóttir (2013) Hverfisgreining - Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa. Reykjavík - Betri borgarbragur, Teiknistofan Tröð.


Betri borgarbragur - rannsóknarverkefni Menn hafa byggt sér skýli í einhverri mynd í einhverja tugi árþúsunda, og á norðlægum slóðum hefur húsaskjól verið ein af grunnþörfum manna. Allan þennan tíma hafa byggingarmenn þurft að finna lausn á því hvernig heppilegast og hagkvæmast væri að ná góðum árangri með þeim efnum sem buðust hverju sinni. Með vaxandi þéttbýlismyndun hefur flækjustig aukist og nú þarf ekki einungis að hugsa fyrir húsaskjóli einu saman heldur hefur nábýli og feikihröð þörf fyrir aukin samskipti og flutninga sett nýjar kröfur á hið byggða umhverfi. Kröfur til umhverfisins hafa stöðugt aukist og nú er í vaxandi mæli gerð krafa um að stefnt skuli í átt að sjálfbærari þróun í byggingariðnaði sem öðrum starfssviðum í þjóðfélaginu. Verðmæti sem liggja í hinu byggða umhverfi eru feikimikil, byggt er til langs tíma og því nauðsynlegt að fjárfestingin nýtist ókomnum kynslóðum með lágmarksálagi á umhverfi.

• Páll Gunnlaugsson, arkitekt, ASK arkitektar • Sigbjörn Kjartansson, arkitekt, Gláma-Kím arkitektar

Vorið 2009 tóku fulltrúar sjö aðila höndum saman um að skilgreina rannsóknaverkefni sem fjalla skyldi um hið byggða umhverfi, með áherslu á hvernig gera mætti þéttbýli umhverfisvænna og sjálfbærara heldur en verið hefur. Þar sem verkefnasviðið mjög umfangsmikið og snertir mjög ólík starfssvið og hagsmuni þá var ákveðið að verkefnisstjórn skyldi vera skipuð einum aðila frá hverjum þátttakanda, en með öflugu tengslaneti yrðu aðrir áhugaaðilar tengdir verkefninu. Verkefnið hlaut þriggja ára Öndvegisstyrk Tækniþróunarsjóðs Rannís árin 2009-2012 og árin 2009-2010 styrk frá Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.

Að verkefninu hefur, auk verkefnisstjórnar, komið fjöldi aðila og skulu þeir helstu nafngreindir:

• • • • • • • • •

Anna Sóley Þorsteinsdóttir, arkitekt, Kanon arkitektar Bjarni Reynarsson,skipulagsfræðingur , Landráð Gunnar Örn Sigurðsson, arkitekt, ASK arkitektar Ólafur Tr. Mathíesen, arkitekt, Gláma-Kím arkitektar Ragnhildur Kristjánsdóttir, arkitekt, Teiknistofan Tröð Sverrir Ásgeirsson,hönnuður , Hús og skipulag Þorsteinn Helgason, arkitekt, ASK arkitektar Þorsteinn Hermannsson,verkfræðingur, Mannvit Brynhildur Davíðsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Umhverfis- og auðlindasvið Sigurður Jóhannesson, Háskóli Íslands, FélagsvísindasviðHagfræðistofnun Helgi Þór Ingason, dósent við Háskólann í Reykjavík

Í verkefninu var talað við fjölda aðila; hönnuði, stjórnmálamenn, embættismenn hjá ríki og sveitarfélögum auk háskólafólks, sem ekki verða nafngreindir fjöldans vegna. Verkefnisstjórn kann þátttakendum í verkefninu og viðmælendum bestu þakkir fyrir þeirra liðsinni, og rannsóknasjóðunum báðum fyrir fjármögnunina- án ykkar þátttöku hefði þessi úttekt ekki orðið að veruleika.

Verkefnisstjórn skipuðu eftirtaldir aðilar;

• Björn • • • •

Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og dósent við Háskóla ÍslandsUmhverfis- og byggingarverkfræðideild, verkefnisstjóri Hans-Olav Andersen, arkitekt, Teiknistofan Tröð Harpa Stefánsdóttir, arkitekt, Akitektúra Hildigunnur Haraldsdóttir, arkitekt, Hús og skipulag Helgi B. Thóroddsen,arkitekt, Kanon arkitektar

Verkefnið hefur verið kynnt fjölda aðila á fundum og ráðstefnum, og einnig skrifaður fjöldi erinda sem birst hafa innanlands og erlendis. Árangur verkefnisins er birtur í yfirlitsskýrslunni „Betri borgarbragur“ og að auki í alls 17 skýrslum um ólíka málaflokka sem snerta verkefnissviðið;

• • • • • • • • • • • • • • • • •

Lífsgæði og sjálfbærari byggingar Reykjavík-skipulag; saga og sjálfbærni Geta góð lög stuðlað að sjálfbærni í skipulagi Vistvænar samgöngur og borgarskipulag. I. hluti Áhrifaþættir og mælikvarðar Skipulag og vistvænar samgöngur, samantektarskýrsla. Skipulag á höfuðborgarsvæðinu, sjálfbær þróun í samgöngum- áfangaskýrslur sem voru áður gefnar út í mars og október 2010 Gæðamat í byggðu umhverfi Borgarmenning Þéttleiki borga, samanburður Sjálfbærni á Höfuðborgarsvæðinu Framtíð höfuðborgarsvæðisins: Á að þétta byggðina? Miklabraut - þjóðvegur í þéttbýli Hverfisgreining - Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa Suðurlandsbraut – Vesturgata Upp sprettur borg Lífsgæði og borgarumhverfi. Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013. Könnun unnin fyrir verkefnið Betri borgar bragur og Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar


Efnisyfirlit Austurbær 2 Inngangur 4 Saga og þróun 6 Hverfaskilgreiningar 8 Starfsemi 16 Íbúðagerðir 20 Aldurssamsetning 24 Verðmæti fasteigna 26 Götur og stígar 28 Umferð og bílar 32 Nýting, yfirborð og lóðamörk 34 Meðaltalsstærðir 36 Almenningssamgöngur og gönguradíus 38 Þjónusta 40 Landslag og gróðurfar 44 Rými á milli húsa 46 Rými á milli húsa ásamt nærumhverfi 50 Borgarmynstur 58 60 62 64 70 72 74 76 78 82 84 86 88 90 94 98 104

Háaleiti Inngangur Saga og þróun Hverfaskilgreiningar Starfsemi Íbúðagerðir Aldurssamsetning Verðmæti fasteigna Götur og stígar Umferð og bílar Nýting, yfirborð og lóðamörk Meðaltalsstærðir Almenningssamgöngur og gönguradíus Þjónusta Landslag og gróðurfar Rými á milli húsa Rými á milli húsa ásamt nærumhverfi Borgarmynstur

Skeifan 110 Inngangur 112 Saga og þróun 114 Hverfaskilgreiningar 116 Starfsemi / verðmæti fasteigna 120 Götur og stígar 122 Umferð og bílar 124 Nýting, yfirborð og lóðamörk 126 Almenningssamgöngur og gönguradíus 128 Þjónusta 130 Landslag og gróðurfar 134 Rými á milli húsa 136 Rými á milli húsa ásamt nærumhverfi 138 Borgarmynstur

194 196 198 200 204 206 208 210 212 214 216 220 224 228

Hverfaskilgreiningar Starfsemi Uppbygging Verðmæti fasteigna Götur og stígar Umferð og slys Yfirborð, grunnflötur og nýting Meðaltalsstærðir Samgöngur og gönguradíus Þjónusta Landslag og gróður Rými á milli húsa Rými á milli húsa ásamt nærumhverfi Borgarmynstur

144 146 148 150 156 158 160 162 164 168 170 172 174 176 180 182 184

Breiðholt Inngangur Saga og þróun Hverfaskilgreiningar Starfsemi Íbúðagerðir Aldurssamsetning Verðmæti fasteigna Götur og stígar Umferð og bílar Nýting, yfirborð og lóðamörk Meðaltalsstærðir Almenningssamgöngur og gönguradíus Þjónusta Landslag og gróðurfar Rými á milli húsa Rými á milli húsa ásamt nærumhverfi Borgarmynstur

234 236 240 242 244 246 248 250 252

Viðauki Gönguferð / gæðavísar Staðir Samantekt á göngu CABE Umhverfi og samfélag Yfirbragð Götur, bílastæði og gangandi umferð Hönnun og uppbygging Rýni á aðferðafræði

190 192

Samanburður hverfa Inngangur Saga og þróun

Apríl 2013 00 Útgáfa RK/HOA Dagsetning Útgáfa Skýring Höf


h


Úrdáttur

Summary

Fjögur hverfi í Reykjavík voru skoðuð, greind og kortlögð út frá ýmsum þáttum og upplýsingarnar settar fram á grafískan hátt. Hvert hverfi er sett upp í sérkafla auk eins samanburðarkafla þar sem bera má saman hverfin fjögur. Markmiðið var að velja hverfi sem eru ólík að uppbyggingu, aldri og staðsetningu innan borgarinnar til að fá sem áhugaverðastan samanburð á milli þeirra og öðlast þannig betri skilning á samhengi og uppbyggingu borgarinnar.

Four neighbourhoods in Reykjavík were studied, analysed and mapped in various ways and the information presented graphically. Each neighbourhood is presented in its own chapter as well as in a comparison chapter. The objective was to select neighbourhoods that vary in structure, age and location within the city in order to get the most interesting comparison between them and in that way gain a better understanding of the context and structure of the city.

Það sem meðal annars var skoðað var hvenær og hvernig hverfið byggðist upp og farið yfir ólíkar merkingar á hugtakinu hverfi. Gerð voru gröf og kort sem sýna starfsemi, aldursdreifingu, íbúðasamsetningu og verðmæti fasteigna innan hverfis. Helsta þjónusta var kortlögð m.a. skólar, matvöruverslanir og önnur almenn þjónusta sem finna má í nærumhverfinu. Skoðað var aðgengi að almenningssamgöngum, tíðni vagna, umferð og umferðaslys innan hverfis og á stofnbrautum umhverfis. Götur og stígar hverfisins voru kortlagðir til að meta aðgengi akandi, hjólandi og gangandi vegfarenda.

The report looks at, amongst other things, how and when the neighbourhood developed and at different meanings of the term neighbourhood. Graphs and maps where drawn that show the distribution of activities, age, apartment types and the value of real estate. A service map was drawn that shows the placement of schools, grocery shops and other general services that may be found in the local neighbourhood. The access to public transport, frequency of buses, traffic and traffic accidents within the neighbourhood and on the surrounding arterial roads was mapped. Roads and paths within the neighbourhood were mapped in order to assess the accessibility of different modes of transport, vehicular, bicycle and pedestrian.

Nýtingarhlutfall innan hverfis var reiknað út frá byggðu flatarmáli og flatarmáli lands. Hlutfall af þöktu landsvæði og lands utan lóðamarka var reiknað út frá teikningum. Græn svæði og trjágróður hvers hverfis var kortlagt út frá loftmyndum frá Borgarvefsjá. Reiknaðar voru út meðaltalsstærðir íbúða, íbúafjöldi og dreifing þeirra innan hverfisins. Auk þess voru göturými skoðuð og borgarmynstur hverfisins. Gögnin sem unnin voru fyrir hverfisgreiningarnar hafa verið notuð í öðrum skýrslum á vegum Betri Borgarbragar; í skýrslu um þróunarmöguleika hverfanna, við hverfisskipulag í EfraBreiðholti og í System Dynamics kúrs í við Háskóla Íslands.

The floor area ratio on smaller plots within the neighbourhood was calculated from the built area and the total area of land. Green spaces and vegetation was mapped from areal photographs. The average size of dwellings was calculated, as well as residential density and population density. Streetscapes and figure ground maps where drawn and analysed. The data made has been used in other reports written by Betri Borgarbragur: in a Reykjavik City Density Study, Neighbourhood Planning in Breidholt and in a System Dynamics course at the University of Iceland.


AusturbĂŚr Hverfisgreining


Inngangur Afmörkun Seltjarnarnes

Loftmynd af greiningarreit Mosfellsbær

Reykjavík

Kópavogur

Álftanes

Garðabær

Hafnarfjörður

Kópavogur

Greiningarreitur Austurbæjar er afmarkaður af stærri umferðaræðum: Sæbraut, Snorrabraut, Gömlu Hringbraut, Sóleyjargötu og Lækjagötu.

ta

jarga

y Sóle

Byggð á reit er þétt og blönduð, þjónustustig hátt, stutt er í flesta nærþjónustu og mikil verslun er á svæðinu. Reiturinn hefur mikla sögu, þar er miðstöð stjórnsýslu landsins, mikil verslun, menning og næturlíf. Byggð hefur þróast á öðrum forsendum og á öðrum hraða en nýrri úthverfi.

2 Loftmynd úr Borgarvefsjá, mars 2011

Greiningarreitur Afmörkun miðborgar


Reykjavík 1902 Helstu götur miðbæjarins voru farnar að mótast árið 1902. Á kortinu frá 1902 mótar orðið skýrt fyrir Laugavegi, Skólavörðustígi og Bankastræti. Skipulag Kvosarinnar er líkt því sem við þekkjum í dag.

Útlínur greiningarreits Kort úr Borgarvefsjá, mars 2011

3


Saga og þróun Reykjavík 1947

Með því að bera saman kort og loftmyndir af Austurbæ frá árunum 1947 til dagsins í dag má sjá hvernig hverfið hefur þróast og breyst í gegnum árin.

4 Kort úr Borgarvefsjá, ágúst 2011

Útlínur greiningarreits


1954

1979

2010

Skipulag og gatnamynstur Austurbæjar var skýrt mótað árið 1954 í þeirri mynd sem við þekkjum í dag.

Mikil uppbygging hefur verið á Landspítalalóð frá 1954. Aukin landfylling er við sjávarsíðuna.

Uppbygging hefur orðið við Skúlagötuna og í Skuggahverfi. Fjölbýli og háhýsi reist norðan við Lindargötu frá 1979. Aukin landfylling er við sjávarsíðuna.

5 Loftmyndir úr Borgarvefsjá, mars 2011


Hverfaskilgreiningar Hvað er hverfi?

Austurbærinn er hluti af skilgreindri miðborg Reykjavíkur. Hann er í póstnúmeri 101. Grunnskóli hverfisins er Austurbæjarskóli. Forgangsskólar í framhaldsnám eru Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Kampur, frístundamiðstöð Miðborgar og Hlíðar, er staðsettur í Austurbæjarskóla. Austurbærinn er hluti af löggæslusvæði 5 ásamt Miðborg, Seltjarnarnesi og Vesturbænum.

6

Samsett kort


Hverfaskipting

Hverfahlutar

Miðborg

Austurbær

Grunnskólahverfi

Grunnskólahverfi

Grunnskóli Forgangsskólar í framhaldsnám Aðrir framhaldsskólar á reit

Póstnúmer

101

Frístundamiðstöðvar

Kampur Frístundamiðstöð Miðborgar og Hlíða

Heilsugæsla

Frístundaheimili Félagsmiðstöðvar Siglingaklúbbur

Heilsugæsla Miðbæjar

Heilsugæslan Vesturgötu 7 Aðrar heislugæslustöðvar

Löggæslusvæði

Löggæslusvæði 5 Miðborg, Seltjarnarnes, Vesturbær

Lögreglustöð

7


Starfsemi Reitaskipting

Íbúðir / skúrar

Sérhæft* / vörugeymsla

Hverfinu er skipt í fimmtán reiti samkvæmt Borgarvefsjá, númeraðir frá 28-42. Hlutfall hverrar starfsemi er reiknað sem hlutfall af heild skv. upplýsingum um byggt flatarmál úr Borgarvefsjá. Íbúðarhúsnæði er nokkuð jafndreift yfir reitinn. Mesta hlutfall íbúða er 13% á reitum 32 og 33, sem er annars vegar í Skuggahverfinu og hins vegar á svæðinu við mót Laugavegar, Skólavörðustígs og Bankastrætis. Stærsta hlutfall sérhæfðar starfsemi er 26% á reit 38, á Landspítalareit. Einnig er mikil sérhæfð starfsemi á reitum 28 og 41. Mesta hlutfall skrifstofu- og verslunarhúsnæðis er umhverfis Laugaveg og neðst á Skólavörðustíg. Lágt hlutfall verslunar- og skrifstofuhúsnæðis er á suður- og vesturhluta reitar. Iðnaður er nánast einskorðaður við svæði norðan Hverfisgötu.

8 Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

*Sérhæft húsnæði er hannað sérstaklega undir ákveðna starfsemi, t.d. skólar, spítalar, fiskvinnsluhús, gistihús.


Verslun / skrifstofa

Iรฐnaรฐur

9


Í VINNSLU Í VINNSLU

Starfsemi Starfsemi

Samsetning Samsetning innan innan greiningarreita Samsetning innan reitagreiningarreita Skífuritin sýnasýna hlutfall mismunandi starfsemi í hverjum reit, Skífuritin Skífuritin sýna hlutfall hlutfall flatarmáls flatarmáls mismunandi mismunandi reiknað út frá byggðu flatarmáli. húsnæðistegunda húsnæðistegunda í hverjum í hverjum reit.reit. Íbúðarhúsnæði er yfir 50% af 50% byggðu flatarmáli í tíuí reitum íbúðarhúsnæði íbúðarhúsnæði er yfir er yfir 50% af byggðu af byggðu flatarmáli flatarmáli tíuí tíu af fimmtán. Sérhæfð starfsemi er starfsemi umstarfsemi 70% áertveimur reitum. reitum reitum af fimmtán. af fimmtán. Sérhæfð Sérhæfð um er um 70%70% á á Á reitum 28,29 34reitum. og 39 er starfsemi nokkuð mikið tveimur tveimur reitum. Mikið Mikið blönduð blönduð starfsemi starfsemi er m.a. erblönduð. m.a. á reitum á reitum 28,29 28,29 34 og 34 39. og 39.

Reitur Reitur Reitur Reitur 2828 2828 Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 57205720 57205720 112 112 112 112 21577 21577 21577 21577 32143214 32143214 53065306 53065306 33554 33554 33554 33554 69483 69483 m269483 samtals m2samtals samtals 69483 m2 m2 samtals

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 29 2929292929

8%8%

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 4,629 4,629 4,629 4,629 4,629 4,629 99 99 99 99 99 99 10,769 10,769 10,769 10,769 10,769 10,769 1,612 1,612 1,612 1,612 1,612 1,612 537 537 537 537537537 6,985 6,985 6,985 6,985 6,985 6,985 24,631 24,631 m2 samtals m2 samtals 24,631 24,631 m2 samtals 24,631 m2 samtals 24,631 m2 samtals m2 samtals

19% 19%

28% 28%

31% 31% 31% 31%

48% 48%

2% 2% 2% 2% 7%7%

5%5% 8%8% Reitur Reitur Reitur Reitur 3333 3333 Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 70,484 70,484 70,484 70,484 3,387 3,387 3,387 3,387 253 253 253 253 660 660 660 660 145 145 145 145 2,124 2,124 2,124 2,124 77,053 77,053 m2 samtals m2 samtals 77,053 77,053 m2 samtals m2 samtals

Flatarmál Flatarm 35,870 35,8 1,060 1,0 4,342 4,3 82 40 21,036 21,0 62,430 62,4 m

44% 44% Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 34 3434343434

1%1% 3%3% 4%4%

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 20,749 20,749 20,749 20,749 20,749 20,749 751 751 751751 751 751 15,972 15,972 15,972 15,972 15,972 15,972 702 702 702702 702 702 279 279 279279 279 279 8,890 8,890 8,8908,890 8,890 8,890 47,343 47,343 m2 samtals m2 samtals 47,343 47,343 m2 47,343 samtals m2 47,343 samtals m2 samtals m2 samtals

19% 19% 1% 1% 1% 1% 1% 1% 1% 1%

34% 34%

92% 92% Reitur Reitur Reitur Reitur 3838 3838

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 39 3939393939

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 23,826 23,826 23,826 23,826 1,598 1,598 1,598 1,598 367 367 367 367 0 00 0 0 00 0 59,453 59,453 59,453 59,453 85,244 85,244 m2 samtals m2samtals samtals 85,244 85,244 m2 m2 samtals

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 28,860 28,860 28,860 28,860 28,860 28,860 2,090 2,090 2,090 2,090 2,090 2,090 11,763 11,763 11,763 11,763 11,763 11,763 5,727 5,727 5,727 5,727 5,727 5,727 673 673673673673673 5,230 5,230 5,230 5,230 5,230 5,230 54,343 54,343 m2 samtals m2 samtals 54,343 54,343 m2 samtals 54,343 m2 samtals 54,343 m2 samtals m2 samtals

28% 28%

2%2% 2%2% 70% 70%

Flatarmál Flatarm 43,219 43,2 1,341 1,3 1,212 1,2 0 89 5,084 5,0 50,945 50,9 m

44% 44%

1%1%

10% 10% 1%1% 10% 10% 53% 53%

Flatarmál Flatarm 53,358 53,3 734 7 14,902 14,9 445 4 284 2 8,950 8,9 78,673 78,6 m2

22% 22% 22% 22% 4%4%

ÍbúðirÍbúðir SkúrarSkúrar

Iðnaður Iðnaður Sérhæft Sérhæft

Verslun/skrifstofa Verslun/skrifstofa Vörugeymsla Vörugeymsla

10 Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

Íbúðir

Verslun/skrifstofur

Reitur Reitur Reitur Reitur Iðnaður Skúrar 3030 3030

Sérhæft Vörugeymslur

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 31 3131313131

Reitur Reitur 32 32


Í VINNSLU Í VINNSLU Í VINNSLU

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 30303030 3030

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 31 31 31 3131 31 31 31

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 35,870 35,870 35,870 35,870 35,870 35,870 1,060 1,060 1,060 1,0601,060 1,060 4,342 4,342 4,342 4,3424,342 4,342 82 82 82 82 82 82 40 40 40 40 40 40 21,036 21,036 21,036 21,036 21,036 21,036 62,430 62,430 62,430 m2 62,430 m2 samtals 62,430 m2 samtals 62,430 m2 samtals samtals m2m2 samtals samtals

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 25,171 25,17125,171 25,171 25,171 25,171 25,171 25,171 1,0831,083 1,083 1,083 1,083 1,083 1,083 1,083 2,6982,698 2,698 2,698 2,698 2,698 2,698 2,698 0 0 00 00 00 0 0 00 00 00 1,5451,545 1,545 1,545 1,545 1,545 1,545 1,545 30,497 30,497 m2 30,497 samtals 30,497 m2 30,497 samtals 30,497 m2 m2samtals 30,497 samtals m2 30,497 m2samtals samtals m2 m2samtals samtals

34% 34%34%

5%5% 5% 9%9% 9% 4%4% 4%

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 43,219 43,219 43,219 43,219 43,219 43,219 1,341 1,341 1,341 1,3411,341 1,341 1,212 1,212 1,212 1,2121,212 1,212 0 0 0 0 0 0 89 89 89 89 89 89 5,084 5,084 5,084 5,0845,084 5,084 50,945 50,945 50,945 m2 50,945 m2 samtals 50,945 m2 samtals 50,945 m2 samtals samtals m2m2 samtals samtals

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 53,358 53,358 53,358 53,358 53,358 53,358 734 734734 734 734 734 14,902 14,902 14,902 14,902 14,902 14,902 445 445445 445 445 445 284 284284 284 284 284 8,950 8,950 8,950 8,9508,950 8,950 78,673 78,673 78,673 m2 78,673 m2 samtals 78,673 m2 samtals 78,673 m2 samtals samtals m2m2 samtals samtals

19% 19% 19% 19% 19% 19% 1%1% 1%

60% 60%60%

82% 82%82%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 36 36 36 3636 36 36 36

10% 10%10% 2%2% 2% 3%3% 3%

11% 11%11% 1%1% 1%

14% 14%14% 1%1% 1% 1%1% 1%

24% 24%24%

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 48,362 48,362 48,362 48,362 48,362 48,362 48,362 48,362 1,3651,3651,365 1,365 1,365 1,3651,365 1,365 921 921 921 921921 921 921 921 83 83 8383 8383 8383 0 0 00 00 00 5,5725,5725,572 5,572 5,572 5,5725,572 5,572 56,303 56,303 m2 56,303 samtals 56,303 m2 56,303 samtals 56,303 m2 m2samtals 56,303 samtals m2 56,303 m2samtals samtals m2 m2samtals samtals

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 37 37 37 37 37 37373737

10% 10% 2%2% 2% 10% 2%2% 2%

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 411834118341183 41183 41183 41183 41183 41183 41183 2816 2816 2816 2816 2816 2816 2816 2816 2816 0 0 00 0 0 0 0 0 0 0 00 0 0 0 0 0 0 0 00 0 0 0 0 0 728 728 728 728 728 728728728728 4472744727 m2 samtals 44727 m2 44727 44727 samtals 44727 m2 m2 44727 m2 samtals samtals m2 44727 samtals m2 44727 samtals samtals m2 m2 samtals samtals

86% 86%86%

85% 85%85% Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 40404040 4040

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 70,812 70,812 70,812 70,812 70,812 70,812 70,812 70,812 70,812 610 610 610 610 610 610610610610 28,546 28,546 28,546 28,546 28,546 28,546 28,546 28,546 28,546 1,1831,1831,183 1,183 1,183 1,183 1,183 1,183 1,183 747 747 747 747 747 747747747747 16,281 16,281 16,281 16,281 16,281 16,281 16,281 16,281 16,281 118,179 118,179 m2 118,179 118,179 samtals m2 118,179 118,179 samtals 118,179 m2 m2 118,179 m2 samtals samtals m2 118,179 samtals m2 samtals m2 samtals m2 samtals samtals

57% 57% 57% 57% 57%57% 7%7% 7% 2%2% 2%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 35353535 3535

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 32 32 32 32 32 32323232

92% 92%92%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 41 41 41 4141 41 41 41

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 42 42 42 42 42 42424242

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 51,861 51,86151,861 51,861 51,861 51,861 51,861 51,861 974 974 974 974 974 974 974 974 5,402 5,4025,402 5,402 5,402 5,4025,402 5,402 173 173 173 173 173 173 173 173 11 11 1111 1111 1111 35,621 35,62135,621 35,621 35,621 35,621 35,621 35,621 94,042 94,042 m2 94,042 samtals 94,042 m2 94,042 samtals 94,042 m2 m2samtals 94,042 samtals m2 94,042 m2samtals samtals m2 m2samtals samtals

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 3,6163,6163,616 3,616 3,616 3,616 3,616 3,616 3,616 562 562 562 562 562 562562562562 0 0 00 0 0 0 0 0 0 0 00 0 0 0 0 0 0 0 00 0 0 0 0 0 9,9449,9449,944 9,944 9,944 9,944 9,944 9,944 9,944 14,122 14,122 m2 14,122 samtals 14,122 m2 14,122 14,122 samtals m2 14,122 m2 m2 samtals 14,122 samtals m2 samtals 14,122 m2 samtals m2 samtals m2 samtals samtals

38% 38%38%

2%2% 2% 6%6% 6%

26% 26%26%

55% 55% 55% 55% 55%55%

68% 68%68% 6%6% 6% 1%1% 1%

4%4% 4% 70% 70%70%

*Uppl.*Uppl. úr Borgarvefsjá, úr *Uppl. Borgarvefsjá, úr Borgarvefsjá, maí 2011 maí 2011 maí 2011 Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Íbú_ir Reitur Reitur Íbú_ir Íbú_ir Reitur Íbú_ir Reitur Íbú_ir Íbú_ir Íbú_ir Skúrar Íbú_ir Skúrar Íbú_ir Skúrar Skúrar Íbú_ir Íbú_ir Verslun/ Skúrar Skúrar Verslun/ Skúrar Verslun/ Skúrar Verslun/ Skúrar skrifstofur skrifstofur Verslun/ Verslun/ Skúrar skrifstofur Verslun/ Skúrar skrifstofur Verslun/ Verslun/ skrifstofur skrifstofur I_na_ur skrifstofur Verslun/ I_na_ur skrifstofur Verslun/ I_na_ur skrifstofur I_na_ur skrifstofur I_na_ur skrifstofur I_na_ur I_na_ur Vörug. I_na_ur I_na_ur Vörug. Vörug. I_na_ur Vörug. I_na_ur Vörug. Vörug. Sérhæf_ Vörug. Sérhæf_ Vörug. Sérhæf_ Vörug. Sérhæf_ eign Vörug. eign Sérhæf_ Vörug. Sérhæf_ eign Sérhæf_ eign Sérhæf_ Sérhæf_ Samtals eign eign Samtals eign Sérhæf_ Samtals Sérhæf_ eign Samtals eignSamtals Samtals eign Samtals eign Samtals Samtals Samtals Samtals 28 28 28 28 28 2828 28285,720 5,720 2828 5,720 5,7205,720 5,720 5,720 5,720 112 5,720 112112 5,720 5,720 112 112 112 21,577 112 21,577 112 21,577 112 21,577 112 21,577 112 21,577 21,577 21,577 3,214 21,577 3,214 3,214 21,577 3,214 21,577 3,214 3,214 3,214 5,306 3,214 3,214 5,306 5,306 5,306 3,214 3,214 5,306 5,306 5,306 33,554 5,306 33,554 5,306 33,554 33,554 5,306 5,306 33,554 33,554 33,554 69,483 33,554 33,554 69,483 69,483 69,483 33,554 33,554 69,483 69,483 69,483 69,483 69,483 69,483 69,483 29 29 29 29 29 2929 29294,629 4,629 2929 4,629 4,6294,629 4,629 4,629 4,629 4,629 99 994,629 99 4,629 99 99 99 10,769 99 10,769 99 10,769 99 10,769 99 10,769 10,769 99 10,769 10,769 1,612 10,769 1,612 1,612 10,769 1,612 10,769 1,612 1,612 1,612 1,612 537 1,612 537537 1,612 1,612 537 537 537 537 6,985 6,985 537 537 6,985 6,985 537 537 6,985 6,985 6,985 24,631 6,985 24,631 6,985 24,631 24,631 6,985 6,985 24,631 24,631 24,631 24,631 24,631 24,631 24,631 30 30 30 30 30 3030 3030 35,870 35,870 30 35,870 3035,870 35,870 35,870 35,870 35,870 1,060 35,870 1,060 1,060 35,870 1,060 35,870 1,060 1,060 1,060 4,342 1,060 1,060 4,342 4,342 4,342 1,060 1,060 4,342 4,342 4,342 4,342 4,342 82 824,342 82 4,342 82 82 8282 40 8282 40 40 40 8282 40 40 21,036 40 21,036 40 21,036 40 21,036 40 21,036 21,036 40 21,036 62,430 21,036 21,036 62,430 62,430 62,430 21,036 21,036 62,430 62,430 62,430 62,430 62,430 62,430 62,430 31 31 31 31 31 3131 3131 25,171 25,171 31 25,171 3125,171 25,171 25,171 25,171 25,171 1,083 25,171 1,083 1,083 25,171 1,083 25,171 1,083 1,083 1,083 2,698 1,083 1,083 2,698 2,698 2,698 1,083 1,083 2,698 2,698 2,698 2,698 2,698 0 02,698 2,698 0 0 00 0 00 0 0 0 0 00 1,545 01,545 0 1,545 01,545 0 1,545 1,545 01,545 30,497 1,545 30,497 1,545 30,497 30,497 1,545 1,545 30,497 30,497 30,497 30,497 30,497 30,497 30,497

11


Samsett kort

Kortið sýnir samhengi á milli starfsemi og landfræðilegar staðsetningu. Sjá má að sérhæfð starfsemi er mest á reitum 28, 38, og 42, umhverfis Landspítala, Hallgrímskirkju og á norðvesturhluta reitar. Mikið er um blandaða starfsemi við Laugaveginn, Bankastrætið og nálægar götur. Íbúðarhúsnæði er í meirihluta á reitum 31, 33 og 35-37.

12 Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

Íbúðir Skúrar

Verslun/skrifstofur Iðnaður

Sérhæft Vörugeymslur


Í VINNSLU Aðalskipulag Samantekt á tveimur helstu starfsþáttum Tveir helstu Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024 innan smærri reita starfsþættir innan reita

39

Klap

Sk úla

41

ga

r

gu

a

ata

íks Eir

ti

g ifs

ata

Le

ilsg

Eg

38

gu

r

ata

ata

þó ru

sstí

ta

lsg

Be rg

rón Ba

at

ga

ta

Tækniskóli Hallgrímskirkja

ta

ga

Rvk: Unnið úr gögnum frá FMR, 2009 / Reitur: Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

ave

isg

ta

sga

ring

bra

ut

Landspítali

Svæði umhverfis Landspítala, Hallgrímskirkju og Tækniskóla eru á skilgreindu svæði fyrir þjónustustofnanir sem eiga að veita almenna þjónustu við samfélagið. Svæði milli Snorrabrautar og Barónsstígar við Heilsuverndarstöðina er miðsvæði sem er fyrst og fremst verslunþjónustu. Svæði umhverfis Laugveginn, Íbúðarhúsnæði er í meirihluta í flestum reitum en fyrir nokkuð góð og Landspítali, Hallgrímskirkja og Tækniskólinn eru á skilgreindu Hverfisgötu, Bankstræti og Lækjargötu er skilgreintsem eiga að veita almenna blöndun er á ólíkri starfsemi á greiningarreit. svæði fyrir þjónustustofnanir miðborg sem á að þjónusta við landinu í heild t.d. áSvæði sviði milli Snorrabrautar og þjónustu samfélagið. stjórnsýslu, viðskipta og menningar. Blönduð byggð viðer fyrst og fremst fyrir Barónsstígs er skilgreint miðsvæði er sem Skúlagötu og Lindargötu þar sem gert er ráð fyrir verslun- og þjónustu. Laugavegur, Hverfisgata, Bankastræti og íbúðarbyggð með tilheyrandi nærþjónustu og fjölþættri Lækjargata eru á skilgreindu miðborgarsvæði sem á að þjónusta starfsemi. Íbúðarsvæði er skilgreint norðan Laugavegar landinu í heild t.d. á sviði stjórnsýslu, viðskipta og menningar. og á suðvestur hluta reitar. Opið svæði er við Sæbrautina Blönduð byggð er við Skúlagötu og Lindargötu þar sem gert er sem er svæði sem hefur útivistargildi á einn eða annan ráð fyrir íbúðarbyggð með tilheyrandi nærþjónustu og fjölþættri hátt. Íbúðarsvæði Miðborg

Iðnaður Sérhæft/Vörugeymslur

ug

Njá

42

træ rs

r

ut

Blönduð byggð

Sérhæft/vörugeymsla

La ett

ur eg

ða

Gam la H

bra

Íbúðir/skúrar Verslun/skrifstofa Iðnaður

erfi

Gr

v lnis Fjö

ag

5% munur er á hlutfalli íbúðarhúsnæðis í Reykjavík og Austurbæ

5% er á hlutfalli húsnæðis íog Reykjavík og og munur 1% munur á verslunarskrifstofuhúsnæði. Hlutfall Austurbæ og 1% munur á verslunar og skrifstofuhúsnæði. sérhæfðar starfsemi er 10% meira á greiningarreit samanborið Hlutfall sérhæfðar starfsemi er 10% meira á greiningarreit við höfuðborgarsvæðið. Hlutfall iðnaðarhúsnæðis er 4% lægra samanborið við höfuðrborgarsvæðið. Hlutfall en í Reykjavík. iðnaðarhúsnæðis er 4% lægra en í Reykjavík.

Hv

r

pars

tígu

r

ta

Sn orr ab rau t

ti træ Ing ólfs

rga

gu

a at rg kja Læ

t

Íbúðarhúsnæði er í meirihluta í flestum reitum en nokkuð góð blöndun er á ólíkri starfsemi á greiningarreit.

*skv. tölum úr borgarvefsjá, mars 2011

Íbúðir/Skúrar Verslun/skrifstofur

gu

60%

70% Sérhæft 30% íbúðir/skúrar

ring

ta gs

13%

N

ár Sm

2%

ð jar

au

37

ata

g ar

ve ás uf

Hlutfallsdreifing eftir flatarmáli

ata

br

40

sgata

gag Bra

34

Baldur

La

100%

Gam la H

da

35

36

r Be

ta

ta

Íbúðir/skúrar

25%

Lin

ta ga íks Eir ata rg fna Sja

gata

56% Íbúðir/skúrar 38% Sérhæft

38

98%

31

88%

70% Sérhæft 30% íbúðir/skúrar

Þin Mið gho stræ ltss Gru træ ti ti nda rstí Be gur rgs tað as træ Óð ti ins ga ta

69% Íbúðir/skúrar 19% Verslun/skrifst

a yjarg Sóle

100%

37

88%

41

30

32

r

42

Íbúðir/skúrar

29

gu stí rðu vö óla ur Sk tíg kas Lo sgata r Þó

88%

Íbúðir/skúrar

79%

57% Íbúðir 22% Verslun/skrifst

juvegu r

35

36

Íbúðir/skúrar

Greiningarreitur

79%

Fjólu

a yjarg Sóle

86%

34

60% Íbúðir/skúrar 45% Íbúðir 24% Verslun/skrifst 34% Verslun/skrifst 40

88%

39

Íbúðir/skúrar

84%

59% Íbúðir/skúrar 34% Sérhæft

t

Fríkirk

kja juvegu r

93%

au

96%

44% Verslun/skrifst 28% Sérhæft

30

br

Laufásvegur

Fríkirk

72% 32

31

Hlutfallsdreifing eftir flatarmáli

29

33

48% Sérhæft 31% Verslun/skrifst

Sn orr ab rau t

rg

at

a

6%eftir flatarmáli Hlutfallsdreifing

65%

Flatarmál 546.302 m2 60% 118.724 m2 13% 13.881 m2 2% 229.108 m2 25% Háaleiti / reitir 28-42 908.015 m2 samtals

33

79%

15%

14%

*skv. tölum FMR frá Háaleiti / reitir 28-42 2009

28

28

Flatarmál 6.333.866 m2 65% 1.409.741 m2 14% 585.066 m2 6% 1.467.746 m2 15% Höfuðborgarsvæðið 9.796.419 m2 samtals

astí

Reykjavík

Vit

Samanburður við Reykjavík

Fra kka rstí gu r

Samanburður á starfsemi í Reykjavík og á

öfuðborgarsvæðið greiningarreit Hlutfallsdreifing eftir flatarmáli

starfsemi. Íbúðarsvæði er skilgreint sunnan við Laugaveg og á suðvesturhluta reitar. Opið svæði er við Sæbrautina sem er Svæði fyrir þjónustustofnanir sem hefur útivistargildi á einn eða annan hátt. Opiðsvæði svæði til sérstakra nota

Miðvæði

Blönduð byggð Íbúðarsvæði Skipulagssjá, 2011

Miðborg Miðvæði

Svæði fyrir þjónustustofnanir Opið svæði til sérstakra nota

13


Útsýni yfir Bankastræti og Skólavörðustíg


Í VINNSLU Í VINNSLU

Íbúðargerðir Íbúðargerðir Íbúðagerðir

Samsetning innan greiningarreita Samsetning innan greiningarreita Samsetning innan reita Skífuritin sýnasýna hlutfall flatarmáls mismunandi íbúðagerða í Skífuritin sýna hlutfall flatarmáls mismunandi Skífuritin hlutfall flatarmáls mismunandi hverjum reit. húsnæðistegunda í hverjum húsnæðistegunda í hverjum reit.reit. Hæsta hlutfall einbýlis er 31% reit er einnig Hæsta hlutfall einbýlis á 31. 31% á reit 31. Hlutfall einbýlis Hæsta hlutfall einbýlis er ááer 31% á Hlutfall reit 31. einbýlis Hlutfall einbýlis hátt er á reitum 37 og 42. Flest raðhús, 5-6%, eru á reitum 29 er einnig á reitum 37 42. og 42. Flest raðhús, 5-6%, eru einnig hátthátt á reitum 37 og Flest raðhús, 5-6%, eruog 36. Hlutfall fjölbýlis er yfir 80% í öllum reitum fyrir utan reit 31, á reitum 29 36. og 36. Hlutfall fjölbýlis er yfir í öllum á reitum 29 og Hlutfall fjölbýlis er yfir 80%80% í öllum 36, 37 og 42. reitum 36-37 og 42. reitum fyrirfyrir utanutan reit reit 31, 31, 36-37 og 42.

Reitur Reitur Reitur Reitur 2828 2828

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 588 588 588 588 0 00 0 51325132 51325132 5720 m2samtals samtals 5720 m2 samtals 57205720 m2 samtals m2

10% 10%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 29 2929292929

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 356 356356356356356 220 220220220220220 4053 4053 4053 4053 4053 4053 4629 m2 samtals m2 samtals 4629 m2 samtals m2 samtals 4629 4629 m2 4629 samtals 4629 m2 samtals

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 15171517 15171517 314 314 314 314 68653 68653 68653 68653 70484 m2samtals samtals m2 samtals 70484 m270484 samtals 70484 m2

2%1% 2%1%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 34 3434343434

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 1000 1000 1000 1000 1000 1000 106 106106106106106 19643 19643 19643 1964319643 19643 m2 samtals m220749 samtals 20749 m2 samtals m2 samtals 2074920749 m220749 samtals 20749 m2 samtals

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 384 384 384 384 966 966 966 966 22476 22476 2247622476 23826 m2samtals samtals m2 samtals 23826 m223826 samtals 23826 m2

2%2% 4%4%

5%5%

Flatarm Flatarmál 5264 52 877 8 37078370 43219432 m

95% 95%

97% 97% Reitur Reitur Reitur Reitur 3838 3838

Flatarm Flatarmál 5935 59 894 8 29041290 35870358 m

87% 87%

90% 90% Reitur Reitur Reitur Reitur 3333 3333

8%8% 5%5%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 39 3939393939

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 1174 1174 1174 1174 1174 1174 0 0 0 0 0 0 27686 27686 27686 27686 27686 27686 m2 samtals m228860 samtals 28860 m2 samtals m2 samtals 2886028860 m228860 samtals 28860 m2 samtals

94% 94%

4%4%

Flatarm Flatarmál 3747 37 624 6 48987489 53358533 m

96% 96%

EinbýliEinbýli Raðhús Raðhús Sambýli Sambýli

16 Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

Einbýli

Fjölbýli

Reitur Reitur Reitur Reitur Raðhús 3030 3030

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 31 3131313131

ReiturReitur Reitur Reitur 32 32


Í VINNSLU Í VINNSLU Í VINNSLU

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 303030303030

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 5935 5935 5935 59355935 5935 894894894894 894894 29041 29041 29041 29041 29041 29041 35870 35870 35870 m2 35870 m2 samtals m2 samtals m2 samtals samtals 35870 35870 m2m2 samtals samtals

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 31 31 31 31 31 31 31 31

17% 17%17%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 32 32 32 3232323232 32

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 7761 77617761 7761 7761 7761 77617761 7761 465 465 465 465 465 465 465 465 465 1694516945 16945 16945 16945 1694516945 16945 16945 2517125171 m2 samtals 25171 25171 m2 samtals 25171 m2 25171 m2 samtals samtals m2 m2samtals samtals 25171 m2 samtals 25171 25171 m2 m2samtals samtals

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 2512 25122512 2512 2512 2512 2512 2512 2512 126 126 126 126126126126126 126 6817468174 68174 68174 68174 68174 68174 68174 68174 7081270812 m2 samtals 70812 m2 70812 samtals 70812 m2m2 70812 m2 samtals m2 samtals m2 samtals samtals 70812 samtals 70812 70812 m2 m2 samtals samtals

31% 31% 31% 31%31% 31%

2% 2% 2%

2% 2%2% 2%2% 2%

67% 67%67% 81% 81%81% Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 353535353535

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 5264 5264 5264 52645264 5264 877877877877 877877 37078 37078 37078 37078 37078 37078 43219 43219 43219 m2 43219 m2 samtals m2 samtals m2 samtals samtals 43219 43219 m2m2 samtals samtals

12% 12%12% 2% 2% 2%

96% 96%96% Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 36 36 36 36 36 36 36 36

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 7671 76717671 7671 7671 7671 76717671 7671 2881 28812881 2881 2881 2881 28812881 2881 3781037810 37810 37810 37810 3781037810 37810 37810 4836248362 m2 samtals 48362 48362 m2 samtals 48362 m2 48362 m2 samtals samtals m2 m2samtals samtals 48362 m2 samtals 48362 48362 m2 m2samtals samtals

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 3747 3747 3747 37473747 3747 624624624624 624624 48987 48987 48987 48987 48987 48987 53358 53358 53358 m2 53358 m2 samtals m2 samtals m2 samtals samtals 53358 53358 m2m2 samtals samtals

7%1% 7%1% 7%1%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 37 37 37 3737373737 37

16% 16%16%

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 1224312243 12243 12243 12243 12243 12243 12243 12243 912 912 912 912912912912912 912 2802828028 28028 28028 28028 28028 28028 28028 28028 4118341183 m2 samtals 41183 m2 41183 samtals 41183 m2m2 41183 m2 samtals m2 samtals m2 samtals samtals 41183 samtals 41183 41183 m2 m2 samtals samtals

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 41 41 41 41 41 41 41 41

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 4400 44004400 4400 4400 4400 44004400 4400 273 273 273 273 273 273 273 273 273 4718847188 47188 47188 47188 4718847188 47188 47188 5186151861 m2 samtals 51861 51861 m2 samtals 51861 m2 51861 m2 samtals samtals m2 m2samtals samtals 51861 m2 samtals 51861 51861 m2 m2samtals samtals

92% 92%92%

30% 30%30%

6% 6%6% 6%6% 6%

8% 8% 8% 1% 1% 1%

91% 91%91%

2% 2% 2%

68% 68%68%

78% 78%78%

86% 86%86%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 404040404040

4% 4% 4%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 42 42 42 4242424242 42

Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál Flatarmál 929 929 929 929929929929929 929 0 0 0 00 0 0 0 0 2687 26872687 2687 2687 2687 2687 2687 2687 3616 m2 3616 samtals 3616 m2 3616 samtals m2 3616 m2 samtals 3616 m2 samtals m2 samtals samtals 3616 m2 samtals 3616 3616 m2 m2 samtals samtals

26% 26%26%

74% 74%74%

*Uppl. *Uppl. úr Borgarvefsjá, úr Borgarvefsjá, maí 2011 maí 2011 *Uppl. úr Borgarvefsjá, maí 2011 Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Einb_li Reitur Einb_li Einb_li Einb_li Einb_li Ra_hús Einb_li Ra_hús Ra_hús Ra_hús Ra_hús Fjölb_li Ra_hús Fjölb_li Fjölb_li Fjölb_li Fjölb_li Fjölb_liFjölb_li Reitur Reitur Reitur Einb_li Einb_li Einb_li Ra_hús Ra_hús Ra_hús Fjölb_li Fjölb_li

2828 2828 28 2828 588 588 28 588 588 588 0 0 588 0 0 05,132 0 05,132 5,132 0 5,132 5,720 5,132 5,720 5,720 5,720 5,720 5,720 5,720 28 588 588 588 5,132 05,132 5,132 5,132 5,720 5,720 2929 2929 29 2929 356 356 29 356 356 356 220 356 220220 220 220 220 4,053 4,053 220 4,053 4,053 4,053 4,629 4,053 4,629 4,629 4,629 4,629 4,629 4,629 29 356 356 356 220 220 4,053 4,053 4,053 4,629 4,629 3030 3030 30 30 5,935 30 5,935 5,935 5,935 5,935 894 894894 894 894 894 29,041 29,041 894 29,041 29,041 29,041 35,870 29,041 35,870 35,870 35,870 35,870 35,87035,870 305,935 30 5,935 5,935 5,935 894 894 29,041 29,041 29,041 35,870 35,870 3131 3131 31 31 7,761 31 7,761 7,761 7,761 7,761 465 465465 465 465 465 16,945 16,945 465 16,945 16,945 16,945 25,171 16,945 25,171 25,171 25,171 25,171 25,17125,171 317,761 31 7,761 7,761 7,761 465 465 16,945 16,945 16,945 25,171 25,171

17


Samsett kort

Ólíkar húsagerðir í skuggahverfi

Kortið sýnir samhengi á milli íbúðagerða og landfræðilegrar staðsetningu. Hátt hlutfall einbýlishúsa er norðanvestan við Landspítalareit (38) og við Sóleyjargötu og Fríkirkjuveg. Hátt hlutfall fjölbýlis er í Skuggahverfi við Lindargötu.

18 Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011


Í VINNSLU Samanburður á íbúðartegundum Samanburður við Reykjavík í Reykjavík

Húsnæði á greiningarreit

öfuðborgarsvæðið Hlutfallsdreifing eftir íbúðategundum og á greiningarreit

Reykjavík Flatarmál 1.079.306 m2 17% 755.462 m2 12% 4.499.097 m2 71% 6.333.866 m2 samtals Höfuðborgarsvæðið

17% Hlutfallsdreifing eftir flatarmáli

12%

71%

*skv. tölum FMR frá

eitir 72-772009

Hlutfallsdreifing eftir íbúðategundum

Greiningarreitur Flatarmál 2.737 m2 10% 15.161 m2 2% 135.491 m2 88% 153.389 m2 samtals Háaleiti / reitir 28-42

10%

Myndatexti Leifsgata

Myndatexti

Myndatexti

Myndatexti

Skúlagata

2%

Hlutfallsdreifing eftir flatarmáli

88% *skv. tölum úr borgarvefsjá, mars 2011

Hlutfall einbýlis og raðhúsa er lægra á greiningarreit í samanborið við Reykjavíkursvæðið. eru 17% í samanburði Hlutfall einbýlis og raðhúsa er lægraEinbýli á greiningarreit íbúðarhúsnæðis í Reykjavík og 10% í Austurbæ. Hlutfall við Reykjavík. Einbýli eru 17% af íbúðarhúsnæði í Reykjavík og raðhúsa er 10% hærra í Reykjavík. sambýlis 10% í Austurbæ. Hlutfall raðhúsaHlutfall er 10% hærraerí Reykjavík. 88% á greiningarreit og 71% í Reykjavík, eða 17% Hlutfall fjölbýlis er 88% á greiningarreit og 71% í Reykjavík, eða mismunur.

Barónsstígur

Laufásvegur

17% mismunur.

Einbýli Raðhús Sambýli

Einbýli Raðhús

Fjölbýli

Rvk: Unnið úr gögnum frá FMR, 2009 / Reitur: Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

19


Í VINNSLU Í VINNSLU

Aldurssamsetning Aldurssamsetning Aldurssamsetning

Samsetning innan greiningarreita Samsetning innan greiningarreita Samsetning minni reita Reitur Reitur Það Það semÞað vekur helst athygli er reitur horni Snorrabrautar og Reitur Reitur semsem vekur helsthelst athygli er 39, reitur 39, á horni vekur athygli eráreitur 39, á horni 28 282828 Sæbrautar. Aldurssamsetningin í honum er ólík hinum reitunum Snorrabrautar og Sæbrautar. Aldurssamsetningin í í Snorrabrautar og Sæbrautar. Aldurssamsetningin Flatarmál Heildarfjöldi íbúaíbúa Flatarmál Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúaíbúa Heildarfjöldi en þar eru íbúar 67ólík ogólík eldri 51% af en íbúum. Reykjavíkurborg honum er mjög hinum reitum, þar eru íbúar 67 og honum er mjög hinum reitum, en þar eru íbúar 67 og 4 588 4 4 588 4 3 3 03 3 0 er með fjölda þjónustuíbúða á Lindargötu sem útskýrir þessa eldrieldri eru eru 51% af íbúum. Reykjavíkurborg er með fjölda 51% af íbúum. Reykjavíkurborg er með fjölda 2 5132 2 2 5132 2 ólíkuþjónustuíbúða aldurssamsetningu. Ef reitursem 39sem er ekki tekinn með þá eru 12 5720 5720 m2 samtals 1212m2 12samtals á Lindargötu útskýrir þessa ólíkuólíku þjónustuíbúða á Lindargötu útskýrir þessa 34 3434 34 fæstir eldri borgarar, 1%,í samanburði á reit 29 en við flestir, á 33Efnorðan aldurssamsetningu hin svæðin. reitur aldurssamsetningu í samanburði við 17%, hin svæðin. Ef reitur 34 3434 34 4 4 4 4 Hverfisgötu. er annars á bilinu 3-13%. 39 er tekintekin með þá eru fæstir eldrieldri borgarar, 1%,1%, á á 39ekki erHlutfall ekki með þá eru fæstir borgarar, reit 29 eða eða 17%17% á 33ánorðan Hverfisgötu. reitog 29flestir og flestir 33 norðan Hverfisgötu. Ef reitur 39erer eru3-13%. fæst börn á leikskóla- og Hlutfall annars á bilinu 3-13%. Hlutfall erundanskilinn annars á bilinu

4% 4% 10% 4% 4% 10% 3% 3% 2% 2%

17-24 10%10% á reit er hlutfallað á milli 17-24 á 35 reitog 3541. og Annars 41. Annars er hlutfallað á milli Hlutfall íbúa áHlutfall aldrinum reitur 39 er 13% undanskilinn, er 11-20%. íbúa35-66, á aldrinum 25-34 er bæði á reit 11-20%. Hlutfall íbúa á ef aldrinum 25-34 er 13% bæði á reit á milli 3931-41%. og er lægsta hlutfallið, það það er hæst 37%37% á reit 3942 ogsem 42 sem er lægsta hlutfallið, er hæst á reit 28. 28.

Flatarmál Flatarmál Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúaHeildarfjöldi íbúaíbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa íbúa 356 356 4 4 4 4 4 4 220 220 3 3 3 3 3 3 0 4053 0 0 0 0 0 13%13% 4053 13%13% 4629 4629 19m2 19 m2 19 samtals 19 19 19samtals 22 22 22 22 22 22 31 31 31 31 31 31 1 1 1 1 1 1 samtals 80 samtals 80 samtals 80 80 samtals 80 80 samtals samtals

37%37%

93 samtals 9393 samtals samtals 93 samtals

grunnskólaaldri, 16 ára og yngri, á reit 33. Hæsta hlutfall barna er 21% áEfreit 37,er norðvestan viðeru Landspítalann. hlutfall Ef reitur 39 undanskilinn fæst börnbörn á Hæsta reitur 39 er undanskilinn eru fæst á íbúagrunnskólaaldri, 17-24 ára er 24% reit ef reitur 39 er 16 áára og29. yngri, á og reit 33. hlutfall grunnskólaaldri, 16 ára ogEins yngri, ááður reit Hæsta 33. Hæsta hlutfall undanskilinn ererlægsta 17-24 á reit 35 og 41. barna er 21% á reit 37, við10% Landspítalann. barna 21% á hlutfall reit norðvestan 37, íbúa norðvestan við Landspítalann. Reitur Reitur Reitur Reitur Annars er hlutfallið á milli 11-20%. Hlutfall á aldrinum Hæsta hlutfall íbúa 17-24 ára er 24% áíbúa reit Eins og 25Hæsta hlutfall íbúa 17-24 ára er 24% á 29. reit 29. Eins og 33333333 34 eráður lægst á39 reiter 39undanskilinn ogundanskilinn 42 en hæst 37% áhlutfall reit 28. Flatarmál Heildarfjöldi íbúaíbúa Flatarmál Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúaíbúa Heildarfjöldi ef 13% reitur er fæst íbúaíbúa áður ef reitur 39 er er fæst hlutfall

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 29 2929292929

1% 1% 1% 1%

31 1517 3131 1517 31 8 314 8 8 314 8 868653 8 868653 8 m2 7970484 m2 samtals 797970484 79samtals 195 195 195 195 194 194 194 194 102 102 102 102 617 617 samtals samtals 617 samtals 617 samtals

2% 1% 2% 1% 5% 5%

17%17%

13%13%

31%31%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 34 3434343434

Flatarmál Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúaHeildarfjöldi íbúaíbúa Flatarmál Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa íbúa 1000 13 1000 13 13 13 13 13 106 10 10 10610 10 10 10 19643 6 19643 6 6 6 6 6 20749 m2 48m2 48 20749 48 samtals 48 48 48samtals 109 109109109109109 132 132132132132132 12 12 12 12 12 12 samtals 330 samtals 330 samtals 330 samtals 330330 samtals 330 samtals

Flatarmál Heildarfjöldi íbúaíbúa Heildarfjöldi Flatarmál Heildarfjöldi íbúaíbúa Heildarfjöldi 384 39 39 384 39 39 966 22 22 966 22 22 1722476 171722476 17 m2 5623826 565623826 m2 samtals 56samtals 110 110 110 110 193 193 193 193 27 2727 27 464 464 samtals samtals 464 samtals 464 samtals

Íbúar 67 ára67 ogára eldriog eldri Íbúar

20 Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

14%14% 40% 40% 40% 40%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 39 3939393939

Flatarmál Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúaHeildarfjöldi íbúaíbúa Flatarmál Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa íbúa 1174 14 1174 14 14 14 14 14 30 30 3 3 3 3 27686 7 27686 7 7 7 7 7 28860 m2 39m2 39 28860 39 samtals 39 39 39samtals 67 67 67 67 67 67 12%12% 12%12% 130 130130130130130 268 268268268268268 samtals 528 samtals 528 samtals 528 samtals 528528 samtals 528 samtals

1% 1% 3% 3% 7% 7%

5% 5% 4% 4%

41%41%

Heildarfjöldi Heild 72 41 25 79 256 2 299 2 45 817 sam 8

33%33%

13%13% 51% 51% 51% 51%

Heildarfjöldi Heild 50 26 14 118 1 267 2 329 3 28 832 sam 8

25%25%

24%24%

Íbúar 13-16 Íbúar ára 13-16 ára Íbúar 17-24 Íbúar ára 17-24 ára

3% 3% 2% 2% 4% 4% 4% 4%

32%32%

2% 2% 4% 6% 6% 8% 4% 8%

24%24%

Heildarfjöldi Heild 43 27 13 73 167 1 261 2 42 626 sam 6

27%27%

97%97% Reitur Reitur Reitur Reitur 38383838

Íbúar 25-34 Íbúar ára 25-34 ára Íbúar 35-66 Íbúar ára 35-66 ára

39% 39% 39% 39%

90%90% 37%37%

Hlutfall íbúaíbúa á aldrinum 35-66, ef reitur 39 er Hlutfall á aldrinum 35-66, ef reitur 39 er undanskilinn, er áer milli 31-41%. undanskilinn, á milli 31-41%.

Íbúar 5Íbúar ára og yngri 5 ára og yngri Íbúar 6-12 Íbúarára 6-12 ára

1%5% 1%4% 5%4%

94%94%

Íbúar 5 ára og yngri

Reitur Reitur Reitur Reitur Íbúar 6-12 ára 30303030

Íbúar 13-16 ára Íbúar 17-24 ára

Íbúar 25-34 ára Íbúar 35-66 ára

Íbúar 67 ára og eldri

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 31 3131313131

Reitur Reitur

Reitur Reitur 32 32


Í VINNSLU Í VINNSLU Í VINNSLU

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 303030303030 Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi íbúa íbúa íbúaíbúa íbúa 43 43 43 43 43 43 27 27 27 27 27 27 13 13 13 13 13 13 73 73 73 73 73 73 167167167167 167167 261261261261 261261 42 42 42 42 42 42 626626 samtals 626 samtals 626 samtals 626 samtals 626 samtals samtals

7% 7% 7%7% 7% 7% 4% 4% 4% 2% 2% 2%

42%42%42%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 31 31 31 31 3131 31 31 31

Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa íbúa Heildarfjöldi íbúaíbúa íbúa íbúa íbúa 21 21 21 21 21 2121 2121 11 11 11 11 11 1111 1111 11 11 11 11 11 1111 1111 34 34 3434 3434 11%11%11% 11% 11%34 11%34 34 75 75 75 75 75 7575 7575 120 120 120 120 120120 120 120 120 27 27 27 27 27 2727 2727 299 samtals 299 samtals 299 299 299samtals 299 samtals samtals 299samtals samtals 299 299samtals samtals

7% 7% 9% 9%7% 9% 4% 4% 4% 4% 4% 4%

40%40%40%

Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi íbúa íbúa íbúaíbúa íbúa 72 72 72 72 72 72 41 41 41 41 41 41 25 25 25 25 25 25 79 79 79 79 79 79 256256256256 256256 299299299299 299299 45 45 45 45 45 45 817817 samtals 817 samtals 817 samtals 817 samtals 817 samtals samtals

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 36 36 36 36 3636 36 36 36 Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa íbúa Heildarfjöldi íbúaíbúa íbúa íbúa íbúa 80 80 80 80 80 8080 8080 55 55 55 55 55 5555 5555 27 27 27 27 27 2727 2727 146 146 146 146 146146 146 146 146 301 301 301 301 301301 301 301 301 10%10%10% 10% 10% 10% 376 376 376 376 376376 376 376 376 61 61 61 61 61 6161 6161 1046 1046 samtals 1046 samtals 1046 1046 1046 samtals samtals 1046 samtals samtals 1046 samtals 1046samtals samtals

5% 5% 9%5% 9% 9% 5% 5% 5% 3% 3% 3% 37%37%37%

Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi íbúa íbúa íbúaíbúa íbúa 50 50 50 50 50 50 26 26 26 26 26 26 14 14 14 14 14 14 118118118118 118118 267267267267 267267 329329329329 329329 28 28 28 28 28 28 832832 samtals 832 samtals 832 samtals 832 samtals 832 samtals samtals

40%40%40%

25%25%25%

Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa íbúa Heildarfjöldi íbúa íbúaíbúa íbúaíbúa 40 40 40 40 4040 40 40 40 47 47 47 47 4747 47 47 47 35 35 35 35 3535 35 35 35 77 77 77 77 7777 77 77 77 98 98 98 98 9898 98 98 98 14%14%14% 14% 14% 14% 220 220 220 220 220 220220220220 56 56 56 56 5656 56 56 56 573 samtals 573 samtals 573 573 573 samtals 573 samtals samtals 573 samtals 573 samtals 573 samtals samtals

6% 6% 8%6% 8% 8% 5% 5% 5% 2% 2% 2% 36%36%36%

7% 7% 10%10%7% 10% 8% 8% 8% 6% 6% 6% 38%38%38%

14%14%14%

77 77 77 77 77 7777 7777 45 45 45 45 45 4545 4545 24 24 24 24 24 2424 2424 112 112 112 112 112112 112 112 112 319 319 319 319 319319 319 319 319 410 410 410 410 410410 410 410 410 126 126 126 126 126126 126 126 126 1113 1113 samtals 1113 samtals 1113 1113 1113 samtals samtals 1113 samtals samtals 1113 samtals 1113samtals samtals

14%14%14%

17%17%17%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur

32%32%32%

15%15%15%

29%29%29%

41 4141 41 41 41 2% 2% 2% 41 41 41 Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa íbúa Heildarfjöldi íbúaíbúa íbúa íbúa íbúa 3% 3% 3% 6% 6% 6% 3% 3% 3%

40%40%40%

5% 7% 5% 5% 7% 7% 5% 5% 5% 3% 3% 3%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 37 37 37 3737 37373737

31%31%31%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 404040404040

Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa íbúa Heildarfjöldi íbúa íbúaíbúa íbúaíbúa 26 26 26 26 2626 26 26 26 24 24 24 24 2424 24 24 24 16 16 16 16 1616 16 16 16 77 77 77 77 7777 77 77 77 11%129 11% 11%11%11% 11% 129 129 129 129 129129129129 205 205 205 205 205 205205205205 34 34 34 34 3434 34 34 34 511 samtals 511 samtals 511 511 511 samtals 511 samtals samtals 511 samtals 511 samtals 511 samtals samtals

25%25%25%

27%27%27%

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 353535353535

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 32 32 32 3232 32323232

Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 42 42 42 4242 42424242

Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa Heildarfjöldi Heildarfjöldi íbúa íbúa Heildarfjöldi íbúa íbúaíbúa íbúaíbúa 11%11%7% 11%7% 7% 4% 4% 4% 2 2 22 2 2 2 2 2 4 4 44 4 4 4 4 4 2% 2% 2% 4 4 44 4 4 4 4 4 10%10%10% 10% 10%10% 12 12 12 12 1212 12 12 12 8 8 88 8 8 8 8 8 23 23 23 23 2323 23 23 23 8 8 88 8 8 8 8 8 61 samtals 61 samtals 61 61samtals 61 samtals 61samtals samtals 61 61 samtals samtals 61 samtals

37%37%37% 29%29%29%

3% 3% 3% 13%13%13%6% 6% 6% 7% 7% 7%

20%20%20% 38%38%38% 13%13%13%

*Uppl.*Uppl. úr Borgarvefsjá, *Uppl. úr Borgarvefsjá, úr Borgarvefsjá, maí 2011 maí 2011 maí 2011 Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur Reitur 0-5 Reitur Reitur 0-50-5 Reitur 0-5 Reitur 0-5 0-5 0-5 0-56-12 0-5 0-5 6-12 6-12 0-5 6-12 0-56-12 6-12 6-12 6-12 13-16 6-12 6-12 13-16 13-16 6-12 13-16 6-12 13-16 13-16 13-16 13-16 17-24 13-16 13-16 17-24 17-24 13-16 17-24 13-16 17-24 17-24 17-24 17-24 25-34 17-24 17-24 25-34 25-34 17-24 25-34 17-24 25-34 25-34 25-34 25-34 35-66 25-34 25-34 35-66 35-66 25-34 35-66 25-34 35-66 35-66 35-66 35-66 6735-66 35-66 67-6735-66 6735-66 67676767-Samtals 6767Samtals Samtals 67Samtals 67-Samtals Samtals Samtals Samtals Samtals Samtals Samtals Samtals 28282828 2828 28 28 28 428 4 428 28 4 4 444 34 4 3 3 434 3 333 23 3 2 2 323 2 222 12212 2 1212 2 2 1212 12 12 34 12 12 343412 34 12 3434 34 34 34 34 34 3434 34 34 3434 34 34 34 434 4 434 34 4 4 444 93493 4 9393 4 4 9393 93 93 93 93 29292929 2929 29 29 29 429 4 429 29 4 4 444 34 4 3 3 434 3 333 03 3 0 0 303 0 000 19019 0 1919 0 0 1919 19 19 22 19 19 222219 22 19 2222 22 22 31 22 22 313122 31 22 3131 31 31 31 131 1 131 31 1 1 111 80180 1 8080 1 1 8080 80 80 80 80

93 93 80 80

30303030 3030 30 30 43 30 30 434330 43 30 4343 43 43 27 43 43 272743 27 43 2727 27 27 13 27 27 131327 13 27 1313 13 13 73 13 13 737313 73 13 7373 73 73 167 73 167 73 167 167 73 73 167 167 167 167 261 167 167 261 261 167 261 167 261 261 261 261261 42 261 4242 261 261 42 4242 42 42 626 42 626 42 626 626 42 42 626 626 626 626626 626 626 626 31313131 3131 31 31 21 31 31 212131 21 31 2121 21 21 11 21 21 111121 11 21 1111 11 11 11 11 11 1111 11 11 1111 11 11 34 11 11 343411 34 11 3434 34 34 75 34 34 757534 75 34 7575 75 75 120 75 120 75 120 120 75 75 120 120 120 120120 27 120 2727 120 120 27 2727 27 27 299 27 299 27 299 299 27 27 299 299 299 299299 299 299 299

21


Aldurssamsetning Samsett kort

Horn Frakkastígs og Njálsgötu

Kortið sýnir aldursdreifingu í samhengi við landfræðilega staðsetningu. Reitur 39 sker sig úr þar sem eldri borgarar er yfir 50% íbúa. Hlutfall barna er lægra á norðurhluta greiningarreitar og umhverfis Laugaveginn í samanburði við suðurhlutann.

22 Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

Íbúar 5 ára og yngri Íbúar 6-12 ára

Íbúar 13-16 ára Íbúar 17-24 ára

Íbúar 25-34 ára Íbúar 35-66 ára

Íbúar 67 ára og eldri


Í VINNSLU Samanburður á aldurdreifingu Samanburður við Reykjavíkí Reykjavík Hlutfallsdreifing eftir aldri og á greiningarreit

Mannfjöldi í Reykjavík árið 2010

Reykjavík 10.082 9% 9.745 8% 5.996 5% 13.737 12% 19.950 17% 46.111 39% Höfuðborgarsvæðið 12.705 11% 118.326 samtals

11%

9% 8% 5%

Hlutfallsdreifing eftir flatarmáli

12%

39% 17% *skv. tölum Hagstofunnar frá Hlutfallsdreifing 2010

eftir aldri

Greiningarreitur 516 6% 329 4% 209 3% 981 12% 2.157 27% 2.957 37% Háaleiti841 / reitir 11% 28-42 7.990 samtals

11%

Hlutfallsdreifing eftir flatarmáli

6%

4% 3% 12%

37% 27% *http://hagstofan.is/Hagtolur/Mannfjoldi/Sveitarfelog *skv. tölum úr borgarvefsjá, maí 2011

Áhugavert er að skoða aldursamsetningu í Austurbæ í Hlutfall íbúa aldrinum 17-24, 35-66 67áára og eldri er samanburði viðáReykjavíkursvæðið. Hlutfallog íbúa svipaður17-24, eða sá samiogog67í ára Reykjavík. íbúaeða á aldrinum aldrinum 35-66 og eldri Hlutfall er svipaður 23-34 10%Hlutfall hærraíbúa innan greiningarreitar sá samier oghinsvegar í Reykjavík. á aldrinum 23-34 erog hlutfall hinsvegar 10% greiningarreitar og hlutfall barna undir 16hærra ára erinnan 9% lægra en í Reykjavík. barna undir 16 ára er 9% lægra en í Reykjavík.

Drekinn á horni Frakkastígs og Njálsgötu

23 Rvk:Unnið úr gögnum hagstofunnar, 2010/Reitur:Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011


Verðmæti fasteigna Fasteignamat

Fasteignamat, lóðamat og brunabótamat hvers reitar er deilt með byggðu flatarmáli innan reitar til að fá verð á fermetra í þúsundum króna. Fasteigna- og brunabótamat er hæst á reit 39 og lægst á reit 32. Lóðamat er hæst á reit 37 og lægst á reitum 28 og 32.

24 Unnið úr gögnum frá Borgarvefsjá, maí 2011

Fasteignamat/byggt flatarmál Lóðamat/byggt flatarmál

Brunabótamat/byggt flatarmál


Hljómalindarreitur (Torg milli Klapparstígs, Hverfisgötu, Bergstaðastrætis og Laugavegar)

25


Götur og stígar Stofn- og tengigötur

Botnlangar og smærri götur

Göngustígar

Stórar stofnbrautir umlykja greiningarreit, sem tengja Austurbæinn vel inn í umferðarkerfi borgarinnar. Smærri tengibrautir þvera reitinn.

Lítill stigsmunur er á götum. Gegnumstreymi er um flestar götur og fáir botnalangar.

Hverfið hefur þétt net göngustíga. Göngustígar eru samhliða umferðagötum og með sjávarsíðunni. Net göngustíga er á torgi við Hallgrímskirkju og útisvæði við Arnarhól. Erfitt aðgengi er fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur frá Skúlagötu yfir Sæbrautina að stíg meðfram sjávarsíðunni.

26

Stofngötur Tengigötur

Botnlangar, smærri götur

Göngustígar


Samsett kort gatna og stíga

Götulýsing

Bekkir og ruslastampar

Staðsetning göngustíga helst í hendur við umferðagötur og myndar samofið net mismunandi ferðamáta sem deila svæði.

Net ljósastaura er þéttast við Laugaveg, Bankastræti, neðst á Skólavörðustíg og við Hallgrímskirkju, þ.e. við helstu verslunarog þjónustusvæði miðborgar. Utan þess er lýsing nokkuð jafn dreifð um greiningarreit. Lítil lýsing er við Arnarhól.

Fjöldi bekkja og ruslastampa eru á og við Laugaveg og Skólavörðustíg, þ.e. helstu verslunargötur. Einnig er fjöldi við Lækjargötu og efst á Arnarhóli.

Stofngötur Tengigötur

Botnlangar, smærri götur Göngustígar

Ljósastaurar Unnið úr upplýsingum úr Borgarvefsjá, maí 2011

Bekkir Ruslastampar Unnið úr upplýsingum úr Borgarvefsjá, maí 2011

27


Umferð og bílar Lykilmynd af stofnbrautum

Ársdagsumferð á stofnbrautum

41707

41707 40000

35000

40510

40057

34773

35483

36207

37700

36946

20000

24344

20106

20516

20935

40000

35000

35000 34773

30000

30000

25000

25000

20000

20000 20106

40202 15000

23946

10000

10000

5000

5000

0

23418

36207 35483

36946 36207

37700 36946

2000

0

38332 37700

40057

41707 40510 40510 40202

2001

2002

2003

2004

Greiningarreitur Reykjanesbraut (41), kaflanr. 02

2005

2006

2007

Nesbraut (49), kaflanr. 04

Unnið úr gögnum frá Vegagerðinni, 2011

2008

2009

6,00

6,19 6,00

6,60

38332

21798 21362 21362 20935 20935 20516 20516 20106 7,00

24344 23946 23946 23418

6,60

6,19 5,74

5,66 5,08

5,00

5,74

5,08

4,87

23418

4,00

4,00

3,00

3,00 2,93

21798

3,16

3,16 2,66

2,00

5,08

5,00

2003 2002

2004 2003

1,00

4,87

2005 2004

2006 2005

2007 2006

3,16

2008 2007

2009 2008

0,00

2009

3,14

2,93

0,00

2000

2002

Reykjanesbraut (41), kaflanr. 02 Nesbraut (49), kaflanr. 04

2003

2004

2005

2,03

3,14

2,66

3,13

2,78

2,78

1,64

1,69 1,64

3,13

2,03

1,79

1,69

1,00

2000

0,00

2001 2000

2002 2001

2003 2002

2004 2003

2005 2004

2006 2005

2007 2006

2008 2007

2009 2008

2009

3,13 2,78

2,66

2001

2,11 1,79

4,26 2001 20004,002002 2001

2,11

2,00

5,74

4,26

3,14

2,93

6,60 6,19 5,66

4,87 4,26

Umferð jókst á Nesbraut frá 2,11 2000 til 2007 en eftir 2007 hefur hún 2,03 2,00 farið minnkandi. Umferð jókst 1,79 einnig á Reykjanesbraut 1,69 1,64frá 2000 til 2005 en minnkaði eftir 2005. Þróunin á brautunum er nokkuð 1,00 svipuð fyrir utan að umferð minnkaði fyrr á Reykjanesbraut. Upplýsingar vantar um Reykjanesbraut eftir 2007. 2000

7,00

5,66

24344

3,00

5000

7,00 40202

5,00

21798

21362

10000

28

35483 34773

6,00

15000

0

40057

15000

38332

30000

25000

40000

Slysatíðni á stofnbrautum

2006

2007

2008

Þróun slysatíðni er ólík á þessum tveim stofnbrautum. Slysatíðni á Nesbraut minnkaði frá 2003 fram til 2008, en hækkaði árið 2009. Slysatíðnin á Reykjanesbraut lækkaði frá 2001 til 2003, en eftir það fór hún hækkandi fram til 2006. Upplýsingar vantar um Reykjanesbraut eftir 2007.

2009

Reykjanesbraut (41), kaflanr. 02 Nesbraut (49), kaflanr. 04


Slysakort 2010

Hámarkshraði

Skv. gögnum fyrir 2010 var fjöldi smærri óhappa nokkuð jafndreift um greiningarreit, tíðnin var þó meiri á stærri götum sem umlykja reitinn, á Laugvegi og Hverfisgötu. Nokkur alvarleg slys voru á greiningarreit og eitt banaslys varð á Snorrabraut.

Hámarkshraði er 30 km á öllum götum innan greiningarreitar. Hámarkshraði á Sæbraut er 60 km og 50 km á öðrum götum sem umlykja reitinn.

Óhapp án meiðsla Slys með litlum meiðslum

Alvarlegt slys Banaslys

Unnið úr upplýsingum frá slysakorti Umferðastofu, fyrir 2010

60 km 50 km

30 km

Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

29


Hverfisgata, horft í átt að Hlemmi


Nýting, yfirborð og lóðamörk

Nýtingarhlutfall

Yfirborð vega

Yfirborðshlutfall vega er 13,8% af reit, grunnflötur íbúða er 20,3% og yfirborð bílastæða 9,4%. Samfellt hlutfall af þökktu yfirborði reitar er 43,6%

Nýtingarhlutfall er hæst á reit 32 við mót Laugavegar og Skólavörðustígs. Nýtingarhlutfall er yfir 1 umhverfis Laugaveg og í Skuggahverfi. Nýtingarhlutfallið er lægst 0,25 umhverfis Hallgrímskirkju. 32 Unnið úr upplýsingum Borgarvefsjá, maí 2011

Grunnflötur húsnæðis


Yfirborð bílaplana

Samanlagt þakið yfirborð

Svæði utan lóðamarka

Yfirborð vega, grunnflötur húsnæðis og yfirborð bílaplana samsett í eitt kort.

Svæði utan skilgreindra lóðamarka, skv. upplýsingum um lóðamörk úr Borgarvefsjá, eru 18,3% af greiningarreit. Mikið af því landsvæði liggur meðfram stofnbrautum, einnig er nokkuð í kringum Hallgrímskirkju.

Lóðir Vegir

Svæði utan lóðamarka

Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

33


Meðaltalsstærðir Samantekt

Meðalstærð íbúða á svæðinu er 99 m2. Stærstar eru íbúðir á reit 37 vestan Landspítala, að meðaltali 158 m2 og minnstar á reit 41, 75 m2. Meðaltal flatarmáls á íbúa er 51 m2. Á reit 33 er að meðaltali flestir fermetrar á mann, eða 98 m2 og fæstir fermetrar á mann á reit 41, eða 38 m2. Að meðaltali eru 70 íbúar á hektara. Flestir íbúar á hektara eru 149 á reit 36. Fæstir íbúar á hektara eru 11 á reit 38. Það eru að meðaltali 39 íbúðir á hektara á öllum greiningarreitnum. Flestar íbúðir eru 89 á reit 33 og fæstar 4 á reit 42. Að meðaltali eru 1.8 íbúi á heimili. Mestur er fjöldinn 3.1 á reit 42 og fæstir 1.0 á reit 33.

34 Unnið úr gögnum Borgarvefsjá, maí 2011

Meðalstærð íbúða í fermetrum

Meðaltal flatarmáls á íbúa


Fjöldi íbúa á hektara

Fjöldi íbúða á hektara

Fjöldi íbúa á heimili

35


Almenningssamgöngur og gönguradíus Strætóleiðir

Staðsetning og fjöldi strætóskýla

Strætótíðni

Mosfellsbær Seltjarnarnes Reykjavík

50 45 40 35 30

Kópavogur

25

Álftanes

20 15 Garðabær

10 5 0

Hafnarfjörður

Fjöldi strætóleiða liggur umhverfis og gegnum reit, 14 af 25 leiðum skv. heimasíðu strætó, eða 56% af leiðum á stórhöfuðborgarsvæðinu. Austurbærinn er vel tengdur því almenningsvagnakerfi sem er í boði. Tvær skiptistöðvar eru við greiningarreitinn sem flestar strætóleiðir fara um.

6-7

7-8

8-9

9-10

10-11 11-12 12-13 13-14 14-15

15-16 16-17 17-18 18-19 19-20 20-21 21-22 22-23 23-24

fjöldi ferða

Tími

Strætó keyrir um Snorrabraut, Hverfisgötu, Lækjargötu, Fríkirkjuveg og Gömlu Hringbraut. Hringirnir tákna 300m radíus kringum strætóskýli, lengsta gönguleið í strætóskýli er frá miðjum greiningarreit þar sem engir hringir skarast.

Þétt tíðni vagna er á virkum dögum, sérstaklega milli 7 til 9 og frá 14 til 18. Þá er samanlögð tíðni allra vagna sem fara um svæðið á milli 45-50 á klukkutíma. Tíðnimunstur er annað um helgar, vagnar byrja að ganga seinna, færri ferðir og jafnari yfir daginn, án hápunkta eins og á virkum dögum.

50 45 40 35

50 50

30

45 45

25

40 40

20

35 35

15

30 30

10

25 25

Upplýsingar um leiðir unnar úr gögnum straeto.is, janúar 2012

Stoppustöðvar Akstursleið

300m radíus

5

20 20 15 15 10 10 5 5

Tími

0 fjöldi ferða

36

Leiðir sem liggja að greiningarreit Aðrar leiðir

6-7

Virkir dagar 8-9 9-10 10-11 Laugardagar

7-8

Sunnu- og helgidagar

11-12 12-13 13-14 14-15

15-16 16-17 17-18 18-19 19-20 20-21 21-22 22-23 23-24

Upplýsingar um tíðni unnar úr gögnum straeto.is, janúar 2012


Gönguradíus m.v. 5km/klst

Samsett kort, almenningssamgöngur og gönguradíus

Frá miðju reitar er hægt að ganga að útjöðrum þess, m.v. loftlínu, á innan við 10 mín á gönguhraðanum 5 km/klst. Kvosin, Hljómskálagarður, BSÍ og Klambratún eru öll innan við 10 mín gönguradíusar. Harpa, Háskóli Íslands, Þjóðarbókhlaðan og Valur knattspyrnufélag eru öll rétt utan við þennan gönguhring.

37 Loftmyndir úr Borgarvefsjá, mars 2011


Þjónusta Menntun

Félags- og heilbrigðisþjónusta

Matvara og verslun

Einn grunnskóli er innan greiningarreitar, Austurbæjarskóli. Tjarnarskóli fyrir 7-10 bekk er við Lækjargötu. Fjöldi leiksskóla er einnig á reit. Þrír framhaldsskólar eru á svæðinu. Hluti af starfsemi Listaháskóla Íslands er á Sölvhólsgötu.

Ýmiss félagssþjónusta er á svæðinu m.a. gistiskýli, unglingaathvarf, dagdeildir og þjónustumiðstöð fyrir aldraða. Landspítali-Háskólasjúkrahús er á suðurhluta reitar.

Tvær Bónusverslanir auk nokkurra smærri matvöruverslana eru á svæðinu. Mikið er um aðra almenna verslun og þjónustu á reit.

1. Unglingaathvarf 2. Gistiskýlið Þingholtsstræti 3. Dagdeild fyir minnissjúkdóma 4. Lindargata, íbúðir og þjónustumiðstöð 5. Lindargata, íbúðir og þjónustumiðstöð 6. Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða 7. Búsetuþjónusta fyrir geðfatlaða 8. Landspítali - Háskólasjúkrahús 9. Domus Medica 10. Hvítabandið

1. Verslunin Vísir 2. Bónus 3. Fiskbúðin Freyjugötu 4. Krambúð 5. Bónus 6. Frú Lauga 7. Ostabúðin

1. Austurbæjarskóli 2. Tjarnarskóli (7.-10. bekkur) 3. Lindarborg 4. Njálsborg 5. Ós 6. Barónsborg 7. Grænaborg 8. Laufásborg 9. Menntaskólinn í Reykjavík 10. Kvennaskólinn 11. Tækniskólinn 12. Kampur frístundamiðstöð 13. Tónmenntaskóli Reykjavíkur 14. Söngskólinn í Reykjavík 15. Listaháskóli Íslands

38

Skólahverfi Grunnskóli

Leiksskóli Framhaldsskóli

Háskóli Aðrar menntastofnanir

Frístundamiðstöð

Félagsþjónusta Heilbrigðisþjónusta

Apótek

Matvara Verslun og þjónusta


Ýmis þjónusta

Ýmis afþreying

Íþróttir og útivist

Einn banki er inn á greiningarreit, auk nokkrura hraðbanka og póstkassa.

Hallgrímskirkja, Aðventkirkjan og Fríkirkjan eru á reitnum. Fjöldi safna er á svæðinu, eitt bíó og tvö leikhús. Á svæðinum er mikill fjöldi kaffihúsa, bara og veitingahúsa.

Ekki er mikið um stór græn svæði innan reitar en nokkuð er um smærri græn svæði og opin leiksvæði. Stærri græn svæði eru við jaðar reitar eða rétt utan, við Sæbraut og Lækjargötu, stórt opið grænt svæði er í Hljómskálagarðinum vestan Sóleyjargötu og Fríkirkjuvegar. Sundhöll er við Barónsstíg og battavöllur við Austurbæjarskóla.

1. Hallgrímskirkja 2. Aðventkirkjan 3. Fríkirkjan 4. Bíó Paradís 5. Listasafn ASÍ 6. Nýlistasafnið 7. Listasafn Íslands 8. Listasafn Einars Jónssonar 9. Þjóðmenningarhúsið 10. Þjóðleikhúsið 11. Gamla Bíó leikhús 12. Gallerí Ágúst

1. Landsbankinn Póstkassi Banki

Hraðbanki

Kaffi/bar/veitingasala Listir/menning

1. Battavöllur 2. Sundhöllin Leikhús Kvikmyndahús

Bókasafn Kirkja

Íþróttavellir/salir Sundlaugar

Líkamsrækt Opin leiksvæði

Grænt útivistarsvæði

39


Landslag og gróðurfar Trjágróður

Grasfletir

Trjágróður er meiri sunnan Laugavegar en norðan við. Mestur trjágróður er við vestan við Landspítalareit. Nánast enginn trjágróður er milli Skúlagötu og Sæbrautar.

Margir grasigrónir garðar eru vestan við Landspítalareit. Græn svæði eru einnig við Landspítala, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Arnarhól. Umferðaeyjar við Sæbrautina eru grasigrónar.

Samsett gróðurkort og útilistaverk

Austurbærinn er gamalt og gróið hverfi. Lítill gróður er við Laugaveg og umhverfis Skúlagötu. Listaverk eru m.a. staðsett við Fríkirkjuveg, Lækjargötu, Hallgrímskirkju og við Sæbraut, í garði við Sóleyjargötu og við Landspítala.

40 Gögn unnin út frá loftmyndum úr Borgarvefsjá, mars 2011

Útilistaverk


Í VINNSLU Landslag

Vindrós fyrir Reykjavíkurhöfn 1998-2005

Hæðarlínur

Vindrós við Reykjavíkurhöfn 1998-2005 Sæ

br

N

au

kja rg at a

t 0

5

juvegu r

10 15

Fríkirk

20 25 30

V

35

ata yjarg Sóle

rra

bra

ut

A

Sn o

35

30 25 20

61

ring

°

bra

,39

Gam la H

ut

S Hallgrímskirkja stendur á efsta punkti Skólavörðuholtsins, Hallgrímskirkja stendur á efsta punkti Skólavörðuholtsins, hæsti hæsti punktur þess er um 38 metrum ofan við sjávarmál. punktur þess er um 38 metrum fyrir ofan sjávarmál.

Norðan- og austanátt eru ríkjandi vindáttir við Norðan- og austanátt eru ríkjandi vindáttir við Reykjavíkurhöfn. Reykjavíkurhöfn.

Myndatexti...

Myndatexti...

41


Útitafl við Lækjargötu


Rými á milli húsa

Sneiðingar í gegnum greiningarreit Sneiðing A-A Byggðarmunstur er ólíkt sunnan og norðan við Hallgrímskirkju. Óregluleg þétt byggð er norðan Hallgrímskirkju og almennt lágreist en hækkar umtalsvert um og við Skúlagötuna. Hús eru samhliða og liggja upp að götum, fjöldi húsa er einnig í bakgörðum. Garðar eru annað hvort til suðurs eða norðurs Byggðin er reglulegri sunnan kirkju, húsagerðir eru svipaðar og hús jafnhá, með stórum görðum til suðvesturs. Opið og vítt rými á milli bygginga.

Sneiðing B-B Stórt og opið rými er á toppi Skólavöruholts þar sem Hallgrímskirkja stendur, milli Eiríksgötu og Barónstígs. Byggðarmunstur er mjög reglulegt austan Barónstígs, húsagerðir eru svipaðar og byggingar álíka háar. Garðar eru framan og aftan við hús. Byggðarmunstur er óreglulegra vestan Njarðargötu. Byggðin er þétt og lágreist með ýmsum byggingagerðum. Opið rými umhverfis Menntaskólann í Reykjavík.

44


45


Rými á milli húsa ásamt nærumhverfi Sneiðingar í gegnum greiningarreit

Sneiðing A-A Mikill gróður er í kringum íbúðarhúsnæði sunnan við Hallgrímskirkju. Lítill gróður umhverfis kirkju. Þó nokkur trjágróður er sunnan við kirkju en minnkar norðan við Laugaveg. Fjöldi háhýsa er við Skúlagötu sem gnæfa yfir lágreistari byggð sunnan við þau. Byggingar og gróður skilgreina mörg göturými.

Sneiðing B-B Minni trjágróður er á sneiðingu B-B samanborið við sneiðingu A-A. Opið rýmið og lítill gróður er umhverfis Hallgrímskirkju. Opið svæði með gróðri er milli Þorfinnsgötu og Snorrabrautar.

46


47


Torg austan við Lækjarbrekku við Bankastræti


Borgarmynstur Grettisgata

Einfaldað byggðarmunstur/samantekt

Íbúðagata Nýtingarhlutfall* 1,15 80 m2 Meðalstærð íbúða* 43 m2 Meðaltal flatarmáls á íbúa* Fjöldi íbúa á hektara* 121 Fjöldi íbúða á hektara* 65 Fjöldi íbúa í heimili* 1,9 Fasteignamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 142 Lóðamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 30 Brunabótamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 190 *m.v. reit 40

Á þessum hluta Grettisgötu og Laugavegar liggja hús beint upp að gangstéttum og eru ekki frádregin frá götu. Lítil fjölbýli liggja samhliða umferðagötu og snúa aðalinngangi að henni. Byggingar mynda samfellda húsaröð. Bílastæði eru meðfram götu og gangstéttir eru beggja megin. Garðar eru bak við hús. Byggingar skilgreina göturýmið.

50

Byggingar Umferðareyja

Umferðargata Smærri gata

Bílastæði Gangstétt

Einkarými Grænt svæði

Byggingar Umferðargata

Inngangur Skuggavarp


Leifsgata

Einfaldað byggðarmunstur/samantekt

Íbúðagata Nýtingarhlutfall* X 2 Meðalstærð íbúða* 81 m 2 Meðaltal flatarmáls á íbúa* 41 m Fjöldi íbúa á hektara* X Fjöldi íbúða á hektara* X Fjöldi íbúa í heimili* 2,0 Fasteignamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* X Lóðamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* X Brunabótamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* X *m.v. reit 38. Landspítali er á reit sem skekkir tölur um nýtingarhlutfall o.þ.h. fyrir götuna svo þær tölur eru ekki teknar með í töflu.

Hús er frádregin götu beggja megin Leifsgötu. Hús liggja samhliða umferðagötu og snúa aðalinngangi að henni. Lítil fjölbýli. Garðar eru framan og aftan við hús. Skúrar eru milli húsa. Gangstéttar og bílastæði eru samhliða og beggja megin götu. Einstefnu gata. Gróður og grindverk skilgreina göturými.

Byggingar Umferðareyja

Umferðargata Smærri gata

Bílastæði Gangstétt

Einkarými Grænt svæði

Byggingar Umferðargata

Inngangur Skuggavarp

51


Sjafnargata

Einfaldað byggðarmunstur/samantekt

Íbúðagata 0,39 Nýtingarhlutfall* 158 m2 Meðalstærð íbúða* 64 m2 Meðaltal flatarmáls á íbúa* 50 Fjöldi íbúa á hektara* 20 Fjöldi íbúða á hektara* 2,5 Fjöldi íbúa í heimili* 155 Fasteignamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 51 Lóðamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 154 Brunabótamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* *m.v. reit 37

Hús liggja upp að Sjafnargötu vestanmegin götu, en eru frádregin austanmegin með einkagarði milli götu og húss. Garður snýr til suðvesturs. Aðalinngangar snúa að götu. Einstefna er í götunni. Gangstéttir og bílastæði eru samhliða götu, auk einkastæða utan við hús. Byggingar, gróður og grindverk skilgreina göturými.

52

Byggingar Umferðareyja

Umferðargata Smærri gata

Bílastæði Gangstétt

Einkarými Grænt svæði

Byggingar Umferðargata

Inngangur Skuggavarp


Njálsgata

Einfaldað byggðarmunstur/samantekt

Íbúðagata 0,71 Nýtingarhlutfall* 75 m2 Meðalstærð íbúða* 38 m2 Meðaltal flatarmáls á íbúa* 84 Fjöldi íbúa á hektara* 42 Fjöldi íbúða á hektara* 2,0 Fjöldi íbúa í heimili* 135 Fasteignamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 24 Lóðamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 174 Brunabótamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* *m.v. reit 41

Hús liggja meðfram og upp að gangstéttum, óreglulegt skipulag er fyrir aftan. Gangstéttir og bílastæði eru meðfram einstefnugötum. Byggingar og gróður skilgreina göturými. Byggðin er lág og þétt, ýmsar gerðir húsa og grónir garðar sunnan eða norðan við hús. Inngangar eru á ýmsa vegu, fyrir framan, aftan eða á hlið húsa.

Byggingar Umferðareyja

Umferðargata Smærri gata

Bílastæði Gangstétt

Einkarými Grænt svæði

Byggingar Umferðargata

Inngangur Skuggavarp

53


Laugavegur

Einfaldað byggðarmunstur/samantekt

Verslun- og þjónustugata 1,45 Nýtingarhlutfall* 96 m2 Meðalstærð íbúða* 52 m2 Meðaltal flatarmáls á íbúa* 100 Fjöldi íbúa á hektara* 54 Fjöldi íbúða á hektara* 1,9 Fjöldi íbúa í heimili* 123 Fasteignamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* Lóðamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 25 Brunabótamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 164 *m.v. reit 34

Samfelldar húsaraðir og stök hús mynda göturými við Laugaveg, byggð eru einnig í bakgörðum. Gatan er þröng einstefnu gata þar sem umferð og gangandi umferð tvinnast saman. Byggð er nokkuð lágreist og þétt, með margvíslegum húsagerðum og litlum gróðri, fáir einkagarðar. Flestir inngangar liggja út að Laugavegi.

54

Byggingar Umferðareyja

Umferðargata Smærri gata

Bílastæði Gangstétt

Einkarými Grænt svæði

Byggingar Umferðargata

Inngangur Skuggavarp


Lindargata

Einfaldað byggðarmunstur/samantekt

Íbúðagata 1,11 Nýtingarhlutfall* 99 m2 Meðalstærð íbúða* 98 m2 Meðaltal flatarmáls á íbúa* 89 Fjöldi íbúa á hektara* 89 Fjöldi íbúða á hektara* 1,0 Fjöldi íbúa í heimili* 133 Fasteignamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* Lóðamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 30 Brunabótamat/byggt m2 (Verð á m2 í þús kr.)* 137 *m.v. reit 33

Margar ólíkar húsagerðir eru við Lindargötu, allt frá 18 hæða háhýsum til 1-2 hæða eldri einbýla. Byggð er háreist er norðan Lindargötu og lággreist sunnan hennar. Lítill gróður. Byggingar eru samhliða götu og mynda göturýmð. Inngangar húsa eru á ýmsa vegu.

Byggingar Umferðareyja

Umferðargata Smærri gata

Bílastæði Gangstétt

Einkarými Grænt svæði

Byggingar Umferðargata

Inngangur Skuggavarp

55


56

Profile for Teiknistofan Tröð

Austurbær  

Fjögur hverfi í Reykjavík voru skoðuð, greind og kortlögð út frá ýmsum þáttum og upplýsingarnar settar fram á grafískan hátt. Hvert hverfi e...

Austurbær  

Fjögur hverfi í Reykjavík voru skoðuð, greind og kortlögð út frá ýmsum þáttum og upplýsingarnar settar fram á grafískan hátt. Hvert hverfi e...

Advertisement