Page 1


Kæru samnemendur og busalömb. Nú stígur sumarið sín fyrstu skref frá okkur og veturinn færist nær. Ekki líður að löngu þar til snjórinn fer að falla og langur vetur tekur við. Þrátt fyrir erfitt tímabil getið þið huggað ykkur við góðan lestur sem við í Cubus ritnefnd munum hafa á boðstólnum í vetur. Í þessu skólablaði munið þið kynnast stjórn skólafélagsins, jafnframt kennurum, nemendum og fleiru sem mun fylgja ykkur í gegnum viðburðaríkt ár. Ekki finnst mér ólíklegt að stressið og spennan sé í hámarki hjá ykkur

Efnisy

Inngan

Bls. 1 - Forma Bls. 3 - Viðbu Bls. 5 & 6 - Ný

ljúfu busar. En ég skal ábyrgjast það að fyrsta árið ykkar hér í Menntaskólanum við Sund mun vera ein skemmtilegasta lífsreynsla ykkar. Ég man svo sannarlega vel eftir mínu fyrsta ári, eins og það hafi gerst í gær. Allt var svo nýtt og skemmtilegt svo reynið að njóta hvers augnabliks því tíminn flýgur hratt og fyrr en varir verðið þið í framhjá.

Upplýs

Það sem bíður ykkar í vetur er til dæmis nýr félagsskapur og ekki er langt í ykkar fyrsta alvöru menntaskóla-

Bls. 13 & 14 - K

ball, sem kennt er við busa. Golfmótið verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem busaæturnar bjóða sand af

Bls. 15 & 16 - B

fjórða bekk, sitjandi í U-inu með sjálfstraustið í hámarki að dæma hvern einstakling frá toppi til táar sem á leið

seðlum í busacaddy. Ekki má gleyma stærstu þemaviku skólans sem lýkur með eftirsóttasta balli menntaskólanna, áttatíu og fimm. Að vori liðnu gengur árshátíðin í garð sem er ekki síðri en áttatíu og fimm vikan. Svo má ekki gleyma að halda með þeim bestu í Morfís sem er að sjálfsögðu MS. Að lokum ekki gera neitt sem við í Cubus myndum ekki gera! Spennið á ykkur beltin og njótið ferðarinnar. Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir Formaður ritnefndar

Bls. 29 & 30 -

Bls. 31 & 32 - B

Bls. 33 - Slúðu

Tíska Bls. 35 & 36 Bls. 37 & 38 -

Bls. 39 - 42 - L

Annað

Bls. 43 - Quiz

Bls. 44 - Vissi

Bls. 45 & 46 -

Bls. 52 - Hvar

Bls. 53 - Játni

Bls. 54 - Mynd

Bls. 55 - 58 - M


mb.

til snjórinn fer að

r sem við í Cubus

og fleiru sem mun

hámarki hjá ykkur

Efnisyfirlit Inngangur Bls. 1 - Formannspistill Bls. 3 - Viðburðir Bls. 5 & 6 - Nýnemaávarp

vera ein skemmti-

Miðhópur Bls. 7 & 8 - Andri Steinn ármaður Bls. 9 & 10 - Aníta gjaldkeri Bls. 11 & 12 - Villi ritari

rst í gær. Allt var

n varir verðið þið í

til táar sem á leið

Upplýsingar

öru menntaskóla-

Bls. 13 & 14 - Kennarakynning

nar bjóða sand af

Bls. 15 & 16 - Busakjöt

alli menntaskólan-

vikan. Svo má ekki

t sem við í Cubus

Bls. 29 & 30 - Nýnemakortið Bls. 31 & 32 - Busaætur Bls. 33 - Slúður í boði Kálfanna

Tíska

Miðstjórn Bls. 17 & 18 - Ritnefnd Bls. 19 & 20 - Listafélag Bls. 21 & 22 - Skemmtinefnd Bls. 23 & 24 - Íþróttaráð Bls. 25 & 26 - Leiklistarfélag Bls. 27 - Málfundafélag

Bls. 35 & 36 - Trendnet Bls. 37 & 38 - Tískan á göngunum Bls. 39 - 42 - LookBook

Mallorca Bls. 47 & 48 - Pistill

Annað Bls. 43 - Quiz Bls. 44 - Vissir þú að? Bls. 45 & 46 - Danssleikir Bls. 52 - Hvar er hún núna? Bls. 53 - Játning Bls. 54 - Myndir og grafík Bls. 55 - 58 - Myndir af bekkjum

Bls. 49 & 51 - Myndir frá Mallorca


3

Dagskrá yfir árið

Inngangur

jól ka

n n i r u i r g i av da all r iti Fy Bus MH en b r eik MS- owe l á ll a g a H ‘vik nin 85 msý Fru l

t f E

ó j ir

n ll a l u a Ba ve b íð Ra shát ll Ár kaba Lo

a r g a t s In


m

a r g a t s In


5

Nýnemaávarp

Inngangur Kæru nýnemar, pulsur, skinkur, grey, börn og seinast en ekki síst, BUSAR. Af 700 umsækjendum fengu um 200 samþykki á skólavist. MS samþykkti umsókn þína út á fjölmörg atriði , þar á meðal drykkjuþol, útlit, munntóbaksnotkun, skálastærð, vöðvastærð og þar fram eftir götunum.. Og já þetta er líka eitthvað smá tengt einkunum. Þannig að þú kæri busi, ert kominn í topplið framhaldsskólaúrvalsdeildarinnar, Menntaskólann við Sund, til hamingju. Núna loksins eruð þið búin með þetta bull sem að kallast grunnskóli, þar sem þið megið ekki labba inni með húfu,ganga um í úlpu, vera með tyggjó, borða nammi og svo framvegis. Núna er þessu rugli lokið og þið eruð komin í frelsið. En frelsið er ekki gefins, til þess að komast á sem skemmtilegastan máta í gegnum skólagönguna þarftu að leggja hart að þér í náminu,félagslífinu og djamminu. Á fyrstu vikum skólans gerist það oft að litlir busatappar fá þá flugu í hausinn að prófa að setjast í U-ið þegar að enginn sér til, núna verða dyraverðirnir á Buddah í kringum U-ið á venjulegum skólatíma til þess að passa uppá það að enginn busi reyni að setjast. Busavitleysa kemst alltaf upp og þá vakna menn undir 5 metrum af mold í viðarkistu og sjást aldrei aftur. Viðburðir MS eru fjölmargir. Þið upplifið ykkar fyrsta busaball núna í vikunni og dettið í busaballsdjammsleiksrugl, Þórhildur Brúnsykur sér um að spilla nokkrum ungum, stífgeluðum drengjum í hvítu gallabuxunum sínum og lokkar þá til sín í 1 stk sleik, svo tekur Svavar Guðjónsson allar stelpur sem að hafa ekki farið í sleik um kvöldið að sér við útganginn og sendir þær sáttar heim.... Fleiri viðburðir MS eru Landbúnaðarvikan, Grímuballið, Árshátíðarvikan, 85 vikan, Lokaballið og fulltfulltfullt fleira. 85 vikan hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér,skólinn skreyttur allsstaðar og 80‘s bíómyndir í gangi allann daginn, seinustu ár hefur mætingin mín vanalega lækkað um 10 % í þessari einu viku. Svo á ballinu sjálfu er mesta skemmtunin, allir kexruglaðir á því í marglitum spandex sokkabuxum og Herbert Guðmundsson að rokka hljóðnemann. Reyniði svo að vera fyrirmyndarbusar, ekki brjóta eina einustu busareglu og þá munuði sigla áfallalaust í gegnum busavikuna og vinna ykkur inn smá credit hjá eldri nemendum. En ef þið hagið ykkur illa og brjótið reglurnar er garanterað að þið endið á svarta listanum og þið munuð lykta svo illa að það mun enginn koma nálægt ykkur í 5 metra radíus á busaballinu.

Orri Gunnlaugsson Formaður Listafélags MS


0 umsækjendum iði , þar á meðal tir götunum.. Og n í topplið framju.

m þið megið ekki mvegis. Núna er ð komast á sem minu,félagslífinu

að prófa að setm U-ið á venjulesavitleysa kemst aldrei aftur.

ettið í busaballsðum drengjum í nsson allar stelær sáttar heim.... an, Lokaballið og ur allsstaðar og lækkað um 10 % á því í marglitum ann.

þá munuði sigla endum. En ef þið um og þið munuð usaballinu.

6


Andri Steinn Hilmarsson

7

Ármaður ’12-’13

Miðhópur Kæru MS-ingar,

„Andri, njóttu MS á meðan þú getur. Þessu lýkur áður en þú gerir þér grein fyrir því.“ Þessi orð mynduðu furðulega setningu í eyrum mínum fyrstu vikuna mína í MS. Ég var bara lítill busastrákur, nýhættur á móðurmjólkinni og fjögur ár framundan í Menntaskólanum við Sund. Djöfull var ég til í slaginn. Þremur árum síðar er ég kominn hingað. Á fjórða ár. Hvað varð eiginlega um þessi ár sem ég hélt að myndu endast að eilífu. Það var ekki fyrr en ég byrjaði að skrifa þennan pistil, að ég áttaði mig á því að tíminn hefur vægast sagt flogið frá mér. Að það séu virkilega liðin þrjú ár frá því að ég gekk inn í höllina okkar, hér í Gnoðavoginum. Ég fór að hugsa um árin mín í MS og um það hversu skemmtileg þau hafa verið. Það eru þó ekki böllin sem hafa spilað stærsta hlutverkið í þessu öllu heldur er það þessi MS-andi sem er við völdin hér í skólanum. Þennan MS anda er hvergi annars staðar að finna, þar sem öllum er tekið eins og þeir eru og fólk fær að blómstra eins og Birta Árdal söng eftirminnilega í laginu okkar Aðeins í MS. Ég hvet þig því, sama hvort þú ert busi eða lengra kominn, að mæta á alla viðburði skólafélagsins á komandi skólaári og ég lofa þér því, að þú munt aldrei skemmta þér jafnvel á þinni lífsleið.

Andri Steinn Hilmarsson Ármaður

Afhverju árm Ég hafði viss bæta félagsl Svo er ég líka

Heldur þú að mann? Hugsa það, h Þá væri ég e Væri Mr. Wo

Í hvalaskoðun fólkið eða öf Mjög heimsp sé svo, að m á vegi hans skoða hvali. F

Hver var þinn Að verða árm Hef ekki enn

Ef þú værir d Sjálfstæðisfá

Framtíðarplö Fara í háskól Garðabænum Sonju og kau


ir því.“ . Ég var

þessi ár

ð tíminn ég gekk

rið. Það að þessi aðar ólk fær aginu

minn, ólaári nvel á

Afhverju ármaður? Ég hafði vissar hugmyndir um hvernig mætti betrumbæta félagslífið í MS og taldi þetta góða leið til áhrifa. Svo er ég líka valdapervert. Heldur þú að þú værir betri ármaður ef þú hétir ármann? Hugsa það, hefði samt heldur kosið að heita Riverman. Þá væri ég ekki bundinn við Ísland. Væri Mr. Worldwide. Í hvalaskoðun hvort helduru að hvalurinn sé að skoða fólkið eða öfugt? Mjög heimspekilegar pælingar í gangi. Hugsa að það sé svo, að maðurinn vilji sleppa frá þeim kvölum sem á vegi hans verða í hans daglega amstri til þess að skoða hvali. Fer frá kvölum til hvala. Hver var þinn busadraumur? Að verða ármaður, eignast kærustu og kaupa mér bíl. Hef ekki enn gert það síðasta. Ef þú værir dýr, hvernig dýr væriru? Sjálfstæðisfálkinn........ ekki spurning ! Framtíðarplön? Fara í háskóla, flytja í einbýlishús í Garðabænum, eignast 2 börn með Sonju og kaupa sumarhús á Spáni.

8


Aníta Rut Hilmarsdóttir

9

Gjaldkeri ’12-’13

Miðhópur Elsku nýnemar. Þið eruð í þann mund að leggja af stað í ævintýraleiðangur sem mun vera ykkur minnistæður alla ævi. Ég get fullyrt að þið munið ekki sjá eftir valinu á Menntaskólanum við Sund. Skólinn hefur verið mér eins og heimili frá fyrstu kynnum, vissulega óttaðist ég skrýtnu lyktina sem ómaði um í anddyrinu og ef þið eruð að upplifa það sama þá er það ekkert til að örvænta yfir, því ég get lofað að lyktinni munu þið venjast, og áður en þið vitið af munu þið læra að elska hana, sem og sjálfan skólann, kennarana, samnemendur ykkar og félagslífið. Starf mitt sem gjaldkeri felst í að sjá um öll peningamál sem við kemur skólafélaginu ásamt að halda yfir bókhaldi. En það er ekki einungis bundið við fjármál, heldur er gjaldkeri meðlimur þessa skemmtilega miðhóps sem ber ábyrgð á öllu félagslífinu. Ég veit að þið eruð full tilhlökkunar fyrir komandi viku, og eflaust svolítið stressuð, sérstaklega þegar þið voruð einni mínútu frá því að missa af strætó, og þið strákarnir gleymduð að setja gel í hárið eða þið stelpurnar náðuð ekki að mála ykkur og svo situr fjórðabekkjar elítan í U-inu og dæmir ykkur í húð og hár. En ekki örvænta litlu busar, brátt verðið þið formlega vígð inn í skólann, og þá fyrst munu þið rölta um ganga skólans sem stoltir MS-ingar. Velkomin heim kæru nýnemar.

Afhverju gjal

Afþví ég er val ég að ljúga. Ég að leggja mitt a m sérstaklega þríeyki ásamt u dra og Vilhjálm

Lýstu drauma

Hann þarf að ve að kunna að eld hafa góðan húm

Hvað einkenn

Ég er alltaf ják tu ásamt því að skja þegar kem

Hvað er 12x7 í plús 4 + 17 í s þíns? Látum ein

Það sem ég ge


m mun vera ykntaskólanum við ðist ég skrýtnu að ekkert til að f munu þið læra gslífið. aginu ásamt að dkeri meðlimur eruð full tilhlökruð einni mínútu a þið stelpurnar kur í húð og hár. fyrst munu þið

Afhverju gjaldkeri?

Afþví ég er valdasjúk og ég elska peninga. Nei nú er ég að ljúga. Ég leit á þetta sem frábært tækifæri til að leggja mitt af mörkum í félagslífinu, sem hefur verið m sérstaklega að fá að vera hluti af þessu frábæra þríeyki ásamt uppáhalds strákunum mínum þeim Andra og Vilhjálmi.

Lýstu draumaprinsnum?

Hann þarf að vera jafnmikill sælkeri og ég, þarf einnig að kunna að elda. Og ekki má gleyma að hann þarf að hafa góðan húmor.

Hvað einkennir þig?

Ég er alltaf jákvæð, með hrikalega fullkomnunaráráttu ásamt því að vera mjög sýklahrædd, og A manneskja þegar kemur að svefni. Hvað er 12x7 í sjöunda veldi + 56 margfaldað með 3 plús 4 + 17 í sviga deilt með fæðingardeginum afa þíns? Látum einhvern MR-ing svara þessu. Það sem ég get ekki staðist? Bernaise sósa

10


Vilhjálmur Karl Norðdahl

11

Ritari ’12-’13

Miðhópur Sæl öllsömul! Ég heiti semsagt Vilhjálmur Karl og ber nafnið Norðdahl samkvæmt Þjóðskrá og Lögreglustjóranum á Höfuðborgarsvæðinu og síðast þegar ég athugaði þá var ég ekki einu sinni á blaði! En úr því yfir í annað, VELKOMIN Í MS elsku busabörn. Ég kaus að nota þetta „elsku“ af ástæðu og busabörn af hroka. Ástæðan er sáraeinföld vegna þess að það elska allir nemendur skólans þegar nýr meðallyktandi árgangur kemur inn úr frostinu og inní hlýjuna í MS. Hver er ég ? Jújú vissulega það.. En samkvæmt raunveruleikanum þá er ég tvítugur piltur í fjórða bekk að klára mitt fimmta ár í MS sem Ritari Skólafélagsins og er því partur af Miðhóp ásamt Andra Stein og Anítu Rut. Við þrjú stöndum svo þétt saman að jafnvel Eggert Klippikeisari vílar fyrir sér að skutla busastelpum úr bænum þegar ég hringi. Annars er stemningin sem við höfum haft í skólanum síðastliðnu ár frábær, þar hefur Morfís klárlega haft sitt að segja þegar bikarinn skilaði sér í Gnoðavoginn 2010! Og þá ber einnig að nefna bara allt þetta batterí í heildina sem við verðum með í bullandi keyrslu yfir báðar annirnar. Það eru atburðir eins og 85‘ballið, Árshátíðin, Þemavikur og alls kyns vitleysa sem er að frétta frekar hart. Let‘s go!

Af hverju ritari? Vegna þess að ég féll í skrift á samræmduprófunum Dagur í lífi Villa? Ég vakna nú oftast einhversstaðar bara um hádegisbil og geri svo eitthvað

sem mér finnst skemmtilegt!

Lýstu hinni fullkomnu ritarafrú? Þessi sem er ekki alveg með greindarvísitöluna í buxunum Hvort skeinir þú þér með hægri eða vinstri? hægri4theWIN! Hvar sérðu þig eftir 10 ár? Ég veit það ekki?! En minntu mig á að skjóta mig ef ég verð á féló, ókei? Hauslaus eða buxnalaus? buxnalaus eða hauslaus


æmt Þjóðskrá og ég ekki einu sinþetta „elsku“ af a allir nemendur ýjuna í MS.

tvítugur piltur í artur af Miðhóp gert Klippikeisari mningin sem við að segja þegar a batterí í heildieins og 85‘ballið, Let‘s go!

svo eitthvað

éló, ókei?

12


13

Kennarakynning

Upplýsingar

Sigmar Þormar

Ingvar Freyr Ingvarsson

Gísli Þór Sig

Hversu lengi ertu búinn að vera að kenna í MS?

Hve lengi hefur þú kennt við Menntaskólann við Sund? Síðan í febrúar 2011. Hvaða fag kenniru? Hagfræði Aldur og ár? 25 ára, fæddur árið 1987. Uppáhalds hagfræðingur? Adam Smith. Hve mörgum klukkustundum eyðir þú á facebook á dag? 25 mín. Virkir dagar vs. Góð helgi á B5? Góð helgi á B5 Hvað þarf nemandi að gera til að fá 10 hjá þér? Hann þarf að vera samviskusamur og skila öllu vel frá sér. Hvað var græna kaffið í bollanum gamalt? Það var 2 vikna gamalt.

Hvað hefur þú

Svona 7 til 8 ár.

Þú kennir félagsfræði ekki satt?

Jújú, einnig stundum viðskiptagreinar, stjórnun, markaðsfræði og jafnvel hagfræði.

Hvaða ár ertu fæddur? 1957.

Hvað lumar þú á mörgum Kanadasögum í reynslubankanum? Þær eru ansi margar, kannski 100.

Er það rétt heyrt að þú og Imma séuð frændsystkyni? Já það er rétt.

Ef þú værir busi í MS hvað myndir þú vilja vita? Hvort eldri nemendurnir yrðu góðir við mig í busavígslunni eða ég veit ekki hvað.

Sagt er að bókin þín Inngangur að stjórnun sé sú besta á sínu sviði, hvernig leggst það í þig? Já það er bara fínt að heyra að fólk sé ánægt með hana.

Já þetta er nú b

Hvaða fag ken Núna eingöngu dafræði.

Hvað ertu gam

Nú er ég sirka 5

Hvað hefur þú gluggann?

Ekki mörgum töl

Afhverju ættu

Það er ekkert a er bara að kenn það er fyrirmyn

Ætlar þú að ta 85 tískusýningu dan farin ár?

Maður veit aldr hvaða fötum, þa að æfa stíft 3x í


14

rsson

Gísli Þór Sigurþórsson

Fanný Ingvarsdóttir

Hvað hefur þú verið lengi kennari í ms?

Hversu lengi ertu búin að vera kenna í MS?

Hvaða fag kennir þú?

Hvaða fag kennir þú?

Hvað ertu gamall?

Ertu 38 ára eða er það rétt að þú sért að verða 40 ára í ár?

Já þetta er nú bara 23 haustið, frá 89.

Alveg frá 1980.

Núna eingöngu stærðfræði en hef kennt landafræði.

Ég kenni frönsku aðallega, franska menningu og síðan hef ég verið mikið með parísarferðir.

Nú er ég sirka 58 ára og 7 mánaða.

Hvað hefur þú hent mörgum tölvum út um gluggann?

m eyðir þú á

B5? til að fá 10 hjá

samur

anum gamalt?

Ekki mörgum tölvum en einum farsíma.

Afhverju ættu busarnir að hræðast þig?

Það er ekkert að óttast, ég er algjör engill. Ég er bara að kenna einum fyrsta bekk núna og það er fyrirmyndarhópur.

Ætlar þú að taka þátt í hinni margrómuðu 85 tískusýningu eins og þú hefur gert undan farin ár? Maður veit aldrei hvar ég birtist næst eða í hvaða fötum, það kemur bara í ljós. Er byrjaður að æfa stíft 3x í viku dansrútínuna.

Já veistu það ég held að þú hafir akkúrat hitt á réttu töluna. Stundum er sagt inná kennarastofu að ég sé eitthvað eldri, það held ég að sé bara einhver vitleysa.

Það er sunnudagsmorgun þú labbar út í bakarí og kaupir þér baguette eða crossant?

Jú það getur komið fyrir, en það er æ síðra af því að maður er að hugsa um heilsuna, en kaffi og crossant er eitt það besta sem hægt er að fá í morgunmat.

Ertu alltaf jafn elskuleg við alla eins og nemendur þína? Já en ég er mjög ákveðin og föst fyrir svo elskulegheitin eru til staðar.

Afhverju heillaði franskan þig?

Ég held að það hafi verið s.s. bæði skólameistari MA og auk þess var mikil franska töluð í minni fjölskyldu og þannig lenti ég í frakklandi og ég vildi alls ekki koma heim eftir að hafa verið þar.


15

Busakjöt

Upplýsingar Júlíus Halldórsson 1.C

Hvað heitir ármaðurinn? Sigurður Fyrir hvað stendur SMS? Sparisjóður Suðurlands Fyrir hvaða viðburð ertu spenntastur fyrir? 85 Af hverju MS? Gott félagslíf og svona Hvað er busi? Einhver tuska eða eitthvað Hvað viltu gera áður en þú deyrð? Hitta David Beckham

Sóllilja

Fyrir hvaða v

Útaf því hé

Hvað

Kamilla Einarsdóttir 1.C

Hvað heitir ármaðurinn? Ármann Fyrir hvað stendur SMS? Uuu Skólafélag Menntaskólans við Sund Fyrir hvaða viðburð ertu spenntust fyrir? Ætli það sé ekki bara Busaballið Af hverju MS? Mig hefur lengi langað að koma hingað Hvað er busi? Held það sé ég bara núna Hvað viltu gera áður en þú deyrð? Fallhlífastökk

Elmar

Sól Stefánsdóttir 1.E

Hvað heitir ármaðurinn? Ármaður hvað? Fyrir hvað stendur SMS? Menntaskólinn við Sund Fyrir hvaða viðburð ertu spenntust fyrir? Busaballinu Af hverju MS? Bara nálægt og tvíburabróðir minn er í MS og leist mjög vel á MS Hvað er busi? Bara nýnemi Hvað viltu gera áður en þú deyrð? Ferðast um heiminn

Skó Fyrir hvaða

Hva

V

Ég ve Fyrir hvaða Bara bö

Því það e

Hva Ég vi


16

C

astur fyrir?

ð?

Sóllilja Baltasarsdóttir 1.C

Hvað heitir ármaðurinn? Hahaha hvað er það? Fyrir hvað stendur SMS? Uuu Social messaging science Fyrir hvaða viðburð ertu spenntastur fyrir? Örugglega 85 er það ekki? Af hverju MS? Útaf því að Karitas, Inda og Gimmi eru hérna, bara svona þægilegt fólk Hvað er busi? Nýnemi Hvað viltu gera áður en þú deyrð? Fara til Taílands

C

Elmar Örn Gunnarsson 1.H

við Sund ust fyrir? ð

a hingað

ð?

ust fyrir?

minn er í MS

ð?

Hvað heitir ármaðurinn? Hann heitir Andri Fyrir hvað stendur SMS? Skólafélag Menntaskólans við Sund Fyrir hvaða viðburð ertu spenntastur fyrir? Busaballinu, eða nei 85 vikan Af hverju MS? Af því mér leist best á hann Hvað er busi? Nýnemi Hvað viltu gera áður en þú deyrð? Setjast í U-ið

Valgarð Hrafnsson 1.F

Hvað heitir ármaðurinn? Hvað heitir?... uu veit ekki Fyrir hvað stendur SMS? Ég veit það ekki, æi ég á að vita það Fyrir hvaða viðburð ertu spenntastur fyrir? Bara böllunum, busaballinu og 85 ballinu Af hverju MS? Því það er bekkjarkerfi og mikið félagslíf Hvað er busi? Nýnemi, sem á að fara illa með Hvað viltu gera áður en þú deyrð? Ég vil gera mikið, stökkva úr flugvél... í fallhlíf sko


Ingibjörg Karlsdó

Cubus

17

Ritnefnd ‘12 - ‘13

Miðstjórn

Ritnefnd MS þetta skólaár samanstendur af 7 duglegum bekkjarsystrum sem leggja allt á sig til að hafa skólablöðin sem flottust! Þessar 7 stelpur munu sjá til þess að innihald blaðanna sé sem fjölbreyttast og þar af leiðandi verður lesturinn skemmtilegri. Til að hafa blaðið sem fjölbreyttast verðið þið að vera dugleg að senda inn játningar í anda bleikt.is, slúður og allt sem ykkur dettur í hug á facebook. com/cubusritnefnd eða cubusritnefnd@gmail.com. Followið okkur á instagram @cubusritnefnd og verið dugleg að hashtagga #ritnefnd undir þær myndir sem tengjast skólalífinu, þær gætu endað í blaðinu!

Heyrst hefur að þú e Nei nú hættir þú! Ég Ásdís!! Hvort myndir þú vilj Líklegast þrífætt, e upp með það hehe? Í hverju felst hamin Hvaða riddari heilla

Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir 4.C - 10.04.93 Vandræðalegasta atvik í þínu lífi? Þegar ég keyrði á tásurnar henar Ásdísar. Hvort myndir þú vilja vera með þúsund tennur eða þúsund neglur? Tennur. Hvernig væri fullkomið deit með þínum heittelskaða? Spóla og gott kúr. Hver er þinn helsti ótti? Skordýr!! Klósettið á langa gangi eða niðrí Haug? Allan daginn langa gangi. Hefur verið labbað inná þig og prins? Tómas er kóngur svo nei.

Karitas Sigurðar

Ásdís Reynisdóttir 4.C - 24.02.93 Ef þú myndir stranda á eyðieyju, hvaða kennara myndir þú taka með þér? Ég og Brynja sögukennari myndum eyða tímanum okkar saman hlustandi á J-Dilla Ef þú ættir eina ósk, hver væri hún? Að fá að eyða nóttinni með Justin Bieber. Hvernig hözzlar þú? Rúnta fyrir utan snæland í Mosó og pikka upp stráka, helst 4 árum yngri. Hvar væriru til í að vera annars staðar en á Íslandi akkurat núna? Á tunglinu.

Guðrún Adda Björnsdóttir 4.C - 02.03.93 Ef þú værir kyrkislanga, hvern myndir þú kyrkja? Ef ég væri kyrkislanga, myndi ég eflaust kyrkja sjálfan mig, því ég vil ekkert vera kyrkislanga. Ert þú af írskum ættum komin? Hættiði að áreita mig. Myndir þú grilla Bóas the cat á báli, afhverju/afhverju ekki? Nei, því ég er ekki villimaður. Hverskonar bragð ertu með í munninum núna? Tyggjó bragð.

Hvaða kennara my Væntanlega Jack B Er það rétt að þú s DJ Karrísósa ft. Ól elskur Hvort myndir þú vil Hauslaus held ég MC Gutti eða GP? Væntanlega king G


Ingibjörg Karlsdóttir 4.C - 11.10.93

m blöðin sem flotttast og þar af ðið þið að vera hug á facebook. @cubusritnefskólalífinu, þær

Heyrst hefur að þú eigir þátt í stærsta nígeríusvindli okkar tíma? Nei nú hættir þú! Ég er ekkert að senda þér þessa nígeríupósta Ásdís!! Hvort myndir þú vilja vera einfætt eða þrífætt? Líklegast þrífætt, eru ekki flestir strákar þrífættir og komast upp með það hehe? Í hverju felst hamingja? Kærleik og taka lífinu ekki of alvarlega Hvaða riddari heillar þig mest? Elskum þessa riddara!

18

Ingibjörg Sigfúsdóttir 4.C - 02.03.93

04.93

Hvaða disney persónu myndir þú banga? Zac Efron, engin spurning! Ef þú værir skordýr, hvaða skordýr værir þú? Maríubjalla, lítil og saklaus Fyrir hvað stendur YOLO? You only LOVE once Axlasítt ljóst hár eða dökkar afró krullur? Dökkar afró krullur

ur eða þúsund

elskaða?

er kóngur svo nei.

kja? rkja sjálfan mig, því

reita mig. /afhverju ekki?

a?

Karitas Sigurðardóttir 4.C - 16.01.93 Hvaða kennara myndir þú? Væntanlega Jack Black í School of Rock Er það rétt að þú sért að reyna þig áfram sem plötusnúður? DJ Karrísósa ft. Óli Geir = Meistaraverk, þið bíðið bara spennt elskur Hvort myndir þú vilja vera hauslaus eða heyrnalaus og blind? Hauslaus held ég MC Gutti eða GP? Væntanlega king GP-vélin, hann setur mig í gang :)

Hafdís Bergsdóttir Sandholt 4.C - 14.06.93 Þú ert þekkt fyrir? lítil glaðlynd drykkjudós með litla feita putta Hvort myndir þú gaur sem væri fiskur að ofan og maður að neðan, eða maður að ofan og fiskur að neðan? virkilega erfitt en líklega maður að ofan ? Hvort brýtur þú saman klósettpappírinn eða krumpar? brýt hann snyrtilega saman Hvað lætur þig fá gæsahúð? Þegar ég er á þjóðhátið og eldurinn er að kvikna í dalnum með laginu ; Lífið er yndislegt. Og líka þegar ég hugsa um Mallorca útskriftarferðina !


Kálfarnir

19

Listafélag ‘12 - ‘13

Miðstjórn Kálfarnir eru listafélag Menntaskólans við Sund skólaárið 2012 – 2013. Listafélagið er allt í öllu í félagslífi skólans og sér um atburði eins og busunina, dimmiteringuna, búa til mysinga, búa til árshátíðarannálinn og svo má ekki gleyma hinum margrómuðu mjólkurkvöldum.

Ólafur Orri Gunnlaugsson 4.T - 20.05.93

Eru þið allir með massaða kálfa? Já Hvað tókstu margar armbeygjur í vinnunni í sumar? 1028 Hvernig væri draumadeit í þínum huga? Einkaflug til Bora Bora og 5 rétta máltíð á ströndinni Hver er þinn helsti ótti? The whole secret of existence is to have no fear. Never fear what will become of you, depend on no one. Only the moment you reject all help are you freed - Buddha....... Djók ég er fokking hræddur við kríur

Svavar Guðjó

Hey, afhverju er í 1 bekk og hef v stelpur Þú vs. Aladín (In með eitthvað th Toggi dvergur e vað svaka met slá 100 sleika mú Hver er þitt bus in, ýturvaxin, ofs khærð, rauðhæ bara svo lengi s 10 árum eldri eð þessar 9 ára st kvæmt lögmáli löglegt, þá verð

Grímur Óli Grímsson 4.R - 05.11.93 Lýstu hinum fulkomna heimi? Heimur án femínista og riddara Kim eða Kourtney (Kardashian systur)? 3some er áhugamál. Svo báðar Hverju tekuru fyrst eftir í fari hins kynsins? Hvort hún sé Baltasarsdóttir Símanúmer? 1-800-SEXALOT

Andri Már Rúnarsson 4.R - 11.02.92

Hvar finnst þér best að leggj‘ann? Í reiðhöllinni í Reykásnum. Hvaða 4 hluti myndiru taka með þér á eyðieyju? Busa, bjór, bong, bolta Með hverri misstiru sveindómin? Draumaprinsessunni. Hvernig viltu pítuna þína? Hún þarf að vera juicy.

Almar Þorleif

Fyrstu sex? Ha Ef þú ættir ein Ásdís Rán eða ginn fara í leyf Ef líf þitt væri b Morgan Freem


3. g busunina, má ekki gley-

Svavar Guðjónsson 4.R - 01.02.93

Hey, afhverju ertu alltaf með húfu? Ég byrjaði að missa hárið í 1 bekk og hef verið að reyna halda því leyndu síðan, takk stelpur Þú vs. Aladín (Ingvar Þorsteins) í sleikkeppni? Stelpur eru víst með eitthvað thing fyrir að fara í sleik við smávaxna stráka, Toggi dvergur er alltaf í sleik niðri bæ svo setti Aladín eitthvað svaka met í fyrsta bekk, hann myndi rústa keppninni og slá 100 sleika múrinn í leiðinni Hver er þitt busatarget? Lítil, stór, grönn, venjuleg, þéttvaxin, ýturvaxin, ofsavaxin, tröllvaxin, ljóshærð, skolhærð, dökkhærð, rauðhærð, hvít,brún,svört eða gul skiptir ekki máli, bara svo lengi sem hún andar 10 árum eldri eða 10 árum yngri? Mjög erfið spurning þar sem þessar 9 ára stelpur eru orðnar helviti efnilegar en samkvæmt lögmáli Einsteins, sem hljómar svona : Aldur/2 + 7 = löglegt, þá verð ég að velja 10 árum eldri

20

Örvar Steinbach 4.G - 06.08.93 Vandræðalegasta móment? Ég og Svavar vorum niðrí bæ að skemmta okkur og enduðum á að fara með 2 stelpur heim til mín. Þegar við komum til mín fara Svavar og önnur stelpan fram í stofu og eru að skemmta sér. Þá vaknar pabbi og byrjar að labba niður og Svavar fattar strax hvað er að gerast, svo hann hleypur og felur sig inná klósetti og skilur stelpuna eftir í stofunni allsnakta! Pabbi kemur niður og sér bara eina allsbera sitja þarna drepvandræðilega, býður góðan daginn og fer inní eldús og stelpan hleypur inná klósett til Svavars. Ég heyri einhver læti og fer að tékka hvað er að gerast og finn þau tvö inná klósetti og segi þeim bara að fara uppí sófa inni hjá mér og Svavar svarar: “Gaur, fötin okkar eru inní stofu!” Svo ég þarf að fara fram í stofu að ná í nærfötin þeirra og fleira beint fyrir framan pabba! Daginn eftir spyr hún móðir mín í miklum ham hvort ég hafi verið að halda einhverja “hvelvítis orgíu” hérna heima…. þetta var drep. Ertu heitari en kveikjari? Kveikjari er ekki heitur. Hvað ertu með mörg poke á facebook? Núll, poke-a alltaf til baka. Hvað áttu mörg skópör? 19 pör.

sta og riddara er áhugamál.

ort hún sé

Almar Þorleifsson - 06.06.92

Fyrstu sex? Ha? 96, já takk Ef þú ættir eina ósk, hvers myndiru óska þér? 96 Ásdís Rán eða Ósk Norðfjörð? Væntanlega Ásdís, myndi enginn fara í leyfarnar hans Svenna Tiger Ef líf þitt væri bíómynd, hver myndi leika þig? Morgan Freeman eða Hilary Duff ....


Mjólkurguggur

21

Skemmtinefnd ‘12 - ‘13

Miðstjórn

Heba Fjalarsdótt Við Mjólkurguggur erum eldhressar stelpur, allar bestu vinkonur og á sitthvorri brautinni í ástkæra MS! Skemmtilegar staðreyndir um okkur eru að við erum allar ógeðslega fyndnar, eigum allar iphone..duuh, elskum dj JAY-O og við hötum sko ekki mjólkina! En við ætlum okkur að gera böllin á komandi skólaári svo sjúklega skemmtileg að þið missið vatnið úr fjöri. Svo busar prepare to have your world rocked !!.

Ingunn Sigurðardóttir 4.G - 27.06.93

Nýmjólk eða léttmjó Nýmjólk Hvort myndiru sleikj Tásur B5 eða Vegó? B5 Hvernig væri þitt fu Pulsustopp í sjoppun

Kristín Thelma Bi

Hver er óþekkta guggan í kosningamyndbandinu? Herðu óþekkta guggan er einmitt ég ! hehe Hver er þín skemmtilegasta lífsreynsla? Þegar ég var very important person á tónleikum hjá idolinu mínu henni Beyonce og fékk að hitta hana baksviðs !! Hver er þinn draumaprins? Strákur sem kemur mér til að hlæja, er sjúklega flippaður og kann að klæða sig Hvaða skordýr værir þú til í að vera? Þessi spurning hræðir mig þar sem ég er dauðhrædd við öll skordýr.. en ef ég þyrfti nauðsynlega að velja þá væri það líklegast fiðrildi, held að enginn sé hræddur við þau.

Hvolpur eða kisi? Doggy-inn Köttaður í drasl eða Köttaður þó tanið sk Ef þú værir gíraffi h Það er hægt að not kóngur gíraffanna Hvað kveikir í þér? Ég bráðna alltaf þe tude-ið fast á eftir.

Anna Sólveig Bjarnadóttir 4.C - 06.09.93

Elsa Hrund Bjartm

Ef þú værir í human centipede, hvar í röðinni væriru? Væntanlega fremst í röðinni Ryan Gosling eða Ryan Reynolds? ooo hann Gosling minn vinnur hvern sem er! Lýstu fullkomnu laugardalskvöldi? Með góðum vinahóp, kannski örlitið af mjólk, gott veður og allir í góðu skapi sem endar með rölti/taxa niður í miðbæ þar sem við dönsum og högum okkur siðsamlega inn á góðum næturklúbbi Uppáhalds MS viðburður? 85 stendur alltaf uppúr, þessi vika er ein mesta snilldin, get ekki beðið eftir spandex buxunum og sundbolunum, keilunni og svo uppáhalds ballinu. Fullkomin vika! ..En Ungfrú Belja er líka mjög vinsæl hjá mér, dýrka að sjá þessa drengi upp á sviði í minipilsum og korselettum

Lýstu þér í þremur Elska lítil busakjöt Fílaru Duffy? Er bara rosa mikið Ef þú gætir gert ein heimurinn myndi sjá 0139-26-81220, Ég ma Instagram eða face Instagram


i brautinni í ástfyndnar, eigum m okkur að gera Svo busar pre-

u?

um hjá idolinu mínu

mér til að hlæja, er

ædd við öll skordýr.. það líklegast fiðrildi,

?

ur og allir í góðu skavið dönsum og högum

essi vika er ein mesta dbolunum, keilunni og a er líka mjög vinsæl pilsum og korselettum

22 Heba Fjalarsdóttir 4.R - 11.01.94

Nýmjólk eða léttmjólk? Nýmjólk Hvort myndiru sleikja handakrika eða tásur? Tásur B5 eða Vegó? B5 Hvernig væri þitt fullkomna deit? Pulsustopp í sjoppunni á Þjóðhátíð

Kristín Thelma Birgisdóttir 4.A - 27.04.93

Hvolpur eða kisi? Doggy-inn Köttaður í drasl eða tanaður í rusl? Köttaður þó tanið skemmi heldur betur ekki fyrir ;) Ef þú værir gíraffi hvað myndiru gera? Það er hægt að nota svona langan háls í margt... en ég yrði líklegast kóngur gíraffanna Hvað kveikir í þér? Ég bráðna alltaf þegar það er sól. Svo fylgja hot body’s og attitude-ið fast á eftir. Brosið getur líka verið örlítið heillandi.

Elsa Hrund Bjartmarz 4.S - 29.06.93

Lýstu þér í þremur orðum? Elska lítil busakjöt Fílaru Duffy? Er bara rosa mikið ekki að pæla í henni Ef þú gætir gert einn status á facebook sem allur heimurinn myndi sjá, hver væri hann? 0139-26-81220, Ég mana þig til að leggja inná mig 1000kr! Instagram eða facebook ? Instagram


Olympia

23

Íþróttaráð ‘12 - ‘13

Miðstjórn Kæru samnemendur, við viljum byrja þennan pistil á því að bjóða glæsilegu busana okkar velkomna í þennan litla kastala okkar MS-inga í Gnoðavoginum. Við erum íþróttaráð skólans á komandi skólaári og munum við hafa umsjá yfir öllum íþróttaviðburðum skólaársins. Stefnan hjá okkur er að hafa fjölbreytilega dagskrá og eitthvað við hæfi fyrir alla að fráskildum stóratburðum sem eru árlegir viðburðir í Menntaskólanum við Sund. Þar að sjálfsögðu verður; Hið geysivinsæla “Golfmót MS” ásamt hinu víðfræga busauppboði sem mun fara fram í september. Stórglæsilegt boxmót verður á sínum stað þar sem stálin í Gnoðavoginum fá að sveifla hnefum líkt og stórmennið Tyson gerði hér í denn og eru menn á borð við Rafn “Hreyfing” Johnson taldir líklegir til afreka. En síðast og ekki síst verður hið stórkostlega fótboltamót sem verður flottara og stærra en nokkru sinni fyrr. Einnig verða aðrir atburðir á döfinni og svo þið fáið léttan fnyk af smjörþefinum þá verðum við í samstarfi við Billiard barinn í Skeifunni og fáum að halda regluleg billiard kvöld þar fyrir nokkurn MSinginn. Einnig viljum við taka það fram að við erum vel opnir fyrir öllum þeim uppástungum og hugmyndum um hvernig hægt sé að bæta íþróttalíf skólans sem að þið hafið og getið þið að sjálfsögðu talað við okkur á göngum skólans eða jafnvel hent inn einu ólgandi skeyti á Facebook síðuna okkar (www.facebook.com/ithrottarad).

Olympia - og busasnúðar, vinsamlegast gangið löturhægt inn um gleðinnar dyr.

Rögnvaldur Þorgrímsson 3.C - 26.06.94 Fullkomna stúlka? Ljóshærð prímadonna með öflugan kúlurass.. Mjög góður plús ef hún er skandinavísk. Hvar voru Olympiuleikarnir haldnir í sumar? Kasakstan. Fotbolti.net eða 433.is? .net að sjálfsögðu. Hvernig bíl keyriru á? BMW. Hörður Ernir Heiðarsson 3.C - 11.06.94 Þú vs. Aladdin (Ingvar Þorsteins) í boxhringnum? Þetta var svo sem ekki mikið mál, hann steinlá. Með hverjum heldur þú í ensku? Liverpool en græt mig samt ekkert í svefn þó að þeir vinni ekki. Geitungur eða býfluga? Býflugur, miklu vinalegri. Draumadeit? Draumadeit væri að ég myndi bjóða Thelmu Gunnarsdóttir heim í mat og elda fyrir hana síðan fara í göngutúr útá fjöru þar sem að ég myndi lesa fyrir hana nýjasta ljóðið mitt og draga síðan fram gítarinn minn og spila Wonderwall fyrir hana og þannig heilla hana uppúr skónum og þar næst myndi bjóða henni heim í kúr.


usana okkar velttaráð skólans á rsins. Stefnan hjá ráskildum stóratögðu verður; Hið ram í september. að sveifla hnefum g” Johnson taldir m verður flottara áið léttan fnyk af að halda regluleg ð erum vel opnir íþróttalíf skólans eða jafnvel hent ad).

nar dyr.

óður plús ef hún

ta var svo sem

ig samt ekkert í

helmu Gunnarsngutúr útá fjöru mitt og draga hana og þannig enni heim í kúr.

24 Stefán Darri Þórsson 3.R - 26.10.94 Michael Jordan eða Tiger Woods? Jordan. Uppáhalds íþótt? Handbolti. Hefur þú séð ís í boxi ? Já einu sinni þegar ég var busi... þá var allt svo skrýtið eitthvað. Hverju tekuru eftir fyrst í fari kvenna? Erfið spurning. Rafn Franklín Johnson 3.C - 17.09.94 World Class eða Hreyfing? Hreyfing allan daginn! Hvað tekur þú í bekk? Ætli ég slefi ekki i 150 á góðum degi. Ljóshærðar eða dökkhærðar? Alveg sama. Ef þú værir kona í einn dag, hvað myndir þú gera? Fikta i titsunum minum ef ég á að vera hreinskilinn. Arnar Tjörvi Charlesson 3.R - 02.06.94 Hvaða ninja turtle værir þú til í að vera? Þetta er erfitt val á milli Michelangelo og Raphael, get ekki gert upp á milli þeirra, báðir þvílíkir fagmenn. Áttu bíl, ef svo er hvernig? Nei ég á ekki bíl en mig dreymir um að eignast Audi A5. Krikket eða bocha? Ætli ég myndi ekki velja Krikketið. Draumastarfið? Draumastarf mitt er að vera CEO í eitthverju stóru viðskiptafyrirtæki eða fara í lækninn. Þorleifur Ólafsson 3.S - 18.01.93 Hverjir unnu EM 2012? Spánn Erobik eða spinning? Spinning. Hvað stóð í seinasta sms-i sem þú fékkst? Ertu á leiðinni? Af hverju MS? Vegna þess að það er nálægt.


Thalía

25

leiklistarfélag ‘12 - ‘13

Miðstjórn Kæru ms-ingar, við viljum kynna fyrir ykkur leiklistarfélag Menntaskólans við Sund, Thalíu. Í ár leggjum við sérstaka áherslu á að leiklistin verði sem flottust og við viljum gera meira úr henni en hefur verið seinustu ár. Við leggjum mikið upp úr því að hafa námskeiðin sem skemmtilegust og hvetjum alla til þess að mæta og sjá hvað við höfum upp á að bjóða. Í ár verða sýningar í 85 vikunni en ekki í árshátíðarvikunni. Með þessu móti mun leiklistin ekki hafa eins mikil áhrif á nám nemanda og síðastliðin ár. Leikstjórinn í ár er fyrrverandi ms-ingurinn , Kári Viðarsson og verður leikritið nafngreint um leið og leiklistarnámskeiðið verður auglýst. Endilega látið sjá ykkur!

Lilja Eivor Gunnarsdóttir 4.C - 26.09.93 Uppáhalds leikrit? Grease hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér Jim Carrey eða Tom Crusie? Jim Carrey Innlendir eða Erlendir? Innlendir Mestu fóbíur? Gamalt fólk

Sandra Ösp Stefánsdóttir 3.D - 10.08.94 Ef þú fengir fría lýtaaðgerð, hver myndi hún vera? Held að ég þyrfti að hugsa mig um í mjög langan tíma um áður en að ég gæti ákveðið mig, er með svo sjúklega mikinn valkvíða. Hvern kaustu í forseta? Er svo lítil, fékk ekki að kjósa, var ekki komin með aldur. Paris Hilton eða Reese Witherspoon? Allann daginn Reese Witherspoon. Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í? Vá ég veit ekki alveg hvað er það vandræðarlegasta sem ég hef lent í, hef lent í svo mörgu vandræðarlegu en það var eitt alveg frekar vandræðarlegt, það var þegar að ég spurði fornleifafræðing í vinnuni minni, hvernig það væri að vera steingervingur þegar að ég ætlaði að spyrja hvernig það væri að vera fornleifafræðingur. Þá fór hún að útskýra fyrir mér að steingervingur væri eitthvað sem að væri milljón ára gamallt og að hún væri fornleifafræðingur.

Birkir Steinn Vé

Settir þú MS í fyr Draumastarfið? heiminn á launum Besta pikköpplín Ég veit allavega okkur í ritnefnd) Er glasið þitt há daginn.

Auður Egilsdót

Hvaða þáttaröð Leiðarljós Grín eða rómant Grín Hringur milli nasa Snakebite Hvort myndiru ár Hvorugan, er kæ

Aníta Ísey Jón

Ef þú værir í hum vera? Fremst Svarthvítar – eða Huggulegasti dre Spidermankoss e Spiderman fyrir


und, Thalíu. gera meira skeiðin sem ð bjóða. Í ár eiklistin ekki randi ms-ineiðið verður

6.09.93

26 Birkir Steinn Vésteinsson 3.T - 07.03.94 Settir þú MS í fyrsta? Nei. Draumastarfið? Líklegast bara að ferðast um allan heiminn á launum , það væri næs. Besta pikköpplína? Notar fólk enn þá pikköpplínur? Ég veit allavega enga. (Lygi, hefur notað þær ófáar á okkur í ritnefnd) Er glasið þitt hálf tómt eða hálf fullt? Hálf fullt allan daginn.

haldi hjá mér

0.08.94

yndi hún vera? í mjög langan mig, er með svo

Auður Egilsdóttir 3.R - 07.02.94 Hvaða þáttaröð lýsir lífi þínu? Leiðarljós Grín eða rómantík? Grín Hringur milli nasanna eða snakebite? Snakebite Hvort myndiru ármanninn eða ritarann? Hvorugan, er kærófaggi í húð og hár hehe

kk ekki að kjósa,

? Allann daginn

þú hefur lent í? dræðarlegasta vandræðarlegu ðarlegt, það var í vinnuni minni, ingur þegar að ri að vera fornra fyrir mér að væri milljón ára ðingur.

Aníta Ísey Jónsdóttir 4.A - 13.05.93 Ef þú værir í human centipede, hvar í röðinni myndiru vera? Fremst Svarthvítar – eða litaðar bíómyndir? Svarthvítar Huggulegasti drengur MS? Jakob gísli Spidermankoss eða Chuck Bass koss? Spiderman fyrir allann peninginn!


27

Málfundarfélagið

Miðstjórn Málfundafélag Menntaskólans við Sund er án efa eftirsóttasta og mikilvægasta Félag skólafélagsins í MS. þegar fólk hugsar um „stóru“ menntaskóla landsins þá er alltaf litið á velgengni skólanna í framhaldsskólamótunum eins og Morfís og Gettu betur. Málfundafélagið sér einmitt um þær keppnir og er ímynd skólans á margan hátt í höndum félagsins. Undanfarin ár hefur MS farið mikið í Morfís og þegar ég var busi þá unnum við einmitt keppnina og á öðru ári lentum við í öðru sæti og síðast á þriðja ári duttum við út í undanúrslitum fyrir sigurvegurum keppninnar til tveggja ára. En erfiðlega hefur gengið hjá MS í gettu betur síðastliðið ár og það er mitt verkefni í vetur að breyta því og markmiðið að sjálfsögðu að komast í sjónvarpið eftir margra ára fjarveru. Tómas Nielsen heiti ég formaður Málfundafélags SMS en busaógeð skulu heita á mig sem Yðar Málfundameistari. Takk fyrir mig.

Tómas Nielsen 4.R 13.05.93 Heyrst hefur að þú ætlir að taka þátt í ungfrú belja, er eitthvað til í því? Sem málfundameistari og maður í æðstu plebba stöðu skólans finnst mér ekki viðeigandi að taka þátt í slíkri keppni þótt að keppnin sé hin mesta skemmtun. Góð vinur minn Svavar tók það á sig að taka þátt í keppninni á sínum tíma og með mikilli þrautseigju bognaði hann hvorki né brotnaði en pissaði aðeins á sig. En hins vegar vil ég hvetja alla að taka þátt í þessari stórkostlegu keppni. Morfís eða Gettu betur? Gengi MS í Morfís undanfarin ár hefur verið eftirtektarvert og skemmti ég mér mikið á þeim viðburðum en hins vegar hefur gengi MS í Gettu Betur verið hræðilegt og ég hef ekki enn séð MS á mínum árum í sjónvarpi vonandi breytist það í ár. Báðar þessar keppnir eru stór skemmtilegar og frábærar í alla staði ! Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðinn stór? Borgarstjóri Reykjavíkur , Forsætisráðherra , Seðlabankastjóri , Ritstjóri Morgunblaðsins og Forseti lýðveldi Íslands Ef þú værir fugl, hvernig fugl væriru? Atli fugl eða Danni dúfa


ægasta Félag alltaf litið á velndafélagið sér Undanfarin ár a og á öðru ári sigurvegurum ðastliðið ár og ast í sjónvarpið S en busaógeð

er eitthvað til í

u skólans finnst keppnin sé hin að taka þátt í aði hann hvorki g hvetja alla að

hefur verið eftmikið á þeim engi MS í Gettu kki enn séð MS i breytist það í r skemmtilegar þú ert orðinn

ætisráðherra , gunblaðsins og

riru?


29

Upplýsingar

Skólakortið


30


31

Busaætur

Upplýsingar

.S tir 3 t ó d s eyni R p s s?

H

vað nir? Ég h hefur p p e e r o kepp f und H leikk rir Ings s n fy s f r n i n a a þ l r rg og r um ve i fy sefs ig va aði Ó ð ma tapað tti heim i n D n r é n e g hir ilegar g u e é s Hv ur ú þ n n n , Busa t gullið t rn efur að síða gar han m. eða h í t m Blau arget? lmar Ö ð u n Ég g arget? t E Hva kki tap syni þe ir 2 ár busa lokuð? e r i t t r á Busa Fannar, sson. e t s a lla ó mér rfa Hef orstein allinu fy é gun nn hafi l nýja vega líasd E Þ á Axe és Andr tt að ho hafa au b veið a i a r a t gan ðh stö Bir var r o bus g. g á ð E i o i And t þér g ða viltu t með a g v ð i a r t i n ? k e t b t usa o e s e m s ót sin eru targ inarsd r. Finn t í sleik eti fylg öðum. cebo við N rnir að ir bu a l a s f u æ E a g r Þ t B t á orðd að e a æ ag þú e svo ég éttum s a þér nnev alega s ann eð g na þ r erfitt ahlv i u , d r S m n d i v a a us . rik ok Op urnar á ana a Gefu í hún er ð be gest ru h þú við b lega busa í l g s r e d u u r n á l n s ok b þ ? k ú öll n Að n he eg eð um b kr ælir v l r þú þú þeim æt han m o G u a t i t a r usa r po l 2007 nd Læ ddar ltasa fyrir ke aðfe ið þæ samba m og a a þig? v u B p i a l n rð o f m i r ð m ke´u e gæ ú efti ðe . rgu , m til inn sm da e ina. a s ö g n d þ H É i m þ v a e e a að t ba k st inn at is ftir Ég Þors Stat a move ka ef þæ ona árs? að h pabbi m koss? r V a vin ast þú e l i a l h k n v a u a o k g m a ta á a e r ur von pa In þess r væri ri tengd étt fyri ði ,,hef m frumsamljónið klik r þú r í lok a r ka A Hvað leikum? s að top 2. u u s i ð dda að bu væ tar þú nota ð góð s 7 r M r þú á dans r oft s ð a u a e e n s j k þ u o o g e gól á áf s b n e im til . and Korm a move orgríms fyrra m ra. að s Ég h aceboo finu ast uga h k k e a Von g verð ir samb í Þ s ki b leik? eftir f ekki le eft n’’ ri el t Hvað aldur k é n f g i e e o n s m n s v ð y v a s í a k. þú fyrir leik á s t í þ Rögn mw-inn g noti þ ftir bus aceboo gað ast s? kr n að é a l b e Von f f é g ve allin a k li ð ár t á l o t l é a o a a s rð a æ s b d dd þes g hefur ngri á face a að ad á r i á ik þú e l r Já m k a i Add ýnir ve s Það

Ö ildur

os sti k

n 3.R


32

Aða

lheið

ur Ó

sk P Hver étur nig v sdót óróm ar þ tir 4 inn f antís B .T yrst usat kur Jóha Hvað i arge og ó koss ? n h r E i e n m n f r t ? Ég h u ? p Sigu ekki erki ef u r þú un legu kkep Ingr einh j F k n ó n e i d i n n ð p r. a nst v p sson n m fyrir msþér er svar og r num veg farið te argar s þ 4 ú i e .G k go l tu ert í i he ég h fsilegar na mikla ið mjög eikkepp sleik tt að h r busi. E sett irt g n f r d m i r é ö á ? ikin or mur huga g e ullið Busa ,þ í á sle n þátt t ekki færi í s ða viltu fa á bu m. Ég g arget? tugi ski ótt ég s í i k l sle vilja s e h egi s um vi pta. e horf ik við 96 afa aug an með ð un ik- Læt jálfu óttir mér t allave d s u g a u r r a g n a mod lí n lok an frá þ á þa r e þú b árga ýja veið ana or ð e á ta E a ð l h u ð þ . n e s a að þ sana á my uð? töng f dda Eiga g. ið að þ N v r o ndi é æ a g n þ b d n a veið ú þe usar aldr da þ g eru ihúfu nnig að busi nir a i e t m r a é v i i l i ? f r ð að a ég k ð ve fyrir á un æ Norð á Það f e r d a a y þen dan d da þ e cebo nan pti Hvað . na þ r erfitt ahlvélin hræddi eim, ok v nýja b r v a o a k í v ? . ð n o h ið þi því þ l a ast bera ún e usas Gefu g þ r rleg busa í eir e eins m r n Hvað leikum? ú eftir Að n þú öllu okkrum ig sam og a ð ru a a m m bu o l l n þ i t i me r llö e a r v e r r r p i 2 ð p g u s a o 0 L a u um Norð 07 f s ke a mar eyfir má kjötu a t l y ð a e d r g m po ferð ftir m B ir m ahlv poke ir þú þ það in in é k é ð ef eim busast A Hvað ´um til b n smek a til að e á face r í sigtu lið a þa minn. ráka að k alhe sigta aka k, e boo m. Þeir a mo r? i n a i e k S ? ð e b f l t ? v s a l u a r m a b þ e ð sj tham r fyr frek ær eiga os nota þ u pa k r i þ á g r e u a l i e lj f f i f ru m r þú r mi ónið r sög rum Heið ir fa fyr ,he ra í byrja ka þá? u eð rétt otaði , óðum Add samið á klikkar o rétt fyri eð nice ðu skila kið s a er l leik la m r ko tits. ar þ n ég dan g ftas n ð s v ú s o i s t e gólfi g i á fa ? ð s e m k H mig. ki an eiðu ra Ég h ceboo nu. . nars eftir k ef ef e í fyr ki bara k? e t r kki l eftir ir bu allt h i að k e e l e s s n s ð asle t í þv leik itt k. sa þa o f u y i á o k b r í ? i sk a r að ceb ftir ég v rallinu ð þurfa ok e da á fa en þ e að a r ð d a add aðu ð kemu dda að a r. r allta f


Slúður

33

í boði kálfanna!

Annað

Mallorca Slúður MS Slúður Heyrst hefur að 4.bekkur sé búinn að skipuleggja djöflagönguna vel. Vilhjálmur Norðdahl ritari nýtti tímann þegar útskriftarferðin var í gangi og kom sér í mjúkin hjá öllum busaskvísum. Sterkar heimildir segja að það gangi barn undir belti á göngum skólans. Rebekka síló og Jói S riddari sáust saman á bíódeiti. Inga Stefáns tók ryksuguna með í MS útileiguna Andrés og Kamilla í 1.C að byrja saman. Andri Freyr ruglaðist á bílnum sínum og trampólíni í MS útilegunni. Hildur Marín er búin að biðja Mark Zuckerberg eiganda Facebook um að hafa autoshare á myndunum sínum á klukkutíma fresti. Sólveig Róberts og Dagný ‘blacklover’ Kristjáns cröshuðu útskrifarferð MS. Brownsugar ætlar sér samt að vera aðalbusaætan þó svo að hún sé kominn á fast. Adda ritstýra leikur sér með yngri manni. Margar 96 píur hafa ákveðið að taka Bert á milli sér til fyrirmyndar. Til að eignast vini í 96 heiminum í dag þarftu að hafa lágmark 150 like á profile. Eggert Ingólfs uppfærði bílinn sinn fyrir 96 árganginn. Snæþór “Reverner” fyrrverandi MS-ingur hefur tekið að sér dyragæslu á öllum MS böllum til að halda Andra Már frá Elsu Björk. Rögnvaldur íþróttaráð var tekinn á 140 km/klst og daginn eftir eyðilagði hann iphoneinn sinn. Júlíus og Guðný ferðaráð að detta í samband. Sonja Anaís ráðin sem varaformaður ungmannafélags Sjálfstæðisflokksins. Sögur segja að Elmar Örn busi sé betur þekktur sem hálfnakinn bakdansari uppi á sviði hjá Gísla Pálma, a.k.a. grúppía.

Arnar Freyr laminn af taxa bílstjóra. Strákarnir á eðlisfræðikjörsviði sýndu sitt rétta andlit á djamminu. Ingunn mjólkurgugga steig vélmennadansinn með Everti riddara og haltraði daginn eftir. Aníta gjaldkeri fann langþráðu Verzló ástina sína. Gunnar Helgi púllaði “the perfect week”. Gimmi kálfur loverboy skipti um herbergi. Riddararnir eru bannaðir í Svíþjóð eftir lokakvöldið eftir skandinavískan víking. Svavar og Orri kálfar komu út í plús eftir stutta heimsókn í Casino, í sömu heimsókn tapaði Ármaðurinn öllum sínum gjaldeyri en hann hafði greiðslukort SMS meðferðis. Ásdís ritstýra laðaði að sér blámennina. Tilraunir Freys og Svavars kálfs um að krækja í Pálu á ströndinni misheppnuðust. Axel Darri fór í Rakel Halldórs og tók hamarinn með sér í rúmið, Örvar kálfur fékk live show. Anna Sólveig mjólkurgugga plataði Eyjó heim, Hjörtur fékk live show. Málfundarmeistarinn var of góður fyrir hótelið og flutti sig yfir á 5 stjörnur. Elín Margrét “Fitness” skipti um lið. Ákveðinn riddari og ritnefndarpía gengu í Mile High Club. Rósa Stella schnappaði og sló vinkonu sína þvert yfir moldabeðið. Egill Kári riddari og Eyrún Telma duttu í smá melótan ásamt nokkrum rauðhærðum. Gaui og Jói S riddari fengu kaupbæti frá ferðaráðinu, nefnum engin nöfn… Karen Harpa nældi sér í tvöfaldann glaðning. Gísli Rúnar nældi sér í stelpu vikunnar á check.is. Stefán Örn skildi eftir sig ummerki á Auði Elísabetu eftir smá klósettfjör. Adda ritstýra orðin bresk raunveruleikastjarna eftir góð næturkynni með Jordan. Hitnaði eitthvað í kolunum hjá Bárði Gísla og Hörpu Erlends . Stefán Örn hélt nágrönnunum vakandi með Uglu eina ágústnóttina. Bárður vaknaði í bleyju á þriðja degi. Kristín Thelma mjólkurgugga labbaði galvösk inn á tattoostofu og bað um Mike Tyson tattoo á ennið. Heba Fjalars mjólkurgugga hélt ræðu í spænsku brúðkaupi og fékk 3 kampavínsflöskur að launum. Ingibjörg Sigfús ritstýra nær dauða en lífi eftir að hafa verið bitin af eitraðri plöntu í sjónum að næturlagi. Stefán Víðir riddari rændur af einni sænskri eftir að hafa farið í baywatchleik með henni. Dagný Sveinbjörns var ráðin í fulla vinnu hjá Heaven. Ákveðin ritnefndarpía skipti riddara út fyrir kálf. Ingibjörg Sigfús og Karitas ritstýrur duttu í lukkupottinn og tóku með sér tvo sænska drengi heim í sleepover, sem reyndust svo vera norðmenn. Hotel Lively Mallorca prýddi listræna hæfileika Egils riddara um limi. Egill riddari kom sér einnig í mjúkin hjá einum karlkyns barþjóni sem reyndist svo vera gömul klámstjarna. Viktor Shorty fékk sér YOLO tattoo, en vill ekki viðurkenna það fyrir sjálfum sér. Jóel og Heiðrún Inga aka Jóðrún fengu nýtt viðurnefni í ferðinni, “kanínur”. Læknar voru oft kallaðir til að hjúkra óheppnum MS-ingum.


Slúður

rétta andlit á djamminu. nn með Everti riddara og

na sína.

okakvöldið eftir skandina-

tutta heimsókn í Casino, m sínum gjaldeyri en hann

rækja í Pálu á ströndinni

arinn með sér í rúmið, Ör-

im, Hjörtur fékk live show. ótelið og flutti sig yfir á 5

Mile High Club. þvert yfir moldabeðið. á melótan ásamt nokkrum

erðaráðinu, nefnum engin

ng. heck.is. ði Elísabetu eftir smá kló-

arna eftir góð næturkynni

g Hörpu Erlends . ð Uglu eina ágústnóttina.

vösk inn á tattoostofu og

ænsku brúðkaupi og fékk

eftir að hafa verið bitin af

nskri eftir að hafa farið í

á Heaven. ir kálf. lukkupottinn og tóku með , sem reyndust svo vera

leika Egils riddara um limi. um karlkyns barþjóni sem ekki viðurkenna það fyrir

nýtt viðurnefni í ferðinni,

ppnum MS-ingum.


35

Trendnet.is

Tíska

TRENDNET er skemmtileg nýjung í tískuheiminum, íslensk vefsíða sem leiðir saman helstu tískubloggara landsins. Bloggararnir eru 7 talsins, 5 af vinsælustu bloggum Íslands síðustu ár og 2 ný og fersk. Bloggin er jafn ólík og þau eru mörg og því eiga allir að finna þar eitthvað við sitt hæfi. Bloggararnir eru Elísabet Gunnars, Svart Á Hvítu, Hilrag, Pattra’s og Reykjavík Fashion Journal ásamt nýliðunum Helga Ómars ljósmyndara og Andreu Röfn módeli. Hugmyndin hjá Trendneti er að hafa síðuna lifandi og að eitthvað nýtt sé að gerast á hverjum degi. Þannig á síðan að festa sig í sessi sem daglegur áfangastaður í netrúnti tískumeðvitaðra MS-inga. Stofnendur Trendnets eru Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari og viðskiptafræðinemi og Álfrún Pálsdóttir, blaðamaður og fjölmiðlafræðingur. Svo skemmtilega vill til að þær eru einmitt báðar stoltir stúdentar frá Mennstaskólanum við Sund. Við í Cubus höfðum samband við stelpurnar og spurðum þær spjörunum úr.

Fæðingardagur ? E

Hjúskaparstaða ? Elísabet: … Í sambúð Álfrún: … Sambúð m Hvað er Trendnet ? hafa áhuga því nýja Hvaðan kom hugmy annarsstaðar. Okku tískublogg til að fá auðvelda lesendum Fyrir hvaða markað Draumastarf ? Elísabet: … Ég er að útskrift. Trendnet.is Álfrún: … Ég er lærð yndi og vonandi næ Dagur í lífi þínu ? Elísabet:… Ég er mik í mínu lífi þarf því a þykir skemmtilegast Álfrún:… Vakna snem í leikskólann. Svo er í búð, elda og bíð ef mtöl yfir hafið við El Hvað verður heitast Elísabet: … Ætli leðu Álfrún: … Buxur af ö Hvaða vefsíða er í u Hver er þín tískufyr Elísabet: Ég á mér e á bloggum eða ann Álfrún: Ég fæ innblá Elin Kling klikka sjald Lýstu stílnum þínum Það sem að fólk vei Elísabet: … sumt fólk Álfrún: … að ég fékk meðal annars heiðu vekið þann sið.


saman helstu tíds síðustu ár og eitthvað við sitt

Fashion Journal hjá Trendneti er á síðan að festa

ðinemi og Álfrún ru einmitt báðar

36 Fæðingardagur ? Elísabet: 060587 Álfrún: 040683 Hjúskaparstaða ? Elísabet: … Í sambúð með busa ársins 2003 – Gunnari Steini Jónssyni Álfrún: … Sambúð með Viktor Bjarka Arnarssyni Hvað er Trendnet ? Trendnet er íslensk tískuveröld með 7 bestu bloggurum landsins undir sama hatti. Eitthvað fyrir alla sem hafa áhuga því nýjasta sem er að gerast í tísku og hönnun. Hvaðan kom hugmyndin upp með að opna Trendnet ? Hugmyndin er að erlendri fyrirmynd en samskonar síður finnast víða annarsstaðar. Okkur fannst bloggveröld á borð við Trendnet eitthvað fyrir okkar tískusinnuðu þjóð. Við skoðum báðar mörg tískublogg til að fá innblástur og fannst því kjörið að sameina helstu íslensku bloggin og búa til einskonar miðil úr því til að auðvelda lesendum netrúntinn. Fyrir hvaða markaðshóp er síðan ? Fyrir alla sem hafa áhuga á tísku og hönnun, óháð kyni og aldri. Draumastarf ? Elísabet: … Ég er að klára viðskiptafræði frá Háskólanum og sé fyrir mér að geta samtvinnað námið við tískuáhugann eftir útskrift. Trendnet.is er fyrsta skref í rétta átt. Álfrún: … Ég er lærði fjölmiðlafræði og hef mjög gaman af starfi mínu sem blaðamaður hjá Fréttablaðinu. Tíska er mitt líf og yndi og vonandi næ ég að sameina fjölmiðlafræðina og tískuáhugan frekar í framtíðinni. Dagur í lífi þínu ? Elísabet:… Ég er mikil rútínuvera. Ég er móðir, háskólanemi, fyrirtækjaeigandi, bloggari og handboltafrú. Venjulegur dagur í mínu lífi þarf því að vera skipulagður en getur verið mjög margbreytilegur. Maður eyðir mestum tíma í það sem að manni þykir skemmtilegast og því er Trendnetið tekið framyfir margt annað þessa dagana. Álfrún:… Vakna snemma og kem Höllu, 4 ára dóttur minni sem er skírð eftir ömmu sinni Höllu Kjartansdóttur kennslustjóra í MS, í leikskólann. Svo er ferðinni haldið í Skaftahlíðina þar sem ég sit og skrifa í dægurmálahluta Fréttablaðsins til klukkan 17. Fer í búð, elda og bíð eftir manninum sem spilar knattspyrnu hjá KR. Þessa dagana fara svo kvöldin í Trendnet, tísku og skypesamtöl yfir hafið við Elísabetu og Gunna. Hvað verður heitasta trendið í vetur að þínu mati ? Elísabet: … Ætli leðurkápurnar séu ekki það trend sem er hvað nýjast en gæti vel haldið lengi áfram. Álfrún: … Buxur af öllum stærðum og gerðum eru lykilpartur af hausttískunni. Leður, munstraðar eða galla. Hvaða vefsíða er í uppáhaldi hjá þér? Litla barnið okkar trendnet.is er í allra mesta uppáhaldi þessa stundina. Hver er þín tískufyrirmynd ? Elísabet: Ég á mér ekki neina sérstaka tískufyrirmynd en reyni að ná mér í innblástur frá fólki. Hvort sem að það er úti á götu, á bloggum eða annarsstaðar. Álfrún: Ég fæ innblástur af götutískunni. Með aldrinum hefur fatasmekkurinn einfaldast og mér finnst sænska tískuskvísan Elin Kling klikka sjaldan. Svo er mamma líka alltaf flott. Lýstu stílnum þínum í einu orði? Elísabet: Persónulegur Álfrún: Stílhreinn Það sem að fólk veit ekki um mig: Elísabet: … sumt fólk veit alltof mikið um mig ! En ég bíð svosem uppá það. Álfrún: … að ég fékk ekki bílpróf fyrr en ég var 22 ára. Svo var ég í skemmtinefnd MS þegar ég var í þriðja bekk. Við eigum meðal annars heiðurinn að Hyldýpinu (stefnumótaþátt MS). Það var vægast sagt fróðleg reynsla og ég legg til að þið endurvekið þann sið.


37

Tískan á göngunum

Tíska

Axel Fannar Sveinsson 1.C

Derhúfa: Mohawks Peysa: Deres Buxur: H&M Skór: Converse

Lýstu stílnum þínum ? Ég á mér engann stíl ég bara klæðist því sem ég vil. Hvar kaupir þú helst fötin þín? Kaupi flest föt í H&M Hver er þín tískufyrirmynd? Ég á mér enga tískufyrirmynd Uppáhalds merki? Stussy og Supra Hvað er efst á óskalistanum þínum? ‘’Nike Air Yeezy 2’’ skór sem Kanye West hannaði

Sara Ósk Þórisdóttir 1.F Jakki: spúútnik peysan: spúútnik Skyrtan: Gina Tricot Skór: Dr.Martens

Lýstu stílnum þínum ? Er með engan sérstakan fatastíl en það sem ég er oftast í eru víðar peysur, skyrtur, víðir bolir og fleira Hvar kaupir þú helst fötin þín ? Monki, spúútnik, topshop, cheap monday og zöru. Hver er þín tískufyrirmynd ? Davíð Kristján Ólafsson Uppáhalds merki ? Á mér ekkert uppáhaldsmerki Hvað er efst á óskalistanum þínum? Að finna mér eitthvern flottan gallajakka er helsta óskin mín núna

Fanney Birna S

Jakki: American Sixmix

Lýstu stílnum þín Ég hef engan sé Hvar kaupir þú h Topshop,Spúútni irra Hver er þín tísku Vanessa Santos, Uppáhalds merk Monki Hvað er efst á ó Dr.Martens velve


: Dr.Martens

eru víðar

n núna

38

Fanney Birna Steindórsdóttir 1.F

Jakki: American Apparel Peya: Monki Buxur: Topshop Hálmsen: H&M Skór: Sixmix Lýstu stílnum þínum ? Ég hef engan sérstakan stíl en kaupi bara það sem mér finnst flott. Hvar kaupir þú helst fötin þín ? Topshop,Spúútnik,Monki,Cubus,American Apparel, Urban Outfitters og fleirra Hver er þín tískufyrirmynd ? Vanessa Santos, Gillian Zinser, Fanny Lyckman Uppáhalds merki ? Monki Hvað er efst á óskalistanum þínum? Dr.Martens velvet skór vínrauðir

Guðjón Þorri Bjarkason 1.E Jakki: H&M Peysa: Urban Outfitters Buxur: H&M Skór: Footlocker Lýstu stílnum þínum? Held ég hafi engan einn sérstakan stíl Hvar kaupir þú helst fötin þín ? Það er mismunandi en Levi’s og Urban Outfitters verða oft fyrir valinu Hver er þín tískufyrirmynd ? Engin sérstök en David Bekham er alltaf flottur Uppáhalds merki ? Amercan Apparel Hvað er efst á óskalistanum þínum? Ekkert í augnablikinu


39

Aftur í skólann

Tíska


40


41

Fyrir busaballið

Tíska


42


Quiz

43

Ert þú sannur MS-ingur?

Annað

ni

epp ak

ald h r tu ur? í ve : g ú n i ð n Sfni lands sta un a M r n m r e s u íð nd . MS kóla að rskóli Í li ann u ahl 5 s r S ú m ð ó s a i þ a vi við erzlun oltssk við H nafirð Ert inn l ó : h r n k a. V rgar kólin á Ho -inu tas U n o í s n e a b. B ennta kólinn sitj 1. M tur á: gi 67 s s i a M t ng c. set ndve i 29 enn inu M e u n . r: d ga a. S eifun ogi 43 t me áðu k t v r jas S 8 i t . é j a 3 e r h b i ð s e d ð no og . Hv sar Sun ða 6 i c. G eiðav ð i m r u a v k a. B .bekku velko ar sím d. S linn nds i ina t ó n r r n k f e ö la as b. 4 llum e enna ri h ur um nnt kóli Ís n við H und a k e n Ö s n ð c. ðein 2. M kinkus skólin við L örnina i ke ann á g A j . n S a g æ T d t in g fr a. enn taskól nn við víð m glu : M r a i . i t l u b t að hei enn skó . Hv nda ú MS 7 c. M ennta í a rinn nem a d. M n ís n íð: ynja D r i ke yr t t s ið u r re ng lag a. B rnodd ð 3. Y gvar Fétur r i s v r r b. A ísli Þó Hilma uðu a. In líus P orma en p p s G ú Þ s rö c. anne b. J gmar smus fni: og a H n u i a . g d llu c. S tur R sun : r fu rdal é r i i P t j i . r nný S’’ d e a l he s Ho v F h M S H da M 8. eins í tor & lafs ri S ur Prin l Norð ahl Ó k a ð r t e i ,,A ár r al r ina 4. R ilhjálm ur Jar l Norðd M p g E a Eivo . o Ó a l r V r a ilj a. ilhjálm ur Ka . Blá a Árd s og L b V m . l t b ilhjá ir af c. B gill Ól c. V d. E

1.c 2.d 3.a 4.c 5.c 6.b 7.c

Svörin eru hér:

á hvolfi.

ft ti hor t i k ek ge eta hestar r g n Sví ur og í ensku i t Rot rt orð r fund a e Ekk kjari v litir in i Kve tir vara öfrun Fles n og h efu h n Me fiskur rf a l l u G n þa gin jálfan a M as t ól mel hært f s Ljó ir Hitl ð Mó ð ge a um óshn Kók ú m Ef þ ti a f kra æ ln Ful ð Me h T e og H


Vissir þú að?

44

.

nar

tu emm

:

inu

st a i sím t n he um r áðu

ið uv

puð

röp

lag

ný Fan

fs Óla r r ina g E a Eivo Lilj og

á hvolfi.

Annað

nn i ha ins. il sk d t m . n i r sé lt. my il h . tum sta ars rft t ekki æ month ldspý á n o n a h t ia ki ne ið eta njó a rest f a ek star g ímar v á unda istur. r sem t han a e i n g r ð e k e r a i p r h n fæ av Sví ur og í ensku inn up fiskih undirn ni. ann ggj n s t e i g d t a ð v e n n o d r t m t u o R in al inu ir ar f dna ert nih ím á knir æ l gild Ekk kjari v litir in r eru e sekún agasl n n f . e a i a j lk u Kve tir vara öfrung eins 3 nýtt m sem rt fó eyðing ð a s æ s h a ð a h e i r Fl og hefur amle tg ökk stu nn das n d ra í fó n e y Me fiskur rf að fr . r m fa há lar n l uni kar ánuði Gul inn þa n sig. r fleiri að að a á l h ð a þ g u en 9m ver Ma a sjálf lk hef leiddi nn um ár og a n t i ó v l g f im 6 m hu ki. me hært í he n k st í ers u se s n . o illjó Ljó ir Hitl það e a fleiri nslau ag leikk m d a n . ð a t p r á e Mó ð ge r dre við s na m mín r. eira a u 30 sinnu ið veg enna a t m í k e t m e r f n h i r u 6 ha afn ju. ósh r yf dir ndi ð1 ttur Kók ú myn spreng stendu allt a fékk n ar fræ o r r c n tu 2 Ef þ ti atóm svína rumpa skarin og Os . æ g f g t. m. kra ægin urinn p nin/ Ó g eins á þeim uðum ið ú ingu. iminu t t n n u e o l d . ing í he Ful almað verðla út alv usnum 18 má ngu tu þau símhr a bók ð u r a a á t e t a h í l ð M Osc ka gæ gið oln er í g tt a þau nsta opin, ða fen est st i mjö The annst ækjum að hra e a n ð m e d u e r f þ g gt ka m ud og tað á a sér llir afa au ei hrin n er lí ðn a a a r g l a í u ú j r h r v haf h d e þ H ur fjö r. l ð , ð a a á u ð a t þ s a t u ú me ftir Rot mend raför, til þes m haf ja mín eld áe g þ u at r o r a n j n u k e i i f v ik ða ag d/ af m r h e g i g d o r v e o y a . b k a h e n s Ein ú ert n 0% af ru seld ið 3 kg r. t að t að um. r og g g æ æ æ e d þ á þ 5 g l Ef ra en iblíur ur ha ugnh á er h s flö ð sé h tá o a t i ðas á r Me b. 50 B ár ge engin rfitt, þ Dorit svo þa ð h h . e til a ð U.þ manns r hafa mjög l Ranc hveiti a þ i r Eitt tir kett það sé ur Coo iska ú eiga g o d . s Fle vo að n tveim gerir . ðar um a n . t o s n s i n k rs e Þó t sama Taiwa isknum ttum . rifb einhve gift. ð é t i l d ð í t i a ó r i r o u á n r r f k h fóst úb rma ur e kt a tinn irtæ ð. Fyr að ma nna ly og éta etur þ í Supe ótasíð t vi t g i r t f , æ m m s á t r i l b u s é ý e k f fa ld s tefn r. áþ æru . risd Tíg gann errar o Seinfe a sér s á sé amalt refni v lugga. a m t g n f r. á m ð þú h ætti a em ný fótunu 0 ára gin lita gið á g . ælu . s r m s 0 þ a n a o u l u ð i l 0 l i e f 9 m u e lk ð me lit Ef 4h afa f að í fó í er erju nug um Í hv af þv a brag gúmm litinn e tir að h af öll ppelsí ir þú 2 s i a n f % it 35 ldi fin a tygg ænt á lega e áum l ur þú ka mis i l r r ð ð r a b g r . lb ve Fið tygg væri eyja á t að g ti s a um sofa r i e Elst a-Cola uglar d ast me ulræt fram o rþ g f ega ulur. Coc 1000 gur lað kið af þínum þ r i g nu Yfir kítóflu r of m usnum dpí pelsínu n . a a s t Mo ú borð ar ha ith. 0 s kki ap . ikum 1 v i r l m u Ef þ ú slam ow Sm eðalta ulur, e eyranu tveim l g Ef þ ið Wil á að m raun thvoru upp á í y f t Gre menn jús er va í si r tekin hring. a l r d Kar elsínu 32 vöð orld v á sóla App ir hafa ynes W 2 tíma ir. t a ð Ket din W sofa 2 hneig r n n i y y n ík M labir u tv Kóa ffar er a Gír

1.c 2


45

Danssleikir

Annaรฐ


46


47

Útskriftarferð MS

Mallorca ”Rúlla þetta kvöld beint niðrá BCM, Þessir dyraverðir vita allir hver ég er”

Útskriftarferð MS 2012 til Mallorca Baby!

Kl.12:00, þriðjudaginn 7.ágúst, Rivertown, fyrsta mjólkurglasið af milljón skolað niður. Kl.14.00, riddaradjamm í Hummerlimmunni>Djamm í Leifsstöð og á milli 7 og 8 voru allir dauðir í flugvél Primera air á leið til Mallorca(baby). Eftir að á hótelið var komið áttaði ég mig á því að nú væri alvaran tekin við og að lífið á Mæjó væri ekkert lamb að leika sér við en herbergisfélagi minn var rauðhærður Hulk sem fékk skeggið sitt í fermingargjöf. Síðar í ferðinni fékk hann sér YOLO tattoo sem sýnir vel í hvers konar hættu ég var í. Magaluf er svokölluð bretaströnd á Mallorca. Magaluf er sjúkasti partystaður heimsins á sumrin en draugabær á veturna. Þar snýst allt um mjólk, dans og kynlíf. Á daginn er 30-40° hiti og þú getu ekki annað en kælt þig niður í sjó eða sundlaug og svalað þorstanum með mjólk eða undarennu. Það eru túristar allsstaðar, allir með það plan ad detta í blackout um kvöldið. Á kvöldin eru ljós hvert sem þú lítur og þú getur ekki komist hjá því að sjá bar nema með því að loka augunum. Hvert sem þú ferð reynir fólk að lokka þig inná skemmtistaðinn sinn með juicy tilboðum sem þú fellur oftar en ekki fyrir. Í hverju horni eru annað hvort úrsalar sem eru svartari en nóttin að reyna selja þér glingur og derhúfur eða fáklæddar og gullfallegar meyjar ad bjóða þér ad taka quicky í næsta runna. Á morgnanna vaknaru síðan við technotónlist með sand á milli rasskinnana, tánna og í hárinu. Þú rífur þig upp, ferð niður á bakka í sólbað og dettur í drykk.

”Maður verður ekkert þunnur í sólarlöndum!”-allir fyrir ferðina. -neineineineineinei! Sama hvað hver segir þá er þetta eins og að segja að stebbi hafi ekki farið ad gráta á pizzastað í ferðinni. Þessi ferð einkenndist af pappírsþunnri þynnku, djammviskubitum og svo fyndnum djammsögum að bókasafnskonan myndi lolla. Dagarnir hjá skandalaþyrstum MS-ingum byrjuðu einhverntíman á milli hádegis- og kvöldmatartíma og hófust iðulega á einum afbrigðilega bleikum drykk á barnum og setningum á borð við: ”Hvað er ég þunnur” eða ”ég ætla ekki að djamma í kvöld”. En oftast eða í svona 98% tilvika var sá og hinn sami að tjögga mysu með Lisu á barnum eftir 2-3 tíma. Kvöldin hófust annaðhvort í mysukeppni á barnum eða í kolólöglegum svartamarkaðs herbergjapartýum þar sem undarenna og mjólkurvörur 80% og sterkara var á boðstólnum. Um miðnætti lá leiðin oftar en ekki á nærliggjandi bari sem ég skil enganvegin hvernig fóru ekki á hausinn í fyrstu vikunni okkkar. Borgaðu litlar 7 evrur og drekktu frítt í klukkutíma eða tvo voru tilboð sem voru á flestum stöðum. Útskriftarnemar með mjólkur þörf í blóðinu nýttu sér þetta tilboð grimmt og settu hvern staðinn á fætur öðrum á hausinn. Þegar alvuru djammið byrjaði og ég vildi fara sýna sanna danshæfileika mína söfnuðust MS-ingar saman á Strippinu, karaókíbörum, BCM squere eða BCM sem er margverðlaunaður fyrir að vera einn besti skemmtistaður í evrópu. Djammið á mæjó sveik engann og fékk enginn leið á því þrátt fyrir að flestir hafi ölvast saman dag og nótt flesta 14 dagana. Djammið endaði svo oftar en ekki í skinnydipping á ströndinni, í heimsókn í einn smekklegann dans hjá Natöshu eða í herbergjakúri þar sem allir vöknuðu í klessu og skiptust á ad rifja upp ævintýri kvöldsins. Ferðin til Mallorca Baby var svo sjúk að það þarf sjúkari orð en ég kann til ad lýsa því. Þetta er tvímælalaust toppurinn á tilverunni. Tilhlökkunin stóð yfir í þrjú ár og hún var öll þess virði. Þannig að ef þú ert busi máttu byrja aðhlakka til núna. Ég trúi því ekki almenninlega að ég sé kominn heim og að þessi veisla sé búin. Þrátt fyrir endalausar minningar og óteljandi hluti sem stóðu uppúr þá held ég ad flestir séu sammála um að skemmtilegast hafi verið að kynnast öllum sem maður þekkti ekki fyrir og að kynnast öllum sem maður þekkti fyrir enn betur. Útskriftarferð MS er það skemmtilegasta sem ég hef gert á mínum 19 árum og vona ég að þín útskriftarferð hafi verið eða verði jafn skemmtileg.

Hápunktar:

BCM (froðuparty litrík kona tekin í sofið hjá breskri Western Water P Tattooið hans Vi Maturinn á hótel MS-ingar saman

Lágpunktar:

endalausu ”suck kúkurinn sem va loftkælingin í he

Orðaforði og

”Hvað er ég þun ”Hvað var þetta ”Bugun” ”neineineineinein ”NeiNei” - Shorty ”40 euros this r ”5 euros Suckys ”You need a blow ”Nei hallt þú kjaf ”heyrðuði þenna ”náðuði þessum?

Egill Fannar Ha


4.00, riddaradjamm air á leið til Mallorð lífið á Mæjó væri ggið sitt í fermingvar í.

á sumrin en draugekki annað en kælt star allsstaðar, allir ú getur ekki komist kka þig inná skemnnað hvort úrsalar gullfallegar meyjar st með sand á milli rykk.

ekki farið ad gráta m og svo fyndnum

dmatartíma og hóvað er ég þunnur” ami að tjögga mysu eða í kolólöglegum a var á boðstólnum. óru eða tvo voru tilboð a tilboð grimmt og di fara sýna sanna e eða BCM sem er eik engann og fékk jammið endaði svo shu eða í herberg-

Þetta er tvímælag að ef þú ert busi þessi veisla sé búin. r séu sammála um t öllum sem maður m 19 árum og vona

48 Hápunktar:

BCM (froðuparty, sturtuparty, skrillex) litrík kona tekin í champagne shower sofið hjá breskri leikkonu Western Water Park Jetski Tattooið hans Viktors Maturinn á hótelinu MS-ingar saman á sundlaugabakkanum

Lágpunktar:

endalausu ”suck my dick” brandararnir hjá Lluc á barnum kúkurinn sem var fyrir framan hurðina okkar loftkælingin í herbergjunum.

Orðaforði og setningar:

”Hvað er ég þunnur” ”Hvað var þetta gaman” ”Bugun” ”neineineineineineinei”-Anthony Sverrir ”NeiNei” - Shorty ”40 euros this real Breitling”-Kolsvartur farandverkamaður ”5 euros Suckysucky?”-Systir svarta farandverkamannsins ”You need a blowjob I can see”-Svarta ekkjan ”Nei hallt þú kjafti!”-Mr.Sæmundur Linduson ”heyrðuði þennann?”-Mr.Sæmundur Linduson ”náðuði þessum?”-Mr.Sæmundur Linduson

Egill Fannar Halldórsson


49

Myndir frรก Mallorca

Mallorca


50


51

Myndir frá Mallorca

Mallorca

Anna Svava K drifið á daga með Mið-Íslan Önnu Svövu ý

Var komið upp Já, ég man ég hætti ég. Ég þ Hvernig leið þ Ég var í Verzl busuð. Sem be Hefuru ennþá Já, facebook erum í aðeins Ef þú þyrftir a Ég fór ekki í h algjörlega frá Hvað varð til Ég fór í bókme Mér fannst þa Þess vegna s Hefuru aldrei Eh...JÚ!! Ég er sviðinu. Ég lig Mér líður bara Finnst þér þú Já, já...stundu er svo lélegt a Uppáhalds gr Það eru svo ó mtilegastir í h Ef þér væri b Nei. Þurftiru að rif Já, bara ef ég


Hvar er hún núna?

52

Annað Anna Svava Knútsdóttir útskrifaðist úr Menntaskólanum við Sund árið 1997, en margt hefur drifið á daga hennar undanfarin ár. Flestir ættu að kannast við hana úr uppistöndunum með Mið-Íslandi, en Anna skrifaði einnig áramótaskaupið 2012. Við í Cubus fengum að spurja Önnu Svövu ýmsar spurningar allt frá því að hún var í MS og þar til nú. Uppáhalds MS viðburður? Mér fannst böllin alltaf skemmtilegust. Á hvaða braut varstu? Máladeild Uppáhalds kennari í MS? Uppáhaldskennari minn var Pétur Rasmussen. Hann kenndi mér dönsku og var yndislegur. Hann hjálpaði mér líka að sækja um vinnur í Danmörku eftir útskrift. Frábær karl. Hvernig fannst þér rektorinn(var það Már, ef ekki hver þá)? Péter var aðstoðarektor þegar ég var í skólanum og leysti af sem rektor í 1 ár. Ég man því miður ekki einu sinni hver var rektor..:( Var komið upp leiklistarfélag þegar þú varst í MS, ef svo er tókstu þátt? Já, ég man ég fór á eitt námskeið og við fórum í einhverja ferð. En svo kom að því að setja upp leikrit þá hætti ég. Ég þorði ekki að vera með. Meiri auminginn. Hvernig leið þér sem busa? Ég var í Verzló fyrsta árið og kom ekki í MS fyrr en í 2. bekk. Þannig að ég slapp alveg við það að vera busuð. Sem betur fer. Hefuru ennþá samband við gamla skólafélaga? Já, facebook hjálpar nú til við það. Við höfum einu sinni hist öll og svo erum við líka nokkrar stelpur sem erum í aðeins meira sambandi. Ef þú þyrftir að lýsa útskriftarferðinni í einni setningu, hvernig væri sú setning? Ég fór ekki í hana. Í staðinn fór ég til Prag með mömmu, ömmu og Evu vinkonu minni úr MS. Ferðin var algjörlega frábær. Hvað varð til þess að þú ákvaðst að læra leiklist? Ég fór í bókmenntafræði í Háskólanum. Einn kúrsinn var leiklistarsaga og við ákváðum að setja upp leikrit. Mér fannst það algjörlega frábært. Ég var með í Stúdentaleikhúsinu öll 3 árin sem ég var í Háskólanum. Þess vegna sótti ég um inngöngu í LHÍ, leiklistarbraut. Hefuru aldrei þurft að díla við sviðsskrekk? Eh...JÚ!! Ég er alveg ferleg. Sérstaklega þegar ég geri uppistand. Það er miklu verra því maður er einn á sviðinu. Ég ligg oft á stofugólfinu í kleinu og get varla andað fyrir sýningar. Ég held að það lagist aldrei. Mér líður bara alltaf svo vel þegar ég er búin. Finnst þér þú sjálf vera fyndin? Já, já...stundum. Sérstaklega þegar ég er að syngja í sturtu og búa til íslenska texta við erlend lög. Það er svo lélegt að ég hlæ oft mjög mikið. Uppáhalds grínisti? Það eru svo ótrúlega margir. Mér finnst Sara Silverman frábær. Svo eru nú mikið af vinum mínum skemmtilegastir í heimi. Ég hlæ allavegana mest með þeim. Ef þér væri boðið hlutverk í klámmynd myndiru taka því? Nei. Þurftiru að rifja upp stjórnmálafræðina úr MS til að geta skrifað seinasta áramótaskaup? Já, bara ef ég hefði nú lært eitthvað í því þá væri ég kannski ekki alltaf eins og spurningarmerki í framan.


53

Játning

Annað Ég verð að koma þessu einhvernveginn frá mér. Þetta hefur legið á hjarta mínu í þónokkur ár, og loks hef ég tækifæri til þess leysa frá skjóðunni. Þannig er mál með vexti að ég er 19 ára stelpa á leið á 4 ár í Menntaskólanum við Sund. Strax á fyrsta degi skólans urðu ýmsar breytingar á lífi mínu. Ég upplifði ást við fyrstu sýn. Þessi atburður átti sér stað á skólasetningunni sjálfri, þegar rektor okkar ms-inga hóf ræðu sína. Þessi rödd, þessi andardráttur. Þetta fékk mig til að fá gæsahúð. Ég sat stíf í stólnum og hlustaði á ræðuna frá upphafi til enda. Ég gat ekki einbeitt mér að lærdómi, því rektorinn átt hug minn allan. Viku eftir skólasetningu var ég á leið fram hjá U-inu þegar ég mæti rektorinum. Þarna var hann, í jakkafötum með úfið hárið, eins og hann hafði verið á hlaupum. Ég stirnaði öll upp, stóð þarna með opinn munn starandi á hann, þegar hann spyr mig hvort það sé ekki allt í góðu með mig. Bestu 5 sekúndur lífs míns. Ég rauk niður stigann, og inná klósett. Þegar heim var komið var það fyrsta sem ég gerði að fletta honum upp á facebook. Eftir að hafa skoðað myndir hans í dágóðan tíma, ákvað ég að skella einu poke-i á hann. Fjögur ár eru liðin, og enn hef ég ekki fengið neitt poke til baka. Ekki er þó öll von úti. Aðra hverja viku skáldaði ég upp afsökun til þess að fara á skrifstofu hans, bara til þess að anda að mér svitaspreyslyktinni sem tók á móti mér þegar ég opnaði dyrnar. En eftir sit ég, með brotið hjarta eftir að hafa heyrt þær fréttir að rektorinn muni taka sér ársfrí frá störfum.

Theódór Ágús verk grafískra grafíski hönnuð ráði við ritnefn tengist grafík.

- Ástfangi

Það sem fólk

Draumastarf

Erfitt val á milli hugbúnaðarfor

Fullkomið dei

Sveitt lan sessi

Hvaða leikar

Góðkunningi m John Travolta.

Orri Hvað er e

m a r g a t Ins


u í þónokkur ár, að ég er 19 ára u ýmsar breytkólasetningunni ttur. Þetta fékk til enda. Ég gat etningu var ég með úfið hárið, munn starandi úndur lífs míns. em ég gerði að a, ákvað ég að ke til baka. Ekki skrifstofu hans, opnaði dyrnar. muni taka sér

54

Grafík og mynd

Annað Theódór Ágúst Magnússon heiti ég og er grafíski hönnuðurinn. Fyrir þá sem ekki vita hvað verk grafískra hönnuða felur í sér þá ætla ég að útskýra það aðeins betur. Ég er semsagt grafíski hönnuður skólans og sé ég fyrst og fremst um alla hönnun bakvið skólablöðin í samráði við ritnefnd. Einnig sé ég um hönnun á ballmiðum, skólaplaggötum og fleira slíku sem tengist grafík.

Draumastarf?

Erfitt val á milli kerfisstjóra og hugbúnaðarforritara.

Fullkomið deit?

Sveitt lan session mögulega með wow í gangi.

Hvaða leikari myndi leika þig?

Góðkunningi minn úr Vísindakirkjunni, John Travolta.

Það sem fólk veit ekki um þig?

Orri Hvað er einn af mínum nánustu vinum.

Inst agr

am


55

Myndir af 1. bekkjunum

Annaรฐ


56


57

Myndir af 1. bekkjunum

Annaรฐ


58

Busablað MS  

Busablað MS 2012

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you