Page 1

HÖNNUN LISTIR MIÐLUN STJÓRNUN TÍZKA

Háskólanám erlendis á sviði skapandi greina

www.lingo.is


Istituto Europeo di Design (IED)

er alþjóðlegur fagháskóli sem hefur í rúm 40 ár verið í fremstu röð Evrópskra hönnunarskóla og býður nám sem er sniðið að þeim sem lokið hafa grunnnámi á lista- og hönnunarsviði, eða í viðskiptum. IED býður hagnýtt nám sem sameinar frumkvæði, hugmyndir og tækni. Nemendur læra iðnina hjá fólki sem er í fremstu röð á sínu sviði og er samstarfi við heimsþekkt fyrirtæki.

Ítalía Mílanó Feneyjar Flórens Róm Tórinó

Bachelor / Diploma nám á ensku

Design School: Interior Design (Major; Set, Furniture, Interior or Light) • Transportation Design (Byke, Yacht & Train and Car Design) • Product Design (Major; Furniture, Light, Packaging). Fashion School: Jewellery Design (Major; Accessories) • Fashion Design (Major; Shoes and Accessories, Print & Textile) • Fashion Stylist (Major; Visual Merchandising, Fashion Communication) • Fashion Marketing & Communication • Fashion Communication. Visual Communications: Photography (Major; Photography, Fashion Photography) • Graphic Design (Major; Graphic Designer, Motion Graphics) • Video Design.

Eins árs Mastersnám á ensku

Masternámið miðar að þjálfun fólks til að gera það hæfari starfsmenn á sínu sviði og er unnið í nánu samstarfi við fjölmörg ítölsk / spænsk og alþjóðleg fyrirtæki sem öll eru þekkt hvert á sínu sviði. Mastersnámið er hugsað fyrir nema sem hafa lokið grunnháskólanámi og vilja bæta við menntun sína og fyrir sérfræðinga með starfsreynslu, sem vilja bæta við sig meiri þekkingu.

Master; Experience Study Programs Spánn Madrid Barcelona

Brúarnám er fyrir nema til dæmis úr viðskiptagreinum yfir í hönnunartengt mastersnám. Leiðir í boði: Fashion Communication • Fashion Marketing - Product and Retail Management • Brand Management and Communication • Luxury Marketing Management • Fashion Events and Public Relations • Interior Design for Commercial Spaces • Design for Social Business.

Master; Professional Study Program

Leiðir í boði: Fashion Design • Product Design • Interior Design • Brand Design • Food Design • Arts Management • Transportation Design • Sustanable Architecture • Advanced Design for Mobility • Yacht Design • Business Administration for Arts and Cultural Events • Graphic Design • Arts Management • Design Management • Visual Communications Design. Námið er lánshæft samkvæmt úthlutunarreglum LÍN. Starfsfólk Lingo veitir nánari upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

UMSÓKNARFRESTUR

15. júli 2014. Muna samt;

FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR.


ual:

university of the arts london

University of The Arts London

Further

Camberwell College of Arts

Education Foundation Diploma Certificate Higher Education BA (Hons) FdA Postgraduate MA Pg Dip. Pg Cert.

er einn af fimm stærstu fagháskólum í Evrópu og er byggður upp af sex heimsþekktum listaog hönnunarskólum í London. Skólarnir bjóða mikið úrval námsleiða á sviðum hönnunar, miðlunar, markaðsfræða, lista, sjónlista, sviðslista og tísku. Þrátt fyrir stærð og fjölbreytni hefur UAL tekist að viðhalda skólaumhverfi sem er afar hvetjandi og einstaklingsmiðað. Graphic Design • Illustration • 3D Design • Drawing • Painting • Photography • Sculpture.

Central Saint Martins College of Art And Design

Acting • Directing • Fashion • Fine Art • Graphic Design • Jewellery Design • Performance Design and Practice • Product Design • Textile Design • Foundation Diploma in Art & Design.

Chelsea College of Art and Design

Fine Art • Graphic Design Communication • Interior and Spatial Design • Textile Design.

London College of Communication

3D Design • Animation • Architecture, Artefact and Spatial Design • Book Arts • Curation and Criticism • Design • Digital Arts • Digital Media • Documentary Research • Events Management • Film, Video and Broadcast • Games Design • Graphic Design • Illustration • Interactive Multimedia • Journalism • Marketing and Advertising • Media and Cultural Studies • Photography • Print Media and Production • Product Design • Public Relations • Publishing • Screenwriting • Sound Arts • Surface Design • Theatre Design • Typography.

London College of Fashion

Accessories and Fashion Jewellery • Beauty Therapy and Spa Management • Buying and Merchandising • Cosmetic Science • Costume • Curation • Digital Media • Fashion Design • Fashion History and Culture • Fashion Illustration • Fashion Journalism • Fashion Management • Fashion Marketing • Fashion Media • Fashion Photography • Fashion Retail • Fashion Textiles • Footwear • Make-Up • Pattern Cutting • Performance • Public Relations • Styling • Tailoring • Visual Merchandising

Wimbledon College of Arts

Theatre, Screen and Time-Based Media: Acting and Directing • Animation • Costume Interpretation • Costume Design • Digital Arts & Media • Set Design for Screen • Technical Effects • Theatre Design • Production for Live Events and Television • Print & Time-Based Media • Sculpture • Painting • Pattern Cutting. Námið er lánshæft samkvæmt úthlutunarreglum LÍN. Starfsfólk Lingo veitir nánari upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

UMSÓKNARFRESTUR

15. júni 2014. Muna samt;

FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR.


Arts University Bournemouth Art Graphics Architecture Film Photography Fashion Performance

AUB var stofnaður árið 1885 er í dag leiðandi fagháskóli á sínu sviði. Skólinn býður fyrsta flokks menntun á sviði skapandi greina í hönnun, listum miðlun og sviðslistum. Áhersla er lögð á vingjarnlegt viðmót og kennarar leggja sig fram um að sinna nemendum vel, sem og að hvetja þá stöðugt til rannsókna og tilrauna í því skyni að efla þekkingu sína og víkka út viðteknar hefðir.

Hvers vegna ættir þú að velja AUB?

AUB hefur gegnum tíðina fengið fjölda viðurkenninga fyrir að vera í fremstu röð skóla á sínu sviði á Bretlandseyjum og hefur gott orðspor fyrir menntun nema til starfa á sviði skapandi greina. Nemum skólans gengur yfirleitt vel að fá störf að námi loknu.

Við erum lítið samfélag

Vinnusvæði okkar byggist á samvinnu og er sérsmiðað utan um starfsemina. Kennslan er einstaklingsmiðuð og fáir nemar um hvern kennara. Að auki erum við virk í að hvetja nema okkar til að leggja fram hugmyndir um breytingar og nýjungar.

Við erum vel tengd

Góð tengsl skólans við atvinnulífið er ein af hornsteinum stefnu okkar. Fyrrum nemar sem náð hafa árangri koma reglulega inn sem stundakennarar og staða okkar sem hugmyndahúss dregur að lykilmenn úr viðskiptalífinu.

Við erum fagfólk og góð í því sem við gerum

The Quality Assurance Agency (QAA) sem fylgist með starfseminni, gaf skólanum hæstu einkunn við síðustu skoðun, fyrir akademíska stöðu sína og góð vinnubrögð.

BA Hons nám í boði

Acting • Animation Production • Architecture • Arts & Event Management • Commercial Photography • Costume with Performance Design • Digital Media Production • Fashion Design and Technology • Fashion Studies • Film Production • Fine Art • Graphic Design • Interior Architecture and Design • Illustration • Make-Up for Media and Performance • Modelmaking • Photography • Textiles • Visual Communication.

Masternám í boði

Animation • Architecture • Contemporary Performance • Costume • Fashion • Fine Art • Graphic Design • Illustration • Interactive Media • Photography. Námið er lánshæft samkvæmt úthlutunarreglum LÍN. Starfsfólk Lingo veitir nánari upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

UMSÓKNARFRESTUR

15. júni 2014. Muna samt;

FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR.


Tvíburaborgirnar Bournemouth og Pool eru á Suður-Englandi, tveggja stunda ferð frá London. Þúsundir nema stunda þar nám árlega, enda er mikill fjöldi menntastofnana á svæðinu. Bournemouth/Pool er einnig einn vinsælasti ferðamannastastaðurinn á suðurstönd Englands. Nemendaverkefni Alexander Seaman; One of 160.000 the biggest problems in placing objects Íbúafjöldi er um sem gerir borgina áhugverða, en um synthetic leið er hún laus við ýmiss vandamál stórborganna. into real sceenes depends on the lightning cast upon them.


Bournemouth University

Bournemouth University er alhliða háskóli, en býður einnig nám í hönnun, margmiðlun og sviðslistum og er í hópi þeirra háskóla á Bretlandseyjum sem fengið hafa ótal viðurkenningar fyrir kennslu, rannsóknir, frumkvöðlastarf og fagmennsku.

Skólinn skiptist í sex svið:

Bachelor Diploma Master PhD MBA

1) Viðskipta-, Markaðs- og Lögfræði 2) Heilbrigðisvísindi 3) Hugvísindi 4) Hönnun og Verkfræði 5) Fjölmiðlafræði 6) Ferðamálafræði.

Foundation degree courses – FdA / FdSc

Arts and Performing Arts • Business and Management • Computer Animation • Computer and Business Information Technology • Creative Design • Creative Technology • Design Innovation • Marketing • Media • Music • Sports Management • Tourism and Hospitality

Undergraduate Courses (BA/BS)

Computer Animation • Marketing Communications • Creative Technology • Marketing • Music • Tourism and Hospitality • Arts and Performing Arts • Creative Design • Design Innovation • Events and Leisure • Media • Multimedia and Networking

Postgraduate Courses (MA, MSc, MBA, LLM)

Advertising, Marketing and PR • Archaeology • Computing • Design • Forensic and Biological Sciences • Journalism • Media Production • Social Care • Tourism, Hospitality and Events • Animation • Business and Management • Conservation Ecology and Environmental Sciences • Finance • Health • Law • Psychology • Technology BU er eini skólinn á Bretlandseyjum sem er vottaður sem “Center of Excellence” á sviði margmiðlunar og kvikmyndagerðar (CEMP). Miðlunarskólinn (The Media School) er einnig landssetur fyrir hreyfimyndagerð (National Centre for Computer Animation). Útskriftarnemum frá BU gengur vel að finna sér störf. Skýrsla frá NESTA (National Endowment for Science, Technology and Art) í febrúar 2011 sýndi að um 50% nýliða sem störfuðu við kvikmyndagerð, kvikmyndabrellur, eða Videoleiki komu frá Bournemouth University. Námið er lánshæft samkvæmt úthlutunarreglum LÍN. Starfsfólk Lingo veitir nánari upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

UMSÓKNARFRESTUR

15. júni 2014. Muna samt;

FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR.


Stiklur úr sögu skólans: Mackintosh Building: Voted ‘Best British Building’ of the past 175 years, attracting 26,000 annual visitors Hot 50 Design Week lists the GSA in its ‘Hot 50’ – leaders in design education in the UK Degrees accredited by the University of Glasgow, a World Top 100 University (Times Higher Education World University Rankings 2009) Founded in 1845 as The Government School of Design and one of the few remaining independent art schools in the UK TOP 5: Mackintosh School of Architecture is consistently ranked as the top architecture school in Scotland and top five in UK by Architects’ Journal


The Glasgow School of Art

Foundation Bachelor Master PhD Pg Cert

var stofnaður árið 1845 og því einn af elstu sjálfstætt starfandi listaskólum á Bretlandseyjum. GSA er lítill skóli með skarpan fókus á listir og hönnun og rannsóknir því tengdar. Skólinn hýsir um 1.900 nemendur og 400 kennara. Gildi skólans miða að því að byggja upp framsækið og hugmyndaríkt fólk á sviði skapandi greina. Í grunnháskólanámi er í boði 10 námsleiðir í listum, hönnun, starfrænni miðlun og í arkitektúr hjá hinni heimsþekktu deild ”Mackintosh School of Architecture”. Í framhaldsnámi eru í boði 20 námsleiðir, enda er GSA einn stærsti aðilinn á þessu sviði á Bretlandseyjum. Meistaranámið er alþjóðlega viðurkennt og fjölmargar námsleiðir í boði á ýmsum sviðum hönnunar og lista. Árið 2008 tók skólinn þátt í gæðamati hönnunarskóla á Bretlandseyjum (Research Assessment Exercise 2008) og var þar í öðru sæti á eftir University of The Arts London, sem er einnig einn af viðurkenndustu hönnunarskólum Evrópu. 70% kennara sinna rannsóknum sem eru háðar alþjóðlegu mati og 50% rannsókna hefur fengið alþjóðlega viðurkenningu.

Grunnháskólanám:

Architecture (BArch) • Architecture (DipArch) • Communication Design • Digital Culture • Engineering with Architecture • Fashion + Textiles • Fine Art Photography • Interior Design • International Foundation (Arts & Design) • Painting & Printmaking • Product Design • Product Design Engineering • Sculpture & Environmental Art • Silversmithing & Jewellery

Mastersnám:

Architecture (DipArch) • Architecture by Conversion • Architectural Studies • Communication Design • Creative Practices • Design Innovation & Citizenship • Design Innovation & Environmental Design • Design Innovation & Service Design • Digital Culture • Fashion + Textiles • Fine Art Practice (MLitt) • Graphics Illustration Photography • Interior Design • International Management & Design Innovation • Master of Fine Art • PG Cert Learning & Teaching • Product Design Engineering • Sound for Moving Image • Visualisation (International Heritage) • Visualisation (Medical Visualisation and Human Anatomy) & (Serious Games)

Glasgow

GSA er með aðsetur miðsvæðis í Glasgow, stærstu borg Skotlands, sem er lífleg heimsborg með 650.000 íbúa, gjarna nefnd „borg tónlistarinnar“ og er af mörgum talin ein af fremstu menningarborgum Evrópu. Námið er lánshæft samkvæmt úthlutunarreglum LÍN. Starfsfólk Lingo veitir nánari upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

UMSÓKNARFRESTUR

15. júni 2014. Muna samt;

FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR.


London School of Film, Media & Performance LONDON SCHOOL OF

FILM, MEDIA & PERFORMANCE

er nýtt svið við Regent´s College og einn af „sjö skólum“ sem starfa á einum stað (Campus) við menntun fólks á sviði félagsvísinda, hugvísinda og skapandi greina. Á þessu nýja sviði er unnið að menntun þjálfun verðandi starfsmanna í kvikmyndagerð, tónlist, sviðslistum og fjölmiðlastjórn. Áhersla er lögð á að byggja upp bæði fræðilega og faglega þekkingu nemenda, sem koma frá 140 löndum í heiminum og því verður til skapandi umhverfi sem ekki á sér hliðstæðu, enda öll aðstaða og gæði kennslu eins og best gerist. Skólinn býður nám í handritsgerð, leikhúsfræðum, kvikmyndagerð, sjónvarpsframleiðslu, leiklist og framleiðslustjórn.

Margverðlaunaður stjórnandi

Foundation Bachelor Master

David Hanson, sem er handhafi BAFTA, Ace og Golden Rose of Montraux verðlauna, er rektor skólans. Hann hefur tekið að sér að byggja á gildum Regent’s til margra ára, sem styðja alþjóðahyggju og góða menntun. Mikil áhersla er lögð á að byggja upp hugmyndaauðgi, en um leið styrkja viðskiptafræðilegan grunn. Regent’s er í nánu samstarfi við atvinnulífið til þjálfunar nema og við útskrift eru þeir vel í stakk búnir til að hefja störf.

London

er einn af stærri skemmtistöðum í heimi og miðstöð skapandi greina. Regent’s er því afar vel staðsettur miðsvæðis í London, rétt við Regent’s Park, Soho og West End. Hér er allt sem þarf til að skapa góða aðstöðu til náms og þjálfunar í sjónvarpi, kvikmyndum og við leikhús.

Undergraduate Courses

Acting Foundation Course • BA Hons Creative Industries • BA Hons Screenwriting & Producing • BA Hons Acting & Global Theatre • BA Hons Film, TV & Digital Media Production.

Regent’s rekur sjö skóla á einu háskólasvæði (Campus);

The European Business School London • Regent's Business School London • Regent's American College London • Webster Graduate School London • London School of Film, Media & Performance • The School of Psychotherapy & Counselling Psychology • Internexus English Language School. Hver og einn þeirra er með langa reynslu og gott orðspor fyrir gott starfsfólk, kennslu og aðstöðu. Boðið er upp á Bachelor og Mastersnám. Námið er lánshæft samkvæmt úthlutunarreglum LÍN. Starfsfólk Lingo veitir nánari upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

UMSÓKNARFRESTUR

15. júni 2014. Muna samt;

FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR.


Back stage in our Paul McCartney Auditorium, you can see some of the integrated roles needed to make a performance happen.


The Liverpool Institute for Performing Arts Foundation Bachelor

LIPA skólinn tók til starfa árið 1996 með það leiðarljós; að móta nýja nálgun í þjálfun fólks til starfa við sviðslistir. Skólinn var stofnaður af Mark Featherstone - Witty rektor skólans og Sir Paul McCartney tónlistarmanni. LIPA menntar og þjálfar fólk til starfa við sviðslistir, bæði þá sem koma fram og ekki síður hina sem gera viðburði mögulega. Þetta er einstök blanda menntunar sérfræði og almennra hæfileika. Skólinn er í dag viðurkennd menntastofnun innan breska menntakerfisins.

Eftirtalið nám er í boði:

Undergraduate Courses (BA Honors): Acting • Community Drama • Dance • Music • Music, Theatre and Entertainment Management • Sound Technology •Theatre and Performance Design • Theatre and Performance Technology. Foundation Certificates (One year): Acting & Musical Theatre • Commercial Dance • Popular Music & Sound Technology.

Patrons og leiðbeinendur

Um 120 leiðbeinendur starfa hjá LIPA og hafa allir langa reynslu af störfum við sviðslistir, bæði í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum. Lykilorð í starfseminni er samvinna og þannig tvinnast saman hinar átta námsbrautir sem eru í boði, því sérhver sviðsetning þarf að hafa ljósamann, hljóðmann, hönnuð og kynningaraðila, auk þeirra sem koma fram (leikarar, dansarar eða tónlistarmenn). “I know a fair amount about working in music and there’s much more to it than writing and performing. There are many jobs that need to be done to bring any creation to people – design, production, management and marketing are just some of them. We know there are many forms of success. Supporting performance, there is a breadth of employment, which generally isn’t recognised. When we worked on our approach, we wanted to bring a variety of skills together – which is what we have done”. Paul McCartney

Aðstaða

LIPA er í Liverpool á vesturstönd Englands í gamalli virðulegri byggingu sem var endurnýjuð PROGRAMMES sérstaklega og sniðin að starfsemi skólans. Þar er 400 mannaTHEleikhús, upptökustúdíó, tæknirými og allt annað sem til þarf fyrir starfsemina. Námið er lánshæft samkvæmt úthlutunarreglum LÍN. Starfsfólk Lingo veitir nánari upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

UMSÓKNARFRESTUR

15. júni 2014. Muna samt;

FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR.


We Have Friends All Over The World

Griffith College, Dublin University of Greenwich, London

California State University Channel Islands, Camarillo National University, San Diego Monterrey TEC, Monterrey

Universidad Francisco de Vitoria, Madrid

Seoul School of Integrated Sciences and Technologies, Seoul Higher Colleges of Technology, Abu Dhabi Chulalongkorn University, Bangkok

Stellenbosch University, Stellenbosch

International College of Management, Sydney

Monash University, Melbourne

The whole world to choose from: the partner universities of MHMK 6 Terms In Germany, 1 Term Abroad


Macromedia University for Media and Communication

Bachelor Master

MhMk skólinn var stofnaður í Munich árið 2006. Þrátt fyrir að vera ung stofnun er MhMk nú þegar leiðandi einkaháskóli í Þýskalandi á sviði miðlunar og samskipta. Nám til alþjóðagráðu er staðsett í Berlin, Hamborg og Munchen. Áhersla er bæði á kennslu og verklega reynslu frá fyrsta degi. Nemar kynnst vel þekktum fyrirtækjum og vinna að raunverulegum verkefnum. Reyndir fagmenn og sérfræðingar koma reglulega og taka þátt í fyrirlestrum og kennslu. Alþjóðlegt sjónarhorn er miða kennslustefnu skólans, því tengslanet í slíku umhverfi hefur mikil áhrif á verkefni og vinnu stjórnenda framtíðar. MhMk skólinn skilgreinir sig sem háskóla þar sem ekki er eingöngu horft á menntun, heldur kynnir skólinn einnig nemendur fyrir atvinulífinu og raunveruleika þess. Samtímis er horft til þess að þjálfa hvern og einn nema á sínum eigin forsendum. Bachelor- og Mastersnám hjá MhMk er hlið að starfsferli á alþjóðlegum vettvangi.

Eftirtalið nám er í boði á ensku:

Undergraduate Courses (BA): Media and Communication Management • Media and Communication Design. Postgraduate (MA) Media and Communication Management • Media and Design.

Þýskaland

er gjarna kennt við að vera land skálda og heimspekinga. Landið er hinsvegar í lykilstöðu í Evrópu og þýsk menntastefna er löngu þekkt fyrir framsýni og gæði. Þjóðverjar segjast gjarna vega Evropubúar með þýskt þjóðerni. Berlín, Munich og Hamborg eru meðal vinsælustu ferðamannastaða í Evrópu. Berlín er höfuðborg Þýskalands og þekkt fyrir alþjóðlegt og unglegt yfirbragð. „Októberfest“ í Munich er löngu heimsþekktur viðburður þar sem saman fara alþjóðlegir og þjóðlegir viðburðir á sviði leiklistar pg tónlistar. Hafnarborgin Hamborg er vestast í Þýskalandi og þar lifir fólk við vatnið og nýtur útiveru og ekki síður lítríks borgarlífs. Námið er lánshæft samkvæmt úthlutunarreglum LÍN. Starfsfólk Lingo veitir nánari upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

UMSÓKNARFRESTUR

15. júni 2014. Muna samt;

FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR.

Berlin

Munchen


Stutt námskeið erlendis University of the Arts London

Barcelona Firenze Venezia Cagliary Milano London New York

sem er samheiti sex þekkustu fagháskóla Lundúna, býður mikið úrval styttri námskeiða á sviði skapandi greina, hvort heldur er fyrir fagmenn eða áhugafólk. Dæmi um námskeið í boði: Ceramics • Printmaking • Photography • Illustration • Drawing • Interior Design • Photography • Art • Communication • Performance • Build a Portfolio • Journalism • Marketing • Film • Desktop Publishing And Printing • Fashion • Beauty And Make-Up • Theatre And Costume • Jewellery

Istituto Europeo di Design

hefur í rúm 40 ár verið leiðandi aðili á sviði menntunar í hönnun, tísku, sjónrænum listum og markaðssamskiptum. IED rekur sjö skóla á Ítalíu og Spáni og býður auk hefðbundins háskólanáms sumarnámskeið fyrir hönnunarnema, fagfólk og sérfræðinga. Dæmi um námskeið í boði: Jewellery Design • Fashion Design • Fashion Marketing • Interior and Showroom Design • Fashion and Luxury Design • Graphic Design • Garden and Landscape Design. (3-4 vikna námskeið)

Arts University Bournemouth

býður fjölmörg 1-5 vikna námskeið í júlí og ágúst. Þessi námskeið eru ýmist sniðin fyrir áhugafólk eða fagmenn sem vilja bæta við þekkingu sína. Námskeiðin eru haldin í háskólaumhverfi þar sem í boði er fyrsta flokks aðstaða, færir leiðbeinendur og þekktir fyrirlesarar. Námskeið í boði: Architecture • Interior Design • Millinery • Costume • Creative Printmaking • Fashion Design • Fashion History • Fashion Trends & Forecasting • Film-Making • Photography • Introduction to Photography • Studio Photography • Fashion Photography • Landscape Photography • Advertising Photography • Make-Up • Tailoring • Textile Design

Rennert Bilingual - Arts plus English program

Rennert málaskólinn í New York hefur hlotið fjölda viðurkenninga og er talinn einn sá besti í Bandaríkjunum. Þeim sem vilja bæta enskukunnáttu sína og þjálfa um leið færni sína á listasviði býðst tveggja til átta vikna námskeið í ensku og kvikmyndagerð, eða í ensku og sviðslistum. Lengri námskeið reiknast til eininga (Certificate). Námskeið í boði: English plus; Dance • Fashion • Music • Filmmaking • Acting • Make-up Artistry • Cooking.

Starfsmenntasjóðir.

Við mælum með að þú kannir rétt þinn til styrks hjá starfsmenntasjóði stéttarfélags þíns, en hann gæti numið allt að helmingi námskeiðskostnaðar. LEONARDO styrkir gætu einnig verið í boði í skólanum þínum.


Hönnun Miðlun Listir Tíska Tungumál

Lingó-málamiðlun

Lingó er í samstarfi við á fjórða tug viðurkenndra fyrirtækja í 10 þjóðlöndum. Sameiginlegt þessum aðilum er viðurkennd úrvals þjónusta, fagmennska og áratuga þekking og reynsla. Við bjóðum lausnir sem auðvelda einstaklingum og fyrirtækjum að taka þátt í alþjóðasamfélaginu; Nám við alþjóðlega fagháskóla og námskeið á sviði tungumála. Lingó er ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki sem leggur áherslu á persónulega þjónustu og markmið okkar er að gera betur en búast mátti við.

Nám í hönnun, miðlun og listum.

Í alþjóðlegum fagháskólum koma nemendur víða að úr heiminum og til verður fjölþjóðlegt umhverfi sem tengist nýjungum og þróun í menntun og er jafnframt í raunhæfum tengslum við atvinnulífið. Þeim sem stunda nám í slíkum skólum gefast einnig góðir möguleikar á að komast áfram á alþjóðlegum vettvangi.

Hagnýtt málanám fyrir menntskælinga og háskólanema.

ESSEMM / SVANSPRENT 14/02

Á þessum námskeiðum er lögð áhersla á talþjálfun, auðgun orðaforða, skilning á menningarmun, sem og að efla sjálfstraust og samskiptahæfileika. Námskeiðin eru sniðin að verðandi háskólanemum svo og þeim sem stunda háskólanám eða hafa nýlega lokið háskólanámi.

BANKASTRÆTI 5 | 101 REYKJAVÍK | SÍMI 562.2220 | WWW.LINGO.IS | NETFANG INFO@LINGO.IS

Lingo baeklingur 2014  

Kynning á háskólnámi erlendis á sviði skapandi greina.