Smith & Norland bæklingur, mars 2023

Page 1

Traust tæki á tilboðsverði

Fjöldi glæsilegra heimilistækja, smátækja og ljósa á sérstöku tilboðsverði í mars. Þvottavélar, þurrkarar, kælitæki, eldunartæki, uppþvottavélar, kaffivélar og fleiri bráðnauðsynlegar vörur frá Siemens og Bosch á kjarakjörum.

Sölusýning verður í verslun okkar laugardaginn 4. mars. Þennan dag bjóðum við til viðbótar afslátt af öllum vörum sem ekki eru þegar á afslætti. Opið frá kl. 11 til 16 laugardaginn 4. mars. Kóði í vefverslun: mars.

sminor.is

Sveigjanlegasta skaftryksugan frá Bosch

Unlimited 7 kallast sveigjanlegasta skaftryksugan frá Bosch. Síunin er meira en 99,9%.Tvær ryksugur í einu tæki: Ryksuga með skafti og handryksuga. Bursti með LED-ljósum. Hentar á öll gólfefni.TurboSpin-mótorinn er þróaður og framleiddur í Þýskalandi og með 10 ára ábyrgð.

Þráðlaus rafhlaða „Power for all“. Sama rafhlaða og notuð er fyrir Bosch-verkfæri í

Home & Garden-línu Bosch.Hreinni útblástur með hágæða PureAir-síu (99,9% síun). Auðvelt að þrífa og tæma rykhylki.

Skaftryksuga, Unlimited 7

BCBCS 711XXL

Tilboðsverð: 54.900 kr.

Fullt verð: 67.900 kr.

Smelltu hér fyrir myndband

Ryksugur

Handryksuga

BHN 20L

20 V. Hver hleðsla endist í allt að 45 mín.

Tilboðsverð:

13.500 kr.

Fullt verð: 16.900 kr.

Ryksuga, Serie 2

BGLS 2BA3H

Lítil og vönduð með 10 ára ábyrgð á mótor. Hljóð: 80 dB. HEPA-sía. Parketthaus fylgir með.

Tilboðsverð:

16.900 kr.

Fullt verð: 21.900 kr.

Ryksuga, iQ300, Plus

VSP 3AAAA1

Vinnuradíus: 11 m. Hljóð: 77 dB. Parketthaus fylgir með.

Tilboðsverð:

29.900 kr.

Fullt verð: 43.900 kr.

Skaftryksuga, Serie 2

BCHF 216B

Létt og lipur. 16 V. Ryksuga með skafti og handryksuga. Hver hleðsla endist í allt að 40 mínútur.

Tilboðsverð:

21.900 kr.

Fullt verð: 26.900 kr.

Skaftryksuga, Serie 4

BBH 32101

Öflug, 21,6 V. Ryksuga með skafti og handryksuga. Húsgagnabursti og langur stútur fylgja með. Hver hleðsla dugar í allt að 50 mín.

Tilboðsverð:

31.900 kr.

Fullt verð: 42.900 kr.

Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á meðan birgðir endast.

Þvottavélar og þurrkarar

Gæði í hverju smáatriði

Blettakerfi

Fyrir fjórar algengustu gerðir bletta: Smjör/olíu, blóð, gras og vín. Kerfið breytir hitanum sjálfkrafa og leggur í bleyti. Blettirnir hverfa sporlaust, auðveldlega og án þess að blettahreinsiefni sé notað.

Þvottavél, iQ700

Vindur upp í 1400 sn./mín. Sérkerfi, meðal annars: Húðvernd, skyrtur, útifatnaður, mjög stutt kerfi (15 mín.). Blettakerfi fyrir ferns konar bletti. Home Connect: Wi-Fi.

Tilboðsverð:

163.900 kr.

Fullt verð: 199.900 kr.

Þurrkari, iQ700

WT 4HXKL9DN

Sjálfhreinsandi rakaþéttir. intelligentDry. Sérkerfi meðal annars: Skyrtur, handklæði, uppfrískun, blandaður þvottur, útifatnaður, hraðkerfi 40 mín. smartFinish dregur úr krumpum. Home Connect: Wi-Fi.

Tilboðsverð:

169.900 kr.

Fullt verð: 219.900 kr.

Íslenskt stjórnborð

Þvottavél, Serie 6

WAU 28TB9SN

Vindur upp í 1400 sn./mín. Sérkerfi eru meðal annars: Dökkur þvottur, skyrtur, íþróttafatnaður, blandaður þvottur, mjög stutt kerfi (15 mín.).

Tilboðsverð: 93.900 kr.

Fullt verð: 119.900 kr.

Þurrkari, Serie 6

WTW 85B49SN

Sjálfhreinsandi rakaþéttir. Sérkerfi eru meðal annars: Ull, blandaður þvottur, handklæði, tímastillt kerfi, íþróttafatnaður, hraðkerfi 40 mín.

Tilboðsverð:

119.900

Fullt verð: 149.900 kr.

14VMHADN
WM
Tekur mest 9
Tekur mest 9 kg 9
Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á meðan birgðir endast.

Siemens uppþvottavélar

Hraðvirkar og hljóðlátar

Uppþvottavélar, iQ300

SN 43HW60CS (hvít)

SN 43HS60CE (stál)

14 manna. Sex kerfi, þar á meðan hraðkerfi á 65° C (klukkustund). Fjögur sérkerfi, meðal annars tímastytting. Hnífaparaskúffa. aquaStop®-flæðivörn.

Hljóð: 44 dB.

Tilboðsverð:

109.900 kr.

Fullt verð: 129.900 kr.

Uppþvottavélar, iQ500

SN 45ZS49CE (stál) SN 45ZW49CS (hvít)

14 manna. Átta kerfi, þar á meðal hraðkerfi á 65° C (klukkustund). Fjögur sérkerfi. Áhrifarík Zeolith®-þurrkun. glassZone-vatnsstútar. Hnífaparaskúffa. aquaStop®-flæðivörn. Hljóð: 40 dB. Home Connect: Wi-Fi.

Tilboðsverð:

146.900 kr.

Fullt verð: 179.900 kr.

Finish uppþvottatöflur

Uppþvottatöflur frá Finish fylgja með öllum uppþvottavélum.

Glitrandi hrein glös með

glassZone

glassZone þvottakerfið er hannað sérstaklega til að þvo viðkvæmar glervörur. Sex stútar tryggja góðan og mildan þvott á viðkvæmum glösum án þess að hætta sé á að þau eyðileggist.

Uppþvottavél, 45 sm, iQ300

SR 43IW10KS

Níu manna. Sex kerfi, þar á meðal hraðkerfi 65° C (klukkustund). Þrjú sérkerfi, meðal annars tímastytting. Hljóð: 48 dB. aquaStop®-flæðivörn. Home Connect: Wi-Fi.

Tilboðsverð:

87.900 kr.

Fullt verð: 109.900 kr.

Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á meðan birgðir endast.

Hraðvirkir bakstursofnar

Bakstursofnar, Serie 2

HBF 113BR1S (stál)

HBF 113BV1S (hvítur)

Ofnrými: 66 lítrar. Fimm hitunaraðgerðir, þar á meðal 3D-blástur. Hraðhitun.

Tilboðsverð:

69.900 kr.

Fullt verð: 89.900 kr.

Bakstursofnar, iQ700

HB 632GCW2S (hvítur)

HB 633GCS1S (stál)

Ofnrými: 71 lítri. Fjöldi hitunaraðgerða, þar á meðal 4D-blástur. Kjöthitamælir. Hraðhitun.

Tilboðsverð:

129.900 kr.

Fullt verð: 169.900 kr.

Brennslusjálfhreinsun

Nú þarf enginn að strita við að þrífa ofninn sinn. Brennslusjálfhreinsun er aðgerð sem umbreytir fitu og matarögnum í ösku sem auðvelt er að sópa út.

Örbylgjuofn, iQ300

FFL 023MS2

Svartur/stál. 800 W. 20 lítra.

Tilboðsverð: 29.900 kr.

Fullt verð: 36.900 kr.

Tímasparnaður

varioSpeed-aðgerðin sameinar hefðbundnar hitunaraðgerðir og örbylgjur. Með því getur eldunartíminn styst um allt að 50%.

Bakstursofn, iQ700

HM 876GDB6S

Ofnrými: 67 lítrar. Kjöthitamælir. 13 hitunaraðgerðir, þar á meðal heitur 4D-blástur. Með örbylgjum sem má nota stakar eða blanda þeim saman við aðrar ofnaðgerðir (varioSpeed). Við það sparast mikill tími. Hraðhitun. TFT-snertiskjár. Brennslusjálfhreinsun. Home Connect.

Tilboðsverð:

309.900 kr.

Fullt verð: 379.900 kr.

Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á meðan
birgðir endast.

Úrvals helluborð

Keramíkhelluborð, Serie 4

PKE 611BA2E

Án ramma. Fjórar hellur. Snertihnappar.

Tilboðsverð: 47.900 kr.

Fullt verð: 59.900 kr.

Keramíkhelluborð, iQ100

ET 631FEN1E

Án ramma. Fjórar spanhellur. Snertisleði.

Tilboðsverð: 63.900 kr.

Fullt verð: 79.900 kr.

Spanhelluborð, iQ100

EU 611BEB1E

Án ramma. Snertihnappar. Fjórar spanhellur.

Tilboðsverð: 84.900 kr.

Fullt verð: 109.900 kr.

Spanhelluborð, iQ100

EX 651FEC1E

Án ramma og með slípuðum framkanti. flexInduction-hella: Skynjar stærð potts eða pönnu. Snertisleði. Steikingarskynjari.

Tilboðsverð:

119.900 kr.

Fullt verð: 159.900 kr.

Spanhelluborð, iQ700

EX 877LVV5E

Með svörtum stálhliðum og slípuðum framkanti. Tvær stórar flexInductionhellur sem skynja stærð potta og panna. Tvöfaldur snertisleði. Minnisaðgerð. Steikingarskynjari. Home Connect.

Tilboðsverð:

189.900 kr.

Steikingarskynjari

Helluborðið skynjar sjálfkrafa stærð potts eða pönnu og velur hitasvæði við hæfi. Snjallskynjarar sjá til þess að hitinn haldist jafn og koma í veg fyrir að maturinn brenni við.

Vefverslun okkar er opin allan sólarhringinn

á sminor.is.

Fullt verð: 239.900 kr.

Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á meðan birgðir endast.

Siemens kæliog frystiskápar

Ferskleiki matvæla í fyrirrúmi

Kæli- og frystiskápur, iQ300

KG 36V2WEA

Kælir: 214 lítrar. Frystir: 94 lítrar. hyperFresh-skúffa sem tryggir ferskleika grænmetis og ávaxta lengur. Þrjár frystiskúffur, þarf af ein stór. lowFrost-tækni.

H x b x d: 186 x 60 x 65 sm.

Tilboðsverð:

99.900 kr.

Fullt verð: 129.900 kr.

Kæli- og frystiskápur, iQ500

KG 39EAICA (stál, kámfrítt)

Kælir: 249 lítrar. Frystir: 94 lítrar. Ein pressa, tvö kælikerfi. Tvær hyperFresh-skúffur. Önnur fyrir grænmeti og ávexti, hin fyrir kjöt og fisk. Tryggja ferskleika lengur. lowFrost-tækni.

H x b x d: 201 x 60 x 65 sm.

Tilboðsverð:

149.900 kr.

Fullt verð: 189.900 kr.

bigBox

bigBox er há skúffa sem hentar vel fyrir stórar frystivörur, t.d. heilt lambalæri, kalkúna, nokkrar frosnar pítsur eða stórt ílát fullt af berjum.

Kæli- og frystiskápur, iQ300

KG 36VVIEAS (stál, kámfrítt)

Kælir: 214 lítrar. Frystir: 94 lítrar. hyperFresh-skúffa sem tryggir ferskleika grænmetis og ávaxta lengur. Þrjár frystiskúffur, þarf af ein stór. lowFrost-tækni.

H x b x d: 186 x 60 x 65 sm.

Tilboðsverð:

103.900 kr.

Fullt verð: 129.900 kr.

Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á meðan birgðir endast.

Kæli- og frystiskápar

með noFrost-tækni

Kámfrítt stál

Hágæða ryðfrítt stál, húðað með sérstöku efni sem kemur í veg fyrir að fingraför myndist á skápnum.

LED lýsir upp myrkrið

Kæli- og frystiskápar, iQ300

KG 36NVIER (stál, kámfrítt)

KG 36NVWEP (hvítur)

Kælir: 237 lítrar. Frystir: 89 lítrar. Ein pressa, tvö kælikerfi. hyperFresh-skúffur. noFrost-tækni: Affrysting óþörf.

H x b x d: 186 x 60 x 66 sm.

Tilboðsverð:

149.900 kr.

Fullt verð: 189.900 kr.

Aflangir LED-ljósgjafar varpa þægilegri birtu á innihald kæliskápsins. Allir kæli- og frystiskápar í þessum bæklingi hafa slíka lýsingu.

noFrost

noFrost-tæknin gerir affrystingu óþarfa. Rakinn er leiddur út úr frystinum sem veldur því að loftið í honum verður þurrt.

Þetta kemur í veg fyrir að ís myndist innan í frystinum og frost setjist á matinn. Þess vegna er óþarfi að affrysta skápinn.

Kæli- og frystiskápur, iQ300

KG 36NXXEA (svart stál)

Kælir: 237 lítrar. Frystir: 89 lítrar. Ein pressa, tvö kælikerfi. hyperFresh-skúffur. noFrost-tækni: Affrysting óþörf. H x b x d: 186 x 60 x 66 sm.

Tilboðsverð:

159.900 kr.

Fullt verð: 189.900 kr.

Espressó-kaffivélar og önnur nauðsynleg raftæki í eldhúsið

Espressó-kaffivél, EQ.6

TE 651319RW

Hraðvirk upphitun. Kaffikvörn úr keramík. Snertiskjár með myndum. Þrýstingur: 15 bör. Sjálfvirk mjólkurhreinsun.

Espressó-kaffivél, EQ.700

TQ 703R07

Glæsileg espressó-kaffivél með stórum iSelect-snertiskjá. Nægir að styðja á einn hnapp til að fá tvo kaffibolla. Hraðvirk upphitun. Hljóðlát kaffikvörn úr keramík. Þrýstingur: 19 bör. Eftirlætiskerfi. Home Connect.

Tilboðsverð: 139.900 kr. 209.900 kr.

Tilboðsverð:

verð: 189.900 kr.

Mínútugrill

KG 1800

1800 W. Stór grillflötur.

Tilboðsverð:

14.900 kr.

verð: 259.900 kr.

Brauðrist

TAT 3P421

Hraðsuðukanna

TWK 3P421

Tekur tvær brauðsneiðar. Fullt verð: 9.900 kr.

2400 W. Tekur 1,7 lítra af vatni. Slekkur sjálfkrafa á sér.

Tilboðsverð: 7.700 kr.

Tilboðsverð: 7.700 kr.

Fullt verð: 9.900 kr.

Fullt
Fullt
Fullt
verð: 18.900 kr.
Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á
meðan birgðir endast.

Töfrasproti

MSM 24500

400 W. Skál með loki, þeytari og hakkari fylgja með. Neðri hluti úr ryðfríu stáli.

Tilboðsverð:

8.500 kr.

Fullt verð: 11.900 kr.

Hrærivél

MUMP 1000

600 W. Skál sem tekur 3,9 lítra. Hrærari, hnoðari og þeytari fylgja með.

Tilboðsverð: 14.900 kr.

Fullt verð: 19.900 kr.

Matvinnsluvél

MCM 4000

700 W. Tætir, rífur, þeytir og sker. Fylgihlutir: Fjölnota hnífur, þeytari og rifjárn. Örugg í notkun: Fer aðeins í gang þegar lok er í læstri stöðu.

Tilboðsverð: 14.700 kr.

Fullt verð: 19.900 kr.

Handþeytari

MFQ 24200

400 W. Hrærispaðar og hnoðkrókar fylgja með.

Tilboðsverð: 6.900 kr.

Fullt verð: 9.900 kr.

Blandari

MMB 6172S

1200 W. Allt að 30.000 sn./mín. Hágæða ProEdge hnífur úr ryðfríu stáli. ThermoSafe bikar tekur 1,5 lítra.

Vefverslun okkar er opin allan sólarhringinn á sminor.is

Tilboðsverð: 19.900 kr.

Fullt verð: 25.900 kr.

Kaffivél

TKA 6A041

Fyrir tíu stóra og fimmtán litla bolla (1,2 l). Má stilla þannig að vélin slökkvi sjálfkrafa á sér eftir 20, 40 eða 60 mín. Dropavörn.

Tilboðsverð: 9.900 kr.

Fullt verð: 12.900 kr.

Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á meðan birgðir endast.

lofthreinsitæki og rakamælar í úrvali

Rakatæki,

Við hjálpum þér að láta ljós þitt skína

Epsilon Borðlampar

AN18208-01/15

Tilboðsverð: 19.900 kr.

Fullt verð: 26.900 kr.

Epsilon Hangandi ljós

AN15108-01/15

Atom Hangandi ljós AN15906-15

Tilboðsverð: 27.900

Fullt verð: 39.900 kr.

Tilboðsverð:

14.900 kr.

Fullt verð: 19.900 kr.

AN10203-15-04

Tilboðsverð:

7.900 kr.

Fullt verð: 10.900 kr.

AN18203-15-04

Tilboðsverð:

12.900 kr.

Fullt verð: 16.900 kr.

Ferdinand Vegglampi Ferdinand Borðlampi Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á meðan birgðir endast.

Ferdinand Gólflampi

AN19203-15-04

Tilboðsverð: 21.900 kr.

Fullt verð: 29.900 kr.

Ring

Loftljós

AN71040-70 (30 sm)

AN71041-70 (40 sm)

Tilboðsverð (30 sm):

12.900 kr.

Fullt verð: 16.500 kr.

Tilboðsverð (40 sm):

18.900 kr.

Fullt verð: 24.500 kr.

Astro Vegg- og borðlampi

68101-15-04

Tilboðsverð: 7.900 kr.

Fullt verð: 10.900 kr.

Nice

Gólflampar

AN69548-15/30/90/95

Tilboðsverð: 19.900 kr.

Fullt verð: 26.900 kr.

Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á meðan birgðir endast.

Stílhrein og falleg útiljós á góðu verði

Union

Útiljós

AN13620-14/15

Tilboðsverð: 5.300 kr.

Fullt verð: 6.600 kr.

Lyngdal Útiljós

AN71170-15

Tilboðsverð: 18.900 kr.

Fullt verð: 25.900 kr.

Kosmo Útiljós á vegg

AN13800-14/15/70

Tilboðsverð: 9.500 kr.

Fullt verð: 12.900 kr.

Lillesand Útiljós á vegg

AN71052-15

Tilboðsverð: 9.500 kr.

Fullt verð: 13.900 kr.

Søgne Útiljós

AN71934-15

Tilboðsverð:

8.900 kr.

Fullt verð: 11.900 kr.

Søgne Með tenglum

AN71202-15

Útiljós á vegg með tveimur tenglum og lokum. IP44 og þolir því að vera utandyra. Dimmanlegt. Tilvalið á svalir og veröndina.

Tilboðsverð:

25.500 kr.

Fullt verð: 31.900 kr.

Tilboðin okkar gilda út mars 2023 eða á meðan birgðir endast. Útiljósin fást í rafbúnaðardeild okkar. Opið alla virka daga frá kl. 8 til 17.

Umboðsmenn um land allt

Akranes: Omnis Akranesi.

Borgarnes: Glitnir.

Stykkishólmur: Skipavík.

Bolungarvík: Vélvirkinn.

Ísafjarðarbær: Póllinn.

Blönduós: Átak.

Hvammstangi: Kaupfélag Vestur-Húnvetninga.

Sauðárkrókur: Kaupfélag Skagfirðinga.

Akureyri: Rafós.

Dalvík: Víkurkaup.

Húsavík: Heimamenn.

Vopnafjörður: Rafverkstæði Árna Magnússonar.

Neskaupstaður: Verslunin PAN.

Eskifjörður: Rafmagnsverkstæði Andrésar ehf.

Reyðarfjörður: Launafl.

Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt.

Vík í Mýrdal: RafSuð.

Vestmannaeyjar: Geisli.

Hvolsvöllur: Rafverkstæði Ragnars.

Selfoss: Árvirkinn.

Reykjanesbær: Omnis Reykjanesbæ.

Sölusýning

Sölusýning verður í verslun okkar laugardaginn 4. mars. Þennan dag höfum við til viðbótar afslátt af öllum vörum sem ekki eru þegar með afslætti.

Afgreiðslutímar

Heimilistækjaverslun er opin virka daga frá kl. 9 til 18 og laugardaga frá kl. 11 til 14. Opið laugardaginn 4. mars frá kl. 11 til 16 vegna sölusýningarinnar.

Sími: 520 3002.

Netfang: verslun@sminor.is

Söludeild rafbúnaðar er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17.

Sími: 520 3001.

Netfang: raflager@sminor.is

Þjónustuverkstæði er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8 til 17 og föstudaga frá kl. 8 til 16.

Sími: 520 3003.

Netfang: verkstaedi@sminor.is

Fimm ára ábyrgð fylgir stórum heimilistækjum frá Siemens, Bosch og Gaggenau sem keypt eru hjá Smith & Norland að uppfylltum ákvæðum ábyrgðarskilmála. Þá er að finna á heimasíðu okkar.

Öll tilboð gilda út mars 2023 eða á meðan birgðir endast. Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur og ófyrirsjáanlegar breytingar. Öll verð eru staðgreiðsluverð með vsk.