Page 1

Hellur og garรฐlausnir


2


Efnisyfirlit Bæjarkubbur

6

Borgarhellur

8

Garðhellur

10

Strengur

11

Hleifaberg

12

Álfaberg

14

Kötluberg

16

Eyjaberg

18

Hörkukubbur

20

Götuhellur

22

Götukubbur

23

Dvergkantur

24

Tröllakantur

26

Þríkantur

28

Umferðarkantur

29

Rennusteinn

29

Hleðslusteinn StackStone

30

Hleðslusteinn Pisa2

32

Tíu grunnreglur

34

Hellumynstur

36

Leiðbeiningar fyrir hellulagnir

38

Skrautsteypa

40

Stiklur

42

Sorptunnuskýli

43

Recon steinar

44

Í garðinn

45

Flekar

46

Vegrið Delta Bloc

48

Steypa

50

Múrefni

52

Kröfur til hellna og steina

54

3


Landslagsráðgjöf Hjá Steypustöðinni getur þú fengið aðstoð frá landslagsarkitekt sem hjálpar þér við að skipuleggja garðinn í samræmi við óskir þínar.

Pantaðu tíma og fáðu nánari upplýsingar hjá söludeild Steypustöðvarinnar í síma 4 400 400.

Þegar þú kemur til okkar er nauðsynlegt að þú hafir meðferðis eftirtalin gögn: - Grunnmynd í kvarðanum 1:100 frá byggingafulltrúa - Útlitsteikningar af húsinu í kvarðanum 1:100 - Afstöðumynd í kvarðanum 1:500 - Ljósmynd af húsi og lóð

Í framhaldinu færð þú tilboð frá söluráðgjafa Steypustöðvarinnar.

4


Gæðastjórnun – bestu gæði fyrir þig

þínar. Með framleiðslu okkar bjóðum við þér mikil gæði, mikla endingu og gott úrval af vörum sem þú getur notað í ólíkum verkefnum.

Hvaða staðlar eru í gildi?

Hafðu samband

Steypustöðin framleiðir steypu samkvæmt ÍST EN 206-1:2000.

Við bjóðum þér að koma í heimsókn í fyrirtæki okkar, verksmiðju

Um framleiðslu á steinum og hellum gilda staðlarnir ÍST EN

og rannsóknarstofu. Þar munum við svara spurningum þínum

1338:2003 og ÍST EN 1339:2003.

með ánægju. Hikaðu ekki við að hafa samband við rannsóknarhóp okkar, ef þú

Hvernig uppfyllum við þessar kröfur?

hefur spurningar eða átt í erfiðleikum. Við erum afar þakklát fyrir

Til að tryggja gæðaframleiðslu rekum við nútímalega rann-

að fá að kynnast þínum sérstöku þörfum og hlustum af athygli á

sóknarstofu þar sem þrautþjálfaður rannsóknarhópur fæst við

allar ábendingar, enda geta þær veitt okkur tækifæri til að bæta

rannsóknir og þróun. Stöðugt eftirlit er með allri steypufram-

framleiðsluvörur okkar enn frekar.

leiðslunni og hráefnum sem við notum. Við fylgjumst með styrk, vatnssementstölu, sigmáli, loftinnihaldi og samsetningu í allri okkar steypuframleiðslu. Tíðar sýnatökur tryggja stöðugleika,

Litamismunur og útfellingar

öryggi og hátt gæðastig. Við notum nýjustu tækni við framleiðslu

Steinsteypuvörur okkar eru gerðar úr náttúrulegum hrá-

á steinum og hellum. Þar er nákvæmnin margsinnis könnuð og

efnum. Öll náttúruleg hráefni hafa breytilega eiginleika

skráð, bæði við framleiðsluna, fyrir pökkun og afgreiðslu.

t.d. samsetningu og lit. Þetta hefur áhrif á framleiðslu

Þannig tryggjum við að þú fáir aðeins það besta.

okkar enda þótt við notum nýjustu tæki og tækni við framleiðsluna.

Hvaða hráefni notum við til að tryggja bestu gæði?

Af þeim sökum geta litbrigði breyst lítillega, sérstaklega

Til að tryggja hámarksendingu notum við aðeins bestu fáanlegu

til lengri tíma litið. Til að minnka líkur á litbrigðamun

hráefni. Til að tryggja góða eiginleika hellna og steina flytjum við

mælum við með því að viðskiptavinir panti í einu lagi

inn CE-merktan sand frá Noregi og danskt gæðasement.

allt það magn sem þeir þurfa á að halda í tiltekið verk. Þá

Til að tryggja gæði og gott útlit framleiðum við hellur og steina

mælum við einnig með því að blanda saman hellum og

í tveimur lögum. Neðra lagið tryggir styrk en efra lagið tryggir

steinum af mismunandi brettum við niðurlögn. Sement

slitþol og gott útlit.

inniheldur kalsíumhýdroxíð sem hvarfast að mestu leyti við hörðnun steypunnar. Hluti þess nær ekki að bindast

Hvernig prófum við vörur okkar?

steypunni en er vatnsleysanlegt. Við breytilegt rakastig

Veðurskilyrði á Íslandi krefjast þess að steypuvörur standist mikið

getur kalsíumhýdroxíð í nýsteyptum hellum og steinum

veðrunarálag. Á veturna sveiflast hitastigið oft hratt milli frosts

flust að yfirborði og myndað kalsíumkarbónat útfellingar.

og þíðu auk þess sem salt er mikið notað á þéttbýlissvæðum til

Þetta hefur ekki áhrif á gæði steypunnar og þessara áhrifa

að bræða snjó og ís. Á rannsóknarstofu okkar eru steypusýni sett

hættir að gæta eftir nokkurn tíma.

í frystiklefa þar sem líkt er eftir þessu ástandi. Aðeins ef steypan þolir áhrif frosts og þíðu er hún nógu góð til notkunar á Íslandi. Einnig er líkt eftir sliti, sem stafar af notkun nagladekkja, með staðlaðri prófunaraðferð. Þá er styrkur steypu prófaður á mismunandi vegu eftir því til hvaða nota steypan er ætluð.

60 ára reynsla

Framleiðsluvörur okkar standast þessar ströngu prófanir mjög vel. Lokaniðurstaðan tryggir bestu gæði Prófanir, þróun og vandleg eftirfylgni þýðir að við tryggjum hágæða framleiðsluvörur sem hannaðar eru til að uppfylla þarfir Allar hellur Steypustöðvarinnar eru framleiddar samkvæmt viðurkenndum stöðlum.

5


6


hellur og garðlausnir bæjarkubbur

Notkun:

Bæjarkubbur NÚTÍMALEGUR OG LÁTLAUS Bæjarkubburinn er rétthyrndur, tveggja laga steinn með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum. Hann nýtur sín vel á bílaplönum, torgum og stígum. Einnig hentar hann prýðilega með öðrum steinum og hellum.

10x20x6

20x20x6

Stærð 10x10x6 10x20x6 20x20x6

m2 á bretti

stk m2

þyngd m2

Yfirborðslag

7,92 8,64 8,64

100 50 25

130 132 132

Já Já Já

10x10x6

Litir G S R B G S R B G S

7


8


hellur og garðlausnir borgarhellur

Notkun:

Borgarhellur SÍGILDAR OG LÁTLAUSAR Borgarhellur eru gjarnan notaðar á stóra fleti og til mótvægis við stærri mannvirki í nálægu umhverfi. Þær eru rétthyrndar, tveggja laga, með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum. Borgarhellur henta vel á torg og stíga.

50X50X6

20x40x6

Stærð 20x40x6 30x30x6 40x40x6 50x50x6

40X40X6

m2 á bretti

stk m2

þyngd m2

Yfirborðslag

8,64 8,64 8,64 5

12,5 11,1 6,25 4

135 135 135 135

Já Já Já Já

30x30x6

Litir G

S

R

G

S

R

B

G

S

R

B

G

S

B H

H

9


hellur og garðlausnir garðhellur

Notkun:

Garðhellur SÍGILDAR HELLUR Garðhellur eru rétthyrndar, tveggja laga, með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum. Þetta eru sígildar hellur sem nota má alls staðar, til dæmis í sólpalla, garða, torg og garðstíga.

15x15x6

15x30x6

10

Stærð

m2 á bretti

15x15x6 15x30x6

7,88 8,11

stk m2 44,4 22,2

þyngd m2 132 132

Yfirborðslag Já Já

Litir G

S

R

B

G

S

R

B


hellur og garðlausnir strengur

Notkun:

Strengur NÝTÍSKULEGUR OG STÍLHREINN Strengur er rétthyrndur, tveggja laga steinn með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum. Þetta er stílhreinn steinn sem er kjörinn til dæmis í tröppur og sólpalla.

10x30x6 Stærð

m2 á bretti

stk m2

þyngd m2

Yfirborðslag

10x30x6

8,64

33,3

132

Litir G

S

R

B

11


12


hellur og garðlausnir hleifaberg

Notkun:

Hleifaberg VIRÐULEGAR HELLUR Hleifaberg er mjúkur og hlýlegur, rétthyrndur steinn með ávölum brúnum og hornum. Steinninn er tveggja laga með 1,5 mm millilbilsrákum og samanstendur af þremur stærðum sem mynda 10 cm þriggja steina kerfi. Hleifaberg líkist gamalli steinlögn en hefur jafnframt hreint og reglulegt yfirbragð sem hentar mjög vel fyrir plön, stíga og torg.

10x20x6

Stærð 10 x10/15/20x6

10x15x6

m2 á bretti

stk m2

þyngd m2

Yfirborðslag

8,2

-

132

10x10x6

Litir G

S

R

B

13


14


hellur og garðlausnir álfaberg

Notkun: (6 cm)

(8 cm)

Álfaberg SÍGILD HÖNNUN Álfaberg er með skörpum brúnum og grófu gamaldags yfirbragði. Þetta er rétthyrndur steinn sem samanstendur af þremur stærðum sem mynda 10 cm þriggja steina kerfi. Álfaberg fæst í 6 og 8 cm þykkt og hentar í plön, stíga og torg.

10x15x6/8

10x20x6/8

Stærð 10 x10/15/20x6 10 x10/15/20x8

m2 á bretti 8,2 6,3

stk m2 -

þyngd m2 132 176

10x10x6/8

Yfirborðslag Nei Nei

Litir G

S

B MÓ

G

15


16


hellur og garðlausnir kötluberg

Notkun: (6 cm)

(8 cm)

Kötluberg SAMEINAR GAMLA OG NÝJA TÍMANN Kötluberg er rétthyrndur unninn steinn með sígildu yfirbragði. Steinninn samanstendur af þremur stærðum sem mynda 14 cm þriggja steina kerfi. Kötluberg er tilvalið í plön, stíga og torg.

14x22x6/8

Stærð 14x11/16,5/22x6 14x11/16,5/22x8

14x16,5x6/8

m2 á bretti

stk m2

þyngd m2

Yfirborðslag

7,6 5,3

-

132 176

Já Nei

14x11x6/8

Litir G

S

B MÓ

G

17


18


hellur og garðlausnir eyjaberg

Notkun: (6 cm)

(8 cm)

Eyjaberg SAMEINAR NÝJAN OG GAMLAN TÍÐARANDA Eyjaberg er tveggja laga rétthyrndur unninn steinn með gáruðu og sígildu yfirbragði. Steinninn samanstendur af þremur stærðum sem mynda 14 cm þriggja steina kerfi. Eyjaberg má nota í plön, stíga og torg.

14x22x6/8

Stærð

14x16,5x6/8

m2 á bretti

14x11/16,5/22x6 14x11/16,5/22x8

7,6 5,3

stk m2

þyngd m2

Yfirborðslag

-

132 173

Já Nei

14x11x6/8

Litir G

S

B MÓ RH

G

19


20


hellur og garðlausnir hörkukubbur

Notkun: (8 cm)

Hörkukubbur SÁ ALLRA STERKASTI Hörkukubbur er sérstaklega ætlaður fyrir svæði þar sem er umferðarálag, til dæmis í hraðahindranir og akbrautir. Steinninn er rétthyrndur með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.

10x10x8

10x20x8

Stærð

m2 á bretti

stk m2

þyngd m2

Yfirborðslag

10x10x8 10x20x8

6,16 6,72

100 50

176 176

Nei Nei

Litir G

S

R

B

H

G

S

R

B

H

21


hellur og garðlausnir götuhellur

Notkun: (8 cm)

Götuhellur ÁLAGSÞOLNAR Götuhellur eru tveggja laga og rétthyrndar með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum. Þær eru ætlaðar til notkunar í stíga og torg þar sem búast má við talsverðu álagi.

30x30x8

Stærð 30x30x8

22

m2 á bretti

stk m2

þyngd m2

Yfirborðslag

6,49

11,1

176

Litir G

S


hellur og garðlausnir götukubbur

Notkun: (8 cm)

Götukubbur ENDINGARGÓÐUR Götukubbur er kjörinn í bílaplön og torg. Hann er ætlaður fyrir létta umferð. Steinninn er rétthyrndur, tveggja laga með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.

10x10x8

10x20x8

Stærð 10x10x8 10x20x8 20x20x8

20x20x8

m2 á bretti

stk m2

þyngd m2

Yfirborðslag

Litir

6,16 6,72 6,72

100 50 25

176 176 176

Já Já Já

G G G

23


24


hellur og garðlausnir dvergkantur

Dvergkantur FJÖLNOTA STEINN Dvergkantur er rétthyrndur, sléttur eða unninn steinn. Hann hefur gróft útlit sem nýtur sín afar vel í köntum, þrepum og litlum hleðslum.

ÓUNNINN STEINN 24X16X13

UNNINN STEINN 24X16X13

Stærð 24,5x16x13

magn á bretti 100 stk.

stk m2 -

þyngd stykki 11.5 kg

Yfirborðslag Nei

Litir G

S

B MÓ

25


26


hellur og garðlausnir tröllakantur

Tröllakantur STERKUR STEINN Tröllakantur er rétthyrndur, sléttur eða unninn steinn með grófu útliti. Tröllakantur er notaður í kanta, litlar hleðslur og þrep.

ÓUNNINN STEINN 40x24x17

UNNINN STEINN 40x24x17

Stærð 40x24x17

magn á bretti 30 stk.

stk m2 -

þyngd stykki 37 kg

Yfirborðslag Nei

Litir G

S

B

27


Notkun:

Þríkantur

20

9

GEFUR MARGA MÖGULEIKA Þríkantur er rétthyrndur, grófur steinn með skörpum brúnum. Hann býður upp á þrenns 16

konar möguleika allt eftir því hvernig steininum

4

er snúið.

10

HÆGT AÐ TROMLA 18 20

18x20x16

Stærð 18x20x16

28

Magn á bretti 72 stk.

stk m2 -

þyngd stk. 13 kg

Yfirborðslag Nei

Litir G

S

B


Notkun:

Umferðarkantur 20

SKILUR AÐ UMFERÐARSVÆÐI OG GÖNGUSVÆÐI

14

8 2

6

Umferðarkantur er með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.

20 20

Stærð 20x20x8

Magn á bretti 168 stk.

stk m2 -

þyngd stk. 7,2 kg

Yfirborðslag

20x20x8

Litir

Nei

G

S

R

B

Notkun:

Rennusteinn

20

LEIÐIR YFIRBORÐSVATN Rennusteinn er rétthyrndur með 1,5 mm millilbils-

8

rákum og fösuðum brúnum. Rennusteinn er notaður 20

til þess að safna saman regnvatni á stórum flötum og leiða það í niðurföll.

20

Stærð 20x20x8

Magn á bretti 168 stk.

stk m2 -

þyngd stk. 7,2 kg

Yfirborðslag Nei

20x20x8

Litir G

S

29


30


www.risistone.com

Hleðslusteinn StackStone® FALLEGUR, GRÓFUR STEINN StackStone er stoðveggjasteinn með brotáferð og læsingarkerfi. StackStone hleðslur eru auðveldar í samsetningu og tilvalið er að nota þær til að mæta hæðarmun í lóð. StackStone hentar vel í bogadregna veggi.

10x20x20/15 10 15

15

20 10

10

10

10 10

20

20

7,5

FJÖLSTEINN

TOPPSTEINN Stærð í cm

HLEÐSLUSTEINN Stk. lm

Stk/m2

FJÖLSTEINN:

10x20x10/7,5

5,7

57,5

HLEÐSLUSTEINN:

10x20x20/15

5,7

57,5

TOPPSTEINN:

10x20x20/15

5,7

57,5

31


32


www.risistone.com

Hleðslusteinn Pisa2® STÍLHREINN Pisa2 er stoðveggjasteinn með brotáferð og læsingarkerfi. Hægt er að nota Pisa2 til að hlaða talsvert háa veggi. Hann er þannig kjörinn til að mæta hæðarmun í lóð. Vegghleðslan er mjög þægileg í uppsetningu.

17 15

8

15

20

20

30

35

TOPPSTYKKI

HORNSTEINN

30 20

HLEÐSLUSTEINN 20

15

17 30

BEYGJUSTEINN Stærð í cm

Stk. lm

Stk/m2

HLEÐSLUSTEINN:

15x20x30

5

30

BEYGJUSTEINN:

15x20/17x30

5

30

HORNSTEINN:

15x20x30

-

-

TOPPSTYKKI:

8x20/17x35

5

-

15x20x30 33


Tíu grunnreglur - TIL ÞESS AÐ TRYGGJA ENDINGARGÓÐA HELLULÖGN ÚR STEINSTEYPTUM HELLUM 1.

Fylgja skal öllum eftirfarandi reglum um niðurlögn

5.

Kantur

Til að tryggja endingargóða hellulögn úr steinsteyptum

Gott er að miða við hellurnar/steinana sem á að nota

hellum þarf nægjanlega þykkt og þjappað, frostfrítt

til þess að ákvarða staðsetningu kantsteina. Það er

burðarlag og 3 - 5 cm laust sandlag (mesta kornastærð

gert þannig að áður en niðurlögnin hefst eru, með

4 mm) til að leggja hellurnar í.

hæfilegu millibili, lagðar hellur/steinar í þá breidd sem á að helluleggja. Sumar tegundir kantsteina þurfa

2.

Hellulögn og burðarlag þurfa að hafa að

undirstöður og styrkingu úr steinsteypu.

minnsta kosti 2,5 % halla Sami vatnshalli þarf að vera á burðarlagi og á hellulögninni.

6.

Skoða skal hellurnar vel áður en þær eru lagðar

Gætið þess að vatnshallinn sé a.m.k. 2,5% og

Berið saman afhendingarseðil og pöntunarseðil

frávik frá sléttu yfirborði sé ekki meira en 1 cm á 4 m.

(form, lit, yfirborð, magn o.s.frv.). Hafið samband við Steypustöðina ef ósamræmis gætir áður en hellulögn

3.

Slétt og rétt uppbyggt burðarlag úr frostfríu efni

hefst. Smávægilegar kalkútfellingar geta verið á

Þjappið burðarlagið og lagfærið yfirborðið þannig að

steininum en þær má auðveldlega hreinsa af með mildri

það sé slétt og í réttri hæð. Yfirborð burðarlagsins þarf

sýrulausn.

að vera svo þétt í sér að lausa sandlagið, undirlagið sem hellurnar eru lagðar í, sáldrist ekki niður í það.

7.

Leggja skal hellurnar með 3-5 mm fúgum

Snjóbræðsla í hellulögn á að vera í burðarlaginu, 15 cm

og blanda saman úr mismunandi pakkningum

fyrir neðan yfirborð hellulagnar.

Fjarlægðarrendurnar sem eru á steinunum eiga ekki að ákvarða fúgubreiddina. Fúgan á milli steinanna á að

4. -

-

-

Laust undirlag

vera 3 - 5 mm. Færið hellurnar/steinana aðeins

Þegar burðarlagið er tilbúið, skal leggja undirlagið.

til ef jafna þarf bilið milli þeirra. Steinsteypa er

Undirlagið verður að vera 3 - 5 cm þykkt eftir þjöppun.

framleidd úr náttúrulegum efnum, þar af leiðandi

Hellur og steina skal leggja á þetta óþjappaða, útdregna

getur verið blæbrigðamunur á lit og áferð. Þess

sandlag. Þetta gildir fyrir allar þykktir af steinum og

vegna þarf að blanda saman hellum/steinum úr

hellum.

mismunandi pakkningum til þess að jafna út

Undirlagið verður að passa við burðarlagið og fúguefnið

hugsanlegan lita-/áferðarmismun. Sagið til hellur/

sem er notað. Það má hvorki sáldrast niður í burðarlagið

steina, ekki brjóta. Ekki hafa hellur/steina minni en sem

né fúguefnið niður í undirlagið.

nemur hálfri upphaflegri stærð.

Undirlagið, þ.e. lausa sandlagið, þjappast eftir að hellur/ steinar hafa verið lagðar/ir.

-

8.

Fúga með sértilgerðum sandi

Nauðsynlegt er að vatn geti lekið niður úr undirlaginu.

Fúguefninu , 0-2 mm sem selt er hjá Steypustöðinni í

Einnig að fínna efni geti ekki gengið ofan í grófara efni

25 kg. pokum, er sópað ofan í fúgurnar. Þennan sand er

í laginu fyrir neðan, burðargeta sé tryggð og þjöppun sé

hægt að þjappa. Þessi sandur er með stærstu kornastærð

nægjanleg.

2 mm sem er minni en fúgubreiddin en þó ekki svo fínn að fúguefnið hverfi ofan í undirlagið. Best er að fylla fúgurnar jafnóðum og hellurnar/steinar eru lagðar/ir. Með þessari aðferð komum við í veg fyrir óæskilegan gróður og skrið á lögninni.

34


9.

10.

Þjöppun eftir hellulögn og fúgun

Fylla fúgur endanlega

Þjappa þarf lögnina og nota þarf þar til gerða plötu sem

Eftir að þjappað hefur verið yfir hellulögnina þarf að

hlífir yfirborðinu. Umframefni á að fjarlægja áður en

fylla fúgurnar aftur. Nauðsynlegt er að fylla þær stöku

þjappað er yfir hellurnar. Mælt er með að nota ekki

sinnum með sandi. Það er hluti af reglulegri hreinsun

aflmeiri þjöppu en 120 kg.

og viðhaldi.

3

Ef burðarlagið er ójafnt…

Hæð kants 120 mm Tröllakantur 400x240x170 mm Yfirhæð hellu 5-7 mm Borgarhellur 300x300x60 mm, gráar

…þá verður hellulögnin ójöfn

Fjölkorna sandur með góðan burð og þjöppunareiginleika

Vatnshalli 2,5 % 110 mm

Vatnshalli 2,5 % 30-50 mm

4

600 mm

Frostfrí grúsarfylling með mikla þjöppunareiginleika

1) 2) 3) 4) 5)

1) Hellulögn 3) Fíngrús 5) Burðarlag

2) Laust sandlag 4) Snjóbræðsla

Kantur á göngusvæði

3-5 mm

7

RÉT T Tréseta með klæðningu úr 34x70 mm gagnvarinni furu á 45x45 mm listum með 0,4 m millibili

<3 mm

Vatnshalli á steypu lágmark 5%

RANGT !! Blandaður runnagróður Steyptur stuðningur (s250) þvermál 150 mm. Steypustyrktarjárn, kambstál 8 mm langsum í stuðningnum Fjölkorna sandur með góðan burð og þjöppunareiginleika

Kötluberg

Rauðhóla 30-50 mm

Jarðvegur á staðnum með 300-500 mm af gróðurmold efst

FÚGUEFNIÐ

8

Frostfrí grúsarfylling með mikla þjöppunareiginleika

600 mm

Setveggur með trésetu

9

ÞJÖPPUN

35


Bæjarkubbur Götukubbur Hörkukubbur

10x10x6 10x10x8 10x10x8

9,7x9,7x6 9,7x9,7x8 9,7x9,7x8

Bæjarkubbur Götukubbur Hörkukubbur

10x20x6 10x20x8 10x20x8

9,7x19,7x6 9,7x19,7x8 9,7x19,7x8

Strengur Götustrengur

10x30x6 10x30x8

9,7x29,7x6 9,7x29,7x8

Bæjarkubbur Götukubbur

20x20x6 20x20x8

19,7x19,7x6 19,7x19,7x8

Borgarhellur

20x40x6

19,7x39,7x6

Borgarhellur

40x40x6

39,7x39,7x6

Borgarhellur

50x50x6

49,7x49,7x6

Borgarhellur Götuhellur

30x30x6 30x30x8

29,7x29,7x6 29,7x29,7x8

Garðhellur

15x30x6

14,7x14,7x6

Garðhellur

15x15x6

14,7x29,7x6

Hleifaberg

10x10x6 10x15x6 10x20x6

9,7x9,7x6 9,7x14,7x6 9,7x19,7x6

10x10x6/8 10x15x6/8 10x20x6/8

9,9x9,9x6/8 9,9x14,9x6/8 9,9x19,9x6/8

14x11x6/8 14x16,5x6/8 14x22x6/8

13,9x10,9x6/8 13,9x16,4x6/8 13,9x21,9x6/8

14x11x6/8 14x16,5x6/8 14x22x6/8

13,9x10,9x6/8 13,9x16,4x6/8 13,9x21,9x6/8

Álfaberg

Kötluberg

Eyjaberg

Hellumynstur sem henta vel í aksturssvæði

36

Bogalögn

Fiskibein

1/3 sköru

Hálf í hálft

Raunmál (cm)

Block mynstur

Modúlmál (cm)

Nafn

Horn í horn

Hellumynstur


Tveimur hellugerðum blandað saman

20x10 = 20 stk/m2 30x10 = 20 stk/m2

10x10 = 25 stk/m2 30x10 = 25 stk/m2

10x10 = 11,11 stk/m2 20x40 = 11,11 stk/m2

20x40 = 4,17 stk/m2 40x40 = 4,17 stk/m2

30x10 = 25 stk/m2 20x20 = 6,25 stk/m2

20x40 = 3,03 stk/m2 50x50 = 3,03 stk/m2

10x10 = 3,85 stk/m2 50x50 = 3,85 stk/m2

10x10 = 30,56 stk/m2 50x50 = 2,78 stk/m2

Þremur hellugerðum blandað saman

10x10 = 16,67 stk/m2 20x10 = 16,67 stk/m2 30x10 = 16,67 stk/m2

10x10 = 5,88 stk/m2 20x20 = 5,88 stk/m2 30x10 = 23,52 stk/m2

20x10 = 20,4 stk/m2 20x20 = 2,04 stk/m2 50x50 = 2,04 stk/m2

20x10 = 16 stk/m2 20x20 = 1 stk/m2 40x40 = 4 stk/m2

20x20 = 2,94 stk/m2 30x10 = 11,76 stk/m2 30x15 = 11,76stk/m2

Fjórum til sex hellugerðum blandað saman

20x10 = 2,5 stk/m2 20x20 = 2,5 stk/m2 30x30 = 2,5 stk/m2 50x50 = 2,5 stk/m2

20x20 = 1,61 stk/m2 20x40 = 1,61 stk/m2 30x30 = 1,61 stk/m2 40x40 = 1,61 stk/m2 50x50 = 1,61 stk/m2

10x10 = 7,92 stk/m2 20x10 = 11,88 stk/m2 30x10 = 3,96 stk/m2 30x30 = 0,99 stk/m2 20x40 = 3,96 stk/m2 40x40 = 0,99 stk/m2

37


Leiðbeiningar fyrir hellulagnir Leiðbeiningar fyrir gangstíga 0,5 m

0,9 m

Stígur sem er 0,5 m breiður hentar sem slóði um garðinn eða leikstígur fyrir börn.

1,2 m

1,5 m

0,9 m breiður stígur er hæfilega breið gönguleið fyrir 1 fullorðinn.

Stígur sem er 1,2 m á breidd getur legið uppi við hús og eru þá 0,3 m fyrir olnbogarými.

2,0 m

Stígur sem er 1,5 m á breidd getur hentað vel fyrir aðkomu að húsi.

Leiðbeiningar fyrir halla % Tegund svæðis

Hámarks halli %

Æskilegur halli %

2,5

1,5–2

Hellulögð innkeyrsla, stæði

5

2–3

Hellulögð innkeyrsla, stæði

5

2–3

Hellulögð stæði, hliðarhalli

8

1–3

Hellulögð innkeyrsla, akstursbraut

20

1,5–10

Hellulagðir stígar

10

1–5

Hellulagðir stígar, hliðarhalli

4

1,5–2

Skábraut fyrir barnavagna og reiðhjól

10

5

Skábraut fyrir hjólastól

5

4

Skábraut fyrir hjólastól, hliðarhalli

3

0–2

Grasflöt til leikja

5

3

Grasbrekka

25

10–20

Trjá- og runnabeð

15

5–10

Hellulögð verönd

38

2 m breiður stígur rúmar alla gangandi umferð og hægt er að renna bíl inn á stíginn ef mikið liggur við.


Leiðbeiningar fyrir bílastæði 3,50

6,00

4,50

6,00

6,00

Bílastæði fyrir einn bíl með athafnasvæði í kring þarf að vera 3,5 m á breidd og 6 m á lengd.

Bílastæði fyrir tvo bíla með athafnasvæði í kring þarf að vera 6 m á breidd og 6 m á lengd.

6,00

8,50

Bílastæði fyrir þrjá bíla með athafnasvæði í kring þarf að vera 8,5 m á breidd og 6 m langt.

4,50

4,50

1,80

39


40


skrautsteypa

Skrautsteypa NÚTÍMALEG LAUSN FYRIR HEIMILIÐ Skrautsteypa er nútímaleg aðferð sem nota má til að búa til fallegar stéttir, stíga og innkeyrslur. Skrautsteypan hefur það umfram hefðbundna steypu að hægt er að ná fram glæsilegri, mynstraðri yfirborðsáferð í fallegum litatónum.

Skrautsteypan hefur verið þróuð við íslenskar aðstæður í samstarfi við sérhæfða verktaka. Slitflötur skrautsteypunnar er samfelldur og útlit hennar gefur möguleika á að tengja hús og garða við nærliggjandi umhverfi á heildstæðan hátt. Með fjölbreyttum mynstrum og miklum litafjölda má finna útfærslu sem passar við hvaða hús eða umhverfi sem er.

Skrautsteypu má setja á stóra fleti eins og innkeyrslur og akstursleiðir. Á samfelldum skrautsteypustéttum eru engar fúgur sem þýðir að viðhald og þrif á stéttinni er afar þægilegt. Enginn mosi, enginn arfi.

Skrautsteypu má einnig nota innandyra en fallegt útlit og slitsterkur flötur gera þessa lausn ákjósanlega fyrir gólf í verslunum, bílageymslum eða atvinnuhúsnæði þar sem mikið mæðir á. Hægt er að velja hálfmatta eða háglansandi lokaáferð á bóni.

ASHLAR

WALKWAY

RANDOM STONE

PLANK

ASHLAR

WALKWAY

EUROPEAN FAN

WALKWAY

Í boði er mikið úrval af mynstri í mynstursteypu sem hægt er að blanda á skemmtilegan hátt. Einnig er hægt að útfæra sérstaka lausn fyrir hvern og einn.

41


Stiklur FALLEGAR OG STÍLHREINAR Stiklur líkjast náttúrugrjóti og fara einstaklega vel við gróið landslag. Þær eru til í sex mismunandi gerðum. Einnig fást stiklur úr graníti. Meðalmál Stikla er 53x33 cm og 40x35 cm

42


Sorptunnuskýli SNYRTILEG LAUSN - Sorptunnuskýli, L, U og E-laga, ásamt fylgihlutum - Falleg lausn fyrir sorptunnur - Hægt er að raða saman fyrir eins margar tunnur og hentar - Fást einnig með hurðum og lokum - Hurðarammi og lok eru seld án klæðningar 1900

90

1200

91

1200

1200

91

0

0

1000

0

910

820

90

90

L: þyngd 450 kg

820

90

U: þyngd 685 kg

90

815

90

815

90

E: þyngd 1125 kg

43


forsteyptar einingar recon stoðveggjaeiningar

Recon STOÐVEGGJAEININGAR Recon steinarnir eru einföld, sterk og stílhrein lausn fyrir allskyns aðstæður. Steinarnir fást í mörgum gerðum sem gerir notkunarmöguleikana marga. Henta vel til mannvirkjagerðar meðfram vegum og brúm en einnig í garða og opin svæði þar sem hæðarmismunurinn er mikill og/eða til að skapa fallegar lautir eða veggi. Lögun steinanna og áferðin er falleg og hentar bæði gömlum og nýjum byggingastíl.

RECON HLEÐSLUSTEINN

Recon kerfið er einfalt í uppsetningu og hefur gífurlega bindingu sem vörn við allskyns jarðraski. Hlaða má Recon veggi upp í allt að 10 metra hæð.

RECON TOPPSTEINN

40

40 60-115

120

120

RECON BOTNHLEÐSLUSTEINN

60

40

RECON HLEÐSLUHORN H/V

40

120

60-115

120 60

RECON TOPPHORNSTEINN H/V

RECON TOPPSTEINN

RECON HLEÐSLUSTEINN

HÁLFUR 40

HÁLFUR Í FLEYG

40 40 120 60

60

60

60-115 60

44


forsteyptar einingar í garðinn

Í garðinn ÞREP MEÐ VAGNABRAUT

L - VEGGUR Lengd: 120 cm Breidd: 9,5 cm Hæð: 90 cm Botn: 120 cm / 60 cm / 9 cm

U - BEKKUR Lengd: 191 cm - Breidd: sæti 40 cm - Hæð: 50 cm - Þyngd: 160 kg

T - BEKKUR Lengd: 180 cm - Breidd: sæti 40 cm - Hæð: 45 cm - Þyngd: 220 kg

UNDIRSTÖÐUR FYRIR SÓLPALLA Þvermál: 20 cm Hæð: 80 cm Þyngd: 55 kg

E - BEKKUR Lengd: 191 cm - Breidd: sæti 54 cm - Hæð: 50 cm - Þyngd: 330 kg

45


46


forsteyptar einingar flekar

Flekar Flekar Steypustöðvarinnar eru stílhreinir og bjóða upp á einfalda lausn í stíga í bland við möl eða gras. Flekarnir eru 8 cm þykkir og eru járnabundnir þannig að hægt er að nota þá sem hluta af bílastæði.

Í stærri flekunum eru gengjur þar sem að hægt er að skrúfa í hífingarlykkjur sem auðvelda niðurlögn.

90x40x8

70x70x8

Þyngd: 56 kg

Þyngd: 77 kg

70x30x8 Þyngd: 36 kg

90x90x8 Þyngd: 128 kg

47


48


www.deltabloc.com Delta Bloc kerfið er prófað við raunverulegar aðstæður með fólks- og vörubifreiðum samkvæmt ÍST EN 1317. Niðurstöðurnar er að finna í töflunni hér fyrir neðan.

Vegrið

Eina viðurkennda kerfið í steyptum vegriðseiningum á Íslandi samkvæmt ÍST EN 1317.

Delta Bloc® ÞRÍR EIGINLEIKAR ÞESS SEM STUÐLA AÐ ÖRYGGI ÖKUMANNS OG BÍLS 1. Lögun Delta Bloc

2m

Lögun Delta Bloc vegriðseiningar lyftir bifreiðinni

Þyngd: 1120 kg

og dregur þannig úr hraða hennar sem kemur í veg

Steypa

fyrir að hún hendist aftur út í umferðina og lendi þar í árekstri við bíla sem á eftir koma. Dregur einnig úr skemmdum á bíl og eykur öryggi ökumanns. 2. Járnfestingar og stálþræðir

4 m endastykki

Stálfestingar tengja saman stálþræði sem ganga í

Þyngd: 1700 kg

gegnum hverja og eina Delta Bloc einingu. Festing-

Steypa

arnar mynda því samfellda stálþræði sem ganga í gegnum alla vegriðseininguna. Þessi eiginleiki kemur í veg fyrir að hægt sé að keyra í gegnum hana. 3. Sveigjanleiki kerfisins Vegriðseiningin gefur eftir við árekstur. Ef bifreið er

4m

ekið á Delta Bloc einingarnar draga þær úr hraða

Þyngd: 2240 kg

hennar og farþegarnir slasast síður.

Steypa

Styrkleikaflokkur

Tegund

Millistykki (mm)

Lágmarkslengd

Festing á enda

T1 T3 N1

80/4M/2M 80/4M/2M 80/4M/2M

K180 K180 K180

76 76 64

Nei

(m)

Áhrif slysahættu

W2 W3 W4

0,62 0,91 1,07

A A A

H1

80/4M/2M

K180

64

W6

1,88

B

Nei

Virknisbreidd

Prófnúmer bíll

Prófnúmer vörubíll

BASt 98 7 E 09 BASt 98 /E 09 U 5912 BAST 95 7E54 U 6087 BAST 95 7E 59

Ekki viðeigand i BASt 98 /E 10 Ekki viðeigand i 6088 U BAST 95 7E 59

49


50


steypa

Steypa Steinsteypu má nota á ýmsa vegu, t.d. í sökkla, innveggi, útveggi, svalir, stiga og plötur. Við hjá Steypustöðinni höfum framleitt steypu síðan 1947. Framleiðslan er í dag í samræmi við kröfur ÍST EN 206-1:2000. Daglega er haft strangt

Sérhönnuð steypa:

gæðaeftirlit með framleiðslunni. Sýni eru tekin oft á dag og gengið úr skugga

Sjálfpakkandi steypa

um að steypan uppfylli ávallt ströngustu gæðakröfur.

Alverk 95 steypa Trefjasteypa

Steypustöðin vinnur einnig að öðrum rannsóknum á steypu til að bæta gæði

Granítsteypa

og endingu steinsteypu enn frekar. Starfsmenn rannsóknar- og þróunarsviðs

Léttsteypa

Steypustöðvarinnar veita viðskiptavinum upplýsingar og ráðgjöf varðandi val

Neðansjávarsteypa

og meðhöndlun steypu.

Slitþolin steypa Lituð steypa

Styrkleiki steypunnar skiptir öllu máli og við getum boðið þér réttu steypuna sem hentar þinni notkun. Treystu 60 ára reynslu okkar af steypuframleiðslu.

51


MÚRLÍM

YTRI MÚRKÁPA

FIBER-NET

52

EINANGRUNARPLAST


múrefni

Múrefni Mapetherm kerfið Mapetherm er utanhússeinangrunarkerfi á veggjum og húsum sem

Yfirborðsmöguleikar:

er sérhannað fyrir íslenskar aðstæður. Kerfið býður upp á mikla yfir-

Steining

borðsmöguleika sem ættu að henta öllum.

Málun Akrýlmúr

Steypustöðin hefur áratuga reynslu af sölu á múr og

Filtun

múrlausnum frá Rescon Mapei fyrir byggingariðnaðinn.

3 2 1

Treg-tendranlegt plast, 100 mm

Megafix

Steyptur veggur

Fasadelmörtel SI undirmúr með trefjum

5

6

4

Mapetherm net eða grunnað alkalíhelt glertrefjanet 120 gr.

Fixofin, steining eða Silexcolor (akrýlmúr)

53


54


55


Ó!

Hellur og Garðlausnir  

Hellur og Garðlausnir Steypustöðvarinnar

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you