listir
ferilskrá tónlist
matreiðsla
fyrirlestrar
bóklegar greinar lestur
fagnám
starfsráðgjöf
dans
íslenska
smíði
menntastoðir
meðferð matvæla
handverk þurrþæfing
grunnmenntaskóli
norska kertagerð
raunfærnimat tölvunám
vísindasjóður
Lærum allt lífið!
Námsvísir haustönn 2012
námsráðgjöf
tungumál
vefsíðugerð
spænska
NÁMSKEIÐ
Fræðslunet Suðurlands Tryggvagötu 25 800 Selfoss Sími:480 8155 Fax: 480 8156 Vallarbraut 16 860 Hvolsvöllur Sími: 483 5189 Fax: 483 5238 Gsm: 852 2155
Fræðslunetið - Fjölmennt Eyravegi 67 800 Selfoss Sími: 482 3990 GSM: 852 1655
Fræðslunetið - ráðgjöf Sandvík v/Bankaveg Sími: 820 8155 Eydís Sími: 852 1855 Sólveig fraedslunet@fraedslunet.is
Staðir
Síða
Íslenska
Selfoss, Hvolsvöllur, Flúðir
6
Erlend tungumál
Selfoss, Hvolsvöllur
6-7
Tölvur
Selfoss, Hvolsvöllur, Þorlákshöfn
7-8
Þurrþæfing
Þorlákshöfn, Flúðir, Hvolsvöllur, Vík
9
Lærðu að smíða
Selfoss
9
Grunnnámskeið í leðurtöskugerð
Kirkjubæjarklaustur
9
Aðventukransagerð
Selfoss
9
Að skera í tré með Siggu á Grund II
Selfoss
9
Lesið í skóginn, tálgað í tré
Hveragerði
9
Tálgað í tré II
Hvolsvöllur
9
Handgerð kerti
Sólheimar í Grímsnesi
9
Þjóðbúningur kvenna
Selfoss eða Rangárvallasýsla
10
Silfursmíði, fimm námskeið
Selfoss
10
Matreiðsla
Selfoss
11
Íslenskar lækningajurtir
Selfoss
11
Náðu hámarksárangri alla daga
Selfoss og fjarkennsla
11
Keltnesk áhrif á Íslandi II
Selfoss
11
Aldrei meir, fræðsla og umræða um eineltismál og aðgerðir
Selfoss
11
Rýmishönnun
Selfoss
13
Að lesa úr spáspilum
Hveragerði, Þorlákshöfn
13
Gerð starfsumsóknar og ferilskrár
Selfoss
13
Úr neista í nýja bók
Selfoss
13
Grunnur í minnistækni og hraðlestri
Selfoss
13
Orkusteinar
Selfoss
13
Fyrirbyggjandi nálgun heilbrigðisstarfsmanna að vinnutengdri ofbeldishegðun
Selfoss
15
Hugræn atferlismeðferð
Selfoss
15
Aukinn styrkur
Selfoss
15
Námsbrautir FA
Selfoss, Þorlákshöfn, Hvolsvöllur
16
Námskeið Fjölmennt/FnS
Selfoss, Sólheimar í Grímsnesi
18-21
© FnS, ágúst 2012 Umbrot og vinnsla: Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Myndir: Starfsfólk Fræðslunetsins
Námskeið fyrir sjúkraliða:
fraedslunet.is
2
Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
„ÁHERSLA LÖGÐ Á FJÖLBREYTNI” á eigin hag og þörfin fyrir aukna færni og menntun er fyrir hendi.
Skipuleg fullorðinsfræðsla á sér ekki langan aldur á Íslandi en með stofnun símenntunarstöðvanna um allt land urðu til fræðslustofnanir sem fyrst og fremst sinna fræðslu og námi fyrir fullorðið fólk. Þær hafa nú starfað í rúman áratug. Fræðslunetið hefur á síðustu árum haslað sér völl á sviði fullorðins- og framhaldsfræðslu á Suðurlandi og fengið mikinn byr í seglin sem sýnir að áhugi fólks
Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
Á undanförnum árum hafa orðið til fjölmargar námskrár sem eru ætlaðar fólki í framhaldsfræðslu, leiðbeinendum þess og þeim fullorðinsfræðslustofnunum sem hafa heimild Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) til að setja á laggirnar nám samkvæmt þeim. Fræðslunetið hefur slíka heimild og hefur verið að feta sig eftir þeim gæðakröfum sem FA gerir til þeirra sem kenna eftir námskránum. Þar er lögð mikil áhersla á einstaklingsmiðaða kennslu og fjölbreytilegar kennslu- og námsaðferðir. Nemendum og leiðbeinendum er gert þetta auðveldara með því m.a. að fræðsluaðilar geta haft fámenna námshópa.
Þá er rík áhersla lögð á fjölbreytilegt námsmat sem sýni raunverulega þekkingu og færni. Fullorðnu fólki, sem ekki hefur stundað nám árum saman, stendur stuggur af hefðbundnum lokaprófum enda þau æ sjaldnar notuð í fullorðinsfræðslu. Sameiginleg ábyrgð nemenda innbyrðis og leiðbeinenda á námi er enn eitt áhersluatriðið. Litið er svo á að námsárangur sé ekki einvörðungu vitnisburður um frammistöðu námsmanns heldur, og ekki síður, vitnisburður um aðbúnað og árangur af samvinnu námsmanna og leiðbeinenda. Fræðslunetið mun kappkosta áfram að tileinka sér kennslufræði fyrir fullorðið fólk og búa því hvetjandi námsaðstæður. Ásmundur Sverrir Pálsson
3
STARFSFÓLK FRÆÐSLUNETSINS
Ásmundur Sverrir Pálsson, framkvæmdastjóri
Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir, verkefnastjóri
Eydís Katla Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi og verkefnastjóri
Sandra D. Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
Sólveig R. Kristinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi og verkefnastjóri
Rakel Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri
Árdís Óskarsdóttir, ritari
INNRITUN OG NÁMSKEIÐSGJÖLD
4
Innritun fer fram í síma, með tölvupósti eða í gegnum vefsíðu Fræðslunetsins.
Nokkrum dögum áður en námskeið hefst er haft samband við viðkomandi og hann beðinn um að staðfesta innritun. Staðfesting er skuldbindandi og með henni samþykkir þátttakandi að greiða fyrir námskeiðið.
Fræðslunetið áskilur sér rétt til að innheimta námskeiðsgjald að hluta til eða öllu leyti afboði þátttakandi sig eftir að hafa staðfest innritun.
Innritun lýkur að öllu jöfnu viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru innheimt með greiðsluseðli.
Fræðslunetið áskilur sér rétt til að fella niður námskeið ef ekki fæst næg þátttaka.
Lærum allt lífið!
Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
„JÁKVÆÐUR ANDI SVÍFUR YFIR VÖTNUM“ Starfsemi Fræðslunets Suðurlands hefur vaxið og dafnað undanfarin ár, námskeiðum og kenndum námskeiðsstundum fjölgar jafnt og þétt. Það bendir ótvírætt til þess að brýn þörf sé fyrir stofnun af þessu tagi, en einnig að nemendurnir séu ánægðir með þjónustuna. Ef ekki færi saman þörfin og ánægjan, væri ekki sá rífandi gangur í Fræðslunetinu sem raun ber vitni. í stjórn Fræðslunetsins skynjum vel þann jákvæða og uppbyggilega anda sem þar svífur yfir vötnum. Ég leyfi mér að taka svo til orða að bæði stjórn og starfsfólk séu samtaka í einlægri trú á megintilgang og markmið stofnunarinnar, „að efla aðgengi íbúa fjórðungsins að margs konar námi og símenntun og auka með því búsetugæði á svæðinu“, eins og segir í 3. grein skipulagsskrár hennar. Hvorki er þar Fræðslunetið býður upp á stundað málþóf né þrætur um fjölbreytta námskosti. Of keisarans skegg. langt mál væri að tíunda það Það er sjálfsagt hálfgerð allt en mig langar þó að klisja að segja að mannauðurnefna, sem dæmi um dýrmæt inn sé mikilvægasta auðlindin, úrræði; Menntastoðir, Grunn- en Fræðslunetið er raunar menntaskólann, Raunfærniekkert nema mannauðurinn. matið og loks Fjölmennt, sí- Og svo heppilega hefur tekist menntunar- og þekkingarsetur til að á fjörur þess hefur rekið fatlaðs fólks, sem nú er rekin fólk sem er sannarlega starfi innan vébanda Fræðslu- sínu vaxið. Fyrir hönd stjórnar netsins, skv. sérstökum samn- vil ég nota tækifærið til að ingi þar um. Að öðru leyti vísa þakka starfsfólki Fræðsluég á öfluga heimasíðu, netsins framúrskarandi störf, www.fraedslunet.is, sem við að sumu leyti afar erfið vitnar um hið blómlega starf. skilyrði. Velgengni af þessu tagi er ekki sjálfgefin. Við sem sitjum
BLÁSKÓGABYGGÐ
Húsnæðismál
MÝRDALSHREPPUR
Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
hafa
tíðrædd á stjórnarfundum undanfarin ár. Ánægjuleg var opnun starfsstöðvar á Hvolsvelli, og enn ánægjulegri viðtökurnar sem hún fékk. Þrengslin í Iðu eru aftur á móti farin að hefta vöxt og viðgang og því er gleðilegt að segja frá því að í burðarliðnum er samningur við Sveitarfélagið Árborg um leigu á Sandvíkurskóla, í félagi við Háskólafélag Suðurlands og fleiri stofnanir. Þegar hafa námsráðgjafarnir flutt þangað en ef áætlanir ganga eftir mun öll starfsemin á vorönn 2013 hefjast á nýjum stað. Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi þess að fá aukið rými, en ekki síður er spennandi aukin nánd við aðrar stofnanir undir sama þaki. Það eru bjartir tímar framundan og mikil áskorun fyrir Fræðslunetið að nýta öll tækifærin til aukinnar og betri þjónustu við Sunnlendinga. Gylfi Þorkelsson, formaður stjórnar Fræðslunetsins
verið
SKEIÐA- OG GNÚPVERJAHREPPUR
5
TUNGUMÁL ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA I-IV - 60 ST. ICELANDIC FOR FOREIGNERS I-V ISLANDZKI I-IV DLA OBCOKRAJOWCÓW W JĘZYKU POLSKIM Icelandic courses will be held according to numbers of participants. Courses will start 17. September. To sign up icelandic id-number is needed. Íslenskunámskeið fyrir útlendinga verða haldin á þeim stöðum þar sem næg þátttaka fæst. Námskeið hefjast í vikunni 17. - 21. september. Til að innritast þarf þátttakandi að hafa íslenska kennitölu. Kennt er ýmist einu sinni eða tvisvar í viku. Dla zainteresowanych odbędzie się kurs języka islandzkiego. Islandzki I-IV. Miejsce i czas zależne od ilości zainteresowanych.
ENSKA III - 24 STUNDIR Einnig fyrir félaga í Starfsmennt Námskeiðið er ætlað fólki sem lokið hefur Ensku II eða hefur undirstöðukunnáttu í málinu. Lögð er áhersla talþjálfun, frekari uppbyggingu orðaforða, ritun málsins, notkun orðabóka og lestur.
Tími
Þriðjudagar 2. okt. - 20. nóv. kl. 19.30-21.40
Staður
Iða, Selfossi
Verð
27.000 + námsefni
Kennari
Áslaug Ólafsdóttir, kennari
Fjöldi
Lágmark 10, hámark 15
SPÆNSKA I - 24
STUNDIR
Markmiðið með námskeiðinu er að byggja upp grunnorðaforða og þjálfa framburð. Í gegnum hlutverka- og minnisleiki er lögð áhersla á að þátttakendur geti sagt og skilið algengar setningar og byggi upp færni til að bjarga sér á tungumálinu. Að auki verður fjallað um matargerð og margbreytilega menningu Spánar og Rómönsku Ameríku.
Tími
Mánudagar 8. okt. - 26. nóv. kl. 19.30-21.40
Staðir
Selfoss, Hvolsvöllur, Flúðir
Staður
Iða, Selfossi
Price/verð
35.000 + námsefni 4.000
Verð
27.000, námsefni innifalið
Teachers
Anna Linda Sigurðardóttir, Auður Friðgerður
Kennari
Kristín Arna Bragadóttir, kennari
Fjöldi
Lágmark 10, hámark 15
Kennarar Halldórsdóttir, Anna Ásmundsdóttir og Jaroslaw Nauczyciel Dudziak
SPÆNSKA III - 24 ENSKA I - 24 STUNDIR Einnig fyrir félaga í Starfsmennt Námskeiðið er ætlað byrjendum í ensku. Lögð er áhersla á að þátttakendur verðir færir um að bjarga sér með það helsta á ferðalögum. Talæfingar og framburður æfður, m.a. í spjallhópum. Farið verður yfir grunnatriði í málfræði.
STUNDIR
Markmiðið er að þátttakendur auki við orðaforða sinn, fái aukna þjálfun í framburði og öðlist frekari færni í að tala spænsku. Áfram verður áhersla lögð á talæfingar og fjallað um spænska og rómansk-ameríska menningu og þjóðlíf.
Tími
Þriðjudagar 9. okt.- 27. nóv. kl. 19.30-21.40
Staður
Iða, Selfossi 27.000, námsefni innifalið
Tími
Mánudagar 17. sept. - 5. nóv. kl. 19.30-21.40
Verð
Staðir
Iða, Selfossi og FnS, Hvolsvelli
Kennari
Kristín Arna Bragadóttir, kennari
Verð
27.000 + námsefni
Fjöldi
Lágmark 10, hámark 15
Kennarar
Áslaug Ólafsdóttir, kennari Selfossi, Gyða Björgvinsdóttir, kennari Hvolsvelli
Fjöldi
Lágmark 10, hámark 15
ENSKA, TALÞJÁLFUN - 12
ÞÝSKA I - 24
NÝTT
STUNDIR
Námskeiðið hentar byrjendum og þeim sem vilja kynnast tungumálinu og þýskri menningu. Lögð er áhersla á orðaforða, ritun málsins, málfræði, talæfingar, lestur og framburð. Farið verður í grunnatriði málfræðinnar.
STUNDIR
Einnig fyrir félaga í Starfsmennt Námskeiðið er ætlað fólki sem lokið hefur Ensku I eða hefur undirstöðukunnáttu í málinu. Lögð er megin áhersla á talþjálfun og skilning.
Tími
Miðvikudagar 24. okt.- 14. nóv. kl.19.30-21.40
Staðir
Iða, Selfossi og FnS, Hvolsvelli
Verð
14.000
Kennarar
Áslaug Ólafsdóttir, kennari á Selfossi,
NÝTT
Tími
Þriðjudagar 2. okt. - 20. nóv. kl. 19.30-21.40
Staður
Fns, Hvolsvelli
Verð
27.000 + námsefni innifalið
Kennari
Gyða Björgvinsdóttir, kennari
Fjöldi
Lágmark 10, hámark 15
NÝTT
Gyða Björgvinsdóttir, kennari á Hvolsvelli Fjöldi
6
Lágmark 10, hámark 15
Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
TUNGUMÁL NORSKA I - 30
STUNDIR
Námskeiðið er ætlað fyrir byrjendur í norsku. Markmiðið er að þátttakendur geti bjargað sér á málinu, bæði munnlega og skriflega. Unnið verður með orðaforða, grunnþætti málfræðinnar, lestur, tal, framburð og ritun.
Tími og
Þriðjudagar 25. september - 27. nóvember
staðir
kl. 19.30-21.40, FnS, Hvolsvelli Mánudagar og miðvikudagar 17. sept. - 17. okt. Kl. 18-20.10, Iða Selfossi
Verð
31.600 + námsefni 3.500
Kennarar
Guri Hilstad Ólason, kennari, Hvolsvelli
TÖLVUR TÖLVUR I - 15
Hentar vel fyrir 50 ára og eldri Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa afar litla eða enga reynslu af tölvunotkun. Farið er í undirstöðuatriði tölvunnar og hvernig hún vinnur. Aðaláhersla er lögð á að gera þátttakendur færa um að nota netið og samskipavefi, s.s. tölvupóst og Facebook. Einnig farið í byrjunaratriði í ritvinnslu. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða kennslu.
Tími og
Iða, Selfossi, þriðjudagar og fimmtudagar
staðir
18. september - 2. október kl. 19.15-21.15 FnS, Hvolsvelli, mánudagar og miðvikudagar 17. september - 1. október
Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir, kennari, Selfossi Fjöldi
Lágmark 10, hámark 15
NORSKA II - 30
STUNDIR
STUNDIR
Þorlákshöfn, ótímasett Verð
23.000, námsefni innifalið
Kennarar
Leifur Viðarsson og Sigríður Guðnadóttir
Fjöldi
Lágmark 8, hámark 10
Námskeiðið er framhald af Norsku I en hentar einnig þeim sem hafa einhvern grunn í norsku. Lögð er áhersla á talmál, orðaforða, ritun málsins og lestur, talæfingar og framburð. Farið verður áfram í grunnatriði málfræðinnar.
STAFRÆNAR
Tími
Mánudagar og miðvikudagar 29. okt. - 28. nóv.
Grunnþekking í tölvunotkun nauðsynleg
kl. 18.20-20.10
Kennd eru undirstöðuatriði varðandi myndatökur og stillingar á stafrænum myndavélum og þátttakendur læra að færa myndir af stafrænni myndavél yfir á tölvu. Kennt er á Picasa hugbúnað sem heldur utan um myndasafnið. Kenndar eru aðferðir við ýmsar lagfæringar, stækkanir/smækkanir, útprentun, senda myndir í vefpósti o.fl. Einnig er kennt hvernig vinna má með myndir og texta í Word ritvinnslu.
Staður
Iða, Selfossi
Verð
31.600 + námsefni 3.500
Kennari
Heiður Eysteinsdóttir, kennari
Fjöldi
Lágmark 10, hámark 15
Tími og staðir
MYNDIR
-9
STUNDIR
Iða, Selfossi mánudagar og miðvikudagur 8. - 15. október kl. 19.15-21.15 FnS, Hvolsvelli, þriðjudagar og fimmtudagur 9. - 16. október kl. 19.15-21.15
Frá undirritun samstarfssamning við Fjölmennt. Á myndinni eru Gylfi Þorkelsson stjórnarformaður Fræðslunetsins og Bjarni Kristjánsson stjórnarformaður í Fjölmenntar.
Verð
14.500, námsefni innifalið
Kennari
Leifur Viðarsson, kennari
Fjöldi
Lágmark 8, hámark 12
OG TÖLVUPÓSTUR
-6
STUNDIR
Fjallað verður um samskiptavefi og áhersla lögð á Facebook. Farið verður yfir öll undirstöðuatriðin og möguleikana sem þar eru í boði. Þá verður farið í gegnum grunnþætti tölvupósts (G-mail), hvernig á að stofna aðgang, senda, taka á móti og svara pósti, senda viðhengi, hóppóst og möguleikana sem hver og einn getur haft á sínum stillingum og fl.
Tími
Miðvikudagur og fimmtudagur 3. og 4. október kl. 18-20
Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
Staður
Iða, Selfossi
Verð
9.600
Kennari
Leifur Viðarsson, kennari
Fjöldi
Lágmark 8, hámark 12
NÝTT
7
TÖLVUR LÆRÐU Á iPAD
Á EINU KVÖLDI
- 4,5
ST.
VEFSÍÐUGERÐ
MEÐ
JOOMLA 2.5 - 12
ST.
Farið verður í grunnatriði iPad spjaldtölvunnar frá Apple. Tengimöguleikar, flýtileiðir, tölvupóstur, grunnstillingar o.s.frv. Einnig verður sýnt hvernig sækja má forrit (apps), hvernig á að hlaða inn myndum, tónlist, skjölum og fl. Þeim sem ekki hafa stofnað reikning hjá Apple verður leiðbeint í gegnum það. Þátttakendur þurfa að hafa iPad með sér á námskeiðið og hafa netfang sem þeir geta nálgast úr hvaða tölvu sem er.
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í hinu vinsæla vefumsjónarkerfi Joomla. Þátttakendur fá aðgang að vefsvæði og uppsettan vef til æfinga. Gert er ráð fyrir að þátttakendur þjálfi sig á milli tíma og verði í lok námskeiðsins færir um að byggja upp einfaldan vef og hafa umsjón með honum, setja inn greinar, viðbætur og fleira. Góð þekking í tölvunotkun er nauðsynleg til að námskeiðið geti nýst þátttakendum. Námskeiðið er einnig kjörið fyrir þá sem hafa umsjón með Joomlavef og vilja auka þekkingu sína og færni og þá sem og þá sem hafa látið uppfæra vefi sína í nýjustu útgáfu Joomla.
Tími
mánudagur 22. október kl. 18-21
Tími
Staður
Iða, Selfossi
Verð
6.900
Kennari Fjöldi
Nýttu þér alla kosti iPadsins
NÝTT
Þriðjudagar 30. október - 13. nóvember kl. 19-21.50
Staður
FnS, Hvolsvelli
Leifur Viðarsson, kennari
Verð
21.900
Lágmark 8, hámark 12
Kennari
Bertha Guðrún Kvaran
Fjöldi
Lágmark 8, hámark 12
NÝTT
EXCEL OG WORD - 18 STUNDIR Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa einhvern grunn í tölvunotkun. Megináhersla verður lögð á undirstöðuatriði í Excel 10, hvernig setja á inn formúlur, gera myndrit og útlitsmóta texta, sníða reiti o.fl. Farið verður í nokkur atriði í Word 10, s.s. uppsetningar, leturbreytingar, stíla o.fl. Bókin UTN103 eftir Jóhönnu Geirsdóttur er lögð til grundvallar.
Tími
Mánudagar og miðvikudagar 29. október - 14. nóvember kl. 18-20
Staður
FnS, Hvolsvelli
Verð
26.900 + námsefni UTN103 kr. 3.400
Kennari
Þorsteinn Kristinsson, kerfisfræðingur
Fjöldi
Lágmark 8, hámark 12
NÝTT
Þátttakendur á námskeiðinu Gagn og gaman sem haldið var í Þorlákshöfn á vorönn.
Endurmenntun Háskóla Íslands heldur námskeið sem send eru í fjarfundi í samvinnu við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar. Skráning fer fram hjá Fræðslunetinu í síma 480 8155. Skoðið upplýsingar um námskeiðin hjá www.fraedslunet.is www.endurmenntun.is eða í síma 525 4444
SKAFTÁRHREPPUR
8
Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
HANDVERK OG LISTIR ÞURRÞÆFING - 5
AÐ
STUNDIR
Kynning á efni og efnisnotkun auk hugmyndavinnu. Kennd verða grunvallaratriði í þurrþæfingu með því að þæfa kúlu. Síðan móta þátttakendur hluti að eigin vali t.d. hjörtu, jólaskraut eða fá leiðsögn við útfærslu eigin hugmynda.
Tími og
Mánud. 1. okt. kl. 18-21.30 Grsk. Þorlákshöfn
staðir
Mánud. 8. okt. kl. 18-21.30 Víkurskóli, Vík Mánud. 15. okt. kl. 18-21.30 FnS Hvolsvelli Mánud. 22. okt. 18-21.30 Félagsh. Flúðum
Verð
7.500 + efniskostnaður
Kennari
Eva Jóhannsdóttir, hönnuður
Fjöldi
Lágmark 8, hámark 10
SKERA Í TRÉ
II
MEÐ
SIGGU
Á
GRUND - 12 ST.
Hin landsþekkta útskurðarkona, Sigga á Grund, heldur framhaldsnámskeið í tréútskurði. Efni verður selt á staðnum. Námskeiðið hentar fyrir þá sem þegar hafa grunn í útskurðarlistinni.
Tími
Þriðjudagar 25. sept.- 16. október kl. 17-19.10
Staður
Hamar, verknámshús FSu, Selfossi
Verð
27.000 + efniskostnaður
Kennari
Sigga á Grund, útskurðarmeistari (SJK)
Fjöldi
Hámark 5
NÝTT
NÝTT
LESIÐ
Í SKÓGINN, TÁLGAÐ Í TRÉ
-8
STUNDIR
Kennd verða rétt vinnubrögð við smíðar, notkun handverkfæra og frágangur smíðisgripa. Smíðaður verður ákveðinn nytjahlutur sem reynir á eigin útfærslu og margs konar aðferðir.
Á námskeiðinu eru kennd lokuð hnífsbrögð sem auka öryggi og afköst við tálgun. Kennt er að tálga með hnífi og exi, ýmsar viðartegundir kynntar og eiginleikar þeirra. Kennd er þurrkun og yfirborðsmeðhöndlun viðarins og hvernig hægt er að notfæra sér form hans í ýmsa nytjahluti. Einnig er kennt að brýna og hvernig er best að meðhöndla bitverkfæri. Þátttakendur geta keypt vandaða tálgunarhnífa á staðnum.
Tími
Tími
Miðvikudagar 10. og 17. október kl. 18-20.50
Staður
Grunnskólinn Hveragerði
Verð
9.500
LÆRÐU AÐ
I - 15
SMÍÐA
STUNDIR
Þriðjudagar 9. október - 6. nóvember kl. 19-21.10
NÝTT
Staður
Hamar, verknámshús FSu Selfossi
Verð
23.000 + efniskostnaður
Kennari
Guðmundur Magnússon, smíðakennari
Kennari
Svanur Ingvarsson, smíðakennari
Fjöldi
Lágmark 8, hámark 15
Fjöldi
Lágmark 6, hámark 8
GRUNNNÁMSKEIÐ
Í LEÐURTÖSKUGERÐ
-8
ST
Á námskeiðinu er kennt að sauma tösku úr leðri, annað hvort úr gömlum flíkum, s.s. leðurbuxum eða -jökkum eða saumað úr nýju leðri. Þátttakendur þurfa að koma með saumavélar og hafa meðferðis gamlar leðurflíkur ef þeir ætla að nýta slíkt við töskugerðina. Kennari útvegar allt annað efni sem þarf til viðbótar, s.s. nýtt leður, roð, fóður, lím, rennilása, tvinna, smellur, kósa og fl. Allt selt á kostnaðarverði.
TÁLGAÐ Í TRÉ
II - 8
STUNDIR
Námskeiðið er framhald af námskeiðinu Lesið í skóginn, tálgað í tré og er ætlað þeim sem hafa náð tökum á tálgutækninni og geta unnið nokkuð sjálfstætt. Kennt er hvernig á að velja efni í húsgögn, t.d. koll, vinna efnið og setja saman með gamalli tækni sem kölluð er „þurrt í blautt‟.
Tími
Mánudagar 8. og 22. október kl. 18-20.50
Staður
Fns, Hvolsvelli
NÝTT
Tími
Laugardagur 20. október kl. 11-16
Verð
10.500
Staður
Kirkjubæjarskóli, Kirkjubæjarklaustri
Kennari
Guðmundur Magnússon, smíðakennari
Verð
12.900 + efniskostnaður
Fjöldi
Lágmark 8, hámark 15
Kennari
Kolbrún Sveinsdóttir, klæðskeri, kjólameistari og handmenntakennari
Fjöldi
HANDGERÐ
Lágmark 6, hámark 8
KERTI
- 10
STUNDIR
Þátttakendur fá kennslu og aðstoð í gerð aðventukransa og aðventuskreytinga.Lögð verður áhersla á að nýta sem mest af efni úr náttúrunni en einnig verður notað annað efni.
Kennd verður gerð kerta til notkunar innandyra úr hreinu parafíni og bývaxi og gerð útikerta úr kertaafgöngum. Einnig verða gerð ljósker úr vaxi og kennt hvernig á að vaxa myndir og servéttur. Gerður verður aðventukrans úr hænsna- og músaneti sem dýft verður í vax og síðan skreyttur. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á að þátttakendur nýti ýmsar umbúðir sem falla til sem steypumót fyrir kertin. Aðferðirnar er auðveldlega hægt að nota heima.
Tími
Fimmtudagur 22. nóvember kl. 19-21.50
Tími
Staður
Sjafnarblóm, Selfossi
Verð
6.500 + efniskostnaður
AÐVENTUKRANSAGERÐ - 4
STUNDIR
í samstarfi við Sjafnarblóm á Selfossi
Kennarar
Starfsfólk Sjafnarblóma
Fjöldi
Hámark 14
Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
Miðvikudagur og fimmtudagur 21. og 22. nóv. kl. 18-22
NÝTT
Staður
Kertagerðin Sólheimum
Verð
11.900, allt efni innifalið
Kennari
Erla Thomsen, kertagerðarkona
Fjöldi
Hámark 8
9
HANDVERK OG LISTIR ÞJÓÐBÚNINGUR
KVENNA
- 50
STUNDIR
Upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar Sniðinn og saumaður er upphlutur eða peysuföt, heill búningur. Máltaka og efnisval verður í Reykjavík en kennslan fer fram á Selfossi. Einnig er möguleiki að lagfæra búninga eða sauma að hluta og er þá samið sérstaklega um það. Nemendur mæta með saumavél og áhöld. Allt efni er fáanlegt í verslun Heimilisiðnaðarfélagsins og er 5% afsláttur veittur þátttakendum. Oddný hefur kennt hjá Heimilisiðnaðarfélaginu frá árinu 1994.
Tími
Annan hvern laugardag (6 skipti)
SILFURSMÍÐI,
SLÉTTSMÍÐI
- 16 STUNDIR
Þátttakendur læra undirstöðuatriði í silfursmíði (sléttsmíði) og smíða einn ákveðinn grip. Á námskeiðinu er boðið uppá fyrsta flokks aðstöðu til smíðinnar.
Tími
Fimmtudagur og föstudagur 18. og 19. október kl. 19-22, laugardagur 20. október 10-16
Staður
Gagnheiði 45, Selfossi
Verð
31.500 + efniskostnaður
Kennari
Davíð Jóhannesson, gullsmiður
Fjöldi
Lágmark 5, hámark 7
ÍSLENSKA
VÍRAVIRKIÐ, SILFURSMÍÐI
29. september - 8. desember kl. 10-16 Máltaka í Reykjavík 20. september kl. 18-22 Staður
Selfoss eða Rangárvallasýsla
Verð
135.000 (122.500 fyrir félagsmenn
- 16 ST.
Heimilisiðnarfélagsins) + efniskostnaður
Kennd eru grunnatriði í íslenska víravirkinu og einn gripur smíðaður. Á námskeiðinu er boðið uppá fyrsta flokks aðstöðu til smíðinnar.
Kennari
Oddný Kristjánsdóttir, klæðskeri
Tími
Fjöldi
Lágmark 6, hámark 8
Fimmtudagur og föstudagur 1. og 2. nóvember kl. 19-22, laugardagur 3. nóvember kl. 10-12
Staður
Gagnheiði 45, Selfossi
Verð
31.500 + efniskostnaður
Kennari
Davíð Jóhannesson, gullsmiður
Fjöldi
Lágmark 5, hámark 7
SILFURSMÍÐI,
BYRJENDUR
NÝTT
- 8 STUNDIR
Námskeiðið er hugsað fyrir byrjendur í silfursmíði. Þátttakendur öðlast tilfinningu fyrir málminum og eiginleikum hans, sníða niður eitt einfalt stykki, setja saman og ganga frá. Námskeiðið er æskilegur undanfari annarra námskeiða í silfursmíði. Á námskeiðinu er boðið uppá fyrsta flokks aðstöðu til smíðinnar.
Tími
SILFURSMÍÐI
EIGIN HÖNNUN
- 16 STUNDIR
Áhersla er lögð á að þátttakendur vinni úr eigin hugmynd að smíðisgrip. Þátttakendur hanna gripinn og smíða hann.
Fimmtudagur og föstudagur 20. - 21. september kl. 19-22
NÝTT
Tími
Tímasetning ákveðin síðar
16.000 + efniskostnaður
Staður
Gagnheiði 45, Selfossi
Kennari
Davíð Jóhannesson, gullsmiður
Verð
33.000 + efniskostnaður
Fjöldi
Lágmark 5, hámark 7
Kennari
Davíð Jóhannesson, gullsmiður
Fjöldi
Lágmark 5, hámark 7
Staður
Gagnheiði 45, Selfossi
Verð
SILFURSMÍÐI,
KVEIKINGAR
-8
STUNDIR
Þátttakendur læra hitameðferð málmsins, læra að kveikja (sjóða) saman mismunandi hluti. Námskeiðið er æskilegur undanfari framhaldsnámskeiða í silfursmíði. Á námskeiðinu er boðið uppá fyrsta flokks aðstöðu til smíðinnar. Námskeiðið er tvö kvöld. Mælt er sérstaklega með þessu námskeiði fyrir alla sem hyggjast ná frekari færni í silfursmíði.
Tími
Fimmtudagur og föstudagur 4. og 5. október kl. 19-22
Staður
Gagnheiði 45, Selfossi
Verð
16.000 + efniskostnaður
Kennari
Davíð Jóhannesson, gullsmiður
Fjöldi
Lágmark 5, hámark 7
10
NÝTT Frá námskeiði í silfursmíði, kennarinn Davíð Jóhannesson ásamt Katrínu Sigurðardóttur þátttakanda í silfursmíði.
Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
FYRIRLESTRAR
MATREIÐSLA OG HEILSA LÆRÐU AÐ
BÚA TIL SUSHI
- 4,5
STUNDIR
Í samstarfi við Kaffi Krús Farið verður yfir það helsta sem þarf til að útbúa gómsætt sushi. Að lokinni sýnikennslu rúlla allir sitt sushi sem þátttakendur snæða saman í lokin. Þátttakendur fá startpakka með sushivörum frá Red dragon, allt hráefni og upplýsingabækling.
Tími
Tími
Miðvikudagur 21.nóvember kl. 19-21
Staður
Iða, Selfossi og í fjarfundi á Flúðum, Hvolsvelli, Vík og Kirkjubæjarklaustri
Kaffi Krús, Selfossi
Verð
8.900, allt innifalið
Kennari
Fannar Geir Ólafsson, matreiðslumaður
Fjöldi
Lágmark 6, hámark 12
NÝTT
INDVERSK MATARGERÐ - 4,5 STUNDIR Eldaðir verða réttir úr hrísgrjónum, kartöflum, linsubaunum, grænmeti og kjöti. Einnig verður indverskt flatbrauð bakað. Allt að átta réttir verða eldaðir auk þess sem þátttakendur fara heim með uppskriftir að fleiri réttum.
Tími
Fimmtudagur 8. nóvember kl. 18-21
Staður
Kennslueldhús FSu, Selfossi
Verð
10.700, hráefni innifalið
Kennarar
Jón Özur Snorrason, kennari og Indlandsfari og
Í boði Fræðslunetsins
Kennari
Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur
KELTNESK ÁHRIF
Á ÍSLANDI
NÝTT
II
Þorvaldur Friðriksson heldur áfram að fjalla um keltnesk áhrif á Ísland frá fyrri fyrirlestri sínum sl. vorönn. Fjallað verður um menningaráhrif að fornu og nýju, tungumálið og örnefnin.
Tími
Fimmtudagur 4. október kl. 19.30-21.30
Staður
Iða, Selfossi
Verð
Í boði Fræðslunetsins
Kennari
Þorvaldur Friðriksson, fréttamaður og fornleifafræðingur
ALDREI
NÝTT
MEIR!
Fræðsla og umræða um eineltismál og aðgerðir gegn einelti í tilefni af Degi gegn einelti
Lágmark 6, hámark 14
LÆKNINGAJURTIR
Verð
NÝTT
Guðríður Egilsdóttir, matreiðslumeistari
ÍSLENSKAR
ALLA DAGA
Hvað skiptir þig mestu máli lífinu? Ertu að elta drauminn þinn eða fastur í hjólförum hversdagsleikans? Lærðu að setja þér markmið og njóttu hvers augnabliks.
Miðvikudagur 17. október kl. 19-22
Staður
Fjöldi
NÁÐU HÁMARKSÁRANGRI
-3
STUNDIR
Á námskeiðinu fjallar Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir almennt um grasalækningar og íslenskar lækningajurtir. Rætt verður um hvernig grasalæknir vinnur og hvað sjúkdóma algengt er að grasalæknir fáist við. Farið verður yfir áhrifamátt nokkurra algengra íslenskra lækningajurta sem auðvelt er fyrir leikmenn að finna og tína. Fjallað verður m.a. um aðalbláber, burnirót, krækiber, fjallagrös, vallhumal, ætihvönn, maríustakk, mjaðurt, blóðberg, birki, túnfífil, klóelftingu og haugarfa. Einnig verða gefin dæmi um einfaldar uppskriftir og aðferðir við vinnslu úr jurtum. Tími
Þriðjudagur 25. september kl. 19.30 -21.30
Staður
Iða, Selfossi
Verð
4.600
Kennari
Anna Rósa Róbertsdóttir, grasalæknir
NÝTT
Rætt verður um tengsl stjórnunar og staðarbragar og hvernig jákvæður staðarbragur og gott andrúmsloft kallar fram og hvetur til jákvæðs viðmóts starfsfólks hvers í annars garð. Samskiptavandi og einelti er líklegra að koma upp ef staðarmenningin er neikvæð og andrúmsloftið þrungið óánægju og kvíða. Rætt verður um ábyrgð hvers og eins í þessu sambandi, ábyrgð stjórnenda en einnig að hver og einn beri ábyrgð á sjálfum sér og samskiptum sínum við aðra. Farið verður stuttlega í forvarnir, hinar ýmsu tegundir þeirra og hvernig vinnustaður/skóli getur sinnt forvörnum með markvissum hætti og án mikils tilkostnaðar. Helstu birtingarmyndir eineltis meðal barna annars vegar og fullorðinna hins vegar verða reifaðar og hvernig kynferðisleg áreitni á vinnustað birtist stundum. Enda þótt gerendur eineltis séu ekki einsleitur hópur má oft finna sameiginlega þætti í forsögu þeirra og einnig í persónuleika. Sama gildir um þolendur eineltis og verður farið nokkrum orðum um það sem oft einkennir bæði persónur og aðstæður gerenda annars vegar og þolenda hins vegar. Loks verður farið í nokkur kjarnaatriði úrvinnslu eineltismála og mikilvægi þess að til sé viðbragðsáætlun ef upp koma mál af þessu tagi. Farið verður nokkrum orðum um hver sé ábyrgð skóla í úrvinnslunni og hvar ábyrgð foreldra liggur. Rædd verða nokkur verklagsatriði sem mikilvægt er að hafa í heiðri hvort heldur á vinnustað eða í skóla og loks hver eru helstu mistök sem gerð eru í úrvinnslu mála af þessu tagi.
Tími
Fimmtudagur 8. nóv. kl. 20-21.10
Staður
Iða, Selfossi
Verð
Í boði Fræðslunetsins
Kennari
Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur
NÝTT
Frá útskrift á námskeiðinu Þjónustuliðar sem var haldið í Hveragerði á vorönn. Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
11
12
Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
ÝMIS NÁMSKEIÐ RÝMISHÖNNUN
HEIMILA
- 12
ÚR
STUNDIR
Á námskeiðinu verður fjallað um rýmis-skipulag heimilisins, hvernig við getum nýtt rýmið sem best og aukið þannig vellíðan fjölskyldunnar. M.a. Verður farið yfir litaval og áhrif lita á fólk, lýsingu og birtu sem hæfir hverju rými, hvernig við þarfagreinum heimilið og þá hluti sem þar þurfa að vera (losna við/bæta við), Feng-shui fræðin og tilhögun hluta í rýminu. Gert er ráð fyrir að hver og einn sé að vinna námskeiðið út frá sínu heimili og því er gott að vera með teikningu af húsnæðinu í einhverri mynd.
Tími
Fimmtudagar 20. sept. - 11. okt. kl. 19.50-21.50
Staður
Iða, Selfossi
Verð
14.400
Kennari
Ingunn Jónsdóttir, hönnuður
Fjöldi
Lágmark 8, hámark 16
AÐ
LESA ÚR SPÁSPILUM
NÝTT
-9
STUNDIR
Í seinni hlutanum lesa þátttakendur hver fyrir annan. Áhersla er lögð á að hafa námskeiðið jákvætt og að horfa á það góða. Tekið er klukkutíma hádegishlé.
Tími og
Grunnskólinn Hveragerði,
staðir
laugardagur 22. september kl. 10-17 Grunnskólinn Þorlákshöfn, laugardagur 6. október kl. 10-17
Verð
14.900, sígaunaspil innifalin
Kennarar
Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill og Alma Hrönn Hrannardóttir Nánari upplýsingar á www.spamidill.com og í síma 861 2505
GERÐ
-8
STUNDIR
Á námskeiðinu fá þátttakendur innsýn í uppbyggingu skáldsögu, persónusköpun og hvernig athygli lesenda er fönguð. Er draumurinn að skrifa skáldsögu eða smásögu? Er hugmyndin fædd? Fyrra kvöldið fá þeir þátttakendur sem vilja verkefni sem þeir fá umsögn um seinna kvöldið frá leiðbeinanda.
Tími
Þriðjudagar 30. október og 6. nóvember kl. 19-21.50
Staður
Iða, Selfossi
Verð
12.500
Kennari
Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur
Fjöldi
Lágmark 10
GRUNNUR
NÝTT
Í MINNISTÆKNI OG HRAÐLESTRI 12 ST
Bættu lestrarhraðann og margfaldaðu minnisgetuna.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti farið að þreifa sig áfram í spilalögnum og spádómum. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Innifalið í námskeiðinu eru sígaunaspil sem eru frábær bæði fyrir byrjendur og lengra komna, en allir mega koma með þau spil sem þeir vilja vinna með og þekkja. Hrönn fer yfir hvernig hún vinnur og kynnir ýmis spil, steina og annað sem gott er að hafa í huga áður en byrjað er. Síðan leggja þátttakendur sín eigin spil og lesið er saman í gegnum mismunandi spilalagnir og spáð fyrir reyndri og opinni manneskju.
Fjöldi
NEISTA Í NÝJA BÓK
Lágmark 8, hámark 16
Hnitmiðað námskeið þar sem blandað er saman einföldum en öflugum aðferðum í hraðlestri og minnistækni sem gera þátttakendum kleift að auðvelda nám eða lestur og bæta árangurinn umtalsvert.
Tími
Mánudagar og fimmtudagar 1.- 11. október kl. 17.15-19.15
NÝTT
Staður
Iða, Selfossi
Verð
16.500, námsefni innifalið
Kennari
Kolbeinn Sigurjónsson, leiðbeinandi hjá Betra nám, sjá www.betranam.is
Fjöldi
Lágmark 9
ORKUSTEINAR - 4,5
STUNDIR
Orkusteinar geta veitt ró, byggt upp gleði og kærleika og hjálpað okkur að jarðtengja. Á námskeiðinu er unnið með steina fyrir hverja orkustöð og valdir sjö steinar sem hjálpa m.a. að takast á við streitu, byggja upp orku, opna fyrir tilfinningar og sem veita vernd gegn áreiti. Orkusteinarnir eru innifaldir í verðinu.
Tími
Laugardagur 20. október kl. 11-14
Staður
Iða, Selfossi
Verð
9.900, orkusteinar innifaldir
Kennari
Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill
Fjöldi
Lágmark 8, hámark 16
NÝTT
STARFSUMSÓKNAR OG FERILSKRÁR
Fjallað verður um undirbúning fyrir starfsviðtöl og hvernig skrifa á starfsumsóknir. Þátttakendum verður einnig leiðbeint með gerð ferilskrár (CV). Miðað er við að að loknu námskeiði hafi þátttakendur gögn sem geti nýst þeim í leit að nýju starfi.
Tími
Mánudagur 15. október kl. 17-19.50
Staður
Iða, Selfossi
Verð
Í boði Fræðslunetsins
Kennari
Sólveig R. Kristinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Frá útskrift á fiskvinnslunámskeiði í Þorlákshöfn.
Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
13
„NÁMIÐ HJÁLPAÐI OKKUR AF STAÐ Í RÉTTA ÁTT“ Hjónin Maritza Solange Sepulveda og Sigurður Ingi Einarsson hófu nám í Grunnmenntaskólanum á Hvolsvelli haustið 2011 og fóru síðan í Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum á vorönn 2012. Þau búa á Hellu og höfðu bæði verið atvinnulaus um tíma þegar þau hófu námið. Það má með sanni segja að líf þeirra hafi tekið stakkaskiptum s.l. ár en nú hafa þau bæði hafið nám í LBHÍ á Reykjum. Maritza og Sigurður lýsa reynslu sinni af náminu hjá Fræðslunetinu með þessum orðum: „Áður en við hjónin fórum í nám hjá Fræðslunetinu og tókum Grunnmenntaskólann og síðar Nám og Þjálfun í almennum bóklegum greinum, vorum við bæði atvinnulaus og ekki með svo fastmótaða stefnu í lífinu, okkur vantaði allan skriðþunga. Hvorugt okkar hafði stundað skóla að neinu ráði í þónokkur ár. Þegar við fréttum af þessu námi ígrunduðum við málin og ákváðum loks að skella okkur út í djúpu laugina.
Námið reyndist okkur báðum afskaplega vel, jafnt sem sjálfspróf á eigin getu, almenn upprifjun á helstu fögum og bráðnauðsynleg þjálfun í námstækni. Hópurinn var góður og leiðbeinendurnir allir af vilja gerðir að vilja hjálpa manni að hjálpa sér sjálfum. Áður en námi lauk vorum við komin með vinnu við draumastarfið, garðyrkju, og erum nú, tæpu ári eftir að við byrjuðum Grunnmenntaskólann, að hefja nám við Garðyrkjuskólann á Reykjum.
Frá útskriftinni í Námi og þjálfun kvöldskóla sl. vor. Hér er hópurinn ásamt kennurum. Stór hluti hópsins lauk einnig námi í Grunnmenntaskóla í fyrra.
14
Maritza og Sigurður á góðri stund þegar þau útskrifuðust úr Námi og
Það er óhætt að segja að námið hjá Fræðslunetinu hafi hjálpað okkur hjónum af stað í rétta átt, með nesti og nýja skó!“
Frá útskriftinni í Námi og þjálfun dagskóla sl. vor, alls luku 13 nemendur námi. Námið stóð frá því í janúar og fram í maí.
Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
SJÚKRALIÐAR FYRIRBYGGJANDI
NÁLGUN HEILBRIGÐIS-
STARFSMANNA AÐ VINNUTENGDRI OFBELDISHEGÐUN
-10 STUNDIR
Markmið: Að þátttakendur öðlist aukinn skilning á fyrirbyggj-
HUGRÆN
ATFERLISMEÐFERÐ
- 15 STUNDIR
Markmið: Að þátttakendur öðlist þekkingu á grunnhugtökum hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) og geti beitt aðferðum sem kenndar eru á námskeiðinu.
Lýsing: HAM gengur út á að læra að þekkja tengsl hugsana,
hvað er ofbeldi, hvaða áhrifavaldar umhverfis og fyrirbyggjandi þættir sem geta dregið úr hættu á ofbeldishegðun, hvernig bregðast skal við ef einstaklingur byrjar að verða árásargjarn og líkamstjáning geranda skoðuð. Lýsingar á stigmögnun ofbeldis verður skoðuð og róandi viðbrögð þolanda gagnvart hugsanlegri árás.
tilfinninga og hegðunar sem stjórna líðan okkar og viðbrögðum ásamt því að finna leiðir til að brjóta upp hugsanamynstur eða hegðun sem valda mönnum vanlíðan. Fjallað er um mikilvæg hugtök og kenningar og helstu aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar kynntar, s.s. skilgreining vanda og samtalsaðferðir, hugsanaskráning og endurmat hugsana. Skoðað er hvernig grunnviðhorf og lífsreglur myndast og áhrif þeirra á hegðun og líðan einstaklinga. Farið er í hvernig HAM nýtist við algeng vandamál s.s. þunglyndi, kvíða og sálræn viðbrögð við líkamlegum sjúkdómum. Lögð er áhersla á virkni nemenda á námskeiðinu með verkefnavinnu, æfingum og vinnu í litlum hópum.
Tími
Tími
andi aðferðum til að koma í veg fyrir ofbeldishegðun skjólstæðinga. Að auka þekkingu á stigmögnun ofbeldishegðunar og kunnáttu í að róa einstakling sem er orðinn árásargjarn í hegðun og tali.
Lýsing: Litið verður á skilgreiningar og ólík sjónarmið um
Mánudagur og þriðjudagur 24. og 25. september kl. 17-21
Staður
Iða, Selfossi
Fimmtudagar 20. september - 4. október kl. 17-20.40
NÝTT
Staður
Iða, Selfossi 20.800 Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur
Verð
19.000
Verð
Kennari
Guðmundur Sævar Sævarsson, geðhjúkrunarfræðingur
Kennari
AUKINN
STYRKUR
NÝTT
- 30 STUNDIR
Markmið: Að þátttakendur öðlist innsæi í hvernig sjálfsmynd skapast og hvaða áhrif hún hefur á hegðun og færni þeirra til að takast á við ýmsar aðstæður í starfi á fagmannlegan hátt. Að þeir byggi upp aukið öryggi í samskiptum í starfi og einkalífi. Að þeir efli styrkleika sína og fái aukna trú á eigin getu.
Lýsing: Lögð er áhersla á að vinna með eigin sjálfsmynd sem er skoðuð út frá mismunandi sjónarhornum og styrkt með fjölbreytilegum aðferðum. Fjallað er m.a. um fjölgreind, tilfinningagreind og mismunandi hegðunarmynstur. Einnig er rætt um meðvirkni, ábyrgð og samvinnu. Kynntar eru aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar til að skoða samspil hugsana, líðan og hegðunar. Miklu máli skiptir að þátttakendur geti miðlað af eigin reynslu og sýnt hver öðrum traust á námskeiðinu. Beitt er lifandi og skemmtilegum kennsluaðferðum.
Tími Á vorönn var haldin kvikmyndasmiðja og lauk henni með sýningu á stuttmynd sem hópurinn gerði. Myndin er tekin við útskriftina í Selfossbíó.
Mánudagar 8.-29. október og 12. nóv. og fimmtudagur 8. nóv. kl. 17.30 – 21.30
Staður
Iða, Selfossi
Verð
45.000
Kennari
Magnea B. Jónsdóttir, sálfræðingur LSH
NÝTT
AÞS
Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
15
NÁMSBRAUTIR FRÆÐSLUMIÐSTÖÐVAR ATVINNULÍFSINS Fyrirhugað er að halda neðangreindar námsbrautir á haustönn 2012 ef næg þátttaka fæst. Námið nýtur framlaga Fræðslusjóðs og er þess vegna á afar hagstæðu verði fyrir þátttakendur. Námið er viðurkennt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu og má meta það til eininga á framhaldsskólastigi. Starfsmenntasjóðir greiða stóran hluta af kostnaði þátttakenda. Námslýsingar má sjá á vef FA http://www.frae.is. Námið er hugsað fyrir fullorðna (20/23 ára og eldri) sem hafa litla grunnmenntun og er námið viðurkennt sem úrræði fyrir atvinnuleitendur. Lögð er áhersla á að hægt sé að stunda námið með vinnu, að kennsluhættir henti fullorðnum og að námið sé hagnýtt og í takt við þarfir nemenda og atvinnulífs. Sjá nánar á vef Fræðslunetsins: http://www.fraedslunet.is > Námsleiðir FA. Allar nánari upplýsingar um innihald námsins, tímasetningar o.fl. eru veittar í síma 480 8155. Námsbrautir
Stundir Verð
Hvar
Menntastoðir, haust 2012 og vor 2013
660
116.000 Selfoss
Grunnmenntaskóli, dagskóli og/eða
300
53.000
Þorlákshöfn, Selfoss, Hvolsvöllur
Meðferð matvæla
60
11.000
Selfoss
Skref til sjálfshjálpar í lestri og ritun
60
11.000
Þorlákshöfn eða Selfoss
Félagsliðabrú 1. önn
9 einingar
21.000
Fjarkennsla og staðlotur
Fyrsti hópurinn sem útskrifaðist úr námsbrautinni Meðferð matvæla á vorönn 2012. Þátttakendur voru frá MS. Hér eru þeir ásamt kennurum, fulltrúum frá MS og Bárunni.
16
Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
NÝ VERKEFNI OG TILHLÖKKUN Sl. vor var gengið frá samstarfssamningi milli Fræðslunetsins og Fjölmenntar, símenntunar- og þekkingarmiðstöðvar, sem annast símenntun fatlaðs fólks. Rakel Þorsteinsdóttir var ráðin verkefnastjóri sl. vor og segir hún hér frá samstarfinu. aðra þjóðfélagsþegna hjá sömu aðilum og veita fullorðnu fólki símenntun.
Miklar breytingar hafa átt sér stað í þjónustu við fatlað fólk síðastliðna áratugi. Allir einstaklingar njóta t.a.m. félagsþjónustu frá sama aðila óháð eðli þjónustunnar. Þetta er grundvallarbreyting frá því sem áður var. Hugmyndafræði um sjálfstætt líf, jöfn tækifæri og fullgilda samfélagsþátttöku hefur rutt sér til rúms. Sérúrræði eru á undanhaldi og áhersla er lögð á að þróa stoðþjónustu sem eflir fatlað fólk til þátttöku í samfélaginu. Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð heyrir nú undir lög nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu. Í allri stefnumótun Fjölmenntar er lögð rík áhersla á að fatlað fólk eigi kost á símenntun til jafns við
Eyþór Jóhannsson
Það má því segja að stórt skref sé nú stigið, með undirritun samstarfssamnings á milli Fjölmenntar og Fræðslunets Suðurlands, í átt að því að greiða aðgengi fatlaðs fólks að almennri þjónustu samfélagsins. Við hjá Fræðslunetinu fögnum þeirri samskipan sem samstarfið við Fjölmennt felur í sér. Umræddar breytingar gefa Fræðsluneti Suðurlands tækifæri til þess efla starfsemi sína með því að mæta margvíslegum þörfum fjölbreytts hóps þátttakenda. Að feta nýjar brautir og takast á við ný verkefni er tilhlökkunarefni og gefur tilefni til að þróa enn fremur kennsluhætti og vinnubrögð. Ég ræddi við nokkra sem sækja námskeið á haustönninni og spurði hvernig haustið legðist í þá. Eyþór Jóhannsson er búsettur á Sólheimum og hefur sótt námskeið hjá Fjölmennt en ekki áður hjá Fræðslunetinu. Aðspurður hvernig hann sjái haustið fyrir sér á námskeiðum þar, segir Eyþór að það leggist mjög vel í
Kristján Jón Gíslason
Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
hann. Hann hafi valið námsgreinar sem munu koma að góðum notum s.s. námskeið í skyndihjálp. „Mig langar til þess að prófa eitthvað nýtt og sýna ábyrgð og taka nýjum áskorunum“. Kristján Jón Gíslason búsettur á Selfossi hefur ekki sótt námskeið áður hjá Fræðslunetinu en segir það leggjast mjög vel í sig að sækja námskeið nú í haust. Kristján sagðist hafa mestan áhuga á námskeiðinu Tónlist, söngur og hljóðfæri og hlakkar til að byrja og takast á við þessar breytingar. Kristín Þóra Albertsdóttir, sem er búsett á Selfossi, hefur sótt námskeið hjá Fræðslunetinu, leir og myndlist. Auk tónlistar og leiklistar finnst henni fatasaumur og skyndihjálp áhugaverð námskeið. Um Fræðslunetið segir Kristín Þóra að sér finnist það sjálfsagt að gefa fötluðu fólki tækifæri til að læra ýmislegt þar. „Mér finnst spennandi að byrja hjá Fræðslunetinu. Ég vil hafa nóg að gera“. Rakel Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri.
Kristín Þóra Albertsdóttir önnur frá vinstri ásamt þátttakendum og kennara á keramiknámskeiði sem haldið var hjá Fræðslunetinu sl. vor. 17
HEIMILIS-FRÆÐI OG HREYFING HEILSU-SMIÐJA
HOLLUR OG GÓÐUR HEIMILIS-MATUR
Á nám-skeiðinu er heilsan í fyrirrúmi, fyrir-lestrar um hollt mataræði og næringu, út-búnir léttir réttir, fjallað um hreyfingu og rætt um leiðir til þess að stunda reglubundna hreyfingu. Gerð er einstaklings-miðuð þjálfunar-áætlun.
Tími og
Mánudagar 10. sept.- 1. nóv.
lengd
kl. 16.10-17.10, 24 stundir
Staður
Actic Sundhöll, Selfossi Fimmtudagur (tími ákveðinn síðar) Eyravegur 67, Selfossi
Verð
12.500 + aðstöðugjald 3.300
Kennt er að útbúa hollan, góm-sætan og fjöl-breyttan mat. Nám-skeiðið hentar þeim vel sem búa einir og elda sjálfir, einnig þeim sem búa með öðrum og elda reglu-lega heima.
Tími og
Fimmtudagar 17.00-18.20
lengd
20. sept - 18. okt. hlé í 3 vikur 15. nóv. - 13. des. 20 stundir
Staður
Eyravegur 67, Selfossi
Verð
12.000
Kennari Herborg Auðunsdóttir
Kennari Í umsjón Vatns og heilsu
TÓNLIST OG LEIKLIST
HOLLUR OG GÓÐUR HEIMILIS-MATUR Kennt er að útbúa hollan, góm-sætan og fjöl-breyttan mat. Nám-skeiðið hentar þeim vel sem búa einir og elda sjálfir, einnig þeim sem búa með öðrum og elda reglu-lega heima.
Tími og
Mánudagar kl. 10.20-11.40 og
lengd
fimmtudagar kl. 15.20-16.40 3. sept.- 4. okt. 20 stundir
Staður
Eyravegur 67, Selfossi
Verð
12.000
Kennari Herborg Auðunsdóttir
BOLTA-LEIKNI
TÓNLIST, SKYNJUN OG SAM-SPIL Þessi nám-skeið eru sérstak-lega ætluð fólki sem hefur lítið form-legt mál. Við syngjum og spilum á hljóð-færi, stundum saman og stundum til skiptis.
Tími
Ákveðinn síðar
Lengd
12 stundir
Staður
Ákveðið síðar
Verð
8.900
Kennari Í umsjón Tónsmiðjunnar
TÓNLIST, SÖNGUR OG HLJÓFÆRI Tónlistar-hópur sem kemur saman til að syngja og spila á hljóð-færi
Farið verður í: hand-bolta, fót-bolta og körfu-bolta.
Tími
Ákveðinn síðar
lengd
9 stundir
Staður
Ákveðinn síðar
Verð
7.400
Kennari Í umsjón Vatns og heilsu
18
undir stjórn tónlistar-kennara.
Tími og
Mánudagar 10. sept. - 29. okt.
lengd
Kl. 16.10-17.10, 12 stundir
Staður
Húsnæði Tónsmiðjunnar í FSu
Verð
6.300
Kennari Í umsjón Tónsmiðjunnar Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
TÓNLIST OG LEIKLIST LEIKLISTAR-SMIÐJA
MYND- OG HANDLIST MYND-LIST
Þátt-takendur vinna að gerð leiksýningar, handrits-gerð, velja leikara, búninga og fleira. Í lok nám-skeiðs verður haldin stutt leik-sýning sem þátttakendur sýna.
Á nám-skeiðinu er teiknað, málað og litað. Þátt-takendur búa til myndir.
Tími og
Föstudagar 16.00-18.00
Tími og
Föstudagar 16.10-17.30
lengd
12. okt.-14.desember, 30 stundir
lengd
5.okt. - 7. desember, 12 stundir
Staður
Iða, Selfossi
Staður
Iða, Tryggvagötu 25, Selfossi
Verð
14.300
Verð
13.000
Kennari Íris Árný Magnúsdóttir og fl.
MYND- OG HANDLIST
Kennari Herborg Auðunsdóttir
LISTA-SMIÐJA Nám-skeiðið felur í sér skapandi starf í gegnum mynd-list, mósaik og ljósmyndun.
FATA-SAUMUR Þátt-takendur vinna að því að sauma flík, nýta til þess upplýsinga-tækni, teikna og ýmislegt fleira til þess að vinna að verk-efninu.
Tími og
Fimmtudagar kl. 15.20-16.40,
lengd
6. sept.-11.okt., 12 stundir
Staður
Eyravegur 67, Selfossi
Verð
11.600
Tími og
Mánudagar 10.20 -11.40 og
lengd
fimmtudagar 15.00 -16.40, 22. október - 22. nóvember, 20 stundir
Staður
Eyravegur 67. Selfossi
Verð
13.000
Kennari Herborg Auðunsdóttir
Kennari Halldóra H. Valdimarsdóttir
PRJÓNA-SMIÐJA
TÖLVUR TÖLVA
Pjóna-nám-skeiðið heitir smiðja og ber heitið vegna þess að þátt-takendur vinna ekki einungis að gerð prjónaðs hand-verks heldur einnig að því að vinna með garn og mynstur.
Tími og
Fimmtudagar kl. 15.20-16.40
lengd
25. okt.- 29.nóv. 12 stundir
Staður
Eyravegur 67, Selfossi
Verð
10.500
Kennari Halldóra H. Valdimarsdóttir
Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
Tölvu-námskeið miðað við getu-stig hvers og eins. Tvö námskeið.
Tími og
Mánudaga 8.40-10.00 og fimmtu-
lengd
daga 13.50.-15.10, 3. sept.-4. okt. og 22. okt.-22. nóv. 20 stundir
Staður
Eyravegur 67, Selfossi
Verð
12.500
Kennari Leifur Viðarsson 19
TÖLVUR TÖLVA
MÁL OG SAM-FÉLAG RITUN OG LESTUR
Tölvu-námskeið miðað við getu-stig hvers og eins.
Nám-skeiðið er fyrir þá sem langar að ná betri tökum í lestri og ritun.
Tími
Haldið eftir kl.16 á daginn, tvisvar í
Lengd
viku. Nánar ákveðið síðar. 20 st.
Tími og
Mánud. og miðvikud. kl. 15.00-
Staður
Eyravegi 67, Selfossi
lengd
16.00, 24. sept.-17. okt. 12 stundir
Verð
12.500
Staður
Eyravegur 67, Selfoss
Verð
8.200
Kennari Leifur Viðarsson
Kennari Anna Linda Sigurðardóttir
SJÁLF-STYRKING OG VALD-EFLING
STÆRÐ-FRÆÐI Í DAG-LEGU LÍFI Nám-skeiðið er hugsað fyrir þá sem hafa lítinn grunn í stærð-fræði. Unnið verður út frá getu-stigi hvers og eins.
SKYNDIHJÁLP Á nám-skeiðinu er kennd skyndi-hjálp og hvernig á að veita sál-rænan stuðning í neyðar-tilvikum.
Tími og
24.25. og 26. sept. kl. 16.30-19.30
lengd
9 stundir
Staður
Sólheimar í Grímsnesi
Verð
4.000
Tími og
Mánudagar 08.40-9.40 og fimmtu-
lengd
dagar kl. 13.50-14.50. 3. september -4. október, 15 st.
Staður
Eyravegur 67, Selfoss
Verð
10.800
Kennari Þóra Þórarinsdóttir
Kennari Laufey Gissurardóttir
ENSKA I
Á haust-önn eiga eftir að bætast við fleiri nám-skeið vegna vinsælda. Þátt-takendur munu fá sendar upp-lýsingar í pósti um nám-skeiðin.
20
Nám-skeiðið er ætlað fyrir byrjendur. Kennslan miðast við getu-stig hvers og eins.
Tími og
Mánudagar 10.20-11.40 og fimmtu
lengd
dagar kl. 15.20-16.40, 3. september-27.september, 16 st.
Staður
Eyravegur 67, Selfoss
Verð
10.800
Kennari Anna Linda Sigurðardóttir
Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
SKYNJUN, VIRKNI OG VEL-LÍÐAN
MÁL OG SAM-FÉLAG ENSKA II
ROFAR OG UM-HVERFIS-STJÓRNUN Fyrir þá sem hafa ein-hvern grunn í ensku og vilja bæta þekkingu sína og færni í lestri og ritun og þjálfa betur tal-mál.
Tími
Mánudagar 10.20-11.40 og fimmtu-
Lengd
dagar kl. 15.20-16.40
Notaðir eru rofar til að stjórna tölvu, segul-bandi, ljósum og fleira. Unnið er mark-visst að því, út frá áhuga-sviði hvers og eins þátt-takanda, að finna leiðir til þess að fólk geti stjórnað ein-hverju í umhverfi sínu og þar með ráðið meiru um það sem gerist í dag-legu lífi og verið virkari með öðrum.
22. október-15. nóvember 16 st.
Tími og
Mánudagar 15. okt.- 26. nóv.
Staður
Eyravegur 67, Selfoss
lengd
kl. 14.10-15.30, 14 stundir
Verð
10.800
Staður
Eyravegur 67, Selfoss
Verð
10.200
Kennari Anna Linda Sigurðardóttir
Kennarar Anna Soffía Óskarsdóttir og
SKYNJUN, VIRKNI OG VEL-LÍÐAN SKYNJUN, VIRKNI, VELLÍÐAN OG SAMSPIL Markmiðin eru eintaklings-bundin, t.d. hjá sumum er mark-miðið að auka virkni og áhuga með því að láta eitt-hvað athyglis-vert gerast. Aðrir vilja ná slökun og vel-líðan í öruggu og notalegu umhverfi. Einnig er tæki-færi til þess að gera ýmis-legt skemmti-legt með öðrum.
Tími
Mánudagar 15. október -
Lengd
26. nóvember kl. 10.40-12.00 14 stundir
Staður
Eyravegur 67, Selfoss
Verð
10.200
Kennarar Anna Soffía Óskarsdóttir og Rakel Þorsteinsdóttir
SVEITARFÉLAGIÐ ÖLFUS Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
Rakel Þorsteinsdóttir
MÁL OG TJÁNING Nám-skeið fyrir fólk sem tjáir sig lítið. Hefur lítið form-legt mál en skilur tal-mál að ein-hverju marki. Á nám -skeiðinu verður unnið með mál í öllum mögu-legum myndum, Tákn með tali, myndir og/eða hluta-tákn. Tvö námskeið.
Tími og
Föstudagar 7. sept.-19. okt.
lengd
kl. 14.40-16.00, 14 stundir Mánudagar 22. okt.-3.des. kl. 8.40-10.00, 14 stundir
Staður
Eyravegur 67, Selfoss
Verð
10.200
Kennarar Anna Soffía Óskarsdóttir og Rakel Þorsteinsdóttir
RANGÁRÞING
EYSTRA
21
„ÉG VAR STRAX HEILLAÐUR AF NÁMINU“ Kristjón Kormákur Guðjónsson hafði verið atvinnulaus um tíma en hann hafði misst vinnu vegna veikinda. Hann hætti ungur námi en hafði þó alltaf hug á að hefja nám að nýju. Hann ákvað í fyrrahaust að skella sér í nám hjá Fræðslunetinu, m.a. til að fara úr húsi og kynnast nýju fólki. hafði misst vinnu vegna veikinda. Hjá Fræðslunetinu fékk ég tækifæri til þess að hefja nám að nýju en ég hætti ungur í námi. Ég var heldur ekki gamall þegar ég stofnaði fjölskyldu og því var allt frekara nám látið sitja á hakanum. Þar sem ég gat aðeins unnið ákveðin störf og ekki mikið í boði hér á Suðurlandi á þeim tíma, ákvað ég að nýta mér tækifærið og skella mér í nám. Kristjón Kormákur við útskriftina í kvikmyndasmiðjunni sem var önnur af tveimur námsbrautum sem hann lauk.
„Það var kærkomið tækifæri að eiga þess kost að fara í nám hjá Fræðslunetinu. Ég var búinn að vera atvinnulaus um tíma og
„KOM MÉR
Ég var strax heillaður af náminu og kennurunum sem höfðu mikinn metnað fyrir hönd nemenda og langa reynslu og þekkingu sem þeir skiluðu með sóma til þeirra er námið sóttu. Námið hentaði vel, ég hefði viljað hafa
nokkrar greinar í viðbót en það sem boðið var upp á var til fyrirmyndar. Hjá Fræðslunetinu kynntist ég kennurum og stjórnendum sem nú eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ávinningurinn af náminu var sá að í stað þess að sitja heima og vorkenna sjálfum mér fór ég út úr húsi, kynntist fólki og það sem er dýrmætast, ég byggði mig upp og jók þekkingu mína á hinum ýmsu hlutum í góðum félagsskap. Nú er staðan allt önnur. Ég er í fullu starfi sem blaðamaður á stórum fjölmiðli og lífið leikur við mig.“
AF STAÐ Í SKÓLA EFTIR ANSI MÖRG ÁR“
Sólborg Halla Þórhallsdóttir hefur verið heimavinnandi í mörg ár með tvö börn, 7 og 10 ára. Hún fékk áhuga á því að gera eitthvað fyrir sjálfa sig og huga að sínum framtíðaratvinnumöguleikum. Sólborg fór í viðtal hjá náms og starfsráðgjafa hjá Fræðsluneti Suðurlands til þess að skoða stöðu sína. Þremur dögum eftir viðtalið hóf hún nám í Skrifstofuskólanum sem er námsleið frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og gefur einingar til áframhaldandi náms. „Ég var virkilega ánægð með n ámið og fannst kennararnir frábærir. Það var alltaf hægt að fá hjálp ef á þurfti að halda. Námið hentaði mínum aðstæðum vel en ég var í skólanum á sama tíma og 22
börnin og ekki var mikið um heimanám. Skrifstofuskólinn var leið til þess að koma mér aftur á stað í nám eftir ansi mörg ár og ég sá að ég gat alveg lært. Mér fannst gaman að kynnast nýju Sólborg við útskriftina úr Skrifstofuskólanum ásamt starfsfólki fólki og finna Fræðslunetsins. sjálfa mig í þessu, það hafði fjarnámi með góðum hópi frá góð áhrif á sjálfstraustið. Nú Suðurlandi. Ég er ákveðin í því er ég á leið í M K að halda ótrauð áfram í (Menntaskólann í Kópavogi) á námi.“ skrifstofubraut. Þar verð ég í Fræðslunet Suðurlands - námsvísir haust 2012
LANGAR
ÞIG AÐ. . .
Menntastoðir eru 660 kennslustunda nám sem má meta til allt að 50 einingum. Þær eru ætlaðar þeim sem eru a.m.k. 23 ára og vilja sækja um í frumgreinadeild háskóla en nám þar er lánshæft. Helstu námsgreinar eru: Íslenska, stærðfræði, erlend tungumál, bókfærsla og tölvu- og upplýsingatækni. Kennslustaður: Selfoss Grunnmenntaskóli er 300 stunda nám sem styrkir nemendur í grunngreinum, íslensku, ensku og stærðfræði og einnig er tekið á þáttum eins og upplýsingatækni, sjálfsstyrkingu og námstækni. Kennslustaðir: Þorlákshöfn, Hvolsvöllur og Selfoss Bóklegar greinar - nám og þjálfun 300 stunda nám í íslensku, ensku, stærðfræði og dönsku. Kennslustaður: Selfoss Meðferð matvæla er 60 stunda nám sem er ætlað þeim sem starfa í eldhúsum og við matvælaframleiðslu og vilja bæta við þekkingu sína, og færni í starfi. Kennslustaður: Selfoss Lestur og ritun er 60 stunda nám ætlað þeim sem eru í vanda með að lesa eða skrifa texta. Þátttakendur læra sérstaka tækni til að öðlast meiri færni í ritun og lestri. Hentar öllum fullorðnum sem vilja bæta sig eða hefja nám að nýju. Kennslustaðir: Þorlákshöfn eða Selfoss. Félagsliðabrú er 32 eininga nám sem tekur mið af því að nemendur séu orðnir 22 ára, hafi lokið 230 kennslustunda starfstengdum nám-skeiðum (t.d. fagnámskeiðum) og hafi að baki a.m.k. þriggja ára starfsreynslu. Á haustönn verða kenndar 8 einingar. Upplýsingar veitir Eydís Katla Guðmundsdóttir, námsog starfsráðgjafi, sími 820 8155. Kennslustaður: Selfoss
...hefja nám að nýju?
Fræðslunetið býður uppá einingabærar námsbrautir veturinn 2012 - 2013
...fara í raunfærnimat? Fyrirhugað er að bjóða uppá raunfærnimat málmiðngreina og verslunargreina. Ef þú hefur 5 ára starfsreynslu í málmiðnaði eða 3 ára í verslun getur þú farið í matið og fengið færni þína metna til eininga. Kynntu þér málið hjá Sólveigu R. Kristinsdóttur, náms- og starfsráðgjafa, sími 852 1855.
RANGÁRÞING YTRA Innritun í síma 480 8155 eða á fraedslunet.is
23
ÓKEYPIS
NÁMS– OG
STARFSRÁÐGJÖF HJÁ
FRÆÐSLUNETINU Upplýsingar og ráðgjöf fyrir fullorðna Viltu styrkja stöðu þína á vinnumarkaði?
Eydís Katla Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Sólveig R. Kristinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Hefur þú áhuga á að fara í nám? Viltu uppgötva hæfileika þína, kanna áhugasvið þitt eða færni? Viltu fá aðstoð við gerð ferilskrár og starfsumsóknar? Viltu breyta til í námi eða starfi eða setja þér ný markmið? Ertu á tímamótum í leit að vegvísi? Hjá Fræðslunetinu starfa þær Eydís Katla Guðmundsdóttir og Sólveig Ragnheiður Kristinsdóttir náms- og starfsráðgjafar og annast þær ráðgjöfina og aðstoða þá sem eftir leita. Aðsetur þeirra er í Sandvík v/Bankaveg. Tímapantanir í síma 820 8155 (Eydís) og 852 1855 (Sólveig) eða á fraedslunet@fraedslunet.is