Page 9

FYRIRLESTRAR RÆÐUM SAMAN

HEIMA

-3

SJÚKRALIÐAR

- ÖRNÁMSKEIÐ STUNDIR

FÆÐUBÓTAREFNI

Uppeldisaðferðir foreldra og velferð barna og unglinga Dr. Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor við Háskóla Íslands heldur fyrirlestur þar sem samskipti foreldra og barna verða í brennidepli. Áhersla verður lögð á vænlegar leiðir foreldra við að hlúa að margvíslegum þroska barna sinna; einnig velferð þeirra og námsgengi. Sérstaklega verður hugað að því hvernig vinna megi með ágreiningsmál. Umfjöllunina byggir Sigrún meðal annars á eigin rannsóknum. Tími

Mánudagur 20.febrúar kl. 19.30-21.30

Staður

Iða, Selfossi

Verð

Í boði Fræðslunetsins

Kennari

Dr. Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor við HÍ

NÝTT

OG ÖNNUR NÆRINGAREFNI

FYRIR HEILBRIGÐA OG SJÚKA

- 10

STUNDIR

Haldið í samvinnu við Framvegis Fyrri daginn verður fjallað um almennar næringarþarfir heilbrigðra og sjúkra einstaklinga. Áhersla verður lögð á hverjir eru í áhættu varðandi næringarefnaskort og hvaða aðstæður geta kallað á aukna næringarþörf. Seinni daginn verður farið yfir ýmis fæðubótarefni og hvort eða hvenær þau gagnast heilbrigðum eða sjúkum einstaklingum. Einnig verður reynt að svara því hvort einstök fæðubótarefni séu skaðleg.

Tími

Mánudagur og þriðjudagur 23. og 24. apríl kl. 17-20.40

KELTNESK ÁHRIF

Á ÍSLANDI

-3

STUNDIR

Fjallað verður um keltnesk menningaráhrif á Íslandi að fornu og nýju. Málið verður reifað út frá fornleifum, tungumáli og örnefnum. Í ljós hefur komið að skýra má út mörg torskýrð örnefni á Íslandi með því að líta til hins keltneska menningararfs, þetta á við um mörg helstu fjöll, fljót og firði. Keltnesk áhrif verða skoðuð í ljósi þess að nýjustu vísindarannsóknir sýna að 63 prósent landnámskvenna voru Keltar.

Tími

Fimmtudagur 22. mars kl. 19.30-21.30

Staður

Iða, Selfossi

Verð

Í boði Fræðslunetsins

Kennari

Þorvaldur Friðriksson, fréttamaður og fornleifafræðingur

GERÐ

NÝTT

STARFSUMSÓKNAR OG FERILSKRÁR

-4

Staður

Iða, Selfossi

Verð

17.000

Kennari

Ólöf Guðný Geirsdóttir, næringarfræðingur og

NÝTT

doktorsnemi í næringarfræði

MÓTTAKA

BRÁÐVEIKRA OG SLASAÐRA

- 10 ST.

Á námskeiðinu er fjallað um móttöku bráðveikra og slasaðra og fyrstu meðferð bráðveikra. Þá er fjallað um móttöku sjúklinga sem eru með kviðverki eða brjóstverki. Einnig er fjallað um fyrsta mat á sjúklingum.

Tími

Miðvikudagur og fimmtudagur 22. og 23. feb. kl. 17-20.40

Staður

Iða, Selfossi

Verð

16.000

Kennari

Sigrún Sunna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur

NÝTT

Fjallað verður um undirbúning fyrir starfsviðtöl og hvernig skrifa á starfsumsóknir. Þátttakendum verður einnig leiðbeint með gerð ferilskrár (CV). Miðað er við að að loknu námskeiði hafi þátttakendur gögn sem geti nýst þeim í leit að nýju starfi.

Tími og

Iða, Selfossi þriðjudagur 7. febrúar kl. 17-19.50

staðir

Hvolsskóli, Hvolsvelli þriðjudagur 14. febrúar kl. 17-19.50

NÝTT

Verð

Í boði Fræðslunetsins

Kennari

Sólveig R. Kristinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi

MÝRDALSHREPPUR

HRUNAMANNAHREPPUR Innritun í síma 480 8155

RANGÁRÞING EYSTRA

BLÁSKÓGABYGGÐ

RANGÁRÞING YTRA

SVEITARFÉLAGIÐ ÖLFUS 9

Profile for Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Námsvísir vorönn 2012  

Námsvisir vorannar 2012

Námsvísir vorönn 2012  

Námsvisir vorannar 2012

Profile for steikolb
Advertisement