Page 8

ÝMIS NÁMSKEIÐ AÐ

LESA ÚR SPÁSPILUM

-9

HEIMILISGARÐURINN - 4

STUNDIR

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti farið að þreifa sig áfram í spilalögnum og spádómum. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Innifalið í námskeiðinu eru sígaunaspil sem eru frábær bæði fyrir byrjendur og lengra komna, en allir mega koma með þau spil sem þeir vilja vinna með og þekkja. Hrönn fer yfir hvernig hún vinnur og kynnir ýmis spil, steina og annað sem gott er að hafa í huga áður en byrjað er. Síðan leggja þátttakendur sín eigin spil og lesið er saman í gegnum mismunandi spilalagnir og spáð fyrir reyndri og opinni manneskju. Í seinni hlutanum lesa þátttakendur hver fyrir annan. Áhersla er lögð á að hafa námskeiðið jákvætt og að horfa á það góða. Tekið er klukkutíma hádegishlé.

Tími og

Iða, Selfossi, laugardagur 11. feb. kl. 10-17,

staðir

Hvolsskóli, Hvolsv. laugard. 25. feb. kl. 10-17

Verð

13.900 sígaunaspil innifalin

Kennari

Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill og Alma Hrönn

Fjöldi

STUNDIR

Fjallað verður sérstaklega um ræktun nokkurra algengustu tegunda matjurta. Ítarlega verður fjallað um forræktun, þ.e. sáningu, pottun, vökvun og áburðargjöf svo að fáist sem bestar plöntur til útplöntunar. Einnig verður fjallað um gróðursetningu, umhirðu og uppskeru sömu tegunda ásamt algengustu vandamálum.

Tími

Miðvikudagur 21. mars kl. 19-21.50

Staður

Hvolsskóli, Hvolsvelli

Verð

5.500

Kennari

Gunnþór Guðfinnsson, garðyrkjufræðingur

Fjöldi

Lágmark 12

SAFNHAUGAGERÐ - 4

STUNDIR

Hrannardóttir

Þátttakendur læra undirstöðuatriði safnhaugagerðar. Fjallað verður um hvaða efniviður má fara í hauginn og hvernig best er að meðhöndla hann, til að ná jöfnu og góðu niðurbroti. Moltan sem myndast er tilvalin til notkunar sem áburður í heimilisgarðinn og við ræktun matjurta.

Nánari upplýsingar á www.spamidill.com og í

Tími

Miðvikudagur 25. apríl kl. 19-21.50

síma 861 2505

Staður

Iða, Selfossi

Verð

5.500

Kennari

Gunnþór Guðfinnsson, garðyrkjufræðingur

Fjöldi

Lágmark 10

Lágmark 8, hámark 16

ÚTIELDUN - 5

NÝTT

STUNDIR

Kennt er hvernig hægt er að elda úti við opinn eld og kynnt eru tæki sem henta við slíka matargerð. Einnig sýnt hvernig hægt er að búa til uppkveikjukubba úr blöðum og kertaafgöngum. Elduð er tvírétta máltíð sem þátttakendur snæða í lokin. Áhersla er lögð á sjálfbærni.

Tími

Fimmtudagur 10. maí kl. 18-21.30

Staður

Útieldhús við FSu, Selfossi

Verð

7.500

Kennari

Guðríður Egilsdóttir, heimilisfræðikennari og matreiðslumeistari

Fjöldi

8

Hámark 12

Fræðslunet Suðurlands - námsvísir vor 2012

Profile for Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Námsvísir vorönn 2012  

Námsvisir vorannar 2012

Námsvísir vorönn 2012  

Námsvisir vorannar 2012

Profile for steikolb
Advertisement