Page 7

HANDVERK, HANNYRÐIR OG LISTIR SILFURSMÍÐI,

GRUNNNÁMSKEIÐ

- 12 STUNDIR

SILFURSMÍÐI, EIGIN

HÖNNUN

- 16 STUNDIR

Námskeiðið er hugsað fyrir byrjendur í silfursmíði. Þátttakendur læra grunnatriði í silfursmíði (sléttsmíði) og smíða einn ákveðinn grip. Á námskeiðinu er boðið uppá fyrsta flokks aðstöðu til smíðinnar. Námskeiðið er þrjú kvöld.

Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem hafa einhverja reynslu af silfursmíði. Áhersla verður lögð á að þátttakendur vinni úr eigin hugmynd að smíðisgrip. Þátttakendur hanna gripinn og smíða hann. Námskeiðið er fjögur kvöld.

Tími

Þriðjudagar og fimmtudagur 24. - 31. janúar

Tími

kl. 19-22

Staður

Mánudagar og miðvikudagur 20. - 29. febrúar kl. 19-22

Staður

Vinnustofa á Selfossi

Verð

Vinnustofa á Selfossi

Verð

25.000 + efniskostnaður

Kennari

30.000 + efniskostnaður

Kennari

Davíð Jóhannesson, gullsmiður

Fjöldi

Davíð Jóhannesson, gullsmiður

Fjöldi

Lágmark 5, hámark 7

ÍSLENSKA

VÍRAVIRKIÐ, SILFURSMÍÐI

Lágmark 5, hámark 7

- 12 ST.

Námskeiðið hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. Kennd eru grunnatriði í íslenska víravirkinu og einn gripur smíðaður. Á námskeiðinu er boðið uppá fyrsta flokks aðstöðu til smíðinnar. Námskeiðið er þrjú kvöld.

Tími

AÞS

Mánudagar og miðvikudagur 6. - 13. febrúar kl. 19-22

Staður

Vinnustofa á Selfossi

Verð

25.000 + efniskostnaður

Kennari

Davíð Jóhannesson, gullsmiður

Fjöldi

Lágmark 5, hámark 7

BÓKLEGAR

GREINAR Á

HVOLSVELLI

Fyrirhugað er að halda námskeiðið Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum á Hvolsvelli á vorönn. Námið samanstendur af íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. Námið er 300 stunda langt. Kennsla er áætluð kl. 17 - 20.30 mánudaga og fimmtudaga og kl. 17 - 19.40 þriðjudaga og miðvikudaga.

RAUNFÆRNIMAT Í SKRIFSTOFUGREINUM Fyrirhugað er að halda raunfærnimat í skrifstofugreinum í apríl á Selfossi. Raunfærnimat snýst um að meta færni einstaklinga til námseininga og stytta þannig nám þeirra. Rétt er að benda á að einnig verður haldinn Skrifstofuskóli á vorönn og er hann tilvalinn undirbúningur fyrir þá sem hyggjast fara í raunfærnimatið. Aðal námsgreinar eru: verslunarreikningur, bókhald, tölvur (UTN) og enska.

Hægt er að nálgast námsvísa og allar upplýsingar á skrifstofunni á Selfossi eða Hvolsvelli. Símar 480 8155 eða 852 2155. Netfang: fraedslunet@fraedslunet.is

SKEIÐA- OG GNÚPVERJAHREPPUR Innritun í síma 480 8155

7

Profile for Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Námsvísir vorönn 2012  

Námsvisir vorannar 2012

Námsvísir vorönn 2012  

Námsvisir vorannar 2012

Profile for steikolb
Advertisement