Page 5

TUNGUMÁL NORSKA I - 24

STUNDIR

Námskeiðið er ætlað fyrir byrjendur í norsku. Markmiðið er að þátttakendur geti bjargað sér á málinu, bæði munnlega og skriflega. Unnið verður með orðaforða, grunnþætti málfræðinnar, lestur, tal, framburð og ritun.

Tími og

Iða, Selfossi, þriðjudagar og fimmtudagar

staðir

24. janúar-16. febrúar kl. 19.30-21.40 Hvolsskóli, Hvolsvelli, þriðjudagar 24. janúar-27. mars kl. 19.30-21.40

Verð

24.900 + námsefni 3.500

Kennarar

Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir, kennari á Selfossi

TÖLVUR STAFRÆNAR

Lágmark 10, hámark 15

NORSKA II - 24

STUNDIR

Námskeiðið er framhald af Norsku I en hentar einnig þeim sem hafa einhvern grunn í norsku. Lögð er áhersla á talmál, orðaforða, ritun málsins og lestur, talæfingar og framburð. Farið verður áfram í grunnatriði málfræðinnar.

Tími

Þriðjudagar og fimmtudagar 21. febrúar -15. mars kl. 19.30-21.40

Staður

Iða, Selfossi

Verð

24.900 + námsefni 3.500

Kennari

Heiður Eysteinsdóttir, kennari

Fjöldi

Lágmark 10, hámark 15

9 - STUNDIR

Grunnþekking í tölvunotkun nauðsynleg Kennd eru undirstöðuatriði varðandi myndatökur og stillingar á stafrænum myndavélum og þátttakendur læra að færa myndir af stafrænni myndavél yfir á tölvu. Kennt er á Picasa hugbúnað sem heldur utan um myndasafnið. Kenndar eru aðferðir við ýmsar lagfæringar, stækkanir/smækkanir, útprentun, senda myndir í vefpósti o.fl. Einnig er kennt hvernig vinna má með myndir og texta í Word ritvinnslu.

Tími og staðir

Iða, Selfossi þriðjudagar og fimmtudagur 6. - 13. mars kl. 19.15-21.15 Hvolsskóli, Hvolsv. þriðjudagar og fimmtudagur

Guri Hilstad Ólason, kennari á Hvolsvelli Fjöldi

MYNDIR

20. -27. mars kl. 19.15-21.15 Verð

13.900, námsefni innifalið

Kennari

Leifur Viðarsson, kennari

Fjöldi

Lágmark 8, hámark 12

WORD

OG

EXCEL - 18 STUNDIR

Einnig fyrir félaga í Iðunni, fræðslusetri Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa einhvern grunn í tölvunotkun. Farið verður í undirstöðuatriði í Word 10, uppsetningar, leturbreytingar o.fl. Kynnt verða undirstöðuatriði í Excel 10, hvernig setja á inn formúlur, gera myndrit og útlitsmóta texta, sníða reiti o.fl. Bókin UTN103 eftir Jóhönnu Geirsdóttur er lögð til grundvallar.

Tími og

Iða, Selfossi mánudagar og miðvikudagar

staðir

20. febrúar - 14. mars kl. 19.15-21.15 Hvolsskóli, Hvolsvelli, mánudagar 6. febrúar 12. mars kl. 18-20

Verð

24.900 + námsefni UTN103 kr. 3.400

Kennarar

Leifur Viðarsson, Selfossi og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir, Hvolsvelli

Fjöldi

Lágmark 8, hámark 12

MYNDBANDAGERÐ TÖLVUR I - 15

STUNDIR

MEÐ

NÝTT

MOVIE MAKER -12

ST

Grunnþekking í tölvunotkun nauðsynleg

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa afar litla eða enga reynslu af tölvunotkun. Farið er í undirstöðuatriði tölvunnar og hvernig hún vinnur. Aðaláhersla er lögð á að gera þátttakendur færa um að nota internetið og samskipavefi, s.s. tölvupóst og Facebook. Einnig farið í byrjunaratriði í ritvinnslu. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða kennslu.

Kennt er hvernig myndbandsefni er fært af tökuvél í tölvu og hvernig klippa má myndefni á einfaldan hátt, setja inn hljóð, tónlist og texta og gera efnið aðgengilegt til spilunar, t.d. á DVD formi, á Facebook eða á Youtube. Einnig verður aðeins farið í samsetningu og/eða grunnatriði í upptökutækni. Ekki þarf að eiga fullkomna myndbandsupptökuvél, nóg er að eiga litla stafræna myndavél sem býður upp á myndbandsupptöku. Æskilegt er að þátttakendur mæti með eigin fartölvur en ekki skilyrði.

Tími og

Iða, Selfossi, mánudagar og miðvikudagar

Tími og

Iða, Selfossi mánudagar og miðvikudagar

23. janúar - 6. febrúar kl. 19.15-21.15

staðir

6. - 15. febrúar kl 19.15 -21.15

Hentar vel fyrir 50 ára og eldri

staðir

Hvolsskóli, Hvolsvelli mánudagar og miðviku

Hvolsskóli, Hvolsvelli, þriðjudagar og fimmtu-

dagar 19. - 28. mars kl 19.15-21.15

dagar 24. janúar - 7. febrúar Verð

20.900, námsefni innifalið

Verð

Kennari

Leifur Viðarsson, kennari

Kennari

Fjöldi

Lágmark 8, hámark 10

Leifur Viðarsson, kennari og kvikmyndagerðarmaður

Fjöldi Innritun í síma 480 8155

17.900, námsefni innifalið

Lágmark 8, hámark 12 5

Profile for Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Námsvísir vorönn 2012  

Námsvisir vorannar 2012

Námsvísir vorönn 2012  

Námsvisir vorannar 2012

Profile for steikolb
Advertisement