Page 6

Námskeið fyrir sjúkraliða Smitsjúkdómar og sýklavarnir 10 stundir

Nýtt!

Markmið: Að efla skilning á smitsjúkdómum og þeim aðferðum sem notaðar eru til að koma í veg fyrir dreifingu þeirra. Lýsing: Fjallað verður um sýkingavarnir vegna ýmissa sjúkdóma, s.s. inflúensu, MÓSA, Hepatítis B og C, Clostridium diffecile o.fl. Rifjuð verða upp grundvallaratriði sótt- og dauðhreinsunar; hvernig örverum er haldið í skefjum, þær fjarlægðar og þeim eytt.

Tími Mánudagar 7. og 14. mars kl. 17-21 Staður Iða, Selfossi Verð 15.000 Fjöldi Lágmark 15 þátttakendur Kennarar Anna Guðríður Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur

6

Hjúkrun fólks með öndunarfærasjúkdóma – 15 stundir Nýtt!

Markmið: Að þátttakendur öðlist grunnþekkingu á algengi lungnasjúkdóma, einkennum þeirra, meðferð og úrræðum. Lýsing: Fjallað verður um helstu lungnasjúkdóma, einkenni, hjúkrunarmeðferðir og úrræði til að mæta þörfum fólks með langvinna lungnasjúkdóma. Auk þess verður komið inn á ýmsar hagnýtar leiðbeiningar eins og notkun og meðferð tækja sem tengjast lungnasjúkdómum.

Tími Mánudagar og miðvikudagur 14., 16. og 21. febrúar kl. 17-20.50 Staður Iða, Selfossi Verð 20.000 Fjöldi Lágmark 15 þátttakendur Kennarar Sigrún Sunna Skúladóttir, bráðahjúkrunarfræðingur og Linda Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur með framhaldsnám í lungnasjúkdómum

Námsvísir vorönn 2011

Profile for Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Námsvísir vorönn 2011  

Námsvísir Fræðslunets Suðurlands, vorönn 2011

Námsvísir vorönn 2011  

Námsvísir Fræðslunets Suðurlands, vorönn 2011

Profile for steikolb
Advertisement