Page 7

Námsbrautir FA Grunnmenntaskólinn - 300 stundir Hvar Hvenær Leiðbeinandi Verð

Nýheimar, Höfn Síðdegis, nánar auglýst síðar Ýmsir 58.000

HÖFN Ætlað þeim sem vilja hefja nám að nýju og/ eða styrkja sig í grunnfögum eins og íslensku, stærðfræði, ensku, upplýsingatækni og námstækni.

Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum - 300 stundir Hvar Hvenær Leiðbeinandi Verð

Fjölheimar Selfossi Síðdegis, nánar auglýst síðar Ýmsir 58.000

Hentar þeim sem vilja hefja nám að nýju og styrkja sig í grunnáföngum í íslensku, ensku, dönsku og stærðfræði. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám. Danska og stærðfræði verða kennd á vorönn.

Opin smiðja - 120 stundir Hvar Hvenær Leiðbeinandi Verð

Höfn eða Selfossi Fylgist með á http://fraedslunet.is Ýmsir 28.000

HÖFN OG/EÐA SELFOSS Opin smiðja er verkleg námsbraut. Ýmsar smiðjur hafa verið haldnar hjá Fræðslunetinu, s.s. kvikmyndasmiðja, hljóðsmiðja, málmsmiðja, hönnunarsmiðja og umhverfissmiðja.

Skref til sjálfshjálpar í lestri og ritun - 60 stundir Hvar Hvenær Leiðbeinandi Verð

Fjölheimar, Selfossi Síðdegis, nánar auglýst síðar Ýmsir 12.000

Hvenær Leiðbeinandi Verð

SELFOSS

Er sérstaklega ætlað þeim sem eiga erfitt með að lesa eða skrifa. Lögð er áhersla á hvernig hægt er að nýta tölvutæknina til hjálpar við lestur og ritun. Námið er góður undanfari fyrir þá sem eru að huga að frekara námi eða vilja styrkja sig í lestri og ritun.

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám - 273 klukkustundir Hvar

SELFOSS

Fjölheimar Selfossi og dreifnám Síðdegis, nánar auglýst síðar Ýmsir 80.000

nýtt

DREIFNÁM

Ætlað þeim sem vilja starfa við sölu- og markaðsstörf eða stofna til eigin reksturs og vilja auka hæfni sína og bæta við sig lykilfærni á sviði sölu,- markaðs-, og rekstrarmála. Námið fer fram á vorönn og haustönn 2015.

Upplýsingar, ráðgjöf og raunfærnimat Hjá Fræðslunetinu starfa þær Eydís Katla Guðmundsdóttir og Sólveig Ragnheiður Kristinsdóttir náms- og starfsráðgjafar. Þær annast ráðgjöf og raunfærnimat og bjóða þig velkominn.

Tímapantanir í síma 560 2030 eða á fraedslunet@fraedslunet.is Innritun í síma 560 2030 eða á www.fraedslunet.is

7

Profile for Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Námsvísir vorönn 2015  

Einingabært nám, námsbrautir og námskeið fyrir fullorðið fólk á öllum aldri.

Námsvísir vorönn 2015  

Einingabært nám, námsbrautir og námskeið fyrir fullorðið fólk á öllum aldri.

Profile for steikolb
Advertisement