Page 6

Námsbrautir FA Fyrirhugað er að halda eftirfarandi námsbrautir á vorönn 2015. Þær eru viðurkenndar af mennta- og menningarmálaráðuneytinu og má meta til (f)eininga á framhaldsskólastigi. Námslýsingar má sjá á vef FA http://frae.is. Námsbrautirnar eru fyrst og fremst hugsaðar fyrir fullorðna sem hafa litla grunnmenntun og eru jafnframt viðurkennd úrræði fyrir atvinnuleitendur og fólk í starfsendurhæfingu. Lögð er áhersla á að hægt sé að stunda námið með vinnu, að kennsluhættir henti fullorðnum, að námið sé hagnýtt og í takt við þarfir námsmanna og atvinnulífs. Allar nánari upplýsingar um innihald námsbrautanna, tímasetningar o.fl. eru veittar í síma 560 2030. Námsbrautirnar njóta framlags Fræðslusjóðs og eru þess vegna á afar hagstæðu verði. Starfsmenntasjóðir styrkja einnig þátttakendur. Tímasetningar verða auglýstar nánar á: http://fraedslunet.is

Landnemaskóli, Þorlákshöfn

Félagsliðabrú, Selfossi

Fagnámskeið II - 60 stundir Hvar Hvenær Leiðbeinandi Verð

Fræðslunetið Hvolsvelli Síðdegis, nánar auglýst síðar Ýmsir 13.000

HVOLSVÖLLUR Ætlað ófaglærðu starfsfólki í heilbrigðis– og félagsþjónustu. Námsþættir: skyndihjálp, líkamsbeiting, sálfræði, samskipti, hreinlæti, smit, smitleiðir, sýkingar, mataræði, þjónustu– lund og sálræn skyndihjálp. Námið er sjálfstætt framhald af Fagnámskeiði I.

Fagnámskeið starfsmanna leikskóla - 210 stundir Hvar Hvenær Leiðbeinandi Verð

Fjölheimar, Selfossi Í samráði við leikskólana Ýmsir 41.000

Er ætlað þeim sem starfa við umönnun leikskólabarna og eru ófaglærðir. Námið er fullnægjandi undirbúningur fyrir nám á leikskólaliðabrú.

Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk - 60 stundir Hvar Hvenær Leiðbeinandi Verð

6

Þorlákshöfn og/eða Höfn Í samráði við fiskvinnslufyrirtæki Ýmsir 12.000

SELFOSS

ÞORLÁKSHÖFN OG HÖFN

Námið er ætlað fólki sem starfar við fiskvinnslu, og við verkun og vinnslu sjávarafla, frystingu, söltun, skreiðarverkun og rækju- og skelvinnslu. Markmiðið er að auka þekkingu starfsmanna á vinnslu sjávarafla, efla sjálfstraust og styrkja faglega hæfni.

Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi - námsvísir vorönn 2015

Profile for Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Námsvísir vorönn 2015  

Einingabært nám, námsbrautir og námskeið fyrir fullorðið fólk á öllum aldri.

Námsvísir vorönn 2015  

Einingabært nám, námsbrautir og námskeið fyrir fullorðið fólk á öllum aldri.

Profile for steikolb
Advertisement