Page 2

Efnisyfirlit Síða

Síða

Innritun og námskeiðsgjöld .......... 2

Kökuskreytingar með sykurmassa .. 13

Ný staða framhaldsfræðslunnar . 3

Kransakökugerð............................. 13

Starfsfólk ......................................... 5

Sykur-, ger- og glútenlaus matar 13

Námsbrautir FA .............................. 6-7

Ostagerð ......................................... 13

Íslenskunámskeið ........................... 8

Var stuð á landnámsöld? ............ 15

Enska með áherslu á þjónustu .... 8

Landnám í Hornafirði .................... 15

Norska I ............................................ 8

Vináttufærniþjálfun ....................... 15

Spænska I ....................................... 8

Draumar og drekar ....................... 15

Tölvur (UTN103) ............................... 9

Er frábært að eiga ungling?........ 15

Sími: 560 2038|852 2155

Snjalltæki við lestur ........................ 9

Nýtt ár, nýir tímar ........................... 16

*

Tölvur I .............................................. 9

Úr skuldum í jafnvægi ................... 16

Vík

Facebook fyrir eldra fólk .............. 9

Að ná fram því besta ADHD ....... 16

Kötlusetri

Blómasería ...................................... 10

Hleðsla riffilskota............................. 16

Víkurbraut 28

Handmálun og spaði I-III .............. 10

Lífsstíll og tímastjórnun í námi ....... 17

Kirkjubæjarklaustri

Málmsmíði ....................................... 10

Trjáklippingar .................................. 17

Kirkjubæjarstofu

Tálgunarnámskeið ......................... 10

Betri fjölskyldumyndir ..................... 17

Jurtalitun.......................................... 11

Námskeið í samstarfi við Fjölmennt .. 18

Þjóðbúningasaumur ...................... 11

Sjúkraliðanámskeið ...................... 19

Fræðslunetið símenntun á Suðurlandi Fjölheimar við Tryggvagötu 800 Selfoss Sími: 560 2030

* Hvolsvelli Vallarbraut 16

Sími: 560 2048|852 1855

* Höfn í Hornafirði Nýheimar Litlubrú 2

Fornar ísaumsaðferðir ................... 11

Innritun og námskeiðsgjöld

Sími 560 2050 fraedslunet@fraedslunet.is http://fraedslunet.is

*

 Innritun fer fram í síma 560 2030, með tölvupósti eða í gegnum vefsíðu Fræðslunetsins.

 Nokkrum dögum áður en námskeið hefst er haft samband við viðkomandi 

Finndu okkur á Facebook: Fræðslunetið, símenntun á Suðurlandi © FnS, janúar 2015 Umbrot og vinnsla: Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Myndir: Starfsfólk Fræðslunetsins 2

    

og hann beðinn um að staðfesta innritun. Staðfesting er skuldbindandi og með henni samþykkir þátttakandi að greiða fyrir námskeiðið. Fræðslunetið áskilur sér rétt til að innheimta námskeiðsgjald að hluta til eða öllu leyti afboði þátttakandi sig eftir að hafa staðfest innritun. Innritun lýkur að öllu jöfnu viku áður en námskeið hefst. Námskeiðsgjöld eru innheimt með greiðsluseðli. Miðað er við a.m.k. 75% viðveru og virka þátttöku til að ljúka námskeiði og fá skírteini. Hver kennslustund (stund) er 40 mínútur nema annað sé tekið fram. Fræðslunetið áskilur sér rétt til að fella niður námskeið ef ekki fæst næg þátttaka.

Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi - námsvísir vorönn 2015

Profile for Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Námsvísir vorönn 2015  

Einingabært nám, námsbrautir og námskeið fyrir fullorðið fólk á öllum aldri.

Námsvísir vorönn 2015  

Einingabært nám, námsbrautir og námskeið fyrir fullorðið fólk á öllum aldri.

Profile for steikolb
Advertisement