Viðtal við Vigdísi Jakobsdóttur, nýráðinn listrænan stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík Hlynur Helgason
Vigdís Jakobsdóttir hefur nýverið tekið við starfi listræns stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík og mun til að byrja með stýra hátíðinni í tvö skipti, 2018 og 2020. Hlynur Helgason kom að máli við Vigdísi fyrir hönd Störu til að fá nánari upplýsingar um hugmyndir hennar í sambandi við starfið framundan, bæði með tilliti til listsköpunar í landinu í heild, en einnig sérstaklega út frá sjónarhóli myndlistar.
Lj ó s my n d Á s d í s Pá l s d ó t t i r.
30