Page 30

STARA

~ Minningarbrot ~

Feneyjar no.4 2.TBL 2015

Helgi Þorgils Friðjónsson

Það var ólíkt því, sem er nú, að fara til Feneyja á þeim tíma sem ég fór. Það var lítill eða enginn peningur, og ég fékk ekki að sjá skálann f yrr en við komum þangað. Við Gunnar Kvaran komum þangað viku fyrir opnunina, og ég var þar í fyrsta skipti. Þá var allt á rúi og stúi í skálanum og við þurftum að byrja á því að bera út dót frá sýningunni á undan, meðal annars bunka af sýningarskrám frá Gunnari Erni Gunnarssyni, sem var á Biennalnum á undan mér. Í raun vissi ég ekki að

30

ég færi á Biennalinn fyrr en þremur mánuðum fyrir sýningu. Það hafði verið barátta í nefndinni að mér skildist og hún ekki sammála um það hver ætti að fara. Það var drifið í að prenta einblöðung, eða eins og Gunnar Kvaran sagði, þá væru staflar af bókum til einskis, eftir sýningu, og því óþarfa peningaeyðsla að prenta bók.

Profile for SÍM - samband íslenskra myndlistarmanna

STARA IV  

Fjórða tölublað STARA // The fourth issue of STARA - Fully translated

STARA IV  

Fjórða tölublað STARA // The fourth issue of STARA - Fully translated

Profile for stara-sim
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded