Page 30

Gestavinnustofan Katinka Theis

Kat in k a T h e i s . Vi s i t o r c e nt e r 2 0 1 5 o b j e c t f o r t h e w a l l , c ardb o ard p aint e d ( 2 0 0 x 1 4 5 x 2 5 c m )

Katinka Theis hefur þrisvar dvalið á gestavinnustofum SÍM og segir tíma sinn hér hafa haft veruleg áhrif á listsköpun sína. Katinka stundaði nám við Alanus Institue of Art and Society í Bonn og útskrifaðist með meistaragráðu frá Weissensee School of Art í Berlín. Verk hennar einkennast af skúlptúrinnsetningum og list í almannarými. Sjá nánar á www.katinkatheis.de

30

Profile for SÍM - samband íslenskra myndlistarmanna

STARA VII  

STARA nr.7. Rit sambands íslenskra myndlistarmanna.

STARA VII  

STARA nr.7. Rit sambands íslenskra myndlistarmanna.

Profile for stara-sim
Advertisement