STARA VII

Page 10

Segulmögnun minninganna Æsa Sigurjónsdóttir

Tíminn og mennskan gæti verið y firskrift sýningar Sigurðar Guðjónssonar í BERG Contemporar y sem opnaði 2. september síðastliðinn. Þung svör t tjöld girða af skarkala götunnar þegar gengið er inn í lokaða veröld listr ýmisins þar sem þrjú ný myndbandsverk AV Machine, Tape, Well eru samstillt á þann hátt að náttúru- og tæknihljóð renna saman í ágenga líkamlega návist inni í þykkri dimmunni sem umlykur áhor fendur.

Lj ó s my n d Vi g f ú s Bi r g i s s o n f y r i r B E R G C o nt e mp o rar y

10


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.