STARA 2.tbl 2014

Page 10

STARA

Atriði úr starfsumhverfi myndlistarmanna:

2.TBL 2014

Brandari, dularfull ráðgáta eða eitthvað allt annað?

Sp i l á h e n d i , Ei r ú n S i g u rð ard ó t t i r, 2 0 1 3

Eirún Sigurðardóttir Myndlistarmaður

Uhh, er tu ekki að djóka! Er myndlistarmönnum sem boðið er að sýna ný verk á Listasafni Íslands ekki borguð laun f yrir að vinna að sýningu f yrir safnið? Það verður að seg jast eins og er að það er frekar absúrd að svara því neitandi þegar stórum spurnaraugum er beint að manni. Þetta er óneitanlega frekar skrýtin staða því það eru sennilega ekki mörg dæmi um starfsstéttir sem vinna kauplaust fyrir lykilstofnanir á sínu sviði, þrátt fyrir að vera burðarásar þessara stofnana. Það skal tekið fram að starfsfólk Listasafnsins kemur til móts við sýnendur eftir bestu getu en um bein laun til myndlistarmanna er

10

ekki að ræða. Ástæðan fyrir því að ég tek Listasafnið sem dæmi í tengslum við starfsumhverfi myndlistarmanna er vegna stöðu þess sem höfuðsafns myndlistar á Íslandi en safninu virðist gert að starfa innan ákaflega þröngs fjárhagsramma miðað við skyldur sínar.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.