Page 1

L O K A S K Ý R S L A 2 0 1 8

Kennari: Þóra Hrólfsdóttir

Ráðgjafi: Ólafur Garðar Halldórsson


EFNISYFIRLIT Ávarp framkvæmdastjóra Stjórnskipulag Hugmyndin og fyrirtækið Framleiðsluferlið Hugmyndavinna Undirbúningur Framleiðsla Fyrstu prufurnar Markaðsmál Kynning og dreifing Verð og verðstefna Áætluð stærð markaðshlutdeildar Lokatölur Rekstrarreikningur Efnahagsreikningur Framtíðarsýn Undirskriftir

Sími +354 856 1838

Netfang spicelandco@gmail.com Facebook @spicelanddecor

Instagram @spicelanddecor

Vefsíða spicelanddecor.com


ÁVARP FRAMKVÆMDASTJÓRA Það er ótrúlegt að hugsa til þess að vera

blóð, svita og tár í lokasprettinn fyrir

loksins komin með fullkláraða vöru í

Vörumessuna 8. apríl og sú vinna skilaði sér

hendurnar eftir margra vikna erfiðsvinnu að

margfalt því salan gekk vonum framar og

baki. Það var gaman að sjá vöruna okkar

móttökurnar voru ekkert nema lofsamar.

fara úr því að vera bara teikning á blaði í

Við hefðum ekki geta gert þetta ein og við

stórkoslegt meistaraverk sem við megum

viljum sérstaklega þakka Hildi Ingibjörgu

svo sannarleg vera ánægð með. Ferlið

Sölvadóttur sem teiknaði vöruna okkar upp

hefur verið gríðarlega lærdómsríkt og

í þrívídd, Sigrúnu Jónu Nordahl sem bjó til

við höfum mætt ýmsu fólki sem hefur

mótin handa okkur og Önnu Hallin sem

tekið okkur misvel. Okkur var margoft

hjálpaði okkur með fyrstu prótótýpurnar.

sagt

væri

Þótt önnin sé á enda erum við í

óframkvæmileg en þrátt fyrir allar hindranir

Spiceland rétt að byrja. Við höfum ákveðið

höfum við staðið keik og ég gæti ekki

að halda áfram með reksturinn og höfum

verið stoltari af hópnum mínum fyrir það

trú á velgengni fyrirtækisins í framtíðinni.

sem við höfum afrekað saman. Við höfum

Allt í allt hefur þetta verið dýrmæt reynsla

lært mikilvægi þess að fagna litlu sigru-

sem við munum taka með okkur út í lífið.

vöruhugmynd

okkar

num jafnhliða stóru sigrunum til þess að stuðla að góðum liðsanda. Þeim var til dæmis fagnað með óvæntum risapoka af Nóa kroppi á erfiðum mánudagsmorgni og

Sólveig María Sölvadóttir

mörgum ferðum út að borða. Við lögðum -1-


STJÓRNSKIPULAG Framkvæmdastjóri

Fjármálastjóri

Framleiðslustjóri

Sólveig María Sölvdóttir

Kristín Auður Stefánsdóttir

Elísabet Guðnadóttir

Solla heldur utan um skipulagið og passar

Kristín er hryggjarstykki fyrirtækisins. Hún

Elísabet sér um allt það sem viðkemur

að allt gangi snurðulaust fyrir sig. Hún sér

heldur utan um allt bókhaldið og tekur

framleiðslunni sjálfri. Hún tekur einnig

einnig um grafíska hönnun fyrirtækisins.

mikinn þátt í skipulagningu. Allar tölur,

þátt í hugmyndavinnu og hefur ansi

Hún hannaði lógóið, umbúðirnar, vefsíðuna

sölur, tekjur og útgjöld fara í gegn um

gott listrænt auga sem kemur sér vel í

og tekur einnig allar ljósmyndirnar.

eftirlit Kristínar.

hönnunarferlinu.

Markaðsstjóri

Samskiptastjóri

Sölustjóri

Óli Gunnar Gunnarsson

Eydís Ósk Jóhannesdóttir

Óliver Adam Kristjánsson

Óli sér um að markaðssetja vöruna okkar

Ef þú sendir póst á okkur er afar líklegt að

Óliver hefur magnaða söluhæfileika og

og er þessa dagana að skoða mögulegar

þú fáir svar frá Eydísi. Hún sér um að koma

reynist fyrirtækinu vel á því sviði. Hann tók

verslanir sem við gætum selt hana í. Hann

okkur í samstarf við önnur fyrirtæki og ekki

einnig þátt í hugmyndavinnu og hönnun

klippti að auki trailer fyrirtækisins sem

skemma

vörunnar og er alltaf til taks þegar okkur

hefur vakið mikla athygli.

hennar fyrir.

vinalegir

samskiptahæfileikar

vantar aðstoð. -2-


HUGMYNDIN OG FYRIRTÆKIÐ Við vissum að eitt þema í keppninni

og piparstaukana með sem minnstum

í ár væri matur og fórum því að velta fyrir

mögulegum tilkostnaði. Ferlið var langt

okkur hugmyndum tengdum því. Salt- og

og strangt og ýmsar hindranir urðu á

piparstaukar sem minna á íslenska náttúru

vegi okkar. Í byrjun ætluðum við hafa

urðu fyrir valinu og voru allir hópmeðlimir

staukana úr steypu en áttuðum okkur á að

yfir sig ánægðir með lokahugmyndina.

það væri óraunhæft og mjög dýrt og varð

Saltstaukarnir tákna jökla þar sem salt er

keramik því fyrir valinu. Okkur til mikillar

hvítt og piparstaukarnir tákna eldfjöll

hamingju er ferlið komið á fullt en við

þar sem pipar er svartur eins og aska.

fengum mikla og vel þegna hjálp frá

Hugmyndin að útlitinu kom einnig fljótt en

fagaðilum til að koma okkur af stað í

það er einfalt, nútímalegt og geómetrískt.

framleiðslunni. Það er von okkar að fólk,

Við leggjum áherslu á að hönnunin falli vel

sérstaklega ferðamenn, tengi staukana við

inn á hvaða heimili sem er. Eitt af okkar

náttúruperlur landsins en við viljum einnig

skýru markmiðum er að varan hafi mikið

að allir, ekki síst Íslendingar, líti á þá sem

notagildi, væri falleg og á ásættanlegu

eftirsóknaverða hönnunarvöru. Við vonum

verði. Við höfum notað rúmlega síðustu

að Íslendingar vilji hafa staukana uppi við

tvo mánuði til að afla okkur upplýsinga

til sýnis, en ekki falda ofan í skúffu, bæði til

um hvernig best væri að framleiða salt-

gagns og skrauts. -3-


FRAMLEIÐSLU FERLIÐ

prentun í Fab Lab. Í fyrstu var planið að

Undirbúningur

gera vöruna úr steypu og fór mikill tími í

Næsta skref var að leita að leirlistamönnum

að reyna að finna lausnir á því hvernig það

til þess að gera mótin fyrir okkur, en þau

yrði framkvæmt. Einnig tók langan tíma að

þurfa að vera mjög nákvæm. Við höfðum

finna út hvernig mót við þyrftum til þess

samband við fjöldann allan af fólki sem gat

að hella steypunni í og hvar væri hægt að

ekki hjálpað okkur. Að lokum höfðum við

búa þau til. Við fórum á fund með Grétari í

samband við Sigrúnu Jónu Nordal sem

Málmsteypustöðinni Hellu en hann sagði

var mjög áhugasöm um verkefnið og leit á

okkur að álmótin sem þeir bjuggu til þar

mótagerðina sem áskorun fyrir sjálfa sig og

myndu ekki henta okkur. Samt sem áður

var því mjög spennt. Hún fékk þrívíddar-

Hugmyndavinna

sýndi Grétar verkefninu mikinn áhuga og

prentuðu eintökin og gerði gipsmótin

Fyrsta skrefið í ferlinu var að skissa upp

leiðbeindi okkur eins mikið og hann gat.

eftir þeim, tvö mót fyrir hvorn stauk. Með

myndir af staukunum og móta þá úr leir og

Einnig fórum við og hittum Kristinn í

fjórum mótum mun framleiðslan ganga

ákveða endanlegt útlit. Mótaðar voru hátt

Steypustöðinni

ráðlagt

mun hraðar fyrir sig en hver og einn staukur

í 40 mismunandi gerðir til að byrja með og

okkur um hvernig steypa væri hentugust

þarf að vera í nokkra klukkutíma í mótinu.

völdum við svo tvo stauka sem okkur leist

í verkið. Síðar komumst við að þeirri

Leitin að töppunum hófst strax í byrjun

best á og voru þeir teiknaðir upp í tölvu.

niðurstöðu að steypan væri of dýrt og

ferlisins

Það tók langan tíma þar sem mikil vinna

flókið ferli og tókum því sameiginlega

gatið á staukunum út frá stærð þeirra.

og útreikningar liggja á bak við það en við

ákvörðun um að gera staukana úr keramiki.

Við þræddum líklega hverja einustu búð

vorum svo heppin að fá Hildi Ingibjörgu

Þá höfðum við líka þann möguleika

í Reykjavík við leitina en að lokum,

Sölvadóttur sem gerði það frítt fyrir okkur!

að útfæra staukana eins og upphaflega

eftir rúmar fjórar vikur fundum við loksins

Þegar við vorum komin með teikningar af

hugmyndin okkar var, að hafa salt-

litla svarta tappa í iðnaðarmannabúðinni

vörunni gátum við sent hana í þrívíddar-

staukinn hvítan og piparstaukinn svartan.

Würth sem voru í fullkominni stærð.

og

gat

-4-

hann

því

við

þurftum

hanna


Framleiðsla

Fyrstu prufurnar

ekki ákváðum við að nota frekar postulín

Öll hráefni keyptum við í Glit þ.e. steinleir,

Fyrstu eintökin komu ágætlega út en

þrátt fyrir verðmuninn. Hinsvegar komumst

postulín, glerung og blöndunarduft. Um

voru þó ekki gallalaus, enda vorum við

við að því á Vörumessunni að mörgum

leið og við fengum mótin rétt fyrir páska

að gera þetta í fyrsta skipti. Götin undir

líkaði betur við staukana með gulleituðum

hófumst við handa við að hella í þau. Þá

staukunum voru misstór og pössuðu

brúnunum því það er náttúrulegra og

voru mótin ennþá smá blaut og þurftu því

tapparnir því ekki í alla en við erum búin að

grófara. Við munum því kaupa meira

staukarnir að vera heilan sólarhring í þeim

leysa það vandamál í dag. Steinleirinn kom

hráefni og leyfa viðskiptavinum okkar að

áður en þeir voru teknir úr. Því næst voru

einnig ekki eins út og við höfðum vonast

velja úr hvoru efninu þeir vilja hafa staukana

staukarnir settir í hrábrennslu og síðan

eftir þar sem hvíti glerungurinn náði ekki að

sína. Umbúðirnar voru

glerjuðu við þá hvíta og svarta. Að lokum

hylja gula litinn á steinleirnum fullkomlega.

keyptum í Spíral og renningana utan um

þurftu staukarnir að fara í seinni og síðustu

Við vissum að steinleir væri gulleitur og

þá hannaði Sólveig, framkvæmdastjórinn.

brennsluna og fengum við þá úr ofninum

postulín skjannahvítt en postulínið er

Renningarnir voru síðan prentaðir, brotnir

rétt svo í tæka tíð fyrir Vörumessuna.

þrefalt dýrara. Þar sem steinleirinn hentar

saman og límdir af fagfólki í Prentmet.

-5-

kassar sem við


MARKAÐSMÁL Kynning og dreifing

Áætluð stærð markaðshlutdeildar

Auglýsingaherferðin tengir vöruna við

Samkvæmt markaðsrannsókninni sem við

íslenska náttúru en það töldum við vera

gerðum er salt og pipar mest notað af

áhrifaríkustu leiðina til þess að kynna

öllum kryddum. Því má gefa sér að salt-

vöruna fyrir væntanlegum viðskiptavinum.

og piparstaukar séu nauðsynjavörur á öll

Kynning vörunnar fór að mestu leyti fram á

heimili. Helstu samkeppnisvörur okkar eru

samfélagsmiðlum, á svokallaðri „like- síðu“

aðrar tegundir af salt- og piparstaukum.

á Facebook undir nafninu @spicelanddecor

Það eru til dæmis kvarnir og saltflöguskálar,

og einnig er Instagramsíða undir sama nafni

en margir eru mjög hrifnir af grófum salt-

með myndum af ferlinu. Á heimasíðunni eru

flögum sem passa ekki í staukana okkar.

ítarlegri upplýsingar varðandi vöruna og fyrirtækið sjálft. Sólveig framkvæmdastjóri fór upp á jökul og tók myndir fyrir verkefnið og prýðir ein þeirra forsíðu þessarar skýrslu. Varan er til sölu á heimasíðu fyrirtækisins og boðið er upp á fría heimsendingu.

Verslanir sem selja sambærilegar vörur og við eru búðir eins og Epal og Hrím sem sérhæfa sig í hönnunarvörum fyrir heimilið. Á heimasíðum þeirra er hinsvegar hvergi að finna íslenska salt- og piparstauka sem þýðir að varan okkar sé einstök. Fyrirtækið

Verð og verðstefna

gerir ekki ráð fyrir mikilli markaðshlutdeild

Verð vörunnar ákvarðast út frá framleiðslu-

en hönnunarvörur eru sjaldan fjölda-

kostnaði auk hæfilegrar álagningar. Við

framleiddar í miklu magni. Það er líka

töldum 7.900 kr vera sanngjarnt verð en á

helsta ástæða þess að þær séu yfirleitt

Vörumessunni var veittur 500 kr afsláttur.

frekar dýrar.

-6-


LOKATÖLUR

Efnahagsreikningur Veltufjármunir

Skýringar

Skýring

Banki

Rekstrarreikningur Tekjur

Skýring

Styrkir Sölutekjur

kr. 80.000

1

Heildartekjur

378.900

134.032

Viðskiptakröfur

6

227.405

Kröfur á tengda aðila

7

20.000

Ógreiddar pantanir

23.200

Ógreitt hlutafé

1.500

406.137

Samtals veltufjármunir

458.900 Eigið fé

Gjöld

Skýring

Stofnkostnaður

kr. 5.000

2

76.559

Umbúðir

3

65.976

Samtals eigið fé

Fastur kostnaður

4

83.346

Annar kostnaður

5

20.000

1

208.019

311.519

Skuldir

Skýring

kr.

´Ógreitt

8

94.618

Sala á Vörumessu: 48 staukapör á 7.400 kr. (500 kr. afsláttur á Vörumessu). Samtals: 355.200 kr. Önnur sala: 3 staukapör á 7.900 kr. Samtals: 23.700 kr.

2

Hráefni: 63.133 kr. Gasgrímur og síur: 7.636 kr. Tappar: 5.200 kr. Rör: 590 kr.

3

Renningar: 49.476 kr. Kassar 16.500 kr.

4

Mót: 17.000 kr. Kostnaður við Vörumessu: 48.920 kr. Ýmis kostnaður: 17.426 kr.

103.500

Hagnaður / óráðstafað

Hráefni

250.811

kr.

Hlutafé

eigið fé

Heildarkostnaður

kr.

5

Bensínkostnaður: 20.000 kr.

6

Kröfur vegna posasölu kreditkort: 227.405 kr.

7

Ógreiddir styrkir: 20.000 kr.

8

Ógreitt hráefni: 42.618 kr. Bolir 21.000 kr. Plakat: 10.000 kr. Posaleiga 4.000 kr. Bensín: 4.000 kr. Þrívíddaprentun: 2.000 kr.

Hagnaður

208.019 kr

Eigið fé og skuldir

406.137kr

- 7-

Heimasíða: 6.000 kr. Stofnkostnaður 5.000 kr.


FRAMTÍÐARSÝN

landsbúa. Við stefnum á að koma vörunni

en allar vörurnar munu vera í stíl við

að á stöðum þar sem hún er sýnileg

salt- og piparstaukana og hafa það

ferðamönnum og reyna að vekja áhuga

sameiginlegt

Framtíðarsýn Spicelands er mjög björt.

þeirra á henni sem fyrst. Dæmi um slíkan

íslenskrar náttúru á einn eða annan

Frá upphafi hefur sýn okkar á fyrirtækinu

stað er Leifsstöð og ýmsar búðir í mið-

hátt. Meðal hugmynda sem hafa komið

verið sú að við gætum gert meira með

bænum

flesta

upp er vatnskanna sem minnir á stuðla-

hugmyndina, og þannig yrði hún miklu

ferðamenn vera. Úti á landi lítum við helst

berg eða foss, lítil skál fyrir gróft salt,

meira en skólaverkefni. Við erum jákvæð

til fjölfarinna staða og vinsælla meðal

geómetrískir kertastjakar, hitaplatti í laginu

og stefnum á að halda áfram með rekstur

ferðamanna, einkum staða nálægt eld-

eins og fiskar og steinaplattar sem væru

fyrirtækisins eftir að við útskrifumst í vor.

fjöllum og jöklum en staukarnir okkar

fyrst og fremst hugsaðir undir salt- og

Hugmyndin er góð og við teljum að varan

hafa beina vísun til þeirra náttúrufyribæra.

piparstaukana. Hafið augun opin því þið

okkar geti selst vel, bæði til ferðamanna og

Við stefnum að því að stækka vörulínuna

eigið eftir að sjá meira af okkur í framtíðinni.

þar

sem

við

-8-

teljum

sækja

innblástur

til


UNDIRSKRIFTIR

Sólveig María Sölvadóttir

Elísabet Guðnadóttir

Eydís Ósk Jóhannsdóttir

Framkvæmdastjóri

Framleiðslustjóri

Samskiptastjóri

Kristín Auður Stefánsdóttir

Óli Gunnar Gunnarsson

Óliver Adam Kristjánsson

Fjármálastjóri

Markaðsstjóri

Sölustjóri

Hópmynd: Smári Þrastarson Aðrar ljósmyndir: Sólveig María Sölvadóttir Útreikningar: Kristín Auður Stefánsdóttir Umbrot og hönnun: Sólveig María Sölvadóttir

- 98 -


S P I C E L A N D - Lokaskýrsla  
S P I C E L A N D - Lokaskýrsla  
Advertisement