Skömm leikskrá

Page 1

skömm L E I K S Y N I N G L I S T A F É L A G S V E R Z L U N A R S K Ó L A Í S L A N D S 2 01 7


Formannsávarp - Ása Valdimars Kæru gestir, Þegar ég var nýnemi í Verzló var Listó eins og mjög stór en krúttlegur hundur, sem ég var hrædd við en vildi samt klappa. Á öðru ári hitti ég hundinn aftur og tók að mér að passa hann af og til, að mínu mati varð hann fyrst minn þá. Þriðja árið gat ég, enn og aftur, ekki forðast hann og gerði ég mitt besta til að hjálpa til með kallinn, sem var þá orðinn helvíti stór og mikilfenglegur. Núna á mínu lokaári liggur hann í fanginu á mér og ég átta mig fyrst á því hversu þungur hann er. Það er á minni ábyrgð að passa að halda honum á lífi og leyfa honum að vaxa og dafna. Sem betur fer er hundurinn í góðum höndum með stóra fjölskyldu sem elskar hann. (núna ætla ég að hætta að tala um listó sem hund) Á bakvið mig standa 7 frábærir nefndarmeðlimir, 10 bilaðslega hæfileikaríkir leikarar, Dominique Gyða Sigrúnardóttir Leikstjóri, Daði Freyr Pétursson Tónlistarstjóri, Kjartan Darri Kristjánsson Ljósahönnuður og risastór hópur af krökkum í undirnefndum sem eru öll búin trúa á þetta verkefni alveg jafn mikið og við. Þetta ferli er búið að einkennast af hlátrasköllum, fíflagangi og umfram allt mikilli ást. Ég vil þakka öllum sem komu að eða keyptu sér miða á þessa sýningu, því þið eruð að láta draum lítils listóbusa rætast og hjálpa mér að halda hundinum glöðum eitt árið enn. Takk fyrir mig og ég afsaka geðveikt lélegt Forsíða, hönnun og umbrot: Sólveig María Sölvadóttir Leikstjórn og handrit: Dominique Gyða Sigrúnardóttir Ljósahönnun: Kjartan Darri Kristjánsson Tónlistarstjórn: Daði Freyr Pétursson

formannsávarp :)


Eiður Snær Unnarsson

Antoníus Freyr Antoníusson

Ásta Sóley Hilmisdóttir

Helga Bryndís Einarsdóttir

Saga Eysteinsdóttir Fjármálastóri

Selma Kristín Gísladóttir

Sigurbjörg Vignisdóttir

Markaðsstjóri

2
LEIKARAR Dagur: Höskuldur Þór Jónsson Faðir Dóru: Albert Halldórsson Móðir Darra: Sigrún Árnadóttir

Agla Bríet Einarsdóttir sem Vala -

valake01

Karen Rut Róbertsdóttir 5

sem Dóra -

halldora99

Ella María Georgsdóttir

sem Kata -

katrinhalldora

Kristófer Baldur Sverrisson sem Breki -

brek.ii


Elisabeth Clausen

Pétur Már Sigurðsson

Rán Ragnarsdóttir

Skarphéðinn Vernharðsson

Tómas Arnar Þorláksson

Vilberg Andri Pálsson

sem Krilla -

sem Blær -

sem Eysteinn -

krillape

itsblaer

eysteinnxaron

sem Darri -

sem Albert -

sem Óli -

_darr1

berti.h

oliahjoli

6og handritshöfundur

Dominique Gyða Sigrúnardóttir Í byrjun árs bjó ég á Akureyri þar sem ég starfaði hjá Leikfélagi Akureyrar í nokkra mánuði. Ég hafði mikinn tíma útaf fyrir mig, enda fjarri vinum og iðandi miðborgarlífinu í Reykjavík. Þegar vinkona mín ráðlagði mér að horfa á SKAM til að drepa tímann hugsaði ég: afhverju ætti nokkur manneskja yfir circa 23 ára að nenna að horfa á norska unglingaþætti? Ég komst að svarinu mjög fljótt: vegna þess að þeir eru drullugóðir. Á mínum unglingsárum var horft á Gossip Girl, The O.C. og fleiri bandaríska unglingaþætti sem gátu ekki verið fjarri raunveruleika okkar unga fólksins á íslandi. En nú hefur ungt fólk SKAM, sem hefur veitt svo ótal mörgum kaþarsis, þ.e.a.s. útrás fyrir bældar tilfinningar unglingsáranna og minnt okkur á að sama hvaðan við komum, á hvað við trúum eða hvernig við skilgreinum kynhneigð okkar, erum við öll að reyna að fóta okkur í þessum heimi og það getur verið helvíti erfitt! Leikhópur Listó í ár samanstendur af 10 hæfileikaríkum leikurum. Þau köstuðu sér í djúpu laugina með mér án kúta, en ég sá það á fyrstu vikunum að það yrði allt í lagi. Þau eru öll vel synd. Við vorum ákveðin frá byrjun að fara okkar

eigin

leiðir

við

gerðina

á

SKÖMM.

Leikhópurinn tók fagnandi á móti vinnuaðferðum sem þau höfðu ekki kynnst áður. Þær aðferðir sem kenndar eru við Devised leikhús, ganga út á spuna, traust og að maður taki nýjum hugmyndum opnum örmum. Nú sýna þau afrakstur 8 vikna vinnu. Það er mín ósk að sýningin skapi umræður hjá ungu fólki, foreldrum þeirra, kennurum og að hún vekji samsömun og nostalgíu í hugum sem flestra áhorfenda. Kæru leikarar og Listó Fam. Hræðslan skein úr augum fyrst, en viti menn! við komumst á leiðarenda. Við bjuggum til sýningu frá grunni og megum vera stolt. Enginn skömm í því! Takk fyrir traustið, eljusemina og hlátursköstin. Haldið áfram að láta ljós ykkar skína, þið eru með hjartað á réttum stað. Ykkar, Dominique

8Daði Freyr Pétursson Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að fá að taka þátt í öðru leikriti með Verzló. Ég gerði tónlistina fyrir The Breakfast Club 2016 sem Dominique leikstýrði líka og það ferli hefur smitast mikið inn í hvernig ég geri tónlist í dag. Það er svo krefjandi að gera tónlist fyrir svona verk. Þær takmarkanir sem eru settar með því að þurfa að semja fyrir einhverja sérstaka tilfinningu, og þá tilfinningu annarar manneskju, veitir svo mikið frelsi til að prófa eitthvað öðruvísi, eitthvað sem ég hefði aldrei gert ef ég væri að

semja

fyrir

sjálfan

mig.

Ég er meira að vinna þessa tónlist

með

hljóðfærum

í

tölvunni en ég er vanur, en það er þangað sem heimurinn virðist vera að færast, sem að mínu mati endurspeiglast í verkinu. Það er frábært að vinna með Dominique og ég hef aldrei áhyggjur af því að þetta verði neitt annað en stórkostlegt.

10


BÚNINGANEFND Selma Dröfn Fjölnisdóttir - Formaður Elísa Ósk Níelsdóttir Karólína Kristbjörg Björnsdóttir Rebekka Berta Hanson Thelma Sif Valdimarsdóttir Þórhildur Kristbjörnsdóttir

FORMENN DANSHÓPS Brynja Sveinsdóttir Ólöf Edda Ingólfsdóttir

HÁR OG FÖRÐUN Sigyn Jara Björgvinsdóttir - Formaður Alma Rún Ragnarsdóttir Ástrós Magnúsdóttir Bára Dís Böðvarsdóttir Hulda Bryndís Jónsdóttir Karólína Kristbjörg Björnsdóttir Sigrún Guðný Karlsdóttir Thelma Sif Valdimarsdóttir Rakel Jónsdóttir

11


LEIKSKRÁ Sólveig María Sölvadóttir - Formaður Eva Margit Wang Atladóttir Ísabella Líf Sigurðardóttir Kristín Rós Björnsdóttir Mirra Kristín Ólafsdóttir Sandra Júlía Matthíasdóttir Thelma Sif Valdimarsdóttir

LJÓS OG HLJÓÐ Máni Magnússon - Formaður Snorri Beck Magnússon

MARKAÐSNEFND Birgitta Birgisdóttir Elísa Ósk Níelsdóttir Konráð Vilhjálmsson Svava Rún Sigurðardóttir

PR Matthildur Helga Víðisdóttir - Formaður Dísa Jakobsdóttir - Formaður Erlingur Sigvaldason Ísabella Líf Sigurðardóttir Mirra Kristín Ólafsdóttir Nanna Guðrún Sigurðardóttir Óttar Ómarsson

12 9


SVIÐSMENN Eva Margit Wang Atladóttir - Formaður Árndís Úlla w Árdal Diljá Pétursdóttir Diljá Sól Jörundsdóttir Dísa Jakobsdóttir Óttar Ómarsson Sunneva Þorsteinsdóttir

TRAILERS OG TEASERS Edda kristín Óttarsdóttir - Formaður

TÍSKURÁÐ Jóhanna Lind Kristinsdóttir - Formaður Katrín Ása Kristínsdóttir - Formaður Bára Dís Böðvarsdóttir Björn Ármann Halldórsson Egill Orri Árnason Höskuldur Þór Jónsson Ingi Þór Þórhallsson Selma Dröfn Fjölnisdóttir

VIDEONEFND Sindri Snær Tryggvason - Formaður Ísabella Líf Sigurðardóttir Kjalar Martinsson Kollmar Konráð Vilhjálmsson

13


„Háskóli Íslands er mjög virtur á alþjóðavísu. Prófgráða héðan nýtist mér um allan heim þegar kemur að framhaldsnámi og atvinnuleit.“ Dagbjört Inga Grétarsdóttir Matvælafræði

VELKOMIN

Í HÁSKÓLA ÍSLANDS SPENNANDI NÁM OG ÖFLUGT FÉLAGSLÍF Í HÁSKÓLA Í FREMSTU RÖÐ YFIR 400 NÁMSLEIÐIR Í BOÐI Í HÁSKÓLA ÍSLANDS Umsóknarfrestur um grunnnám er til 5. júní


Þar sem Skömm skvísurnar geta alltaf fundir sér föt, hvort sem það er fyrir Marmarann eða Vælið.


16


Agla Bríet Einarsdóttir Hvað er það fyndnasta sem hefur gerst í ferlinu? Pétur.

Hvað ætlarðu að gera eftir menntó? Fara að vinna í IKEA

Hver klúðrar oftast textanum sínum á æfingum? Karen hlær alltaf í stað þess að segja textann sinn

Af hverju fórstu í prufur? Mig langað bara að vera með, og listó er amazing! Ég elska listó!

Átt þú og Vala eitthvað sameiginlegt? Eigum hvorugar gæludæyr en okkur langar

Pétur Már Sigurðsson Lýstu listó-ferlinu í þremur orðum Hata, þig, skarpi. Hjúskaparstaða? Fráskilinn.

Hvað ætlarðu að gera eftir menntó? Gerast smiður, kaupa kött og setjast að í smábæ út’á landi

Guilty pleasure? Daníel Hjörvar

Átt þú og Darri eitthvað sameiginlegt? Við erum alltof góðir með okkur

17


Rán Ragnarsdóttir Hvað er listó? Ein stór, athyglissjúk og ofvirk fjölskylda

Hvað vita fæstir um þig? Ég er mjög viðkvæm fyrir væmni og er með appelsínugulan skallablett á hausnum mínum

Guilty Pleasure? Gilmore girls

Besti mótleikarinn? Maður gerir ekki upp á milli barna sinna

Eigi þið Blær eitthvað sameiginlegt? Við erum báðar mjög meðvirkar

Tómas Arnar Þorláksson Lýstu listó-ferlinu í þremur orðum Kynsvall, nekt, flipp

Hvað vita fæstir um þig? Ég er taktlaus og kann ekki að syngja

Hvað er það fyndnasta sem hefur gerst í ferlinu? Þegar skarpi skirpti á mig í bústaðaferðinni

Hjúskaparstaða? Single and ready to mingle, laus og lauslátur

Uppáhaldssetning í leikritinu? Þú veist, þúrrt bara heit busaskvísa sem fýlar að leika við stóru strákanna

18


PERSÓNUPRÓF MARMARINN? A. Heimavöllur B. Þar eru allir strákarnir C. Má ég vera þar? D. Hávaði í tíma < kósý á marmz E. Vígvöllur F. Ofmetinn

UPPÁHALDS TÓNLISTARMAÐUR/KONA? A. Michael Jackson B. Áttan C. Alex Turner D Vivaldi E. Drake F. Rihanna

Hvaða týpa ertu í partýi? A. Sálfræðingurinn B. Snapparinn C. Mér er aldrei boðið... D. Mamman E. Djammhundurinn F. Hangandi með góðum vinum

HVERNIG MYNDIRU LÝSA ÞÉR Í EINU ORÐI? A. Metnaðarfullur B. Legend C. Hjartagóð/ur D. Queen E. Trygg/ur F. Sjálfstæð/ur

19


TRÚIRÐU Á SANNA ÁST? A. Vissulega

HVAR SÉRÐU SJÁLFAN ÞIG EFTIR 6 ÁR?

B. Ain’t nobody got time for dat

A. Hef ekki hugmynd...

C. Hlakka til að finna sá rétta/réttu

B. Hamingjusöm/samur með nóg af cash

D. Já, allt er LOVE

C. Ábyggilega bara í háskóla

E. Hehe

D. Útskrifuð úr Harvard með eigið fyrirtæki

F. Nei held ekki...

E. Er ekkert að pæla í því strax F. Úti í námi að gera eitthvað skemmtilegt

Hvað er hamingja? A. Rosa rosa vítt hugtak B. Hugarástand C. Að eiga góða að D. Að vera ánægður með það sem maður hefur E. Val! F. Litlu hlutirnir

LÆRIRÐU HEIMA? A. HAHAHA B. Allt yfir falli er aukavinna C. jáá, á maður ekki að gera það? D .Vænt!! E. Ha? F. Ég reyni

NIÐURSTAÐA Flest A - Óli Flest B - Kata Flest C - Berti Flest D - Dóra Flest E - Breki Flest F - Krilla

20


Target Að beila

Manneskja sem þú gerir að markmiði til að kyssa eða sofa hjá Að hætta við að gera eitthvað eða fara eitthvert

Að sökka

Eitthvað sem er alveg glatað

Að digga

Að laðast að einhverjum

12:00 Að peppa Feitt

Vídeónefnd í Verzló Að byggja upp spenning fyrir einhverju Mikið, heldur betur

Að krassa partý

Að mæta óboðinn í teiti

Busi

Nýnemi í framhaldsskóla

Turn off Gella Að rúlla sóló Að flexa

Neikvætt einkenni manneskju sem veldur því að þú missir áhuga á henni Sæt stelpa Að vera einhleypur Að sýna sig fyrir öðrum, aðallega líkamlegt

SÉRSTAKAR ÞAKKIR

21

Albert Halldórsson

Höskuldur Þór Jónsson

Máni Hugsinsson

Árni Steinsson

Kjartan Darri Kristjánsson

Rán Ísold Eysteinsdóttir

Edda Kristín Óttarsdóttir

Klippistofa Jörgens

Sigga Rut Marrow

Einar Torfi Finnson

Kristinn F. Kristinsson

Sigrún Árnadóttir

Hársnyrtistofan Ónix

Mikael Emil Kaaber

Sólveig María Sölvadóttir


#AD

second hand market

www.labelm.is

label.m ĂĄ Ă­slandi

/label.m_iceland/


! a t t e þ r Svona e

Tr yggðu þér tölvu á skólaverði